Alþýðublaðið - 22.11.1973, Page 6

Alþýðublaðið - 22.11.1973, Page 6
S]öwall og Wahlöö: DAUÐIWN TEKIIR SÉR FAR 48 Forsberg svaraöi engu. — Hvernig fannst yöur þaö? spurði Hönn á ný. — Hvernig fannst yöur þaö — aö skjóta? — Ég var að verja hend- ur minar, fjölskyldu mina, heimili mitt, fyrirtæki mitt. Hafið þér nokkurntima staöið meö vopn i höndum, vitandi að eftir fimmtán sekúndur eigið þér að stökkva niöur i skotgröf fuila af óvinum? — N e i , s a g ð i Rönn, — það hef ég ekki. — En þá getið þér ekki heldur skilið neitt, öskraði Forsberg. — bá skuluð þér ekkert segja! Ha, hvernig ætti slikur auli að geta skilið inig! — Nei, nú verðum við að hætta, sagði læknir- inn, — þetta er ekki hægt leneur. Hann verður að fá læknismeöferð. Læknirinn þrýsti á bjölluhnapp og tveir hjúkrunarmenn komu óðar. Forsberg hélt áfram að æpa og öskra og öskra á meðan rúminu var ekið út. Rönn tók segulbandstæk- in saman. — Anskotans óþokki er þetta, sagði Gunvald Lars- son. — Hvað þá? — Nú skal ég segja þér dálitið, sem ég hef engum sagt áður, sagöi Gunvald Larsson. — Ég vorkenni yfirleitt öllum þeim, sem við þurfum að fást við. Þetta eru reköld og ó- þverri, sem óskar þess sjálfur að hann hefði aldrei fæöst. Það er ekkí þeim að kenna að þeir skilja aldrei neitt og fara allir til fjandans. Það eru lúxus- kallar eins og þetta var- menni, sem eyðileggja til- veruna fyrir þeim. Skratt- inn eigi þessa sjálfumglöðu seggi, sem hugsa aðeins um peningana sina, húsið sitt, fjölskylduna og bessa svokölluðu þjóðfélagsstöðu sina, sem halda þeim leyfist að ráðska með aðra og skipa fyrir vegna þess eins að þeir eru efnaðri. Það morar allt af svona náungum og flestir þeirra eru ekki nógu heimskir til að fara aö kyrkja portú- galskar skækjur. Það er þessvegna sem við getum ekki gómað þá. Við fáum bara að sjá fórnarlömbin þeirra. Þetta már er ein- stætt. — Já, sagði Rönn, það má vel vera. Þeir fóru út úr sjúkra- stofunni. Fyrir utan dyr einar neðar i sjúkrahús- ganginum stóðu tveir ein- kennisbúnir lögregluþjón- ar, gleiðir með krosslagða handleggi. — Nú jæja, eruð það þið tveir, sagði Gunvald Lars- son önugur,— Já, auð- vitað, sjúkrahúsið er i Solna. — Þar náðuð þið honum þá að lokum, sagði Kvant. — Þá, það var einmitt það, bætti Kristiansson viö. — Nei, ekki við, sagði Gunvald Lars- son, — eiginlega var það Stenström sjálfur, sem kom þvi svo fyrir. Klukkustundu síðar sátu þeir Martin Beck og Koll- berg og drukku kaffi við Kungsholmsgatan. — Það var eiginlega Stenström, sem upplýsti Teresu-málið, sagði Martin Beck. — Já, sagði Koll- berg, — en hann fór heimskulega að ráði sinu, hvað sem þú segir. Það nær ekki nokkurri átt að vinna þannig upp á eigin spýtur og skilja ekki einu sinni eltir sig minnisblað. Það var i rauninni einkennilegt að Stenström skyldi aldrei verða alveg fullorðinn. Siminn hringdi og Martin Beck tók heyrnartólið. — Halló, þetta er Mans- son. — Og hvar skyldir þú nú vera? — Þessa stundina er ég á V'ástberga. Ég er búinn að finna blaðið. — Nú, og hvar? — Á skrifborði Sten- ströms. Þaö var undir gúmmimottunni. Martin Beck svaraði ekki. — Ég veit ekki betur en þú segöist hafa veriö að leita að þvi, sagði Mánsson með ásökunarhreim i rödd- inni, — og.... — Já? — Hann hefur skrifað eitthvað með blýanti á það. Efst i hægra horni stendur: Skilist aftur i Teresu- möppuna. Og neðst á siöuna hefur hann skrifað nafn — Björn Fors- berg — og spurningar- merki á eftir. Græðum við nokkuð á þvi? Martin Beck svaraði ekki. Hann sat kyrr með simtólið i hendinni. Svo rak hann upp hlátur. — Nei, viljið þið nú bara heyra, sagði Kollberg og stakk hendinni á kaf niður i buxnavasann. „Hlátur- löggan”! Hérna er króna handa þér. Sögulok Húsmæður framtíðarinnar athugið Seinna námstimabil Húsmæðraskólans á Laugum S-Þing. verður frá 10. janúar til 12. mai 1974. Aðalkennslugreinar samkvæmt námsskrá húsmæðraskólanna. Auk þess valgreinar: Vélritun, föndur, leðurvinna, smelti, vefnaður o.fl. Aðeins f jórar umsóknir vantar til að skól- inn verði fullsetinn. Sækið þvi um skólavist sem fyrst. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri. Simi um Breiðumýri. Skólastjóri. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir októ- ber-mánuð 1973, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 26. þ.m. Dráttarvextir eru 11/2% fyrir hvern byrj- aðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. nóvember s.l, og verða innheimtir frá og með 27. þ.m. Fjármálaráðuneytið, 20. nóvember 1973 jalþýðu k II & I n ntiTfil Blaðburðarfólk vantar nú þegar i eftirtalin hverfi: L r X S 1 fí Vesturbær: Hjarðarhagi Kvisthagi Ægissíða u t \ 4 1 l Hraðkaup Fatnaður i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlegu verði. Opiö: þriöjud., fimmtud. og föstud. til kl. 10, mánud., miövikud. og laugardaga til kl. 6 Hraðkaup Silfurtúni. Garðahreppi v/Ilafnarfjarðarveg. Þ t X 0 \) B l A ö /gy*7/?T\ UH UL SKAHIGf'.II’IK 1 W/J KCRNFLÍUS JONSSGN SKÖLAVORÐUSIIG 8 I ♦ B BANKASTR4116 1Ö6DC / H U P ÚTBOÐ ® Tilboð óskast um sölu á grjótmulnings- vél fyrir Grjótnám Reykjavikurborgar. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað föstu- daginn 4. janúar 1974, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR 'Fríkirkjuv«gi 3 — Sími 2S800 1 , $ KAUPFÉLAGID Amerísk HRÍSGRJÓN RIVER hrísgrjón þekkir húsmóöirin og veit hve hagkvæm þau eru, sérstaklega í grauta. RIVIANA býöur nú einnig: AUNT CAROLINE hrísgrjón, sem eru vitaminrík, drjúg, laus i sér, einnig eftir suöu og sérstaklega falleg á boröi. SUCCESS hrísgrjón koma hálfsoöin í poka, tilbúin i pottinn. RIVER brún hýðishrisgrjón holl og góö. FLUFFY WHITE qrAND SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA ^ Véladeild ARMULA 3 REYKJAVIK. SIMI 38900 Tökum gamlar vélar sem greiðslu upp í nýjar RENNANDI Norrænir víkingar stofnuðu Olcg Romanisjin, tvitugur háskólancmi frá Lvov i sovét- lýðvcldinu Úkrainu. cr liinn nýi Evrópumcistari unglinga i skák. Kcppnin um mcistara- titilinn fór fram i Groningcn i llollandi. Fyrsti kcnnari t)lcgs i skák- listinni var faðir lians, scm starfar við kennslu i skóla, þar scm iiumiii er rafeindafræði. Fljótlcga komu i Ijós einstakir skákhæfilcikar hjá Oleg og þá tók liinii þckkti sovcski skák- kcnnari, Victor-Karl, að scr uppfræðslu lians. borgina Duhlin á írlandi Vikingarnir tóku ,,flær” með sér til ír- lands. Ekta vik- inga,,fló” er nefnilega meðal þeirra undar- legu hluta, er fundist hafa við fornleifagröft i elsta borgarhluta Dublin-borgar i ír- landi, við Liffey-ána, sem rennur gegnum borgina. ,,Fló” þessi frá 10. öld er alls ekki meðal þess veiga- mesta, er fundist hefur við uppgröftinn. Allt þaö, sem fundist hefur, hefur mikið gildi, hvert fyrir sig — og sem heild er það fyrsta eiginlega sönnun þess, að það voru norrænir vikingar er stofn- uðu borgina Ðublin. Til þessa hefur maður ekki haft annaö fyrir sér i þvi efni en þá vafa- sömu vitneskju, er sögur og annálar hafa greint frá. Allir hinir fundnu gripir hafa varðveist vel og á það rætur sin- ar að rekja til þess, hvar þeir hafa verið fólgnir i jörðu. Jarð- vegurinn þar hefur mjög lifræna efnasamsetningu og er sifellt rakur. Hefðu hlutir þessir verið fólgnir i annarskonar jarðvegi hefðu þeir eyðst og orðið að engu fyrir mörg hundruð árum siðan. Þegar maður virðir fyrir sér hina fundnu hluti undrast mað- ur þá umhyggju og dugnað, er vikingarnir hafa lagt i vinnu sina. Útilokað virðist, að þeir hafi verið svo villimannslegir og tryllingslegir i útliti, sem við i- myndum okkur oft. Fundist hafa margar vel gerðar hár- II d iu. UIU v_/l dlio CXV Vdl UVclðl Vcl Ug d JJdU IdclUI 0111" IlcllcL 111 Þeir voru ekki jafn miklir villimenn og við höldum og báru umhyggju fyrir útliti sínu Létt í spori greiður úr beini eða tré, sumar fagurlega skreyttar. Klæöum sinum hefur fólk Vikingaaldarin'nar haldiö sam- an með vönduðum nálprjónum úr bronsi eða beini. Á fótum sér höfðu vikingarnir skó, ekki ólika þeim skinnsokkum, sem við get- um i dag keypt til nota innan- húss. Annað, sem fundist hefur, er sýnilega náskylt mörgum þeim hlutum, sem notaðir eru i dag. Það á t.d. við um þá nagla, sem fundist hafa. Og skartgrip- irnir, sem eru úr bronsi, rafi, silfri eða gulli, eru nauðalikir skartgripum nútimans. Enginn vafi leikur á nánum tengslum vikinganna við hafið. Meðal þess, er fundist hefur, eru nefnilega mörg litil tréskip, sem greinilega eru búin til sem leik- föng fyrir börn. Þá er einnig ljóst, að menn hafa haft dálæti á margskonar spilum. Það má meðal annars sjá af teningum, með ákveðnum augafjölda á, er fundist hafa. Þegar unnt er að slá þvi föstu með svo mikilli vissu, að þessi fornleifafundur sé hin endan- lega sönnun þess, að vikingarnir hafi verið á ferð þar sem Dublin-borg er nú, er það gert á þeim grundvelli að samskonar fornleifar hafa fundist i Noregi og Danmörku. Það hefur forn- leifauppgröftur haft I för með sér, að fundist hafa sarns konar gripir. Danska blaðið Aktuelt segir, að i fornleifauppgreftri i Dublin hafi nú fundist bein, tré- leifar og hlutir af ýmsu tagi er fylli 14 hundruð poka. Sé unnt að sjáhluti þessa á Þjóðminjasafn- inu i Dublin. Þessi Singer saumavél kostar aðeins kr. 18.669,00, en hefur flesta kosti dýrari saumavéla og þann kost fram yfir að hún vegur aðeins 6 kíló og er þess vegna mjög létt í meðförum. Þegar þér saumið úr hinum nýju tízkuefnum getið þér valið úr mörgum teygjusaumum, m. a. ,,overlock“, svo að engin hætta er á að þráðurinn slitni þó að togni á efninu. Singer 438 hefur einnig: innbyggðan, sjálfvirkan hnappagata- saum tvöfalda nál, öryggishnapp (gott þar sem börn eru), ttA fjölbreyttan skrautsaum og marga fleiri kosti. SÖLU- OG SÝNINGARSTAÐIR: Liverpool, Laugavegi 18A, Domus, Laugavegi 91, Gefjun, Austurstræti, Dráttarvélar, Hafnarstræti 23, Véladeild SÍS, Ármúla 3 og Kaupfélögin um land allt. BÆKUR TIL BLADSINSÍ i Ljóðasafni Guðmundar Böðvarssonar lofað Hörpuútgáfan á Akranesi lof- ar fyrsta bindi af ljóðasafni Guðmundar Böðvarssonar á næsta ári, en nú sendir útgáfan frá sér Og fjaörirnar fjór- ar”, sem þriðja og siöasta bók- in, sem höfundur tekur saman af lausmálsblöðum sinum og I frásöguþáttum. „Augu i svartan himin” er önnur ljóðabók Friðriks Guðna I Þorleifssonar, en fyrri bók hans „Ryk” kom út 1970. Þessi bók 1 skiptist i 7 kafla: „Um ársins I hring”, „Með spekingssvip", ! „Um göngulúna menn”, „Um gamalt og nýtt”, „Frá hinu opinbera”, „Gamalt stef” og „Um sólina og blómin”. Þriðjá bókin frá Hörpuútgáf- unni er „Refskinna II” eftir Ref þar tekinn upp þráðurinn frá fyrri Refskinnu með frá sagnir af sérkennilegu og skemmtilegu fólki og fjöruga bragi og skop- kvæði. Eina barnabók sendir Hörpu- útgáfan á markaðinn: „Vippi ærslabelgur” eftir Jón H. Guö- mundsson, fyrrv. ritstjóra. Halldór Pétursson mynd- skreytir þessa bók sem þá fyrri um Vippa, en hún kom út i fyrra. Loks sendir Hörpuútgáfan frá sér tvær þýddar bækur og er i annarri leikið á hjartað og i hinni á spennuna. „Brennandi ást” eftir Bodil Forsberg er fimmta bók hennar, sem kemur út á islensku og virðist Forsberg kunna vel til verka, þvi útgef- andinn segir allar fyrri bækurn- ar uppseldar. Um hasarinn sér svo sá góðkunni Fransis Clifford með „Æðisgengnum flótta”, sem er sjötta bók hans á is- lensku. Clifford hlaut fyrstu verðlaun „Crime Writers Association” 1969 fyrir spenn- andi og skemmtilega fram- leiðslu sina. 0 Fimmtudagur 22. nóvember 1973. Fimmtudagur 22. nóvember 1973. o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.