Alþýðublaðið - 02.11.1973, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 02.11.1973, Qupperneq 9
KASTLJÓS •0*0 • O Ljós ,73: 780 Ijósmyndir á sýningu O • O — Við erum búnir að liggja yfir þessu i þrjár vikur. Fengum lánaða þriggja herbergja ibúð og lögðum hana algjörlega und- ir okkur dag og nótt, sögöu þeir Pjetur Maack og Kjartan Kristjánsson, sem ásamt fjór- um félögum sinum standa að ljósmyndasýnigunni ..LJÖS 73”, er var opnuð á Kjarvals- stöðum i gær. A sýningunni eru 130 svart/hvitar ljósmyndir, sem þeir hafa tekið hér og þar um landið og i Færeyjum. Auk þess sýnir Gunnar Hannesson hvorki meira né minna en 650 litmyndir á _s1ö stórum sýningartjöldum,. pg e.ru þær sýndpr stöðugt allan daginn (sjá' nánar „Hvað er á seyði?”, bls. 8). Þetta er önnur sýning þeirra félaga. I hitteöfyrra sýndu þeir svart/hvitar ljósmyndir á sýn- ingu, sem þeir nefndu ,,Ljós 71. Það er athyglisvert, að það skuli vera hópur áhugamanna um ljósmyndun, sem standa fyrir ljósmyndasýningum hérlenáis, en ekki faglærðir ljósmyndarar. Þeir Pjetur og Kjartan létu mjög vel af fyrstu viðbrögðum við sýningunni en neituðu þvi ekki, að um nokkra fjárhags- áhættu væri að ræaða. — Þessi sýning kostar okkur ekki undir hálfri milljón, sagði Pjetur, — og til að fara sléttir út úr henni, þá verðum við að fá að minnsta kosti 3000 manns. Allar myndirnar eru til sölu og er verðið frá 3.500 krónum til 7.500 króna. Fer það nokkuð eft- ir stærð. Meðfylgjandi mynd tók einn þeirra félaga, Gunnar Guð- mundsson. HVAD ER f lÍTVAHPINU? Föstudagur 2. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20 Fréttir kl. 7.30, 8.25(og forystu- gr. dagbl. kl. 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Anna Snorrasóttir les framhald sög- unnar „Paddington kemur til hjálpar” eftir Michael Bond (2). Þingfréttir kl. 9.45. Spjall- að við bændur kl. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Með sinu lagL Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 14.30 Síðdegissagan: „Saga Eld- eyjar-Hjalta” eftir Guðmund G. Hagalin. Höfundur les. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt” eftir Stefán Jdnsson. Gisli Halldórs- son les (3). 17.30 Framburðarkennsla i sam- bandi við bréfaskóla StS og ASt Danska. Kennari: Ágúst Sigurðsson. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Frettir 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspegill. 19.20 Þingsjá. Davið Oddsson sér um þáttinn. 19.45 Heilbrigðismál: Barna- lækningar, fyrsti þáttur. Gunnar Biering læknir talar um mataræði unglinga. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands i háskólabiói kvöldið áður. Stjórnandi: Okko Kamu frá Finnlandi. Einleikari á lágfiðlu: Walter Trampler frá Bandarikjunum. a. „Don Juan ”, forleikur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Lágfiðlu- konsert eftir Bela Bartók. c. Sinfónia nr. 1 i c-moll op. 68 eft- ir Johannes Brahms. — Jón Múli Arnason kynnir tónleik- ana. 21.30 útvarpssagan „Dvergur- inn” eftir Par Lagerkvisti þýð- ingu Málfriðar Einarsdóttur. Hjörtur Pálsson les (3). 22.00 Fréttir. Eyjapistill. 22.35 Ilraumvisur. Sveinn Magnússon og Sveinn Arnason kynna lög úr ýmsum áttum. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER Á Föstudagur 2. nóvember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Maður er nefndur Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur. Pétur Pétursson ræðir við hann. Kvikmyndun: Þrándur Thoroddsen. 21.25 Landshorn. Fréttaskýringa- þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 22.00 Tvisöngur i sjónvarpssal. Hjónin Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson syngja lög úr óperettum. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Aður á dagskrá 18. ágúst 1968. 22.20 Dagskrárlok. Keflavík FÖSTUDAGUR 2. nóvember. 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Across The Seven Seas. 3.30 Loyd Bridges. 4.00 Gömui kvikmynd (The silent Enemy). 5.30 Skem mtiþáttur Buck Owens. 6.30 Fréttir. 7.00 Jassþáttur. 7.30 It Was A Very Good Year. 8.00 Skemmtiþáttur Mary Tyler Moore. 8.30 Skemmtiþáttur Bill Cosby. 9.00 Sjötta skilningarvitið (One Step Beyond). 10.00 Sakamálaþáttur Perry Mason. 10.55 Helgistund. 11.00 Fréttir.. 11.10 Late Show (Indian Scarf). 12.30 Night Watch (Doctor Of Doom) Hryllingsmynd um lækni sem tekst að notfæra sér breyttan apaheila sem hann setur i ófreskju, i þeim tilgangi að láta hana útvega sér fórnar- lömb til frekari rannsókna. Lorena Velazquez, Armano Silvestre og Sonia Infante i aðalhlutverkum.- BIOIN STJttRNIIBIO Simi ,8936 A gangi i vorrigningu (A Walk in The Spring Rain) ______ ÍHHi. Frábær og vel leikin ný amerisl úrvalskvikmynd i litum pg Cine- m.a Scopp með úrvalsleikurunum Antbony Quínn og Ingrid Berg- nian. Leikstjóri: Guy, Green. Mynd þessi er gerð eftir hinni vin- sælu skáldsögu „A Walk in The Spring Rain” eftir Rachel Madd- ux kom framhaldssaga i Vikunni. Islenskur texti Sýnd kl. 5,7 og 9, Bönnuð inuan 12 ára lAUGABASBÍÚ Simi 32075 CLINT EASTWOOD JOE KIDD 11 ( IINH 0\ l >K ’ I ’ANAVI' .11 )N • l*Ij| A l Jnivf'f'Mil/M.iliM'd) (.nmp.iny I ’kkIík Iimii Geysispennandi bandarisk kvik- mynd i litum með islenzkum texta með hinum vinsæla Clint Eastwood i aðalhlutverki ásamt þeim Robcrt Duvall, John Saxon og Don Straud. Leikstjóri er John Sturgcs. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBIÖ Simi 16111 HÁSKÓLABÍD s, Simi 22140 Ógnun af hafsbotni (Doora Watch) Soennandi oe athvelisverð nv litmynd, um dularfulla atburði á smáey, og óhugnanlegar afleið- ingar sjávarmengunar. Aðalhlutverk: lan Bannen, Judy Grceson, Gcorge Sanders. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kaktusinn i snjónum Cactus in the snow Fyndin og hugljúf mynd um kynni ungs fólks, framleidd af Lou Brandt. Kvikmyndarhandrit eftir Marti Zweback, sem er einnig leikstjórinn. islenskur texti. Aðalhlutverk: Mary I.ayne, Riehard Thomas Sýnd kl. 5,7 og 9. KÚPAVOGSBlÚ Sillli 11985 Bláu augun Mjög áhrifamikil og ágætlega leikin kvikmynd, tekin i litum og Panavision. islen/.kur texti. Hlutverk: Tcrence Stamp, Joanna Pettet, Karl Maldcn. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innaii 16 ára. TÚNABfÚ Simi 31182 Leyndarmál Santa Vittoria Tlie Secret of Santa Vitloria. Sérstaklega vel leikin, ný, bandarisk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Itoberts úrichton. Kvikmyndin er leik- stýrð af hinum fræga leikstjóra Stanlcy Kramer. 1 aðalhlutverki er Anthony Quinn. Þeir sem sáu snillinginn Anthony Quinn i myndinni „Grikkinn Zorba” munu vafalaust hafa mikla ánægju af þvi að sjá hann i hlut- verki borgarstjórans Bombolini i „The Secret of Santa Vittoria. Aðrir leikendur: Anna Magnini, Virna Lisi, Ilardy Krugcr. Sýnd ki. 5 og 9. ■ 1 ÁLFNAÐ ER VERK 1 = ÞÁ HAFIÐ ER SAMVINNUBANKINN ANGARNIR X^HVAÐ ERTU AÐ&ERA,VILHlÁmU R? o Föstudagur 2. nóvember 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.