Alþýðublaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 2
Umsóknarfrestur um ársdvöl erlendis á vegum nemendaskipta þjóð- kirkjunnar 1974-75 rennur út 30. desember n.k. — Mörg lönd koma til greina. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á Biskupsstofunni, Klapparstig 27, Reykja- vik, simi 12445. Æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar. Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Rúts Hannessonar Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 7 — Simi 12826. Ingólfs-Café BINGQ á sunnudag kl. 3 Tilkynning Samkvæmt samningum við Vinnuveit- endasamband Islands, og aðra atvinnu- rekendur, verða taxtar fyrir vörubifreiðar i timavinnu sem hér segir, frá og með 1. Desember 1973 og þar til öðruvisi verður ákveðið. Nætur- Dagvinna Eftirv. oghelgid.v. 2 1/2 tonns vörubifreiöar 438.00 511.20 584.60 2 1/2 til 31. hlassþungi 481.60 554.90 628.30 3til31/2t.hlassþungi 525.30 598.60 672.00 3 1/2 til 41. hlassþungi 565.30 638.50 711.90 4 til 4 1/21. hlassþungi 601.70 675.00 748.30 4 1/2 til 51. hlassþungi 630.90 704.20 777.60 5 til 5 1/21. hlassþungi 656.30 729.50 802.90 5 1/2 til 61. hlassþungi 681.80 755.10 828.50 6til61/2t.hlaSsþungi 703.50 776.80 850.20 6 1/2 til 71. hlassþungi 725.40 798.70 872.10 7 til 7 1/21. hlassþungi 747.30 820.60 894.00 7 1/2 til 81. hlassþungi 769.20 842.50 915.80 Reykjavik 30. nóvember 1973 Landssamband vörubifreiðastjóra Seltjarnarneshreppur Aðalvinningur eftir vali. 11 umferöir spilaðar. Pípulögn — Útboð Norræna eldfjallastöðin auglýsir stöðu jarðfræðings lausa til umsóknar Tilboð óskast i hreinlætis- og hitalögn innanhúss i Valhúsaskóla. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi, óðinsgötu 7, þriðjudaginn 4. des. n.k. Opnun tilboða verður 18. des. n.k. Umsækjendur skulu hafa Ph.D.-próf eða jafngilda gráðu. Starfsreynsla i rannsókn- um eldfjallasvæða er æskileg. Ennfremur er þess vænst að umsækjendur hafi hæfi- leika til skipulags og stjórnunar rannsókn- arverkefna á sérsviði sinu og geti annast „postgraduate” og ,,postdoctoral-stigi. Umsóknarfrestur er til 1. janúar. Umsóknir, sem greini menntun og starfs- reynslu, sendist Norrænu eldfjallastöð- inni, Háskóla íslands, Jarðfræðahúsi Há- skólans, Reykjavik. ^ Trésmiðir Trésmiði vantar að Valhúsaskóla Sel- tjarnarnesi — Mikil vinna framundan — Góð vinnuað- staða — gott kaup — Matur á staðnum. Upplýsingar á vinnustað i sima 20007 og á kvöldin hjá byggingameistara, Sigurði K. Árnasyni i sima 10799. Seltjarnarneshreppur. Ættir þú litinn hefiibekk gætir þú unnið margt Nokkrir skólahefilbekkir mjög vandaðir, fyrirliggjandi. Verð með tréskrúfum kr. 10.587,00 með stálskrúfum kr. 12.400.00. Ótrúlega hagstætt verð. Opið frá kl. 14 til 17. Stafn h/f, Brautarholti 2. U Frá Bókasafni Seltjarnarness Opnunartimi safnsins er sem hér segir: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.00—22.00. Stjórn Bókasafns Seltjarnarness. Hafnarfjarðar Apotek Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Helgidaga kl. 2 til 4. PAIÍ SALGATISOCRO Sklpholt 29 — Sími 24466 BLOMAHUSIÐ . simi 83070 Skipholti 37 Opið til kl. 21.30. Einnig laugardaga og sunnudaga. ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA j KR0N Jólabækurnar BIBLIAN VASAÚTGÁFA NÝPRENTUN Þunnur biblíupappír Balacron-band Fjórir litir Sálmabókin nýja Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (f^ulibiviníjsstofii Hallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opiö3-5e.h. Hraðkaup Fatnaður i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlegu veröi. Opiö: þriöjud.,. fimmtud. og föstud. til kl. 10, mánud., miövikud. og laugardaga til kl. 6 Hraðkaup Silfurtúni, Garöahreppi v/Hafnarfjaröarveg. Sunnudagsgangan 2/12. Selfjall — Sandfell. Brottför kl. 13 frá B.S.t. Verð 200 kr. Ferðafélag tslands. Verkakvenna f élagið Framsókn — Basar Komið og gerið góð kaup á Basar Verkakvennafé- lagsins Framsóknar f Al- þýðuhúsinu við Hverfis- götu í dag kl. 2.00, gengið inn Ingólfsstrætismegin. FRÁ KIWANISKLÚBBNUM ELDEY KOPAVOGI Félagar úr klúbbnum munu ganga i hús i Kópavogi, laugardaginn 1. des.og sunnudaginn 2. des. og selja jólakerti. Allur ágóði rennur til liknarmála i Kópavogi. Söluumboð: J. Þorláksson & Norðmann h.f. O Laugardagur 1. desember 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.