Alþýðublaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 3
— Ætli við reynum ekki að ^ eina þrjá menn til viðbótar láta skattarannsóknardeildina um áramótin, svaraði Halldór E. Sigurðsson fjármálaráð- herra fyrirspurn Alþýðublaðs- ins i gær. Fjármálaráðherra hefur áður lýst þeirri skoðun sinni, að stór- efla beri skattrannsóknardeild og með nýjum skattalögum verði litið á skattsvik sem venjulegan þjófnað og viðurlög samkvæmt þvi. — Við vitum það, drengir, að allir þessir skattar, undanþágur og undan- brögð gera mönnum það marg- falt auðveldara að svikja undan skatti, sagði Halldór á blaða- mannafundi i gær. — Með ein- földun kerfisins verður mun erf- iðara að gera það og auðvitað viljum við koma i veg fyrir þetta, þótt tilhneigingin verði að sjálfsögðu alltaf fyrir hendi. Þá var fjármálaráðherra spurður hvort samningar virt- ust vera að nást i kjaradeilu ASt og VSt en um það kvaðst hann engu vilja spá. — Þeir, sem eiga að vita, fórna bara höndum þeg- ar ég spyr þá, sagði fjármála- ráðherra. LOKSINS FÁ EINHVERJIR HÚSNÆÐISMÁLAGLAÐNING Þeir sem standa i húsbygging- um, eru vist flestir orðnir ansi langeygir eftir húsnæðismála- stjórnarlánum, enda hefur af- hending þeirra dregist mjög. Á Landbúnaðar- vörurnar stórhækka í dag hækka landbún- aðarvörur stórlega i verði. Stafa þessar hækkanir af tvennu, verðhækkunum til bænda sem nema 8,83% og álagningahækkun sem er á bilinu frá 6- —7,48%. næstunni fá einhverjir þeirra þó glaðning, þvi þá koma til útborg- unar 420 milljónir. Greiðast þær eins og hér segir. 1. Allar þær umsóknir, sem bárust stofnuninni fyrir 1. febrúar 1973, höfðu verið úrskurðaðar fullgildar og lánshæfar hinn 15. nóvember sl. og fokheldisvottorð höfðu borist út á fyrir þann tima, verða i lánveitingu, er kemur til greiðslu eftir 15. desember nk. 2. Framhaldslánsumsóknir þeirra umsækjenda, er fengu frumlán sin borguð út eftir 7. mai sl., verða i lánveitingu, er kemur til greiðslu eftir 10. janúar 1974. 3. Allar þær umsóknir um bygg- ingarlán, sem bárust stofnuninni eftir 1. febrúar 1973, höfðu verið úrskurðaðar fullgildar og láns- hæfar hinn 15. nóvember sl. og fokheldisvottorð höfðu borist út á fyrir þann tima, verða með i lán- veitingu, er kemur til greiðslu eftir 10. febrúar 1974. Virðisaukaskatturinn kemst á 1976 Jólabók Fjármálaráðuneytis- ins. Skýrsla til fjármála- ráðherra, frá nefnd um tekjuöflun rikisins, kom út i gær i heldur takmörkuðu upp- lagi. Nefnd þessa skipaði fjármálaráðherra i ágúst 1971 og fjallaði hún i beinu framhaldi af þvi um breytingar á skattalöggjöfinni, sem gerðar voru fyrri hluta árs 1972. 1 skýrslunni segir, að henni sé ætlað að vera efnislegur grund- völlur að stefnumótun til fram- búðar að þvi, er varðar tekjuöfl- un til hins opinbera, bæði rikis og sveitarfélaga. 1 skýrslunni er gert ráð fyrir þvi, að sköttum verði fækkað til muna — en þeir munu vera um eða yfir 70 tals- ins, beinir skattar verða lækk- aðir og óbeinir hækkaðir að sama skapi, virðisaukaskatti komið á og skattaeftirlit hert til mikilla muna. HORNIÐ Því ekki sjúkrasöguna í persðnulega bók? Vegna bréfsí Horninu í fyrradag um trúnað lækna, hafði kona nokkur samband við blaðið. Hún nefnir sig ,,ein af mörg- um". ,,Ég hef búið í Reykja- vík síðan árið 1958, og hef mikið þurft að leita til lækna. Ég hef nokkrum sinnum þurft að skipta um heimilislækna, sumir hafa hætt störfum fyrir Sjúkrasamlagið, aðrir dáið o.s.frv. Þessir læknar halda svo öllum gögnum eftir um sjúklinga (eða þau eru brennd ef læknirinn deyr), og nýi heimilis- læknirinn fær þar engan aðgang að. Þannig þarf maður að byrja upp á nýtt í hinum og þessum rann- sóknum, læknarnir byrja að henda manni á milli sin aftur. Allt þetta kost- ar stórfé. Ég hef séð í sjónvarpi, Akureyringur hringdi i Hornið og kvaðst heldur óhress yfir þvi, að bíla- stæði eru ekki lengur leyfð fyrir framan af- greiðslu Flugfélagsins við Kaupvangsstræti, og því verði fólk að hlaupa frá stæðunum handan götunnar með alla pinkla sina til að komast á af- greiðsluna. Þetta sagði hann, að geti skapað stór- hættu, sérstaklega nú fyrir jólin, þegar hundruö manna eiga erindi þang- að, og umferðin um að víða úti, t.d. í Sviþjóð, er haldin bók yfir hvern og einn sjúkling, eins kon- ar sjúkrasaga hans. Hún fylgir síðan viðkomandi, og er hægt að ganga að henni hvenær sem er. Hvernig væri að taka upp slíkt fyrirkomulag hér". Kaupvangsstræti er mjög mikil. Aðsögn Akureyringsins voru bílastæðin tekin af, þegar umf erðarl jósi.n voru setf á mót Kaup- vangsstrætis og Hafnar- strætis, en um leið var sett umferðareyja á gatnamótin. Það þýddi, að stórir bilar náðu ekki beygjunni, en þvi var bjargað með þvi að bæta bif reiðastæðunum fyrir framan Flugf élagsaf- greiðsluna við akbraut- ina. Hefði nú ekki verið nær að sleppa eyjunni? UMDEILD EYJA Á AKUREYRI IÍR BOKUM RIKISABYRGDASIODS 18 FYRIR ÞESSA ERUM VIÐ í ÁBYRGÐ Merking bókstafstákna við útgáfuár: B byggingar BÚA Bæjarútg. Akraness j L jarðborun landbúnaður BÚH Bæjarútg. Hafnarfjaröar F fiskiönaöur LK R lanaakaup rafveita H hafnargerð S síldarverksmiöja HB hótelbygging HI hitaveita Sg T samgongur togarakaup I iðnaður V vatnsveita Lántaki Upphafsleg Eftirst. | láns samtais 1 Lánveitandi útgáfuár fjárhæð i ísL kr. llandhn l asku ldabró t'a 1 án 195!) !■’ 2T0.000 4 1 .687 1900 F 120.000 121.017 l'i'amkvaMiida sjóðu r f s 1 ands 1961 F 100.000 160.037 llandha l'asku 1 da hró fa 1 án 1964 I’ 120.000 24.000 A t v i nnu loy sis 1 ry^^in^as.j. 1965 F S00.000 339.394 Tryiíp: i nKas t o fnun r f ki si ns 197 2 F 1 .000.000 1 . 000.000 IIKADHiVSTÍIirs OI{ 1 N'DAV f KUK II. F 434.433 \t v i nnu lovs i st ry^i n^as.i . 1958 F c c lG m 16.667 Ilandha fasku 1 dahró fa 1 án 195!) 1’ 1.500.000 297.766 A t v i nnu 1 t.-ys i s t ry^”i n^as.j . 1963 F 500.000 120.000 miADFItYSTTHdS PATIIF.KSF.JAItDAIt II . F. J_. 257.336 Handha faskuldahré falán 1959 F 180.000 24.000 AtvinnuleysistryKtfingasj . 1959 F 300.000 40.000 1960 F 300.000 60.000 I.í fey riss.j. starfsm. ríkisins 1960 F 500.000 100.000 I'ramkvaandasjóður Tslands 1965 F 80.788 790.003 Fiskveiðas.jóður fslands 1965 F 250.000 30.000 Atvinnuleysist ry^gin^asj. 1965 F 400.000 213.333 IIItADFItYSTT IIOS S'fOKKSF.YItAlt 723.334 Atvinnuleysist ry^tfingas j. 1964 F 500.000 25(5.6(57 Framkvæmdasjóður T slands 1964 F f.000.OOO 466.667 11 ItADFItYSTTHl1 S ST()I)VAltF.JAltDAIt 890.118 llandha fasku ldabró fa 1 án 1958 F 75.000 10.000 ” 1958 F 400.000 53.333 ” 1958 F 32.000 12.267 T,ífeyrissj. st.arfsm.* ríkisins 1958 1’ 300.000 40.000 Atvi nnuloysistryíí^i ngas.j . 1963 1’ 400.000 231.111 ” 1964 F 150.000 98.000 ” 1965 F 200.000 135.758 Framkvæmdas.jóður Tslands 1964 F 170.000 75.817 ” 1965 F 250.000 134 . 132 ” 1966 F 200.000 100.000 IlltADFItYSTTIlHS TAl.KNAF.J . 11. F. 5 .343.000 ÖtveRshanki Tslands 1958 F 300.000 20.000 Fiskveiðas.jóður Tslands 1958 F c c M 75.000 Handha f asku ldaljró 1 a Tán 195!) F T.860.000 248.000 Só r sku1d ah róf a 1 á11 1967 F 7.000.000 ú .000.000 llItADFHYSTT I!l1S YTItT -N.JAItDV TKUIt 332.000 Spa ri s.jóðu r i nn f KofJavík 195!) F ÍSO.OOO 20.000 llandha í a sku lda bró f a 1 án 1959 F 1 .2(50.000 168.000 Fiskveiðasjóður Tslands 1959 F 1.080.000 144.000 HIlADFItYSTIIIÖS ÞOltKÖTLUSTADA II . F. 633.333 Atvinnuleysi st ryggi n^as.j . 1964 F 300.000 140.000 ” 1965 F 300.000 160.000 Framkvæmdasjóður Tslands 1965 F 800.000 333.333 HitADFItYSTTHÖSI I) II. F. JINTFSDAI, - 700.000 Atvinnuleysistryggingasj. 1964 F 500.000 233.333 T.í fey r i ssj . starfsm. ríkisins 1964 F 1.000.000 466.6 6 7 lagi hverfa algjörlega úr hillum forlagsins. Astæðan er sú, aö bókbands- vinna simaskrárinnar var svo léleg, að þessi gagnmerka bók — sem meðal annars á að vera helsti tengill okkar við Al- mannavarnir i striðinu — hefur hrunið niður við minnstu notk- un. Hefur ásóknin i bókina þvi verið svo mikil, að nú er svo komiö sem er. Ný simaskrá er ekki væntanleg fyrr en i febrúar eða mars. Þangað til verður fólk að halda saman blöðum sinum og snifsum. Símaskráin uppseld! Okkur vantaði simaskrá á rit- stjórn Alþýðublaðsins og gerð- um þvi mann út af örkinni til að fá eintak á skrifstofum Bæjar- slmans I Reykjavik. Þar fengust þau svör, að ekki væri eina ein- ustu simaskrá að fá. Hún er uppseld og munu ekki allar bækur i 40 þúsund eintaka upp- Laugardagur 1. desember 1973 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.