Alþýðublaðið - 26.02.1975, Síða 2

Alþýðublaðið - 26.02.1975, Síða 2
STJÓRNMÁL út i ófæruna í umræðum þeim, sem fram hafa farið um landbún- aðarmál, hefur það m.a. komið fram, að tekjur þær, sem við höfum af útfluttum landbúnaðarafurðum, nægja ekki einu sinni til þess að standa undir kostnaði við þær innfluttu rekstrarvörur — s.s. áburð — sem þarf til þess að framleiða þessar af- urðir. Það er ekki aðeins, að þau gæði, sem eru af inn- lendum rótum runnin og var- ið er til landbúnaðarfram- leiðslunnar — s.s. eins og vinna bóndans og fjölskyldu hans, landnytjarnar sjálfar o.s.frv. — fáist ekki greiddar að neinu leyti, þegar við selj- um afurðirnar út. Þær inn- fluttu rekstrarvörur, sem við notum til þessarar fram- leiðslu, fást ekki einu sinni greiddar. Þetta sýnir i hvað óefni er komið. Nú hefur verið skýrt frá þvi, að hluti þessara inn- fluttu rekstrarvara — áburð- urinn — hafi hækkað um 125%. Og þá vaknar sú spurning hvort lengra eigi að halda út i ófæruna. Verði ekkert að gert þurfum við á yfirstandandi ári að borga talsvert á annan milljarð i útflutningsuppbætur með út- fluttum landbúnaðarafurð- um og tekjurnar i erlendum gjaldeyri, sem við fáum fyrir þennan útflutning, munu eft- ir áburðarverðshækkunina ekki nægja nema til þess að greiða brot af kostnaðinum við þær innfluttu rekstrar- vörur, sem þarf til þess að framleiða þessar afurðir. Er virkilega hægt að ætlast til þess, að islenskir launþegar, sem á rösku hálfu ári hafa verið sviptir þriðjungi af launatekjum sinum, séu látnir standa undir slikri vit- leysu? A það virkilega að viðgangast, að nokkuð á anii- an milljarð af skattpening- um almennings renni til þess að greiða útflutningsuppbæt- ur i offramleiðslu landbún- aðarvara þegar þessi sama offramleiðsla skilar ekki einu sinni til baka i þjóðar- búið þeim gjaldeyri, sem varið var til kaupa á erlend- um rekstrarvörum til fram- leiðslunnar? Skynsemi veröur að ráða Það má vel vera, að i ein- stökum góðærum séu íslend- ingar svo rikir, að þeir geti þannig bókstaflega talað kastað peningunum út um glugga. En þegar að kreppir eins og nú verður að leyfa skynseminni að ráða. Alþýðublaðið og Alþýðu- flokkurinn hafa margoft var- að við hættunni af hinni röngu landbúnaðarstefnu — hættunni fyrir bændur, hætt- unni fyrir neytendur og hætt- unni fyrir þjóðarbúið. Væri ekki ráð að fara nú að leggja eyrun við slikum varnaðar- orðum? SB ASÍ: Ríkisstjórnin notar Norðf jarðarslysin sem skólkaskjól til að skerða tekjur launa- fólksins í landinu söluskattsprósentu, sem til hans rennur sé fyllilega nægilegur tekjustofn til þess að hann geti, með eölilegri timabundinni lánsfjáröflun, staðið við allar skuldbindingar sinar gagnvart Vestmannaeyingum og jafn- framt bætt fjárhagstjón það, sem varð af náttúruhamförun- um i Neskaupstað, svo sem sjálfsagt er. Tilgangur þessarar skatthækkunar er þvi sá einn að skerða tekjur launafólks, þótt Norðfjarðarslysin séu notuö sem skálkaskjól fyrir henni: Miðstjórn og samninganefnd Alþýðusambands islands skora þvi á hæstvirt Alþingi að fella skattlækkunarákvæði frum- varps þessa.” „REKINN FYRIR OF GOTT STARF" Miöstjórn og samninganefnd ASÍ, sem kvaddar voru saman til fundar þriðjudaginn 25. febrúar, vegna framkomins frumvarps rikisstjórnarinnar ,,um ráðstafanir vegna snjó- flóða i Norðfirði og fjáröflun til Viðlagasjóðs” samþykkti ein- róma að senda Fjárhags- og viðskiptanefnd Neðri deildar Alþingis meðfylgjandi bréf. „Miðstjórn og samninganfnd Alþýöusambands tslands mót- mæla harðlega þeirri hækkun söluskatts, sem felst i frum- varpi til laga um ráðstafanir vegna snjóflóða I Norðfirði og fjáröflun til Viölagasjóðs, sem lagt var fram á Alþingi I dag. Miðstjórn og samninganefnd telja, að framlagning og hugsanleg samþykkt þessa skatthækkunarfrv. hafi mjög spillt samningamöguleikum aðila vinnumarkaðarins, ásamt almennt neikvæðum undirtekt- um rikisstjórnarinnar um sparnað i rikissrekstri, sem variö yrði til lækkunar á skött- um láglaunafólks, og það gæti metiö sem þátt I iausn kjara- mála. Miðstjórn og samninganefnd ASl hafa kynnt sér stöðu Við- lagasjóðs og hafa sannfærst um, að tekjur hans af framlengdri Arið 1974 var dreift úr flugvél- um Landgræðslu rikisins 2249.16 tonnum af áburði og fræi, sem skiptist þannig: tonn % 1 landgr.girð....1257,20 55,9 Abeitilönd........639,43 28,4 A afréttarlönd....124.00 5,5 Vestm.eyjarog annað.............228,53 10,2 Alls 2249,16 100,0 1973 var alls dreift úr flugvél- um Landgræðslunnar 1430.61 tonni af áburði og 20.34 tonnum af fræi eða samtals 1451,05 tonn- um. Aukningin frá 1973 er þvi 798.11 tonn eða um 55%. Minni flugvélin, TF-TÚN, hóf dreifingu 2. mai flugmaður var sá sami og undanfarin ár, Sigurjón Sverrisson. Vélin lauk störfum 26. júli og hafði þá alls flogið 233 klst. og 25 min., dreifði 704.05 tonnum af áburði og 27.11 „Það sem hleypti þessum hita i málin, voru alls ekki deilurnar um þessa frönsku ferðamannahópa, heldur valdahlutfalladeila sem runn- in er frá Sigurði Jóhannssyni og þegar samþykkt var að framkvæmdastjóri megi ekki sitja i stjórn félagsins, þá var þvi beint til min persónulega, þannig að ég gat ekki annað en sagt af mér”, sagði Einar Guðjónssen, framkvæmda- stjóri Ferðafélags íslands, i viðtali við Alþýðublaðið i gær, en deilur þær sem undanfarið tonnum af fræi, samtals 731,16 tonn, sem skiptist þannig: tonn Landgræðslugirðingar ... 193,20 Beitilönd..............345.43 Vestmannaeyjar.........192.53 Alls. 731.16 Stærri vélin, TF-NPK, hóf dreifingu 27. mai. Atvinnuflug- menn flugu vélinni eins og 1973 i sjálfboðavinnu. Vélin lauk störfum 2. ágúst og hafði þá alls flogið 212 klst. og 45 min., dreifði 1476.6 tonnum af áburði og 41.4 tonnum af fræði eða samtals 1518.0 tonnum, sem skiptist þannig: tonn Landgræðslugirðingar.....1064 Beiðilönd................ 294 Afréttarlönd............. 124 Annað..................... 36 Alls. 1518 hafa staðið innan stjórnar fé- lagsins enduðu á aðalfundi þess, með þvi að Einar sagði starfi sinu lausu. Einar sagði ennfremur: „Deilur þær sem risið hafa út af þessum Frökkum, eru ýktar og málið hefur verið blásið mikið út. Staðreyndin er sú að þessir hópar eru um 5% af farþegum félagsins, en frá þeim kemur um helmingur tekna þess. Skrifstofan hefur ekki þurft að sinna þeim neitt, það hef ég gert persónulega, og það er alrangt að þeir hafi tekið upp pláss i skálunum fyrir tslendingum. Þetta fólk er með sin eigin tjöld og þvi ó- háð skáladvöl, en það hefur aftur á móti komið fyrir að aðrir stjórnarmeðlimir hafi jafnvel rekið íslendinga úr skálum, til þess að koma sin- um útlendingahópum inn. Það hefur ennfremur verið bent á, i þessu sambandi, að tilgangur félagsins sé ekki að græða penlnga, en ég vil þá benda á, að eftir liggja engir peningar, þvi þeir hafa allir verið lagðir i skála. Raunar er ekki annað um málið að segja en það, að ég hef verið rekinn út á gaddinn, ekki fyrir falsanir eða slælega frammistöðu, heldur fyrir að vinna of vel og það að félagið hefur gengið of vel meðan ég hef verið framkvæmdastjóri. á honum. Nú geta þeir horfið frá þeirri stefnu sem ég hef fylgt, sem raunar er sú sem alltaf hefur verið i gildi, og farið i staðinn að reka félagið með tapi. Ætli úrræðið hjá þeim verði svo ekki að komast á riflegan rikisstyrk — það er vaninn hjá flestum”. Alþýðublaðið hafði einnig samband við Sigurð Jóhanns- son, forseta Ferðafélagsins, en hann vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu. 2249 TONNIIM AF ÁBURDI OG FRÆi DREIFT 1974 Ætli þaö sé gátan um dularfull dufl, og tæki i Kleifarvatni, sem þeir Sérleifur Ishólm og Hektor Oddson, leynilög- reglumenn Leikfélags Reykjavikur, eru þarna að leysa? Hvað sem þvi lið- ur þá eru þeir nú fluttir úr Iðnó með sin tslendingaspjöll vegna þrengsla i leik- Lopasamkeppni „Ætlun okkar með samkeppninni sem nú er i gangi, er að fá hugmyndir um fallega og söluhæfa muni úr þeim tegundum Alafosslopa, sem á boð- stólum er”, sagði Unnur Konráðsd. verslunarstjóri við blaðið i gær. „Við teljum meira virði að fá fullunna muni en t.d. mynstur, sem uppteiknuð væru, þvi að það er reynslan, að jafnvel á- gætustu handavinnukonur veigra sér við þvi að senda teikningar. Það get- RÍKISSJÓÐU FULLTRUUM ÞINGI OG KAUP FYRIR Þeir 25 fulltrúar, sem nú sitja að störfum á Búnaðarþingi, fá greitt úr rikissjóði kaup fyrir fundarsetuna og þiggja sömu laun fyrir og alþingis- | Virka daga kl. 9-18.30 p Laugardaga kl. 10-12.30. U Helgidaga kl. 11-12 p j§ Eftir lokun: $ Upplýsingasími 51600. || I,,, .. , .... 1 |---Xvv--------4. I BLÓM ABÚÐI N | Ag | Hafnarijarðar Apotek ^ I /\\\ m s „ II_______- _ _ ||| Afgreiðsiutími: S Virks dflas k I ALFHEIMUM 6 SÍMI: 33978 — 82532, jg BbÓMASKREYTINEflR - I i ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA i KR0N % | VÍ —------------ ir, UUUI‘manF\i: I I IIlKrilH ^ iimrMimiri—iimm 1111II | punn í GUEflBflE /ími 64200 % & 8 Miðvikudagur 26. febrúar 1975

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.