Alþýðublaðið - 21.09.1974, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.09.1974, Blaðsíða 4
^ Saumanamskeiö Grunnnámskeið i verksmiðiusaumi hefst við Iðnskólann i Reykjavik 14. október n.k. Kennt verður hálfan daginn og stendur námskeiðið yfir i 6 vikur. Námskeiðið er fyrst og fremst ætlað byrj- endum. Kennd verða undirstöðuatriði verk- smiðjusaums, meðferð hraðsaumavéla og vörufræði. Auk þess verða fyrirlestrar um atvinnuheilsufræði, öryggismál, vinnu- hagræðingu og fleiri efni. Þátttökugjald er kr. 2.000,00. Innritun fer fram til 4. október i skrifstofu skólans, sem jafnframt veitir nánari upp- lýsingar. Skólastjóri SÆHSKfl OG NORSKA TIL PRÓFS Þeir nemendur sem vilja læra sænsku og norsku til prófs i stað dönsku gefi sig fram við kennarana Björgu Juhlin i norsku simi 26726 og Sigrúnu Hallbeck i sænsku simi: 82636. Þeir nemendur sem vilja lesa sænsku til prófs á menntaskólastigi fram- haldsdeildastigi gefi sig fram við skóla- stjóra Námsfl. Reykjavikur i sima 21430. Ný traktorsgrafa TIL LEIGU: Uppl. í sima 85327 og 36983. Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 23. september 1974 kl. 8.30 e.h. i Lindarbæ, niðri. Dagskrá: 1. FélagsmáL 2. Uppsögn samninga. 3. önnur mál. Fjölmennið stundvislega, Stjórn Félags járniðnaðarmanna Sveitarstjóri óskast Starf sveitarstjóra Búðahrepps er laust til umsóknar. Umsóknir, með i pplýsingum um menntun og fyrir störf, sendist til skrifstofu Búðahrepps, Fáskrúðsfirði, fyrir 27. september. Nánari upplýsingar gefur núverandi sveitarstjóri i sima 105 á Fáskrúðsfirði. Hreppsnefnd Búðahrepps. Kissinger 5 En nú er þess óskað, að hann geri nánari grein fyrir hlut CIA að valda- ráninu í Chile og fyrir stefnu Bandaríkjanna almennt gagnvart,, lög lega kjörnum ríkisstjórnum, sem ekki eru taldar líklegar til þess að fylgja stefnu, sem sé Bandaríkj- unum að skapi." VANTI YÐUR HÚSNÆÐI ÞÁ AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU UH Oli SKAHI'GHIFIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖWV0ROUSIIG8 BANKASTRÆTI6 *»-»UI6H8>8600 Auglýsið í Alþýðublaðinu sími 28660 og 14906 4 SKIPAUTGCRB RÍKISINS M/s Baldur fer frá Reykjavik miövikudaginn 25. þ.m. til Breiöafjarftarhafna. Vörumóttaka: mánudag, þriöju- dag og tii hádegis á miövikudag. SUNNUDAGSGÖNGUFERÐIR 22/9. kl. 9.30 Skjaldbreiður, verö 700 kr. kl. 13.00 Haustlitaferö til Þingvalla, verð 500 kr. Brottfararstaður BSl. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS NEON - Rafljósagerð Erum fluttir að Smiðjuveg7, Kópavogi simi 43777, Mikið úrval af plast- og Neon-ljósaskiltum. Leitið tilboða. ÁRBÆR BREIDHOLT Kennslugreinar i Árbæjarhverfi verða: enska 1-3. flokkur og barnafatasaumur. Innritun i Árbæjarskóla föstud. 28. sept. kl. 20.-22. Kennslugreinar í Breiðholtsskóla: Enska 1-4 fl.,þýska 1. og 2. fl. Barnafata- saumur. Hnýtingar (macrame), Innritun mánudaginn30. sept. kl. 20-22 i Breiðholts- skóla. Innritun í Námsflokka Reykjavíkur fer fram sem hér segir: NÝJAR GEINAR: MYNDVEFNAÐUR, ESPERANTO (fyrir byrjendur), HEIL- BIRGÐISFRÆÐI (persónuleg heilsu- fræði, umhverfisheilsufræði, algengir sjúkdómar, atvinnusjúkdómar, aðhlynn- ing sjúkra og aldraðra). VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFU- STARFADEILD (12-14 stundir á viku) og lýkur með prófi. Inntökuskilyrði: gagn- fræðapróf eða tveggja ára starfsreynsla . Aðrar greinar: Islenska I. og II. fl., is- lenska fyrir útlendinga. Færeyska I. og II. fl.. Danska 1-4, fl., sænska 1 og 2. fl. og framhaldsfl. Norska 1. og 2. hefst e.t.v. ekki fyrr en um áramót en þeir, sem hafa hug á að stunda nám i málinu eru beðnir að gefa sigfram, þýska 1.-4. fl. Enska 1.-6. fl. Spænska 1.-4. fl. ítalska 1. og 2. fl. Franska 1.-3. fl. Jarðfræði byrjendafl. Reikningur 1. og 2. fl., kennsla á reikn- ingsstokk. Bókfærsla 1. og 2. fl. Vélritun 1. og 2. fl. Tréskurður. Macrame. Viðhald bifreiða. Barnafatasaumur. EFTIRFAR- ANDI GREINAR HEFJAST UM ÁRA- MÓT: Smelti. Fundatækni og ræðumennska. Sniðteikning/sniðar og saumar. ÞÁTTTÖKUG JÖLD: 1250 kr. fyrir 20 stunda bóklega flokka 1900 kr. fyrir 30 stunda bóklega flokka 1650 kr. fyrir 20 stunda verklega flokka 2500 kr fyrir 30 stunda verklega flokka 3300 kr fyrir 40 stunda verklega flokka 10000 kr fyrir skrifstofu og verlsunar- starfadeild ÞÁTTTÖKUGJÖLD GREIÐIST VIÐ INN- RITUN Innritun fer fram i Laugalækjarskóla 23. 24. 25. sept. kl. 20.-22. Kennsla hefst fyrsta október. o Laugardagur 21. september 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.