Alþýðublaðið - 01.10.1974, Qupperneq 11
LEIKHÚSIN
Æþjóðleikhúsið
’ÞRYMSKVIÐA
miðvikudag kl. 20.
KLUKKUSTRENGIR
fimmtudag kl. 20. Næst siðasta
sinn.
Hvað varstu að gera I nótt?
föstudag kl. 20.
3. sýning
Leikhúskjallarinn:
LITLA FLUGAN
i kvöld kl. 20.30
ERTU NO ANÆGÐ KERLING?
miðvikudag kl. 20.30.
LITLA FLUGAN
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13,15 - 20.
Sími 1-1200.
ÍSLENDINGASPJÖLL
Sýning föstudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
HVAÐ ER Á SEYÐI?
HEIMSÓKNARTIMI
SJÚKRAHOSA
Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16, virka
daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30
sunnud.
Borgarspitalinn: Mánud,—föstud. kl.
18.30— 19.30—19.30. Laugard. og sunnud.
kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19.
Endurhæfingardeild Borgarspitalans:
Deildirnar Grensási — virka daga kl.
18.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
13—17.
Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega
kl. 15—16, og 18.30—19.30.
Flókadeild Kleppsspitala: Daglega kl.
15.30— 17.
Fæðingardeildin:Daglega kl. 15—16 og kl.
19—19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikurborgar:
Daglega kl. 15.30—19.30
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl.
19—19.30 daglega.
Hvitabandið: kl. 19—19.30 mánud.
—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og
19—19.30.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og
18.30— 19.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17
á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudag—laug-
ard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15—16.30.
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og
kl. 19.30—20.
Safnanir
HONDURAS:Rauði kross íslands tekur á
móti fjárframlögum til handa bág-
stöddum i Hondúras á öldugötu 4 og á
giróreikning 90.000. Svipaðar safnanir
fara nú fram um allan heim að beiðni
Alþjóða rauða krossins.
KÝPURSÖFNUNIN:Framlögum er veitt
móttaka hjá Rauða krossinum, öldugötu
4, Reykjavik og eins má leggja inn á giró-
reikning 90.000 i bönkum, sparisjóðum og
pósthúsum. Hjálparstofnun kirkjunnar
vill fyrir sitt leyti vekja athygli á söfnun
þeirri, sem Rauði krossinn gengst fyrir til
hjálpar flóttamönnum á Kýpur og hvetur
fólk til að taka þátt I henni.
FYRIRLESTRAR OG FRÆÐI
FJÖLMIÐLUN: Alex Edelstein, deildar-
forseti fjölmiðlunardeildar Washing-
ton-háskólans i Bandarikjunum, heldur
fyrirlestur i 11. kennslustofu Háskóla Is-
lands i kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30,
um fjölmiðlun á háskólastigi.
Nú er einmitt starfandi hér á landi
nefnd, sem fjallar um mögulega náms-
braut i fjölmiðlun við Hl.
Sýningar og söfn
ARBÆJARSAFN verður lokað 1 vetur.
Þeir, sem vilja koma með gesti I safnið,
geta pantað tima I sima 84093 daglega kl.
9—10 fh.
NÆTURVAKT LYFJABÚÐA
Ileilsuverndai stöðin: Opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og
22417.
Simi lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100.
Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar ur
vaktir lækna og lyfjabúða i simsvar,
18888.
/7N VATHS- \J BERINN 20. jan. - 18. feb. HAGSTÆÐUR. Hvort heldur sem þú eyðir þessum degi við venjuleg störf eða breytir eitthvað til, þá verður hann ánægju legur i fyllsta máta. Vinir þinir og fjölskylda verða i góðu skapi og ástamál þin standa i blóma. Undirrit- aðu samt enga samninga. £T\FISKA- MERRIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTILEG- UR. Nú ættir þú að sinna iistrænu sköpunarstarfi ef þú getur. Þú býrð yfir tals- verðri sköpunargáfu og þú verður af og til aö leyfa henni að fá útrás. Astamál- in ganga þér mjög i haginn um þessar mundir. /?5*HRÚTS- VS/ MERKIÐ 21. marz - 19. apr. HAGSTÆÐUR. Þeir fjölskylduerfiðleikar, sem þú áttir við að striða i gær, eru blessunarlega að mestu leyti yfirstignir i dag. Nú eru góðar aðstæður fyrir þig til þess að græða peninga. Kvöldið ætti að geta orðið einkar ánægju- legt. © NAUTIÐ 20. apr. • 20. maí HAGSTÆÐUR. Það kæmi sér ekkert svo illa að breyta eilitið til i dag og slappa af. Þú nýtur óvænts velvilja frá yfir- mönnum þinum og sam- starfsfólki. Ættingjar þinir og maki eru einnig fúsir að aðstoða þig og slika hjálp- semi ættir þú að nýta.
©BURARNIR 21. maí - 20. júní HAGSTÆDUR. Nú hefur raknað úr þeirri óvissu, sem hrjáði þig i gær, og þú ert aftur kominn i þitt góöa skap. Einhver yfirmaður þinn veitir þér óvænt lið i mikilsverðu máli. Ef þú færð bréf, semkrefst svara, þá skalt þú svara strax. jfhKRABBA- MERKID 21. júní - 20. júlí HAGSTÆÐUR. Þú kemur heilmiklu i verk i dag jafnvel þótt þú eigir mótstöðu að mæta frá fólki, sem ekki skilur, hvað er fyrir bestu. Haltu þinu striki án tillits til þess, hvað aðrir segja og gera. Ef ástvinirnir eru andstæö- ir þér, þá mun þeim hafa snúist hugur með kvöldinu. © LJONID 21. júlí - 22. ág. HAGSTÆÐUR. Ef þú getur haldið þvi, sem þú ert með á prjónunum, leyndu fyrir einhverjum, sem er þér mjög andvigur, þá ætti þér að ganga mjög vel i dag. Montaöu þig samt ekki yfir árangrinum eftir- á. Þú verður minna virtur fyrir. rNMEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. BREYTILEG- UR.Þér gengur vel i vinn- unni i dag. Yfirmenn þinir eru þér frekar meðmæltir og samstarfsfólkiö er hjálpfúst. Hins vegar átt þú i einhverjum útistöðum við þina n^nustu, sem vilja ekki skilja viðhorf þin til vandasams einkamáls.
© VOGIN 23. sep. • 22. okt. BREYTILEG- UR.Það er miklu liklegra að þér takist að bæta fjár- hagsástand þitt með þvi að leggja þig fram við verk þin heldur en að reyna ein- hvef gróðaplön, sem að vísu lita vel út, en krefjast miklu meiri einbeitni og klókinda til að ganga, en þú hefur nú til að bera. SPORD- WDREKINN 23. okt - 21. nóv. HAGSTÆÐUR. Ef þú þarft á aðstoð að halda frá þeim, sem þú umgengst daglega, þá skaltu leita hennar núna Ef þú og vinur þinn eöa félagi eruð með eitthvað nýtt á prjónunum i dag, þá ætti það vel að ganga. Astalif þitt er i miklum blóma um þessar mundir. BOGMAÐ- W URINN 22. nóv. - 21. des. BREYTILEG- UR.Fjármál þin eru i mik- illi óvissu i dag og þú ættir sem allra minnst að reyna að aðhafast i þeim sökum. Fólk, sem þú treystir og þekkir vel, getur orðið þér til mikillar hugarhægðar, ef þú leitar eftir sambandi við það. STEIN- fj GEITIN 22. des. - 19. jan. BREYTILEG- UR.Þú finnur e.t.v. lausn á einhverju vandamáli, sem angrað hefur fólk lengi. Gerðu allt hvað þú getur til þess að hjálpa þeim, sem i vanda eru staddir. Eyddu ekki peningum i óþarfa og reyndu ekki að mikla þig i annarra augum.
| RAGGI RÓLEGI
JÚLÍA
Hugboð Evu um hvað kom fyrir Pétur
einbúa reyndist rétt — hann VAR
tekinn fastur fyrir að „tala við dyr i
almennum dýragarði eftir lokun".
j Engir tveir staðir eru einsV/ Ég el'
| i raun og veru.. sérstak i ekki viss um aðt
j legaþegarumeraðræðt. I égskiliiþig
! staðinn sem þú byrð á og /ðs-
i þessa geðveiku borg.
Þetta er einfalt. Það sem er talið rétt og
sjálfsagt i skóginum þinum er álitiö
vera óheilbrigt og bera vott um
klikkun hér — og öfugt.
FJALLA-FUSI
Þriöjudagur I. október 1974.
o