Alþýðublaðið - 02.08.1974, Síða 7

Alþýðublaðið - 02.08.1974, Síða 7
Flóttinn frá ^ færibandinu iVOflQ eða svona? Hljóð-og ekilslaust renna bifreiðarnar i Volvo-verksmið junum i Kalmar á pöllum um salinn. Hér ræður hraði færibandsins ekki afköstunum. Logsuðumaður, sem vinnur við færiband i bilaverksmiðju gerir sama handtakið 400 sinnum á hverri vakt. Vinnan er bæði erfið og leiðinleg. Færi- bandið ræður hraðanum. Logsuðutækið vinnur svo til sjálfkrafa að þvi, sem gera þarf. Sá sem vinnur við færi- bandið þarf ekki að hugsa. Auðlærð störf við færiband gerðu iðnbyltingu aldarinnar mögulega, en það er æ erfiðara að fá fólk til að vinna þessa einhæfu vinnu og iðnfyrirtækin reyna að gera vinnu við færi- band mannlegri. Þeir vinna i sjálfstæðum flokkum og taka sér hvild, þegar þeim hentar: sænskir starfsmenn i Volvo-verk- smiðjunni i Kalmar. t stað færi- bandsins eru paiiar, sem ganga fyrir rafhlöðum og sem starfs- mennirnir geta slökkt á að vild. 1 sjö ár vann Hermann Muhleisen frá Stuttgart við færiband. Hann var að setja gira i Mercedes-bila af gerðinni 190 og 200 og við þá vinnu fékk hann mikið sigg á fingurköggia og þumalfingur. Þessi 44ja ára gamli maður veit, hvaðmaður þjáist af að gera sifellt sama handtakið daginn út og inn. ,,Þú eldist um tvo daga fyrir hvern einn, sem þú vinnur við færi- band. Ef þú reynir að komast að þvi, hvað lifið eiginlega er. Það eru ekki aðeins verk- mennirnir heldur og vinnuveit- endurnir, sem liða fyrir þetta. Ahugalausir verkamenn við færiband eyðileggja fram- leiðslu vörurnar, tilkynna veikindaforföll i stórum stil og leita að öðru starfi. Oft kemur andúðin á færibandinu fram i ofbeldisverkum. Reiðir starfs- menn hjá General Motors i Lordstown (Bandarikjunum) eyðilögðu framleiðslu á bif- reiðinni „Vega”. Þeir skáru sundur áklæðið, brutu allt króm af bilunum, slitu leiðslur og dælduðu bilana. Skemmdarverk virðast liggja i loftinu hjá þýskum bilaverk- smiðjum lika. Verkamaður i Mercedes- verksmiðjunum i Muhlhausen, segir hvernig menn þar skemmdu allt siðkveldis. Hann og kona hans voru heima, en börnin farin að sofa og hann settist niður og skrifaði allt af létta i skrifbók. ,,Ég varð að segja allt”. Hann lýsir þvi, hvernig einn bifvélavirkinn byrjaði að öskra og henti salami-pylsu um alla forstofuna, en matráðskonan rétti honum pylsusneiðarnar i sifellu. Á siðustu stundu fékk hann aftur vald yfir sjálfum sér og brast i grát. Margir verksmiðjueigendur gera allt til þess að gera vinnuna skemmtilegri þó að öðrum þyki óþægilegt að horfast i augu við þá staðreynd, hve þjakandi það er að vinna við færiband. Það er hagsmunamál vinnuveitandans, að gera starfið eftirsóknarverðara, þvi að gæðin og framleiðnin verða meiri, ef verkamennirnir eru ánægðir. Volvo-verksmiðjurnar i Kalmar hafa lagt niður færi- bandið og Roland Candestam, yfirverkstjóri segir: „Tími færibandsins er liðinn”. En er það nú rétt? Verkfræðingarnir, sem fundu upp færibandið, hugsuðu sem svo: Þvi fleiri sem læra auðlærð störf og vinna þau i flokkum með miklum hraða, þvi auðveldara og ódýrara verður að framleiða varninginn. Jafnvel drambsamir menn urðu að viðundri. í sláturhúsum i Cincinnati og Chicago voru færibönd notuð fyrir öld. Nautgripir og svin voru ekki falin einum slátraa i hendur heldur hlutuð niður á færibandi af mörgum mönnum. 1911 rak bandariski verk- fræðingurinn Frederick Winslow Taylor áróður fyrir færibandinu, sem hann taldi að einfaldaði vinnuna og yki afköstin, i bók sinni: „Visinda- leg endurbót á stjórnun fyrirtækja”. Þar segir hann, að verka- menn við færiband eigi „að gera stundvislega það, sem af þeim er krafist og það spurningalaust og án nokkurra uppástungna.” Henry Ford var sá sem reyndist iðnasti Iærisveinn Taylors. 1911 hóf hann að nota færiband við bilasmiðar sinar. Árangurinn var furðulegur. Samsetning bifreiðarinnar fór úr 12 klukkustundum og 28 min- útum niður i hálfa aðra klukku- stund. Tveim árum siðar hafði fram- leiðsla Ford-verksmiðjanna aukist úr 200 bilum á dag i 1000. Og um leið lækkaði verðið. Bif- reiðin „Tin Lizzie” hrapaði úr 850 dölum i 260. 16 bilar bættust við daglega, ef hraðinn var meiri á færibandinu. Tuttugu árum siðar gerði Charlie Chaplin ádeilu sina á færibandið og nútima verk- smiðjuvinnu með mynd sinni „Nútiminn”. Kvikmyndagestir hlógu, en aðstæður breyttust ekki. Vélarnar tóku að sér erfiðisvinnuna og léttu þvi ein- hverju likamlegu af manninum. Enginn kærði sig um sálar- ástand hans. Það er ekki auð- velt að vinna,sálarlausa vinnu 8 klukkustundir á dag. Þegar einn flýöi/ kvörtuðu þúsundir Taugaálagsins, sem vart verður við langvarandi vinnu við færiband, sást meðan heim- styrjöldin siðari geisaði. Þvi yngri, sem verkamenn- irnir voru, því meira höfðu þeir á móti þessari sálarlausu vinnu. I Renault-verksmiðjunum i Frakklandi þurfti ekki meira til, en að einn verkamaður flýði, til að þúsundir tækju upp reiðiösk- ur. Verkamenn við færiband i Leningrad i Sovétrikjunum kvörtuðu undan „andlegu hungri”. í Volvo-verksmiðjunum i . Gautaborg hættu margir störf- um. Einn þeirra, Ólaf Lund- quist, 37 ára gamall, segir um þennan tima ævi sinhar: „Sið- ustu tvö árin við færiband voru eins og að búa i likkistu. Hend- urnar á mér skulfu, þegar ég hætti að vinna og ég þurfti að taka átta róandi töflur á dag.” Lundquist vinnur glaður fyrir 225 þýskum mörkum minna á viku á litlu viðgerðarverkstæði. Færri og færri vildu vinna við færiband og yfirmönnum Volvo- verksmiðjanna var þvi nauðug- ur einn kostur. Þeir urðu að fá verkamennina til að hafa meiri áhuga á starfinu. Þeir notfærðu Sér reynslu Bandarikjamanna. 1 Chrysler-verksmiðjunum báðu menn óánægða starfsmenn að koma með tillögur til úrbóta og afleiðingin varð meira vinnu- rúm, færri gallar á vinnu, meiri og betri framleiðni. I stað færibandanna eru bil- arnir á pöllum, sem snúast fyrir tilstilli rafhlaðna. Það er hægt að breyta snúningshraðanum og taka sér hlé frá vinnu eftir þörf- um. f Kalmar eru 25 sjálfstæðir vinnuflokkar að störfum i verk- smiðjunni. Menn geta skipt um flokk eftir þvi sem hentar. Hér er ekki lengur um handlangara að ræða, sem mata færiband, heldur verkamenn, sem vinna saman að ákveðnu markmiði. „Ég vinn ekki við færiband nema nauðbeygð,” segir Inge Hartung, verkakona. „Ég varð svo taugaóstyrk, að ég gat ekki haldið á neinu. Nú liður mér betur. Ég færi ekki afturá færi- band, þó að mér yrðu boðin 300 mörk”. Á færibandi morgun- dagsins verða vél- menni Það má þegar sjá breytingu til hins betra eftir að Taylors- imsinn var lagður niður hjá Daimler-Benz-verksmiðjunum i Stuttgart. Mennirnir vilja frek- ar erfiðisvinnu en færiband. Deyr færibandið út? Prófess- or dr. Ing. Gunter Ruhl við háskólann i Karlsruhe segir, að það lifi þetta af, en breytist mikið. Hann segir, að það verði ekki menn heldur vélmenni, sem verða látnir vinna við færibönd og hann trúir á hægfaraen vax- andi þróun færibandsins, sem geri það að verkum, að verka- menn fái meira næði til annarra starfa. Á árshátið Daimler-Benz- verksmiðjanna var rætt um eft- irlaunamenn, sem hefðu nú tækifæri til að snúa sér að skemmtilegri störfum, þó að þeir færu ógjarnan úr vinnunni, þvi að þeir hefðu notið starfsins. Þá stóð einn verkamanna á fæt- ur og sagðist vonast til þess, að menn, sem ynnu á færibandi gætu sagt slikt hið sama, þegar þeir kæmust á eftirlaun. Bengt Holmgren, Roland Candestam og félagar þeirra unnu áður við færiband. Þeir vilja heldur hópvinnu, þvi að hún er ekki jafnleiðigjörn. Vinna við færiband 1917. Efri hluti bilsins er á leiðinni, en Svona eða Neðri hlutinn biður en einn bill af hinni frægu Ford-bifreið, „Tin Lizzie”. Á átta sekúndna fresti varð Gudrun Ullman, sem vann við færiband hjá Klöckner-Moeller að ýta á plastskifu. Hún nýtur hún vinnunar meira. „ÉG ÆTLA ALDREI AÐ VINNA VIÐ FÆRI BAND AFTUR - ÞAÐ ER OF SEINVIRKUR DAUÐDAGI”. 0 REYKJAVÍK ÞJÓÐHÁTÍÐ 3.-5. ÁGÚ5T 1974 DAG5KRÁ Laugardagurinn 3. ágúst BARNASKEMMTANIR Kl. 9.30 Við Melaskóla — Laugarnesskóla — Árbæjarskóla — 10.20 — Austurbæjarskóla — Vogaskóla — 10.30 — Breiðholtsskóla — 11.10 — Álftamýrarskóla — Breiðageróisskóla — 11.15 — Fellaskóla Stjórnendur barnaskemmtana: Bessi Bjarnason. G.ísli Alfreðsson. Ómar Ragnarsson. Stjó.rnendur lúðrasveita Páll P. Pálsson. Stefán Þ. Stephensen. Ólafur L. Kristjánsson. HÁTÍÐARSAMKOMA VIÐ ARNARHÓL Kl. 13.40 Kynnir Etður Guðnason Lúðrasveitin Svanur leikur ættjarðarlög. — 14.00 Samhringing kirkjuklukkna • Reykjavik. — 21.05 — 14.05 Hátíðin sett. Gisli Halldórsson. formaður þjóðhátiðarnefndar. — 21.15 — 14.10 Lúðrablástur — Boðhlaupari kemur og — 14.15 tendrar eld við styttu Ingólfs Arnarsonar. Lúðrasveitin Svanur leikur ..Lýsti sól” — 21.35 — 14.20 eftir Jónas Helgason. Ræða. Birgir ísleifur Gunnarsson, — 22.30 — 14.30 borgarstjóri. Lúðrasveitin Svanur leikur . Reykjavík” — 14.35 eftir Baldur Andrésson. Samfelld söguleg dagskrá. Bergsteinn Jónsson, cand. mag. tók saman. Stjórnandi Klemenz Jónsson. Stjórnandi Sunnudagurinn 4. ágúst Kl. 11.0Ó Hátiðaimessur í öllum kirkjum borgarinnar. — 14.00 Helgistund i Grasagarðinum i Laugardal í umsjón séra Gríms Grimssonar, sóknarprests í Ásprestakalli. Laugardalsvöllur: Stjórnandi og kynnir Sveinn Björnsson. Kl. 15.00 Átján manna hljómsveit FÍH leikur. . Stjórnandi Magnús Ingimarsson. — 15.30 Skákkeppni með lifandi taflmönnum. Keppendur: Friðrik Ólafsson, stórmeistari, og Svein Johannessen, Noregsmeistari. Stjórnandi Guðmundur Arnlaugsson. — 16.10 íþróttakeppni. Boðhlaup — knattspyrna o. fl.* — 16.40 Sýnt fallhíífarstökk og björgun með þyrlu. Þátttakendur úr Fallhlifaklúbbi Reykja- víkur. Í Laugardalnum verður einnig dýra- sýning, skátabúðir og sýning hjálparsveita og björgunarsveita. Mánudagurinn 5. ágúst BARNASKEMMTANIR kórs og lúðrasveitar Páll P. Pálsson. — 15.05 Söngsveitin Filharmonia og Sinfóniuhljóm- sveit íslands flytja tónverk eftir Jón Þórar- insson. samið i tilefni þjóðhátiðarinnar. Höfundur stjórnar. — 15.25 Aldarminnmg islenzka þjóðsöngsins. Biskup islands. hr. Sigú;bjorn Einarsson. —: 15.30 Þjóðsöngurinn fluttur. Sþngsveitin Filharmonia og Sinfóniuhljóm- sveit islands, undir stjórn Jóns Þórarins- sonar. KVÖLDSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL Kynnir Guðmundui Jónsson. Kl. 20.00 Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Stjórnandi Páll P. Pálsson. — 20.15 Aldarminning stjórnarskrár íslands. Gunnar Thoroddsen. prófessor. — 20.30 Þjóðdansar. Félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur sýna. Stjórnendur: Sigriður Valgeirsdóttir og Jón Ásgeirsson. — 20.45 Einsöngvarakvartettinn syngur. Söngvarar: Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson. Magnús Jónsson. Þorsteinn Hannesson. Fimleikar. Stúlkur úr ÍR sýna. Stjórnandi: Olga Magnúsdóttir Þættir úr gömlum revium. Leikarar úr Leikfélagi Reykjavikur flytja Stjórnandi: Guðrún Ásmundsdóttir. Karlakórinn Fóstbræður syngur. Stjórnandi: Jón Ásgeirsson. Dansað á eftirtóldum stöðum: Við Melaskóla: Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar. Við Álftamýrarskóla: Hljómsveit Ólafs Gauks. Við Árbæjarskóla: Hljómsveitin Stein- blómið. Við Fellaskóla: Hljómsveitin Brimkló. Við Austurbæjarskóla: Gömlu dansarnir. Hljómsveit As- geirs Sverrissonar. — 1.00 Dagskrárlok. LAUGARDALSVOLLUR Kl. 20.00 Knattspyrnukeppni, Reykjavík — Kaupmannahofn. DÓMKIRKJAN Í REYKJAVIK Kl. 20.30 Hátiðarsamkoma i tilefni 100 ara afmælis þjóðsongsms. Andrés Bjornsson utvarpsstjóri. flytur erindi um séra Matthias Jochumsson. hofund þjóðsongsms. Jón Þórarmsson. tónskáld. flytur erindi um tónskaldið Sveinbjorn Svembjorns^pn. Dómkórinn undir stjórn Ragnars Bjornssonar og fleiri aðilar flytja tónhst eftir Sveinbjorn Svembjornsson. Kl. 9.30 Við Melaskóla — Laugarnesskóla — Árbæjarskóla — 10.20 — Austurbæjarskóla — Vogaskóla — 10.30 — Breiðholtsskóla — 11.10 — Alftamýrarskóla — Breiðagerðisskóla — 11.15 — Fellaskóla Stjórnendur barnaskemmtana: Bessi Bjarnason. Gisli Alfreðsson. Ómar Ragnarsson. Stjórnendur lúðrasveita. Páll P. Pálsson. Stefán Þ. Stephensen. Ólafur L. Kristjánsson. SÍÐDEGISSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL Kynnir Guðmundur Jónsson. Kl. 14.40 Luðrasveit verkalýðsins leikur. Stjórnandi Olafur L. Kristjánsson. — 15.00 Minm Reykjavikur. Vilhjálmur Þ. Gislason, form. Reykvikingafélagsms. — 15.10 Einsöngur. Sigriður E. Magnúsdóttir. Undirleikari Ólafur Vignir Albertsson. — 15.25 Dans- og búnmgasýning. Stjórnandi Hinrik Bjarnason. — 15.40 Pólýfónkórinn syngur. Stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson. — 15.55 Þættir úr gömlum revium. Leikarar úr Leikfélagi Reykjavikur flytja. Stjórnandi Guðrún Ásmundodóttir. Geymið auglýsinguna! KVOLDSKEMMTUN VIÐ ARNARHOL Kynnir Gunnar Eyjólfsson. Kl. 20.00 Lúðrasveitm Svanur leikur. — 20.15 Karlakór Reykjavikur syngur. Stjórnandi Páll P. Pálsson. — 20.30 Fimleikar. Piltar úr Armanni sýna Stjórnandi Guðni Sigfússon. — 20.42 Þjóðdansar. Félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur syna. Stjórnendur: Sigriður Valgeirsdótt'r og Jón Ásgeirsson. — 20.55 Þættir úr nútima songleikjum. Stjórnandi Róbert Arnfinnsson. Hljómsveitarst|óri Carl Billich. — 21.20 Samsongur. Karlakór Reykjavikur og karlakórinn Fóstbræður syngja. Stjórnendur: Jón Ásgeirsson og Páll P. Pálsson. — 21.35 Söngsveitin Filharmonia og Sinfóniu- hljómsveit íslands flytja tónverk eftir Jón Þórarinsson, samið i tilefni þjóðhátiðar- innar. Höfundur stjórnar. Þjóðsöngurinn fluttur. Söngsvetin Filharmonia og Sinfóniuhljóm sveit Islands flytja. Stjórnandi Jón Þórarinsson — 22.15 Dansað á eftirtoldum stoðum: A Lækjartorgi: Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar. i Austurstræti: Hljómsveitin Brimkló. Við Vonarstræti: Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. — 1.00 Flugeldasýning við Arnarhól i umsjá • Hjálparsveitar skáta. — 1.15 Hátiðinni slitið. þjóðhátiðarnefnd Reykjavikur 1974 Föstudagur 2. ágúst 1974. Föstudagur 2. ágúst 1974

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.