Alþýðublaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 4
Staða lögreglumanns á Skagaströnd Staða lögreglumanns á Skagaströnd er laus til umsóknar og veitist frá 1. marz 1975. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknir, á þar til gerðum eyðublöðum, sendist skrifstofu minni fyrir 15. febrúar n.k. Nánari upplýsingar veittar i skrifstofunni og i dómsmáiaráðuneyti. Sýslumaðurinn í Húnavatnssýslu. Laust starf Rafveita Akureyrar óskar eftir að ráða rafmagnstæknifræðing eða rafvirkja, vanan rafveiturekstri. Verkefni: Umsjón með og stjórn verk- legra framkvæmda rafveitunnar, og og að sjá um daglegan rekstur bæjar- kerfisins. Nánari upplýsingar um starfið veitir raf- veitustjóri. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar n.k. Rafveita Akureyrar. Pípuorgel til sölu Til sölu er orgel Filadelfiukirkjunnar i Reykjavik. Orgelið hefur 5 raddir og er frá orgelverk- smiðjunni Steinmeyer & Co. i Vestur-Þýzkalandi. Nánari upplýsingar veitir orgelleikari safnaðarins, Arni Arinbjarnarson, simi 2-37-02. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasaiur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturation, bar og dans i Gyllta salnum. Sími 11440. HÓTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mímisbar og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Slmi 20890. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu.—Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Sími 23333. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Vélhjóla- Til gjafa: Fóðraðir Kett leðurhansk- ar og lúffur. Silkifóður í hanska. Bögglaberar á Kawa 500, 750 cc. Tri-Daytona Norton Veltigrindur Tri-Dayona, Kawa 900 Takmarkaðar birgðir eftir af Dunlop dekkjum. Velhjólaverlsun Hannes ólafsson Dunhaga 23/ sími 28510. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Para system Skápar, hillur uppistöður fylgihlutir. STRANDGOTU 4 HAFNARFIRDIsimi 51818 Minningar spjöld Hallgríms kirkju fást í Hallgrimskirkju (Guöbrands- stofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., slmi 17805, Blóm aversluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Versl. Hall- dóru ólafsdóttur, Grettisg. 26, Versl. Björns Jónssonar, Vestur- götu 28, og Biskupsstofu, Klapp- arstlg 27. Aðstoðarlæknar 2 stöður aðstoðarlækna á Skurðlækningadeild Borgar- spítalans eru lausar til umsóknar, frá 1. febrúar n.k. til allt að 12 mánaða. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- vikur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 25. janúar n.k. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavik, 13. janúar 1975. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok -- Geymslulok á Wolkswagen i allflestum iitum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilásprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Frá Utvegsbanka Islands Starf útibússtjóra við útibú bankans i Vestmannaeyjum er laust til umsóknar nú þegar. Upplýsingar um launakjör og annað i sambandi við starfið veitir banka- stjórn. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu stilaðar til bankaráðs útvegsbankans en sendar bankastjórn fyrir 10. febrúar n.k. Reykjavik, 23. janúar 1975. Bankastjórn Útvegsbanka íslansds. o Föstudagur 24. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.