Alþýðublaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 9
HÁSKÓUBÍD Simi 22140 Ijúka eftir 40 sýningar Sýningum Þjóöleikhússins á Kabaretter nú að ljúka. Leikur- inn verður sýndur i 40. sinn á þriðjudaginn 4. desember og eru þá aðeins þrjár sýningar eftir. Að sögn Þjóðleikhússins hefur aðsókn verið mjög góð, að með- altali 500 manns á hverri sýn- ingu, þannig að um það bil 20.000 leikhúsgestir hafa séð þennan fræga söngleik. Ýmis stór verkefni biða nú þess, að verða tekin inn á sýn- ingarskrá Þjóðleikhússins og þvi er það, að ákveðið hefur ver- iðaðljúka sýningum á Kabarett fyrir jól. Jólaleikrit Þjóðleik- hússins verður svo Leðurblakan eftir Johann Strauss. Þessa dagana ganga einnig i Þjóðleikhúsinu leikritin Klukkustrengir eftir Jökul Jakobsson, Brúöheimilið eftir Ibsen, Furðuverkið eftir Krist- inu Magnús og um helgina lýkur sýningum á Elliheimilinu eftir Kent Andersen. STJttRNUBIÓ s‘»n» TÚNABfÚ Simi 21182 KÓPAVOGSBÍÓ Simi 411185~ Mosquito-flugsveitin Viðburðarrik og spennandi flug- mynd úr heimsstyrjöldinni siðari. Leikendur: I)avid McCallum, Su- /anne Neve, David Dundas. Leikstjóri: Boris Sagal. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARASBÍÓ s.mi $2075 „Blessi þig" Tómas frændi Frábær itölsk - amerisk heimildarmynd, er lýsir hrylli- legu ástandi og afleiðingum þrælahaldsins allt til vorra daga. Myndin er gerð af þeim Gualtiero Jacopetti og Franco Proseri (þeir gerðu Mondo Cane myndirnar) og er tekin i litum með ensku tali og islenskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Krafist verður nafnskirteina við innganginn. Yngri börnum i fylgd með foreldrum er óheimill aðgangur. HAFNARBÍÓ Simi 164 4 1 KASTLJÓS • O • O • O Kabarett Þjóðleikhússins er að Ungir elskendur Byssurnar i Navarone og Arnar- borgin voru eftir Alistair MacLcah Nú er það Leikföng dauðans. Háðsk og hlægileg brezk litmynd, gerð eftir samnefndu leikriti eftir Joe Orton. Kvikmyndahandrit eftir Clive Exton. Tónlist eftir Georgie Fame. Leikstjóri Douglas Hickoz. Aðalhlutverk: Bcryl Iteid llarry Andrews Pcter Mc Enery ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5. 7 og 9. Itiverrun Islenzkur texti. Sérlega vel leikin ný, amerisk kvikmynd i litum um ástir ungs fólks nú á dögum og baráttu við fordóma hinna eldi. Aðalhlutverk: Louise Obcr, John McLiam, Mark Jenkins. Sýnd kl. 7 og 9. Bömnuð innan 14 ára. Blóðrefillinn Spennandi ævintýramynd i litum. Endursýnd kl. 5. BÍÓIN HVAÐ ER A SKJANUM? Keflavik Laugardagur 1. desember 8.55 Dagskráin. 9.00 Teiknimyndir 10.10 Barnaþáttur, Captain Cangaroo. 10.50 Barnatimi, Seasame Street. 11.50 Range Riders. 12.10 Roller Derby 1.00 Ameriskur fótbolti, USC og Wasington keppa. 2.45 Cleveland og Oakland keppa. 5.15 Hornabolti. 5.40 Age of Aquarius. 6.30 Fréttir. 6.45 Þáttur um Skylab 3. 7.15 Johnny Cash. 8.05 Here comes the bride. 9.00 Skemmtiþáttur Bill Cosby. 10.00 Striðsþáttur, Combat. 11.00 Fréttir. 11.10 Helgistund. 11.15 Late Show, Blue Murder at St. Trinian’s. Mynd um skart- gripaþjóf, sem dulbýr sig og leynist i kvennaskóla. Gaman- mynd gerð ,1958 með Terry Thomas og Alastair Sim i aðal- hlutverkum. 12.35 Nightwatch, Grát ástkæra fósturmold, mynd um lif svert- ingja i Suður Afriku, sem hvitir menn stjórna. Sidney Poiter i aðalhlutverki. Sunnudagur 2. desember 10.25 Dagskráin. 10.30 Helgistund, Sacred Heart. 10.45 Helgistund, Christopher Closeup. 11.00 This is the Life. 11.30 Anyone Around. 12.00 Tennisþáttur frá CBS 12.25 Ameriskur fótbolti, Denver og Pittsburg keppa. 2.30 tþróttaþáttur. 3.40 Ameriskur fótbolti, há- skólalið keppa. 4.25 Ameriskur fótbolti, lið hers- ins keppa. 4.40 Iþróttaþáttur. 5.30 Black Frontier 6.30 Fréttaspegill. 6.45 Medix. 7.15 Ed Sullivan. 8.00 Blaðamannafundur með Nixon. 9.00 Mod Squad. 10.05 The Outcasts. 11.00 Fréttir. 11.05 Soul. Mánudagur 3. desember 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Zane Grey. 3.30 Barnatimi, General Store. 4.00 Barnaþáttur, Sesame Street. 5.00 Barbara Menair. 5.55 Dagskrá. 6.00 I Dream of Jenny. 6.30 Fréttir. 7.00 Kúreki i Afriku. 7.50 Lucy Ball. 8.15 All the Way Home. 9.40 Maude. 10.05 Bragðarefirnir. 11.00 Fréttir. 11.10 Helgistund. 11.15 Ameriskur fótbolti, Atlanta og Minnesota keppa. Mjög spennandi og vel gerð, ný, bresk sakamálamynd eftir skáld- sögu Alistair MacLean, sem komiðhefurút i islenzkri þýöingu. Myndin er m.a. tekin i Amster- dam, en þar fer fram ofsafenginn eltingarleikur um sikin á hraðbátum. Aðalhlutverk: Sven-Bertil Taubc, Barhara Parkins, Alexander Knox, Patrick Allen. Iæikstjóri: Gcoffrey Feefe. islcnzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Biinnuð börnum yngri en 16 ára. Alþýðublaðið inn á hvert heimili Ný Ingmar Bergman mynd Afbragös vel gerð og leikin ný sænsk-ensk litmynd, þar sem á nokkuð djarfan hátt er fjallað um hið sigilda efni, ást i meinum. Elliott Gould, Bibi Andersson, Max Von Sydow. Leikstjóri: Ingmar Bcrgman. ISLENZKUR 'I'EXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. ANGARNIR Laugardagur l. desember 1973 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.