Alþýðublaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 4
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN
1 sms RÍKISINS JBtt
Erum fluttir í Suöurgötu 10
ENDumy ÍVJUN
EINDAGINN 1. FEBRIJAR 1974
FYRIR LÁNSUMSÓKNIR
VEGNA ÍBÚÐA I SMÍÐUM
Dregið verður miðvikudaginn 5. desember
Húsnæöismálastofnunin vekur athygli
aðila á neðangreindum atriðum:
MUNIÐ AÐ ENDURNÝJA
IEinstaklingar er hyggjast hefja byggingu ibúöa eöa festa
■ kaup á nýjum ibúöum (ibuöum i smiöum) á næsta ári,
1974, og vilja koma til greina viö veitingu lánsloforöa á þvi
ári, skulu senda lánsumsóknir sinar meö tilgreindum
veöstaö og tilskildum gögnum og vottoröum til stofnunar-
innar fyrir 1. febrúar 1974.
Almannatryggingar
í Gullbringu- og Kjósarsýslu
i Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Otborgun bóta almannatrygginga fer
fram sem hér segir:
I Seltjarnarneshreppi
mánud. 3. des. kl. 10-12 og 1.30-5.
1 Mosfellshreppi
þriöjud. 4. des. kl. 1-3.
1 Kjalarneshreppi
þriðjud. 4. des. kl. 4-5.
í Kjósarhreppi
þriöjud. 4. des. kl. 5.30-6.30.
í Grindavikurhreppi
miðvikud. 5. des. kl. 1-5.
í Vatnsleysustrandarhr.
fimmtud. 6. des. kl. 11-12.
1 Njarðvíkurhreppi
fimmtud. 6. des. kl. 1-5.
í Gerðahreppi
föstud. 7. des. kl. 10-12.
I Miöneshreppi
föstud. 7. des. kl. 2-5.
t Hafnarfiröi, Garöa- og Bessastaöahreppi hefjast
greiöslur á elli -og örorkulifeyri mánudaginn 10. des. og
greiöslur allra annarra bóta miövikudaginn 12. des.
Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósar-
sýslu
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði
I Loðaúthlutun - Hafnarfjörður
Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úthluta
lóðum fyrir ibúðarhús i Norðurbæ:
A. Einbýiishús
B. Raöhús, einnar hæöar
C. Tvibýlishús
D. Fjölbýlishús (stigahús)
Nánari ppplýsingar um lóðir til ráöstöfunar og úthlut-
unarskilmála veitir skrifstofa bæjarverkfræöings,
Strandgötu 6.
Umsóknarfrestur er til þriöjudags þ. 18. desember n.k.
Eldri umsóknir þarf aö endurnýja.
Bæjarverkfræöingur
Útför fööur okkar og bróöur
SVAVARS GUÐJÓNSSONAR
Snorrabraut 33
veröur gerö frá Fossvogskirkju mánudaginn 3. desember
ki. 1.30.
Reynir Svavarsson, Svavar Svavarsson
Anna Pálsdóttir, Sigriöur Guöjónsdóttir
Gunnfrlöur Guöjónsdóttir, Sigrföur Halldóra
Guöjónsdóttir
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiBsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsiniður, Bankastx. 12
2Framkvæmdaaöilar I byggingariönaöinum er hyggjast
. sækja um framkvæmd'alán til ibúöa, sem þeir hyggjast
byggja á næsta ári, 1974, skulu gera þaö meö sérstakri
umsókn, er veröur aö berast stofnuninni fyrir 1. febrúar
1974. enda hafi þeir ekki áöur sótt um slíkt lán til sömu
íbúöa.
3Sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er
. hyggjast sækja um lán til byggingar leiguibúöa á næsta
ári i kaupstööum, kauptúnum og á öörum skipulags-
bundnum stööum, skv. 1. nr. 30/1970, skulu gera þaö fyrir
j^^ebrúar^lOTl^
4Sveitarstjórnir, er hyggjast sækja um lán til nýsmiöi
. ibúöa á næsta ári (lciguibúöa eöa söluibúöa) i staö heilsu-
spillandi húsnæöis, er lagt veröur niöur, skulu senda
stofnuninni þar aö lútandi lánsumsóknir sinar fyrir 1.
fehrúar 1974. ásamt tilskildum gögnum sbr. rlg. nr.
202/1970, VI. kafli.
5Þeir sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnun-
. inni, þurfa ekki aö endurnýja þær.
g Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar
" j 1974, veröa ekki teknar til meöferöar viö veitingu lánslof-
orða á næsta ári.
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKJU
fást i
Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu),
opið virka daga nema laugardaga kl.
2-4 e.h., simi 17805, Blómaverzluninnl
Oomus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-
dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl
Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og
Biskupsstofu, Klapparstíg 27.
UH UU SKARI GtilHIR
KCRNFLÍUS
JONSSON
SKÓLAVOROUSIIG 8
BANKASTRAII6
1H'.H8I860C
Reykjavik, 15. nóvember 1973.
HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RlKISINS
LAUGAVEGI77, SÍMI22453
RÍKISÚTVARP-SJÚNVARP
óskar að ráða teiknara frá og með 1. janú-
ar 1974. Laun samkvæmt launakerfi opin-
berra starfsmanna.
Umsóknum sé skilað til Sjónvarpsins,
Laugavegi 176, á eyðublöðum sem þar
fást, fyrir 8. desember n.k.
VIPPU - BliSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir. smíOaðar eítir beiðni,
GLUGGAS MIÐJAN
Siðumúla 12 - Sími 38220
Auglýsingasími
Alþýðublaðsins
er 86660
Jólakaffi Hringsins
Komist i jólaskap og drekkið eftirmið-
dagskaffið hjá Hringskonum að Hótel
Borg sunnudaginn 2. des. Þar verða að
vanda veitingar góðar og skemmtilegur
jólavarningur á boðstólum. Veggskjöldur
Hringsins 1973 er kominn, verður til sölu
ásamt þeim sem eftir eru af fyrri árgöng-
um. Opið frá kl. 14.30.
Simtöl til útlanda
Vegna mikilla anna viö afgreiöslu simtaia tii útlanda um
jól og nýár, eru simnotendur beönir aö panta simtöiin sem
fyrst, til þess aö auövelda afgreiöslu þeirra á umbeönum
degi. Pantanir veröa skráöar i sima 09 virka daga kl.
08—20.
Ritsimastjóri
0
Laugardagur 1. desember 1973