Alþýðublaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 8
©VATHS- BERINN 20. jan. - 18. feb. KVÍÐVÆNLEGUR: AukiB erfiði, sem þú legg- ur á þig, mun borga sig, en gættu þess samt að leggja ekki of mikið á þig, þar sem hætta er á, að þú of- reynir þig. Þá skaltu fara mjög varlega i umferð- inni, þar sem þér getur missýnst mjög með alvar- legur afleiðingum. FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz RUGLINGSLEGUR: Vertu ekki of ákafur að leggja i áhættu. Ýmislegt, sem þú þarft að vita, er enn ekki komið i ljós. Einkum og sér í lagi ættir þú að fara mjög varlega i peninga- máiunum — nema þú hafir efni á þvi að tapa peningum. HRÚTS- MERKID 21. marz - 19. apr. KVÍÐVÆNLEGUR: Fólk, sem er þér skylt eða tengt, kann að reyna mjög á taugar þinar i dag. Hvað svo, sem gert er eða sagt, þá skaltu ekki bregðast of harkalega við, þar eða ella kynnir þú að segja ýmis- legt, sem þú myndir sjá eftir siðar meir. NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí GÓDUR: t dag ættir þú að reyna viö viðfangsefni, sem krefjast skapandi hæfileika eða frumleika. Fólk, sem þú umgengst, mun uppörva þig. Maki þinn eða ástvinur mun hvetja þig með óvæntum áhuga fyrir viðfangs efnum þinum. w BURARNIR 21. maí- 20. júní RUGLINGSLEGUR: Hlýddu þinum eigin til- finningum i stað þess að reyna ávallt að gera öðrum til hæfis. Ef þú um- gengst aðra af gætni, þá munu engar deilur vakna. Óvenjulegar kringum- stæður verða, sem valda vinslitum við gamlan félaga. O KRABBA- MERKIÐ 21. júní - 20. jiilí KViÐVÆNLEGUR: Enda þótt þú reynir allt þitt besta, þá mun þér fátt ganga i haginn i dag. Það er tilgangslaust að vera að súta það. Þér væri nær að reyna bara að snúa þér að einhverju öðru. Þú kannt að þurfa að svara bréfi hið bráðasta. 21. júlí - 22. ág. RUGLINGSLEGUR: Þú verður sennilega fyrir talsverðri gagnrýni frá fólki, sem þó er ekki i beinum tengslum við starf þitt eða viðfangsefni. Þetta kann að særa þig eða valda þér reiði, en best er að láta, sem þú heyrir ekki gagnrýnisraddirnar MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. • 22. sep. GÓÐUR: Nú er kjörið tækifæri til þess að biðja einhvern um greiða, ein- kum og sér i lagi ef sá greiði stendur i einhverju sambandi við fyrirmæli um, hvernig eigi að vinna ákveðið verk. Einhver, sem þú hefur ekki séð lengi, verður skyndilega mikilvægur. ® VDGIN 23. sep. - 22. okt. RUGUNGSLEGUR: Þú ættir ekki að gripa til neinna skyndiúrræða i dag, jafnvel þótt þú viljir láta að þér kveöa. Biddu heldur átekta eftir hinu eina, rétta tækifæri. Það býðst þér áður en langt um liður. ö SPORÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. KVÍDVÆNLEGUR: Best væri að fresta öllum ferða lögum, sem þú kynnir að hafa ráðgert i dag. Kring- umstæður eru mjög var- hugaverðar og aðstæður geta breytst mjög skyndi- lega. Farðu einkar var- lega i sambandi við allar vélar og tæki ú'r málmi. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. KVÍDVÆNLEGUR: Nú verðurðu að vera mjög að- gætinn i fjármálunum og þú verður að gæta þess mjög vel að eyða ekki um efni fram. Hafnaðu óllum tilboðum, sem þig grunar, að myndu kosta þig meira, en þú gætir þénað. Aðrir menn kunna að hugsa það sama © STEIN- GE TIN 22. des. - 19. jan. KUGLINGSLEGUR: Þú kynnir að geta forðast deilur um gamalkunnugt vandamál, ef þú áttar þig á þvi i tima, að þær séu i aðsigi og getur eytt þeim strax i byrjun með vel völdum orðum. Sýndu ást- vinum þinum aukna um- hyggju og ástúð. Þeir þurfa þess með. RAGGI ROLEGI JULIA FJALLA-FUSI SI.SSA'FRFEWM.A U K0KUNN TÍMI TIL AÐ FARA K FÆTUR. V/Ð RIRFUM AJO PLÆ6UA í ALLAM DA£. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl HAFID BLAA HAFIÐ i kvöld kl. 20. FERÐIN TIL TUNGLSINS sunnudag kl. 15. SJÖ STELPUR sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. LEIKHCSKJALLARINN opið i kvöld. Simi 1-96-36. LEIKFÉIA6 ykjavíkur: sýmng. 20,30. 20,30. ÖGURSTUNDIN i kvöld kl. 20,30. 15. SVÖRT KÓMEDÍA 3. sýning sunnudag kl. 4. sýning þriðjudag kl. rauð kort gilda. ÖGURSTUNDIN miðvikudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudaga kl. 20,30. 131. sýning. SVÖRT KÓMEDÍA 5. sýning föstudag kl. 20,30 Blá kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. simi 16620. © HVAÐ ER A SEYÐI? DANSLEIKIRÍ KVÖLD UNGÓ: Brimkló FESTI: Haukar HELLUBÍÓ: Roof Tops TóNABÆR: Hljómar BORGARNES: Nafnið HÓTEL SAGA: Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar. HÓTEL LOFTLEIÐIR: Hljómsveit Jóns Páls & Þuriður og Trio Sverris Garðarsson- ar. SIGTUN:Diskótek, siðasta helgin i Sigtúni. Dansað um jól i nýju húsi v/Suðurlands- braut. HÓTEL BORG: Hljómsveit Olafs Gauks m/ Svanhlidi & Agúst Atlasyni. KLCBBURINN: Diskótek, Andrá og Fjark- ar. GLÆSIBÆR: Asar, Capricorn frá 8—9. FYRIRLESTRARog FRÆÐI HASKÓLAFYRIRLESTUR: Dr. Werner Winter, prófessor i almennum málvisindum og samanburðarmálfræði við háskólann i Kiel, flytur opinberan fyrirlestur i boði heim- spekideildar Háskóla íslands þriðjudaginn 30. okt. kl. 17.15 i 1. kennslustofu háskólans. Fyrirlesturinn, sem fluttur verður á ensku, fjallar um stilfræði: „Linguistic stylistics — findings and problems". öllum er heimill að- gangur. HID ÍSLENSKA NATTÚRUFRÆÐIFÉLAG: Fræðslustarfsemin i vetur er ráðgerð með svipuðum hætti og undanfarna vetur. Sam- komur verða i 1. kennslustofu H.I kl. 20.30 siðasta mánudag hvers mánaðar nema des- ember. Fyrsta fræðslusamkoma vetrarins verður á mánudaginn 29. okt. Þá flytur Helgi Hallgrimsson, náttúrufræðingur, erindi: Um islenska sveppi. Alandseyjavaka i Kópavogi verður haldin að tilhlutan Norræna félagsins þar á sunnu- dagskvöld að Þinghóli við Alfhólsveg. Vakan er opin öllum. Þarna verður sýnd kvikmynd frá Alandseyjum, Þóroddur Guðmundsson, skáld, flytur ferðaþanka, Ragna Freyja Karlsdóttir spjallar um vinabæjamótið i Norrköbing sl. vor, Arni Harðarson leikur á slaghörpu, sýnd verður Vestmannaeyjakvik- myndin. Milli atriða taka vökugestir lagið, en Guðmundur Matthiasson leikur undir. AKRANES: Finnsku listmálarnir Kalervo Konsterog Juhani Taivaljárvi sýna 32 mál- verk um helgina. Sýningin byrjar á föstudag og stendur yfir þangað til á mánudag. Hun verður opin daglega frá kl. 14 til 22. Aðgangur er ókeypis. Flest málverkin eru til sölu og er verðið frá 3.000 upp i 18.000 krónur. A sýningunni veröa 12 oliumálverk eftir Kalervo Konster, en 19 upphleyptar myndir eftir Juhani Taivaljárvi KFUM: Hin árl. æskulýðsvika KFUM og K í Reykjavik hefst sunnudagskvóldið 28. okt. Sérstök miðnætursamkoma verður laugar- dagskvöldið 3. nóv., og hefst hún kl. 22.45. Laugardagur 27. október 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.