Alþýðublaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 6
Útvarp helgarinnar
Sjónvarp næstu viku
Laugardagur
1. desember
Fullveldisdaguir íslands
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimikl. 7.20. Frétti kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Asthildur Egilsson heldur
áfram lestri sögunnar „Bróðir
minniAfríku” eftir Gun Jacob-
sen (3). Morgunleikfimi kl.
9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög á milli liða. Morgunkaffið
ki. 10.25: Páll Heiðar Jónsson
og gestir hans ræða um út-
varpsdagskrána. Auk þess er
sagt frá veðri og vegum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 óskalög sjúklinga. Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.00 Fullveldishátfö stúdenta:
Útvarp frá Háskólablói. Hátið
er helguð kjörorðinu island úr
NATO — herinn burt. Flutt
dagskrá i tali, ljóðum og söng.
Erlendir gestir fiytja ávörp,
þ.á.m. fulltrúi sendinefndar frá
Cile. Aðalræðu dagsins flytur
Vésteinn Lúðviksson rithöfund-
ur.
15.30 Útvarpsleikrit barna og
unglinga. „Siskó og Pedró”
eftir Estrid Ott i leikgerð
Péturs Sumarliðasonar.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. TIu á
toppnum. örn Petersen sér
um dægurlagaþátt.
17.15 Framburðarkennsia i
þýsku.
17.25 islensktmál. Jón Aðalsteinn
Jónsson cand. mag. flytur þátt-
inn.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Fréttaspegill.
19.20 Fram haldsleik ritið :
„Snæbjörn galti” cftir Gunnar
Benediktsson. Fimmti þáttur.
Leikstjori: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur:
Hallgerður Kristbjörg Kjeld.
Snæbjörn galti Þorsteinn
Gunnarsson. Hallbjörn Gunnar
Eyjólfsson. Tungu-Oddur—Jón
Sigurbjörnsson. Jórunn Guð-
björg Þorbjarnardóttir. Asleif
Þóra Friðriksdóttir.
Sögumaður Gisli Halldórsson.
19.55 Háskólakantata cftir Pál ts-
ólfsson. Guðmundur Jónsson,
Þjóðleikhúskórinn og Sinfóniu-
hljómsveit Islands flytja, Atli
Heimir Sveinsson stj.
20.25 Úr nýjum bókum.
20.55 Frá Bretlandi. Agúst Guð-
mundsson talar.
21.15 Hljómpiöturabb. Þorsteinn
Hannesson breður plötum á
fóninn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Dans-
skemmtun útvarpsins. Auk
danslagaflutnings af hljóm-
plötum leika Karl Jónatansson
og Jónatan sonur hans á
elektrovox-harmoniku og
trumbu. (23.55 Fréttir i stuttu
máli).
01.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
3. desember
7.00 Morgunútvarp Veðurfregn-
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
landsm.bl.), 9.00og 10.00.Morg-
unleikfimi: kl. 7.20.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25. Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Sága Eld-
eyjar-Hjalta” eftir Guðmund
G. Hagalin. Höfundur les (16).
15.00 Miðdegistónleikar. Tamás
Vásáry leikur á pianó Pólónesu
nr. 2 i E-dúr eftir Liszt. Kodály-
kórinn syngur ungversk lög i
útsetningu Kodálys. Italski
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett nr. 2 i D-dúr eftir
Borodin.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir)
16.25 Popphornið
17.10 „Vindum, vindum vefjum
band’.’Anna Brynjúlfsdóttir sér
um þátt fyrir yngstu hlustend-
urna.
17.30 Framburðarkennsla I
esperanto.
17.40 Lestur úr nýjum barnabók-
um. Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson cand.
mag. flytur þáttinn.
19.10 Neytandinn og þjóðféiagið
Sigurður Jónsson verzlunar-
ráðunautur talar um endur
skipulagningu smásöluverzlun-
ar og neytendur.
19.25 Um daginn og veginn.Her-
bert Guðmundsson ritstjóri tal-
ar.
19.45 Blöðin okkar.Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
19.55 Mánudagslögin.
20.25 Söguleg þróun Kina.
Kristján Guðlaugsson sagn
fræðinemi flytur þriðja erindi
sitt.
20.50 „Kaupmaðurinn I Feneyj-
um”, leikhússvita eftir Gösta
Nyström Sinfóniuhljómsveit
sænska útvarpsins leikur; Six-
ten Ehrling stj.
21.00 lsienzkt MálEndurt. þáttur
Jóns Aðalsteins Jónssonar
cand. mag. frá laugard.
21.30 Útvarpssagan: „Ægisgata”
eftir John Steinbeck Karl Is-
feld islenzkaði. Birgir Sigurðs-
son les (2),
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill
22.35 Hljómplötusafnið i umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
8.00 Morgunandakt. Herra Sig-
urbjörn Einarsson biskup flyt-
ur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlögjLúðrasveit
lögreglunnar i Munchen leikur
göngulög og Strausshljóm-
sveitin I Vin leikur lög eftir Jo-
hann, Edward og Josef Strauss.
9.00 Fréttir. útdráttur úr for
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
11.00 Messa i samkomuhúsinu
Stapa i Ytri-Njarðvik.Prestur:
Séra Björn Jónsson. Organleik-
ari: Geir Þórarinsson. Kirkju-
kór Njarðvikursafnaðar syng-
ur.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Um hraunkælingu. Dr. Þor-
björn Sigurgeirsson prófessor
flytur hádegiserindi.
14.00 A listabrautinni. Jón B.
Gunnlaugsson stjórnar þætti
með ungu listafólki.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
vestur-þýzka útvarpinu.
16.00 A bókamarkaðinum Andrés
Björnsson útvarpsstjóri sér um
kynningu á nýjum bókum.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Tón-
leikar.
17.00 Útvarpssaga barnanna:
„Mamma skilur allt’’ eftir
Stefán Jónsson.Gisli Halldórs-
son leikari les (16).
17.30 Sunnudagslögin. Tilkynn-
ingar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá, Leikhúsið og við
Helga Hjörvar og Hilde Helga-
son sjá um þáttinn
19.20 Barið að dyrum Þórunn Sig
urðardóttir heimsækir Sigurð
Rúnar, Asgerði, Óla og köttinn
Nikulás.
19.50 Kórsöngur i útvarpssal
20.25 Egils saga frá sautjándu öld
Stefán Karlsson handritafræð-
ingur tekur saman dagskrár-
þátt og flytur ásamt Andrési
Valberg, Guðna Kolbeinssyni
og Hirti Pálssyni.
21.05 Einieikssónata fyrir fiðiu
eftir Hallgrim Helgason. Dr.
Howard Leyton-Brown leikur.
21.15 Tónlistarsaga. Atli Heimir
Sveinsson skýrir hana með tón-
dæmum (6).
21.45 Um átrúnað.Anna Sigurðar-
dóttir talar um Skaði og Sigyn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Danslög
Gerður Pálsdóttir danskennari
velur.
23.25 Fréttir I stuttu máli. Dag-
skrárlok.
LAUGARDAGUR
1. desember 1973
17.00 tþróttir. Meðal efnis er
mynd frá Norðurlandamóti
kvenna i handknattleik og
mynd frá leik ensku knatt-
spyrnuliðanna Coventry og
Sheffield United, og hefst hún
um kl. 18.15. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
19.15 Þingvikan. Þáttur um störf
Alþingis. UMsjónarmenn Björn
Teitsson og Björn Þorsteins-
son.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.30 Söngelska fjölskyldan.
Bandariskur söngva- og gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi
Guðrún Jörundsdóttir.
20.55 Vaka. Dagskrá um bók-
menntir og listir. Umsiónar-
maður ólafur Haukur ' Simon,
arson.
21.45 Uxa skal með arði reyna.
Stutt, kanadísk kvikmynd um
dráttarkeppni uxa. Þýðandi
Gylfi Gröndal.
22.00 Mærin frá Paris. (Joan af
Paris) Bandarisk biómynd frá
árinu 1942, byggð á frásögnum
eftir Jacques Théry og Georges
Kessel. Leikstjóri Robert
Stevenson. Aðalhlutverk
Michéle Morgan, Paul Henreid
Thomas Mitchell
Þýðandi Heba Júliusdóttir.
Myndin gerist i Frakklandi árið
1941. Landið er hersetið af
Þjóðverjum, en Bretar haida
uppi stöðugum loftárásum.
Bresk orrustuflugvél er skotin
niður. Ahöfnin kemst lifs af, en
gengur erfiðlega að felast fyrir
Þjóðverjum. Loks tekst ungri
Parisarstúlku að koma Bretun-
um i samband við frönsku neð-
anjarðarhreyfinguna.
23.30 Dagskrárlok
Sunnudagur
2. desemberi 1973
17.00 Endurtekið efni. Færeyjar.
Siðasta myndin af þremur, sem
sjónvarpsmenn gerðu i ferð
sinni til Færeyja sumarið 1971.
Hér er meðal annars brugðið
upp myndum af leikhúslifi
Færeyinga og litið inn hjá
myndhöggvaranum Janusi
Kamban og skáldinu William
Heinesen. Þulir Borgar Garð-
arsson og Guðrún Alfreðsdóttir
Þýðing Ingibjörg Joensen.
Umsjón Tage Ammendrup.
Aður á dagskrá 4. febrúar 1973.
18.00 Stundin okkar.Fyrst verður
flutt jólasveinasaga og að þvi
búnu koma Súsi og Tumi og
Glámur og Skrámur til skjal-
anna. Þá er i þættinum mynd
um Róbert bangsa og siðan
framhald spurningakeppninn-
ar. Loks verður rætt litillega
um sögu og, notkun islenzka
fánans. Umsjónarmenn
Sigriður Margrét Guðmunds-
dóttir og Hermann Ragnar
Stefánsson.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.30 Ert þetta þú? Fræðslu- og
leiðbeiningaþáttur um akstur
og umferð. 1 þessum þætti er
einkum fjallað um akreina-
skiptingu og akstur á hring-
torgum.
20.45 Það eru komnir gestir. Elin
Pálmadóttir tekur á móti
Bjarna Guðmundssyni, Björgu
Örvar og Gisla Baldri Garð-
arssyni i sjónvarpssal. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
21.30 Strið og friður. Sovésk fram-
haldsmynd. 7. þáttur, sögulok.
Þýðandi Hallveig Thorlacius.
Efni 6. þáttar: Adrei Bolkonski
særist illa i orustunni við Bobo-
dino. Þessi orusta var mjög
mannskæð og féll helmingur
rússneska hersins. Kútúsof
marskálkur hafði ætlað sér að
fylgja sigrinum við Borodino
eftir með þvi að gera árás á
Frakka daginn eftir, en vegna
hins gifurlega mannfalls er það
ekki hægt. Sigur Rússa liggur
þó i loftinu. Kútúsof ákveður að
hætta ekki á bardaga um
Moskvu, þar sem hann óttast,
að herinn þoli ekki meira
mannfall. Hann fyrirskipar
undanhald og herinn hörfar
austur fyrir Moskvu. Ibúar
borgarinnar flýja. Rostoff-fjöl-
skyldan lánar vagna sina til
sjúkraflutninga og Andrei
verður þannig samferða Nat-
ösju á flóttanum. Hann liggur
fyrir dauðanum og Natösju er
bannað að sjá hann. Hún laum-
ast þó inn til hans og þau tjá
hvort öðru ást sina. Pierre
Bésúhof ákveður að verða eftir
I Moskvu og ætlar að myrða
Napóleon til þess að forða
Evrópu frá frekari ógæfu.
Franskir hermenn handtaka
hann og gruna hann um njósn-
ir.
22.35 Tvær konur. Bresk kvik-
mynd um tvær miðaldra konur,
lif þeirra og hagi. Onnur býr i
Bretlandi, en hin i Ungverja-
landi, og i myndinni segjá þær
frá daglegu lifi sinu og félags-
legu umhverfi. Þýðandi og þul-
ur Dóra Hafsteinsdóttir.
23.15 Að kvöldi dags. Séra
Sæmundur Vigfússon flytur
hugvekju.
23.25 Dagskrárlok.
Mánudagur
3. desember
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Maðurinn. Fræðslumynda-
flokkur um manninn og hátt-
erni hans. 10. þáttur. Kunnátta
til sölu.Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
21.10 Heilbrigðisstofnun Samein-
uðu þjóðanna 25 árá.Stutt yfir-
litsmynd um starfsemi stofn-
unarinnar I aldarfjórðung.
Þýðandi Gylfi Gröndal.
21.20 Aksel og Marit. Sjónvarps-
leikrit eftir norska rithöfundinn
Terje Mærli. Meðal leikenda
eru Sverre Anker Ousdal, Eva
Opaker, Ivar Nörve, Eilif Ar-
mand og Vibeke Falk. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir. Aðal-
persónurnar eru ung hjón, sem
sezthafa að i Osló, en hafa ekki
mikið fé handa milli og eiga við
ýmis vandamál að striða.
(Nordvision — Norska sjón-
varpiðt-
23.00 Dagskrárlok
Þriðjudagur
4. desember
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Bræðurnir. Bresk fram-
haldsmynd. 3. þáttur. Sýnd
veiði. Þýðandi Jón O. Edwald.
Efni 2. þáttar: A fyrsta fundi
hinnar nýju stjórnar flutninga-
fyrirtækisins er Edward kjör-
inn stjórnarformaður og fram-
kvæmdastjóri. Hann gerir til-
raun til að fá hin til að selja sér
þeirra hlut i fyrirtækinu, en án
árangurs. Anna, kona Brians,
vill láta mann sinn selja arfs-
hluta sinn og kaupa nýtt hús
fyrir andvirð'
að taka þátt i rekstri fjölskyldu-
fyrirtækisins framvegis, og hún
reiðist ákaflega. Ekkja Roberts
Hammonds fer til lögfræðings-
ins, sem samið hafði erfða-
skrána, og biður hann að kanna
möguleikana á að ógilda hana,
en hann kveður það vonlaust.
21.30 Heimshorn. F'réttaskýr-
ingaþáttur um erlend málefni.
Umsjónarmaður Sonja Diego.
22.00 Skák. Stuttur, bandarískur
skákþáttur. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
22.10 Jóga til heilsubótar. Banda-
riskur myndaflokkur með
kennslu i Jóga-æfingum. Þýð-
andi og þulur Jón O. Edwald.
22.35 Dagskrárlok
Miðvikudagur
5. desember 1973
18.00 Kötturinn Felix. Teikni-
myndir. Þýðandi Jóhanna
Jónsdóttir.
18.15 Skippi. Astralskur mynda-
flokkur. Daglaunamaðurinn.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
18.40 Svona eru börnin — i Nepal.
Norsk mynd um daglegt lif og
leiki barna i ýmsum löndum.
Þýðandi og þulur Ellert Sigur-
björnsson.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Lif og fjör i læknadeild.
Brezkur igamanmyndaflokkur.
Fatafellan. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
21.05 Krunkað á skjáinn. Þáttur
með blönduðu efni varðandi
fjölskyldu og heimili. Um-
sjónarmaður Magnús Bjarn-
freðsson.
21.45 Frá Ródesiu. Sænsk yfirlits-
mynd um lif og kjör Ródesiu-
manna og sambúð hvitra
manna og svartra i landinu.
Þýðandi Jón O. Edwald. (Nord-
vision — Sænska sjónvarpið)
22.25 Dagskrárlok
Föstudagur
7. desember
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Victor Borge. Breskur
skemmtiþáttur með dansk-
bandariska spéfuglinum og
pianóleikaranum Victor Borge.
Undirleik annast félagar úr
Filharmóniuhljómsveit Lund-
únaborgar. Einnig koma fram i
þættinum tyrkneski pianóleik-
arinn Sahan Azurni og ballett-
dansmærin Maina Gielgud.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
21.35 Landshorn. Fréttaskýr-
ingaþáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Eiður Guðna-
son.
22.05 Mannaveiðar. Brezk
framhaldsmynd. 19. þáttur.
Gálgafrestur. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson. Efni 18. þáttar:
Ninu berast boð um að leggja
leið sina til kaþólskrar kirkjú i
grennd við bústað Gratz. Þegar
þangað kemur, hittir hún þar
fyrir Adalaide og Jimmy.
Skömmu siðar ryðst hópur SS-
manna inn i kirkjuna. Þeir
skjóta á Jimmy og taka Ninu og
Adelaide til fanga. Þær eru
yfirheyrðar af mikilli hörku, og
Nina segir allt af létta um sam-
band sitt við Gratz. Síðar kem-
ur I ljós að hér eru ekki SS-
menn á ferðinni, heldur dul-
búnir félagar úr andspyrnu-
hreyfingunni. Adelaide tekur
Ninu með sér heim og hvetur
hana til að fara aftur til Gratz.
22.55 Dagskrárlok
Laugardagur
8. desember
17.00 íþróttir. Meðal efnis eru
myndir frá innlendum Iþrótta-
viðburðum og mynd frá leik
ensku knattspyrnuliðanna Lei-
cester og Tottenham Hotspurs
(kl. 18.15). Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
19.15 Þingvikan. Þáttur um störf
Alþingis. Umsjónarmenn Björn
Teitsson og Björn Þorsteins-
son.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar.
20.30 Söngelska fjölskyldan.
Bandariskur söngva- og gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi
Guðrún Jörundsdóttir.
20.55 Ugla sat á kvisti. Skemmti-
þáttur með söng og gleði.
Meðal gesta i þættinum eru
Gunnar Þórðarson, PálmiGunn
arsson og Rió-trióið. Um-
sjónarmaður Jónas R. Jónsson.
21.20 Baobab.Brezk fræðslumynd
(Survival) um Baobab-tréð I
Afriku og fugla og smádýr, sem
i þvi búa. Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
22.10 Tot-fjölskyldan. Ungversk
gamanmynd, byggð á sögu
eftir István Orkény. Þýðandi
Hjalti Kristgeirsson. Myndin
gerist i litlu, ungversku sveit-
aþorpi i „seinna striðinu”. Hjá
Tot-fjölskyldunni er liðsforingi
nokkur i eins konar hressingar-
dvöl. Gestur þessi er Tot-hjón-
unum til mikils ama og leið-
inda, en þau gera sitt ýtrasta til
að umbera hann, þar eð sonur
þeirra er undirmaður hans i
hernum. Þess má geta, að leik-
ritið „Það er kominn gestur”,
sem Leikfélag Reykjavikur
sýndi fyrir nokkrum árum, var
byggt á sömu sögu og þessi
kvikmynd.
23.55 Dagksrárlolt
SUNNUDAGUR
2. desember
0
Laugardagur 1. desember 1973