Alþýðublaðið - 01.10.1974, Qupperneq 1
Insulin
Senilent
MC 40
Seint i gærdag kom upp
grunur á göngudeild
sykurs jiikra á
Landsspitalanum um, að
insulin lyf það, sem þar
var i notkun, væri óvirkt.
Þar sem þetta er lifs-
nauðsynlegt lyf var strax
haft samband við heil-
brigðisráðuneytið, sem
gerði ráðstafanir til að
aövara þá sjúklinga utan
göngudeildarinnar, sem
nota þetta lyf. Lyfið heitir
ÞETTA LYF?
NOTAR ÞU
Insulin Senilent MC 40
einingar, og framleiðslu-
kvóti er 506X3.
Heilbrigðisráðuneytið
gerði jafnframt ráð-
stafanir til þess að láta
rannsaka lyfið nákvæm-
lega, og með kvóta-
númerinu má rekja,
hversu viðtækur gallinn
er. Að sögn Almars
Grimssonar er lyfið afar
viðkvæmt, og þarf ekki
annað en það
hafi verið rangt með-
höndlað við geymslu.
Hann sagði jafnframt, að
ekki séu margir sjúkling-
ar með þetta lyf, en þó
hafi ekki náðst til þeirra
allra i gær. Þeir sem nota
lyfið geta skipt yfir i aðra
tegund insulins undir
handleiðslu læknis.
alþýðu
aðið
LOÐNUMJÖLI SELD
Fyrir helgina var
gengið frá sölu-
samningum á tæp-
lega 10.000 tonnum
af loðnumjöli, þar
af 7000 tonnum
fyrirfram. Aukþess
er þessa dagana
verið að selja minni
farma af loðnu-
mjöli, líklega í allt
FYRSTI AÐSTODAR-
um 1500 tonn, að
sögn Sigurðar G.
Sigurðssonar hjá
Ölafi Gisiasyni &
Co., sem sá um
þessa sölu.
— Það er ekki
hægt að segja að
verðið sé gott, sagði
Sigurður frétta-
manni blaðsins í
gær. — Verðið á
próteineininguáþví
mjöli, sem til var í
landinu, er 4,30 doll-
arar og 4.50 á fyrir-
frammjölið. Hæst
varð það 10.20 doll-
arar um sl. áramót
og fátt eitt bendir til
þess, að verðið
hækki í bráð, þótt
alltaf sé erfitt að
spá um slíkt.
um
Alitið er að
það bil 20.000 tonn af
loðnumjöli séu til í
landinu.
Loðnumjölið, sem
selt var nú, kom frá
fjórum verksmiðj-
um: Ólafi Gíslasyni,
Fiskimjölsverk-
smiðjunni í Vest-
mannaeyjum, Síld-
ar- og fiskimjöls-
verksmiðjunni hf.,
og Síldarverksmiðj-
um rikisins. Um það
bil helmingur 3000-
tonnanna fer til
Finnlands en hitt
skiptist á Bretland,
Þýskaland og Dan-
mörku. Fyrirfram-
sölurnar fara til
sömu landa að
Þýskalandi undan-
skildu.
RAÐHERRAHN NIA
MATTHÍASI SJÁVAR-
ÚTVEG SR ÁDHERRA
NÝR
BAKKA-
FOSS
Sjöunda nýja skip
Eimskipafélags Islands
á þessu ári, Bakkafoss,
kom til Reykjavikur i
gær. Bakkafoss er 2724
brúttólestir og stærsta
skipið af þeim sjö, sem
bæst hafa við i flota E.í.
að undanförnu.
Bakkafoss nýi var af-
hentur i Hollandi 20.
september sl. Skipstjóri
er Magnús Þorsteins-
son.
* ...
Matthias Bjarnason, sjávarútvegs-, heilbrigðis-
og tryggingamálaráðherra, hefur ráðið Einar B.
Ingvarsson, fyrrverandi útibússtjóra Landsbanka
tslands á tsafirði, „aðstoðarmann ráðherra”.
Matthias er eini ráðherrann I núverandi rikisstjórn,
sem enn hefur notfært sér heimild i lögunum um
Stjórnarráð tslands til að ráða sér aðstoðarmann.
Ráðherrann sagði i samtaii viö Alþýðublaðið i
gær, að bæði ráðuneytin, sem hann færi með, væru
erfið. ,,0g kemst ég varla yfir að anna viðtölum i
þeim báðum, þó að vinnudagurinn sé langur”, sagði
Matthias.
— Það er víst
óhætt að segja það,
að það er búið að
selja fyrirfram dá-
lítið af loðnulýsi,
sagði Gunnar Peter-
sen, framkvæmda-
stjóri Bernharð
Petersen h/f, í sam-
tali við fréttamann
NÝ ,
LAXA
Hafskip hf. hefur fest
kaup á sjö ára gömlu
flutningaskipi i Hollandi,
og fær það afhent á tima-
bilinu 15. nóvember til 15.
desember i ár. Kaupverð
skipsins er 2,9 milljónir
hollenskra flórina, eða
um 127 millj. isl. króna,
og tekur skipafélagið lán
hjá breskum banka fyrir
80% andvirðisins, eða um
800 þús. dollara.
Skipið er 500 brúttólest-
ir eða 114 þúsund rúmfet
,,bale", að sögn Guð-
mundar Ásgeirssonar.
fulltrúa hjá Hafskip, og
smiðaárið er 1967. Að öll-
um likindum verður það
nefnt Laxá eftir skipi
Hafskips með þvi nafni,
sem selt var til islenskra
aðila fyrir nokkru og sigl-
ir nú undir heitinu Vega.
Alþýðublaðsins í
gærkvöldi.
Sagði Gunnar
fyrirtæki sitt hafa
selt nokkur þúsund
tonn af lýsi á 500
dollara tonnið, en
vildi ekki nefna töL
ur um magn, þar
sem ekki væri
endanlega búið að
ganga frá öllum
hnútum. Allt lýsið
fer til Evrópu.
I fyrra voru
fyrirf ramsölur á
360-450 dollara tonn-
ið.
Afgreiðsla þessa
lýsis fer fram á
loðnuvertíðinni í
febrúar-apríl 1975
og er í samningun-
um klásúla um
veiðar og fram-
leiðslu, þannig að ef
ekkert veiðist falla
samningarnir úr
gildi.
FRUMSÝNINGARGESTUR
ALÞÝDUBLAÐSINS
Alþýðublaðið mun i vetur ekki hafa fastan mann i
leikhúsferðum, heldur verður sá hátturinn á hafður,
að fá til þeirra ýmsa menn: „Frumsýningargesti
Alþýðublaðsins”, sem siðan munu skrifa i blaðið
um viðkomandi leikrit.
Fyrsta frumsýning vetrarins var i Þjóðleikhúsinu
á laugardagskvöldið. Gestur Þorgrimsson fór fyrir
Alþýðublaðið að sjá ,,Hvað varstu að gera i nótt?”
eftir Feydau og á siðu 2 birtast skrif hans um leik-
ritið.