Alþýðublaðið - 21.09.1974, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.09.1974, Blaðsíða 1
* 3 Björn Jónsson, forseti ASÍ, svarar spurningum lesenda Aiþýðublaðsins um verkalýðsmál LAUGARDAGUR 21. sept. 1974 - 182. tbl. 55. árg. Forsætisráðherra kveður upp úr um varnarmálaviðræðurnar: Þetta er mál ríkis- stjórnarinnar í heild „Um varnarmálin og önnur mál er fjallaö i samræmi viö verkaskiptinguna I rikisstjórninni, en um öll meiri- háttar atriöi 1 varnarmálunum sem og öörum mála- flokkum er gert ráö fyrir, aö rikisstjórnin fjalli I heild. Af þessu leiöir, aö allar meiriháttar breytingar I varnarmálum veröa auövitaö teknar til meöferöar I rikisstjórninni I heild”. Þannig komst Geir Hallgrlmsson, forsætisráöherra, aö oröi i samtali viö Alþýöublaöiö i gær, þegar hann var spuröur, hvort varnarmálin heyröu undir rikis- stjórnina I heild, eöa eingöngu utanrikisráöuneytiö. ,,í stefnuyfirlýsingu rikisstjórnarinnar kemur ljóst fram, til hvers samstaöa núverandi stjórnarflokka ætl- ast I varnarmálunum og á hverju hún byggist. Þar fyrir utan kunna menn i Framsóknarflokknum aö hafa sinar skoöanir, en þaö er ekki mitt aö tjá þær eöa túlka”, sagöi Geir Hallgrimsson, þegar Alþýöu- blaöiö bar undir hann yfirlýsingar utanrikisráöherra, sem fram hafa komiö opinberlega, um að Framsókn- arflokkurinn sé „bundinn af samkomulaginu frá 21. mars” I vetur og svar utanrikisráöherra i Alþýöublaö- inu fyrir nokkrum dögum um, aö hann „fari vestur til aö taka upp þráðinn þar, sem frá var horfiö”. Aöspuröur um það, hvernig staöiö yröi aö samninga- viöræöunum við Bandarikjamenn um varnarmálin og hvort umræöugrundvöllurinn, sem vinstri stjórnin sendi Bandaríkjastjórn I mars I vetur, yröi dreginn til bajam svaraði Geir Hallgrimsson, forsætisráöherra: „I þessu sambandi hefur utanrikisráöherra skýrt frá þvi opinberlega, aö nú veröi horfiö aö þeim umræöum um varnarmál, sem áttu sér stað i nóvember I fyrra, og kannaöar verði þær tillögur, sem Bandarikjamenn lögðu fram I viöræöunum þá. Þetta þýöir, aö málið veröur skoöaö á þeim grund- velli, sem þá var til umræöu. Af þessu leiöir auðvitað, aö þær tillögur, sem komu til umræöu I mars og april á þessu ári, eru ekki lengur á dagskrá”. Alþýðublaöiö spuröi forsætisráöherra einnig, hvenær hann teldi, aö varnarmálin kæmu á dagskrá Alþingi, og svaraöi Geir: „Ég skal ekkert fullyröa i þessu efni, en ég mun gera grein fyrir þessum máium i stefnuræðu minni, sem ég flyt á Alþingi, þegar þaö kemur saman. Sömuleiðis geri ég ráð fyrir, aö utanríkisráöherra f jalli um varnarmálin I skýrslu sinni til Alþingis um utan- rikismál”. GRUNDVÖLLUR VINSTRI STJÓRNAR- INNAR EKKI LENGUR Á DAGSKRÁ BERJAST 1 r \ TOPPNUM LANGT FYRIR OFAN HINA Loftur Baldvinsson EA og Guðmundur RE „berjast” nú um topp- sætið á Norðursjávar- vertiöinni og hefur Loft- ur heldur vinninginn, er búinn að selja fyrir röskar 42 milljónir i sumar, en Guðmundur fyrir tæpar 42. Þriðja i rööinni er svo Faxaborg GK, sem búin er að selja fyrir 27 milljónir. Guðmundur og Loftur hafa þvi algera yfir- burði yfir alla hina, en Loftur Baldvinsson var hæstur á vertiöinni i fyrra lika. Sá bátur einn er nú búinn * , veiða á viö fjöldann a.lan af öörum islenskum bát- um á sömu slóðum. 1 ágúst og fram I þennan mánuö var veið- in mjög treg og þannig seldi t.d. Venus GK ekki nema fyrir 755 þúsund, eftir nærri mánaðar veiöar. Fóru þvi margir bát- arnir heim og hættu aö hugsa um Noröursjóinn, en nú er dæmiö aftur aö snúast viö, og sam- kvæmt upplýsingum Guörúnar Aradóttur hjá L.Í.Ú. eru margir bátar á leið I Noröursjóinn núna, sem ekki ætluðu þangað aftur. 1 siöustu viku seldu 14 bátar, og fékk enginn þeirra undir milljón fyrir aflann og Loftur Bjarnason fékk 3,3 mill- jónir fyrir eina sölu. Veröiö hefur hækkaö verulega og aö meöal- tali yfir 40 krónur fyrir kilóið og freistar það nú margra aftur,— „Örlagalínuritiö” sýnir fylgni milli stjórnarfars og meðalhita Meðalhiti á Islandi héfur breyst i samræmi viö stjórnarfar undan- farnar aldir, — og hefur hitinn lækkað undir er- lendri stjórn, en hækk- aði aftur um það leyti, sem Islendingar fengu Bráðabirgðalögin ekki nóg, sagði sjávarútvegsráðherra þegar hann kynnti þau „Mér er það ljóst, aö þessi bráöabirgöalög eru engan veginn nægileg til þess að mæta erfiöleikum sjávarútvegsins,” sagöi Matthias Bjarnason, sjávarútvegsráöherra, er hann kynnti i gær „bráöa- birgöalög um ráðstafanir i sjávarútvegi og um ráö- stöfun gengishagnaöar.” Alþýöublaöiö hafði i gærkvöldi samband við Jón Sigurðsson, frkv.stj. Sjómannasambandsins og Kristján Ragnarsson frkv.stj. L.Í.Ú., en hvor- ugur kvaöst vilja láta hafa neitt eftir sér um lögin að svo stöddu. í lögunum er meöal annars settur 11% rammi á fiskveröshækkun, sem miöist við 1. september sl. og til stofnfjársjóðs fiskiskipa eiga nú að renna 15% af verömæti selds eða afhents afla inn- anlands (var áður 10%) og 21% af sölum erlendis. Ráöherra gat þess, ab hann heföi átt viðræður við aðalviðskiptabanka sjávarútvegsins vegna rekstrarlána nú á næst- unni, og hefði hann beðið um endurskoðun á rekstr- arlánveitingum, em heföu verið allt of lágar. A stjórnfundi í Sjómannasam- bandi Islands hinn 17: þessa mánaðar var samþykkt hvatning til allra félaga sambands- ins um að segja lausum samning- um. Er hér um að ræða bátakjarasamningana, sem hafa aö geyma fyr- irvara um gengisbreyt- ingu, sem þegar er orð- in. Verður sjómanna- samningum sagt upp með mánaðar fyrir- vara. Kjarasamningar togarasjómanna eru þegar lausir. KOMA ENGIR VEXTIR A SPARIFJÁRBÆTURNAR? Ekki er Ijóst meö hverj- um hætti leiðrétta á þau mistök, aö i ein sex ár hefur sparifé fólks veriö greitt út meö hálfri kaup- visitölu I staö fullrar, eins og lög gera ráö fyrir. 1 samtali viö Aiþýöu- blaöiö I gær sagöi Hall- grimur Dalberg, ráöu- neytisstjóri i félagsmála- ráöuneytinu, aö fyrirmæli ráöuneytisins til Hús- næöismálastofnunarinn- ar væru þau, aö fólk skyldi fá „fuila ieiörétt- ingu” á þessum mistök- um. Aöspuröur um hvort „full leiörétting” þýddi þá bætur til þess dags, aö fólk tók út fé sitt eöa til þess dags, sem bæturnar loks veröa greiddar, sagöi ráöuneytisstjórinn, að fólk „eigi engu aö tapa” viö þessi mistök. Fóik á aö fá 4% vexti af sinni inneign, frá þvi þaö leggur féö inn og þar til þaö er tekiö út aftur, meö fullri kaupvisitölu.” sagöi ráöuneytisstjórinn. Siguröur Guögeirsson, formaöur stjórnar Hús- næðismálastofnunar rikisins, sagöi I viötali viö Alþýðublaöið i gærkvöldi, aö stjórnin væri ekki búin aö taka ákvöröun um þaö, hvernig fyrirmæli ráöu- neytisins um „fulla leið- réttingu” yröu túlkuö. „Viö höfum ekki tekið á- kvöröun um þetta út af fyrir sig", sagöi Sigurður. Leggi stjórnin sama skilning og ráöuneytis- stjórinn i hugtakið „fullar bætur” veröa bæturnar þó engan veginn siikar, þaö sem mistökin ná ein sex ár aftur i timann. sjálfstjórn. Þetta má sjá á linuriti, sem Sig- urður Þórarinsson hef- ur unnið, og verður á sýningunni „Island — Islendingar, sambúð lands og þjóðar i 1100 ár”, sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum i haust. Hefur linurit þetta verið nefnt „ör- la galinurit ” meðal þeirra, sem sjá um upp- setningu sýningarinnar. Samkvæmt þessu linuriti tekur meðalhit- inn á Islandi að lækka þegar á Sturlungaöld, þegar stefnir hraðbyri aö erlendum yfirráðum, og Noregskonungur nær að lokum völdunum. Undir stjórn Danakon- ungs hækkar hitinn heldur, en strax og ein orkuninni er komiö á hrapar hann niður, og hefur aldrei verið lægri siðan land byggöist. 1 kringum aldamót, eöa þegar sjálfstæðisbar- áttan hófst fyrir alvöru, tók meðalhitinn aö hækka, og úr þvi tók hann geysilegt stökk, þegar sjálfstæðiö fékkst, svo hann hefur veriö meiri. Hinsvegar er linan aöeins farin aö dala nú, hvað sem þaö á aö þýða. A sýningunni er einn- ig mynd, sem sýnir meðalhæð manna á Is landi frá þvi um 1100, og fylgir hún nokkuð með- alhitanum, þannig aö hún minnkar með kóln andi veðurfari. Lægstir voru Islendingar um þaö leyti sem móðu haröindin gengu yfir, eöa 167 sm., en nú er hún komin upp i 178 sm. Um 1100 var meðalhæð- in 173 sm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.