Alþýðublaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 12
alþýðu
iiRnmi
INNLANSVIÐSKIPTI LEIÐ
jg|JIL LÁNSVIÐSKIPTA
Bbtjnaðarbanki
Wm ÍSLANDS
KOPAYOGS APÚTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 2
Sunnudaga milli kl. 1 og 3
£/?6/ LtC/UH írnnm OLfím i>K/L yRTLL áLfEPfl FELfl G/Ð rómfíN L£ /.EÓE/Í
‘i
d
'&£KK SOR
FLJ07
KEYRft Þflm 1 ^ BÓlfl
^I iriftun uR/f/f/
ER/ll E/NK S T /L. L- /9
r)
ViRTI OmR btíT/
t 2 E/flS
Tflue null
UOblN
Viö höfum áður haft ein-
staka ráðherra hérna á
laugardagsbakinu: bæði sem
(h)róshafaog kaktushafa. Nú
tökum við stærra upp i okkur
og veitum rikisstjórninni i
heild kaktusorðuna og auðvit-
að er kaktusinn að finna á rit-
stjórn okkar i Skipholti 19 sem
fyrr.
Kaktusinn fær Olafia fyrir
að standa svo röggsamlega
við ákvæði málefnasamnings-
ins um sameiningu banka, að
út koma jafnmargir bankar og
fyrir voru og einn nýr banka-
stjóri að auki.
(H)RÖS í
HNAPPA-
GATIÐ
„Ef þið viljið veita (h)rós i
hnappagatið fyrir það sem vel
er gert, ættuð þið að láta hann
Gisla Sigurbjörnsson njóta sins
mikla starfs i þágu aldraðra”,
sagði lesandinn, sem uppá-
stunguna átti að (h)rós-hafa
okkar að þessu sinni.
Sem fyrr hjálpar Sýningar-
fólk Pálinu Jónmundsdóttur
okkur við að útdeila (h)rós i
hnappagatið og það var Edda
Guðmundsdóttir, sem fór með
okkur að Elli- og hjúkrunar-
heimilinu Grund, þar sem Gisli
tók við (h)rós okkar i hnappa-
gatið.
„011 viljum við lifa sem
lengst, en enginn vill verða
gamall”, sagði Gisli. „bað
vantar lika mikið upp á það, að
við gerum nóg fyrir gamla fólk-
ið og ættum við þó að vera að
vinna okkur sjálfum um leið.
Það segir litið, þó ég sé einn að
puöa þetta i minu horni. Við
þurfum öll að leggjast á eitt og
gera öllum ellina sem ánægju-
legasta”.
Ásatrú
Ásatrúnni vex óðum fiskur um hrygg,
á Óðni og Þór hefur fólkið i landinu mætur,
og vinsældir þeirra vaxa eins og hafrar og bygg
i vorgróandanum og festa hvarvetna rætur.
Lúter kallinn og klerkana rekur i strand,
en keppinauturinn skeggjaður og loðinn
horfir bráðum yfir alheiðið land,
enda er ég þegar tekinn að blóta goðin.
Með allsherjargoðanum gengið hef ég i lið
og glimi við mjaðarámuna og sauðarföllin,
að Draghálsi þreyta menn drykkju að fornum sið
og deyja siðan hægt og rólega — i fjöllin.
Ee>->-rr-rty~
PIMM 6 förnum vegi
*
Ætlar þú að halda upp á fullveldisdaginn?
Stefán Hálfdánarson, stýri-
mannaskólanum: Ég er nú
venjulega úti á sjó 1. des. en ég
reikna með að halda. eitthvað
upp á hann núna, kannski
bregður maður sér á ball með
konuna.
Skarphéðvnn Haraldsson: Nei
pk.ki'iiúna, ég hef stundum gert
það, en mér finnst það orðið
þýðingarlaust.
Jón Halldórsson bilasmiður:
Nei, alls ekki, það er löngu orðið
þýðingarlaust og þvi ætla ég
ekki að halda upp á harm fremur
en aðra daga.
Martin Olsen rafvirki: Nei, ég
reikna ekki með þvi, ég hef
aldrei gert það og býst ekki við
að bregða útaf venjunni.
Kristin Eliasdóttir frú: Ja, ég er
nú að vinna fram að hádegi, og
seinnipartinn er ég að fara i af-
mæli tengdasonar mins, þar
verða min hátiðarhöld.
✓