Alþýðublaðið - 01.10.1974, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 01.10.1974, Qupperneq 10
BÍÓIN KÖPAVOGSBlO Simi 411)85 Who kilied Mary, What'er name? Spennandi og viðburðarrlk ný bandarisk litkvikmynd. Leik- stjóri: Ernie Pintatf. Leikendur: Red Buttons, Silvia Miles, Alice Playten, Corad Bain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd mánudag til föstudags kl. 8 og 10. STJÖRNUBÍÓ Simi 18986 Sýnd kl. 10. Siðustu sýningar Frjálst líf (Living Free) íslenskur texti Afar skemmtileg og heillandi ný amerisk litkvikmynd gerð eftir bókinni „Living Free” eftir Joy Adamson. Myndin vinsæla „Born Free” (Borin frjáls) var eftir sama höfund. Leikstjóri Jack Couffer. Aðalhlutverk: Susan Hampshire, Nigel Davenport. Sýnd kl. 6 og 8 Mynd fyrir alla fjölskylduna HAFNARBÍÚ s,,,,, Amma gerist bankaræningi Afar spennandi og bráðfjörug ný bandarisk litmynd um óvenjulega bankaræningja og furðuleg ævin- týri þeirra. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. Bleiki pardusinn „The Pink Panther" Létt og skemmtileg, bandarisk gamanmynd. Peter Sellers er ógleymanlegur i hlutverki Cluseau lögreglustjóra i þessari kvikmynd. Myndin var sýnd i Tónabiói fyrir nokkrum árum við gifurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Peter Sellers, David Niven, Capucine, Robert Wagner og Claudia Cardinale. Leikstjóri Blake Edwards. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 HÁSKÓLABÍÓ Simi 22.40 Rödd að handan Sérstaklega áhrifamikil litmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Daphne du Maurier. Mynd, sem alls staðar hefur hlotið gifurlega aðsókn. Islenzkur texti Aðalhlutverk: Julie Christie, Donald Suther- land. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBÍÓ s.mi 32,175 LJnivt'i’sal l^iituivs ..«1 KhIm‘11 SIÍ«‘WíhmI A St IKMAN JK\VIS( >N Film JESUS CHRIST SUPERSTAR ••,'•5 ? v A Univprsal l*icturr ImJ Tochninilor*' l)istrihuU'd bv Cinema Inlprnatiunal Cor]*,ntln,n. a V J Glæsileg bandarisk stórmynd i litum meö 4 rása segulhljóm, gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarsljóri André Previn Aðalhlulverk: Ted Nceley — Carl Anderson Yvonnc Elliman — og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotiö ein- róma lof gagnrýnenda. Endursýnd kí. 5, 7 og 9. I.b.u.16 Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára Nafnskirteina krafizt við . innganginn. HVAB ER I Þriðjudagur 1. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnannakl. 8.45: Haraldur Jóhannsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Emil og leynilögreglustrákunum” eftir Erich Kastner (2). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Camerata Instrumental hljóðfæraflokkurinn I Hamborg leikur „Concert royal” nr. 3 i A- dúr eftir Couperin/Cleveland hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 95 i c-moll eftir Haydn/Enrico Mainardi og Hátíðarhljóm- sveitin i Lucerne flytja Konsert I A-dúr fyrir selló og strengjasveit eftir Tartini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegi&Jón B. Gunn- laugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. Afgreiðslumenn Birgðastöð Sambandsins vill ráða menn til afgreiðslustarfa i vöruhúsi við Geirs- götu. Framtiðarstörf. Vinsamlegast hafið samband við starfs- mannastjóra i sima 28200. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA LAUSAR STÖÐUR Danska utanrikisráðuneytið hefur óskað eftirþvi að auglýstar verði hér á landi sex stöður leiðbeinenda við Norræna sam- vinnuverkefnið i Kenya. Þessar stöður eru: Tvær stöður leiðbeinenda við bókhald. Ein staða leiðbeinanda við stjórn sam- vinnufélaga. Ein staða leiðbeinanda við bankarekstur i dreifbýli. Ein staða leiðbeinanda við rekstur verslunar með landbúnaðarvörur. Ein staða leiðbeinanda um samvinnu- fræðslu. Góð enskukunnátta er nauðsynleg. Enn- fremur er æskilegt, að umsækjendur hafi starfað hjá samvinnufyrirtækjum, en þó er það ekki skilyrði. Nánari upplýsingar um störfin, m.a. launakjör, verða veittar á skrifstofu Að- stoðar íslands við þróunarlöndin, Lindar götu 46, en hún er opin kl. 17—19 á miðvikudögum og 14—16 á föstudögum. Þar fást ennfremur umsóknareyðublöð. Umsóknarfrestur er til 11. október. ANGARNIR Hefurðu tekið eftirx þvl, hvað dagurinn er farinn ’áð styttast? DRAWN BY DENNIS COLLINS WRITTEN BY MAURICE DODD dJ SIQ6 L 14.30 Sfðdegissagan: „Skjóttu hundinn þinn” eftir Bent Nielsen Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sina (5). 15.00 Miðdegistónleikar: tslensk tónlist a. Tilbrigði eftir Pál ísólfsson um stef eftir Isólf Pálsson. Rögnvaldur Sigur- jónsson leikur á pianó. b. Lög eftir Bjarna Þorsteinsson, Karlakór Reykjavikur syngur undir stjórn Páls P. Pálssonar. Einsöngvarar: Sigurður Björnsson og Guðrún Tómas- dóttir. c. Fantasia fyrir strengjasveit eftir Hallgrim Helgason. Strengjasveit Sinfónlhljómsveitar Islands leikur: Bohdan Wodiczko stjórnar. d. Lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson, Ingunni Bjarna- dóttur og Sigurð Þórðarson. Friðbjörn G. Jónsson syngur við undirleik ólafs Vignis Al- bertssonar. e. Tvö Islensk þjóð- lög i útsetningu Johans Svendsens. Hljómsveit Rikisút- varpsins leikur: Hans Antolitsch stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Sveitabörn, heima og i seli” eftir Marie Hamsun Steinunn Bjarman les þýðingu sina (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynn ingar. 19.35 Húsnæðis-og byggingarmál Ólafur Jensson ræðir við Gest Ólafsson og Guðrúnu Jóns- dóttur um norræna byggingar- ráðstefnu I Bergen. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Skúmaskot: Um höfund tslandsklukkunnar Hrafn Gunn laugsson ræðir við dr. Ólaf Barða Vilmundarson um visindalegar uppgötvanir á sviði samanburðarbókmennta. 21.30 Strengjakvartett I e-moll ,,Úr lifi minu” eftir Smetana Juilliard-kvartettinn leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöidsagan: „Septembermánuöur” eftir Fréderique Hébrard. Gisli Jónsson islenskaði. Bryndls Jakobsdóttir les (7). 22.35 Harmonikulög. Jo Basile leikur á harmóniku ásamt hljómsveit lög úr söngleiknum „Irma La Douce”. 22.50 A hljóöbergi Astin sigrar með auðmýkt: „She Stoops to Conquer”, gleðileikur i fimm þáttum eftir Oliver Goldsmith: fyrri hluti. Með aðalhlutverkin fara Alastair Sim, Claire Bloom, Brenda de Banzie, Alan Howard og Tony Tanner. Leik- stjóri er Howard Sacler. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER A Þriðjudagur 1.október 20.00 Fréttir. 20.25 Vcður og auglýsingar. 20.35 Bændurnir. Pólsk fram- haldsmynd, byggð á sögu eftir Wladislaw Reymont. 11. þáttur. Arfurinn. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Efni 10. þáttar: Bændurnir frá Lipce eru leystir úr haldi að Antek einum undan- skyldum. Hanka ákveður að kaupa honum frelsi með pen- ingum, sem hún hefur fengið hjá tengdaföður sinum. Jagna leggur nú lag sitt við hrepp- stjórann, og þegar þorpsbúar verða þess visari, magnast óvildin til hennar um allan helming. Heilsu Boryna fer stöðugt hrakandi. Nótt eina staulast hann út á akrana i óráði og lýkur þar ævi sinni. 21.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Frá leik West Ham og Leic- hester City. 22.10 Heimshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 1. október 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.