Alþýðublaðið - 22.11.1973, Page 9

Alþýðublaðið - 22.11.1973, Page 9
KASTLJÓS #0 • O Valdamesta kona USA býr í bíl ásamt tveimur hundum sínum Dixie Lee Ray, forstjóri Kjarn- orkustofnunar Bandaríkjanna, kemur til Islands á morgun i boði íslensk-Ameriska félagsins. Flytur hún fyrirlestur i Norræna húsinu á laugardag- inn um ástandið i orkumálum og er öllum heimill aðgangur að fyrirlestrinum. Þá mun hún og undirrita samvinnusamning um upplýsingaskipti og aðra sam- vinnu við Orkustofnun á meðan hún dvelst hér. Dr. Ray var skipuð forstjóri Kjarnorkustofnunarinnar i febrúar sl., en sú stofnun hefur umsjón með allri notkun kjarn- orku i Bandarikjunum, bæði til friðsamlegra og hernaðarlegra nota. Dixie Lee er talin valda- mesta konan i stjórn USA. Hún tók við starfi af James Sch- lesinger, sem nú er varnamála- ráðherra Bandarikjanna. Þá sagði hún i viðtali við Christian Science Montitor, eitt merkasta blað Bandarikjanna, að ,,ef bar- áttan fyrir réttindum kvenna hefði ekki komið til, þá efast ég um að forsetinn hefði skipað mig i starfið. Ég var skipuð vegna þess að ég er kona og það er i lagi min vegna”. Dixie Lee Ray er sögð litrikur persónuleiki, sem hefur óvenju- lega lifnaðarhætti. Þegar hún flutti til Washington fékk hún sér innréttaðan bil, sem hún býr i hér og þar i nágrenni Washington — ásamt tveimur hundum, sem hún skilur sjaldan við sig. Annar er 50 kilóa skosk- ur veiðihundur — sem i ýmsum sveitum yrði liklega kallaður kýr — og hinn er litill kjöltu- rakki. Ekki er vitað hvort hundarnir koma með henni hingað til lands. HVAÐ ER í ÚTVARPINU? 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.20 Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Olga Guðrún Arnadóttir heldur áfram sögunni „Börnin taka til sinna ráða” eftir dr. Gormander (7). Morgunleik- fimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir. kl. 9.45 Létt lög á milli atriða. Viðsjóinnkl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Marias Þ. Guðmundsson forstjóra á tsafirði. Morgun- popp kl. 10.40: Gilbert O’Sulli- van syngur eigin söngva. Hljómplötusafnið ki. 11.00: Endurtekinn þáttur G.G. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Jafnrétti — misrétti VIII. þáttur. Umsjón: Þórunn Friðriksdóttir, Steinunn Harðardóttir, Valgerður Jóns- dóttir, Guðrún H. Agnarsdóttir, Stefán Már Halldórsson. marsson stjórnara. Meö álfum og dvergum Sverrir Guðmundsson (11 ára) og örnólfur Valdimarsson (9 ára) lesa, og Gunnar Valdimarsson segir söguna af Brúsaskegg. b. Percival Keene Þorsteinn V. Gunnarsson les kafla úr sögu Marryats. 17.30 Framburðarkennsla i ensku 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand.mag. flytur þáttinn. 19.10 Bókaspjall Umsjónar- maður: Sigurður A. Magnús- son. 19.30 t skimunni Myndlistar- þáttur i umsjá Gylfa Gisla- sonar. 20.10 Sainleikur i útvarpssal Jón H. Sigurbjörnsson flautuleikari og Elias Daviðsson piánó- leikari leika. a. Noktúrna og Allegro scherzando eftir Philippe Gaubert. b. Ballata eftir Claude Debussy. c. Allegro og vals eftir Benjamin Godard. 20.30 Leikrit: „Skemmtiganga” eftir Odd Björnsson. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur: Hann., Valdimar Helgason., Hún., Anna Guðmundsdóttir., 21.15 Fiðlukonsert op. 15 eftir Benjamin Britten Mark Lubotsky og Enska kammer- sveitin leika 21.50 Ljóðeftir Jennu Jónsdóttur Höfundur flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Minningar Guðrúnar Borgfjörð Jón Aðils leikari les (8). 22.35 Manstu eftir þcssu? Tón- listarþáttur I umsjá Guð- mundar Jónssonar pianó- leikara. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SKIÁNUM? 15.00 M iðdegistón leika r : A Sesiliumessu Maria Stader, Marga Höffgen, Richard Holm, Josef Greindel, Anton Nowakowski, kór og hljómsveit útvarpsins i Múnchen flytja „Missa sanctae Ceceliae” eftir Joseph Haydn: Eugen Jochum stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15. Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 16.45 Barnatimi: Gunnar Valdi- Keflavík 2.55 Dagskráin. 3,00 Fréttir. 3,05 Skemmtiþáttur Dobie Gillies. 3.30 Úr dýragarðinum, New Zoo Revue. 4,00 Kvikmynd um Gilbert og Suliivan, en ekki Gilbert O. Sullivan. 5.55 Dagskráin. 6,05 Arið 2000. 6.30 Fréttir. 7,00 Úr dýragarðinum, Animalworld. 7.30 Chost and Mrs. Muir. 8,00 Þáttur varnarliðsins, Nort- hern currents, um módelsmiði. 8.30 All in the Family. 9,00 Bracken á World. 10,00 Skemmtiþáttur Helen Reddy. 11,00 Fréttir. 11,10 Helgistund. 11,15 Kvikmynd um hinn ágæta Sherlock Holmes, Aghötu Christies, og nefnist myndin Ögn dauðans. BIOIN STJÚRNUBIO simi ,8936 Ég er forvitín , gul. Hin heimsfræga, vel leikna og umtalaða sænska kvikmynd með Lenu Nyman og Börje Ahlstedt. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. LAUGARASBÍd Simi 3207 CLINT EASTWOOD JOE KIDD ® 11 ( IINI, t )ll »l< ‘ I 'ANAVl' >H )N ‘ [Jt IJ] A Uriiv,,r,Hll/M.il|,.i,d» (.onip.iiiy I'mkIík lion Geysispennandi bandarisk kvik- mynd i litum með islenzkum texta með hinum vinsæla Clint Eastwood i aðalhlutverki ásamt þeim ltobcrt Duvall, John Saxon og Don Straud.Leikstjóri er John Sturges. Sýiul kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÚ Simi 16111 Ný lngmar Bergman mynd Snertingin Afbragðs vel gerð og leikin ný sænsk-ensk litmynd, þar sem á nokkuð djarfaiK hátt er fjallað um hið sigilda efni, ást i meinum. Elliott Gould, Bibi Andersson, Max Von Sydow. Leikstjóri: Ingmar Bergman. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. HÁSKÓLABÍD Simi 22140 Bófaf lokkurinn (The deliquent) Æðisgengnasta slagsmálamynd, sem hér hefur sést, og kemur blóðinu á hreyfingu i skammdegis kuldanum. Myndin er gerð i Hong Kong. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8.30 KÚPAVOGSBÍÚ Simi 11985 Mosquito-flugsveitin Viðburðarrik og spennandi flug- mynd úr heimsstyrjöldinni siðari. Leikendur: David McCallum, Su- zaiine Neve, David Dundas. Leikstjóri: Boris Sagal. ISLENZKUR TEXTI. Eiidui'sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. TONABÍÚ Simi 31182 Leyndarmál Santa Vittoria The Secret of Santa Vittoria. Sérstaklega vel leikin, ný, bandarisk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Roberts Crichton. Kvikmyndin er leik- stýrð af hinum fræga leikstjóra Stanley Kramer. 1 aðalhlutverki er Anthony Quinn. Þeir sem sáu snillinginn Anthony Quinn i myndinni „Grikkinn Zorba” munu vafalaust hafa mikla ánægju af þvi aö sjá hann i hlut- verki borgarstjórans Bombolini i „The Secret of Santa Vittoria. Aðrir leikendur: Anna Magnini, Virna l.isi, llardy Kruger. Sýnd kl. 5 og 9. Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 86660 ANGARNIR HANN &ÆTI HAFT Á RÉTTU AO STANDAN VILHJÁLIAUR 6ÆTI HAFT RÉTT EF TILVILL ÆTTI E& AQ VERA V KATUR 06FJORU&UR ) VERA MEIRA UTIVIÐ v^06 FA MEIRl HREYFINÚ/ Á ME0AN E& LI66 HÉRNA, FINK É6 LÖN6UN MÍWA VAXA er :.:aíji<! .i UAA ÞEFSKYN V Min VERÐUR NÆMARA j MER EYKST ÞRÓTTUR 06Þ0R EN 5AMT 5EM A0UR, É6 VERÐ AÐ REVNA AO STILLA MI6 (346 1» Fimmtudagur 22. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.