Alþýðublaðið - 03.04.1975, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.04.1975, Blaðsíða 10
BÍÓIN KÓPAV06SBÍ0 Simi U!t«5 Soldier Blue Candice Bergen, Peter Strauss, Ponald Pleasence, Bob Carra- way. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 8. Klóraö í bakkann Scratch Harry Sérstæð og vel gerð, ný bandarísk litkvikmynd. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Alex Matter. Aðalhlutverk: Harry Walker Staff, Victoria Wilde. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. HAFNARBÍÚ >*•"* Makleg málagjöld Cold Sweat Afar spennandi og viðburðarik ný frönsk-bandarisk litmynd, um spennandi og hörkulegt uppgjör milli gamalla kunningja. Charles Bronson, Liv Ullman, James Malson. Leikstjóri: Terence Young. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. HÁSKÚLABÍÓ Sfmi 22.40 Verðlaunamyndin Pappírstungl Leikandi og bráðskemmtileg lit- mynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’Neal, sem fékk Oscars- verðlaun fyrir leik sinn i mynd- inni. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBfÓ Simi 32075 Flugstööin 1975 Bandarisk úrvals mynd byggð á sögu Arthurs Haley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. NÝJA BÍO 11546! Poseidon slysið ISLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Paul Gallico.Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur allsstað- ar verið sýnd með metaðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. STJÖRNUBÍQ simi .8936 Oscarsverðlaunakvikmyndin Brúin yfir Kwai-fljótiö ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg verölaunakvikmynd I litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars-verð- laun. Þar á meðal. 1) Sem bezta mynd ársins 1958. 2. Mynd með bezta leikara ársins (Alec Guinness). 3) Mynd með bezta leikstjóra árs- ins (Pavid Lean). Mynd þessi var sýnd i Stjörnubiói árið 1958 án islenzks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengiö nýja kópiu og • er nú sýnd með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Alec Guinness, William Holden, Jack Hawkins. Sýnd kl. 4, 7 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Athugið breyttan sýningartima. TÚNABÍÚ Simi 31182 I leyniþjónustu Hennar Hátignar Ný, spennandi og skemmtileg brezk-bandarlsk kvikmynd um leynilögregluhetjuna James Bond.sem I þessari kvikmynd er leikinn af George Lazenby. Myndin er mjög iburðarmikil og tekin i skemmtilegu umhverfi. Onnur hlutverk: Piana Rigg, Telly Savalas. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. HVAÐ ER 1 ÚTVARPINU? Fimmtudagur 3. april 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Guð- rún Jónsdóttir les „Ævintýri bókstafanna” eftir Astrid Skaftfells (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Hjalta Gunnarsson útgerðarmann á Reyðarfirði. Popp kl. 11.00: Gisli Loftsson sér um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttirog veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frlvaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Viktor Frankl og lifsspeki hans. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur erindi, þýtt og endursagt, — siðari hluti. 15.00 Miðdegistónleikar. Nicanor Zabaleta leikur Hörpusónötu I B-dúr eftir Viotti. Grumiaux- trióið leikur Strengjatrló i B- dúr eftir Schubert. Kurt Kal- mus og Kammerhljómsveitin i Mtlnchen leika óbókonsert i C- dúr eftir Haydn, Hans Stadl- mair stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfrengir). Tónleik- ar. 16.40 Barnatimi: Gunnar Valdimarsson stjórnar. Meira um ástina. — Svarað bréfi Hlöðves frá Eskifirði (7 ára). Þorbjörg Valdimarsdóttir les „Alög þokunnar” eftir Erlu. Þorsteinn V. Gunnarsson les kafla úr bókinni „Kela og Samma” eftir Booth Tarking- ton. Margrét Ponzi syngur tvö lög. 17.30 Framburðarkennsla I ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. GENGiSSKRÁNING Nr. 59 - 2. aprfl 1975 SkráC frá Elnine Kl. 12,00 Kaup Sala 25/3 1975 1 Bandaríkjadollar 149, 40 149, 80 2/4 - 1 Sterlingípund 359,75 360, 95<8 1/4 - 1 Kenadadollar 149, 05 149. 55 2/4 - 100 Danakar krónur 2745, 40 2754, 60» - - 100 Norskar krónur 3042,70 3052, 900 - - 100 Sœnflkar krónur 3808,50 3821, 200 - - 100 Flnnsk rr.örk 4229,70 4243, 80« - - <00 Fransklr frankar 3563,40 3575, 300 - - 100 Ðele. frankar 431,00 432, 50 O - - 100 Svissn. frankar 5928,90 5948, 80 0 - - 100 Gylllnl 6261,40 6282, 40Ó - - 100 ■Y.l :Þýzk mörk 6399. 60 6421,00«' - - 100 Lfrur 23,72 23, ROO - - 100 Austurr. Sch. 901,60 904, 60 * - - 100 Escudos 615,40 617,40* 1/4 - 100 Pesctar 266, 25 267,15 2/4 - 100 Yen 51, 25 51,42 * 25/3 - 100 Relknlngskrónur- Vörusklptalönd 99, 86 100, 14 - - l R eikninft Bdolla r - Vörufikiptalönd 149, 40 149, 80 Breyting frá sfCuatu skrárdngu. ANGARNIR 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál.Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur í útvarpssal. Ólöf Harðardóttir syngur lög eftir Fjölni Stefánsson, Karl O. Runólfsson, Þórarin Jónsson og Pál Isólfsson, Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.00 Framhaldsleikritið: „Hús- ið” eftir Guðmund Danielsson. Ellefti þáttur: Tómahljóð. Leikstjóri Klemenz Jónsson. Pers. og leikendur auk höfund- ar, sem fer með hlutv. sögu- manns: Tryggvi Bólstað, Guð- mundur Magnússon. Katrin, Valgerður Dan. Asdis, Geir- laug Þorvaldsdóttir. Óskar læknir, Ævar Kvaran. Henn- ingsen, GIsli Halldórsson. Frú Ingveldur, Helga Bachmann. Gamli sýslumaðurinn, Jón Sigurbjörnsson. Jón Saxi, Gisli Alfreösson. Aðrir leikendur: Anna Kr. Arngrlmsdóttir, Helgi Skúlason, Rúrik Haralds- son, Kjartan Ragnarsson, Sig- urður Skúlason, og Guðbjörg Þorbjamardóttir. 21.00 Sænski visnasöngvarinn Ulle Adolphson. Njörður P. Njarðvík kynnir. 21.30 Langeldaskáldið. Guðmundur Frimann rithöf- undur talar um Sigurð skáld Grimsson og bók hans „Við langelda”. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tyrkjaránið” eftir Jón Helga- son. Höfundur les (2). 22.35 Létt músik á siðkvöldi. Hljómsveitin Philharmonia i Lundúnum leikur verk eftir Grieg, Barber og Tsjaikovský, Anatole Fistoulari stjórnar. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. ■ Auglýsið í Alþýöublaðinu: i sími 28660 og 14906 i LEIKHÚSIN #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ COPPELÍ A i kvöld kl. 20. Föstudag kl. 20. Siðasta sinn. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 14 (kl. 2) Ath. breyttan sýningartima. KAUPMADUR t FENEYJUM laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. HVERNIG ER HEILSAN? sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 I kvöld kl. 20.30. LtJKAS sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20.30 6. sýning. Gul kort gilda. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20.30. DAUÐADANS laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20.30 251. sýning. Austurbæjarbíó ÍSLENDINGASPJÖLL miðnætursýning laugardagskvöld kl. 23.30. Allra siðasta sýning. Aðgöngumiðasalan I Austur- bæjarbíói er opin frá kl. 16. Simi 11384. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. 0 Fimmtudagur 3. apríl 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.