Alþýðublaðið - 11.04.1975, Blaðsíða 11
STJttRNUBÍÓ Simi .89.6
Oscarsverðlaunakvikmyndin
Brúin yfir
Kwai-f Ijótið
ÍSLENZKUR TEXTI
Magnþrungin og spennandi ensk-
bandarisk litmynd.
ISLENSKUR TEXTI
Leikstjóri: Sam Pecinpah.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
laugarásbM Simi 32075
Geysispennandi og viðfræg
bandarisk verðlaunamynd, gerð
eftir samnefndri metsölubók eftir
Paul Gallico.Mynd þessier ein sú
frægasta af svokölluðum stór-
slysamyndum, og hefur allsstað-
ar verið sýnd með metaðsókn.
Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Ernest Borgnine, Carol Lynley og
fleiri.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
TÚHABÍÚ Simi 311S2
,,Mig og Mafiaen’'
Mafían og ég
Heimsfræg verðlaunakvikmynd i
litum og Cinema Scope. Myndin
hefur hlotið sjöföld Oscars-verð-
laun. Þar á meðal.
1) Sem bezta mynd ársins 1958.
2. Mynd með bezta leikara ársins
(Alec Guinness).
3) Mynd með bezta leikstjóra árs-
ins (Pavid Lean).
Mynd þessi var sýnd i Stjörnubiói
árið 1958 án islenzks texta með
met aðsókn. Bióið hefu'r aftur
keypt sýningarréttinn á þessari
kvikmynd og fengið nýja kópiu og
er nú sýnd með islenzkum texta.
Aðalhlutverk: Alec Guinness,
William Holden, Jack Hawkins.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Athugið breyttan sýningartima.
Simi 11546'
NÝJA BÍÓ
Le Mamz
Hressileg kappakstursmynd með
Steve McQueen.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 8.
Dagur í lífi
Ivans Denisovich
Sýnd kl. 10.
Síðustu sýningar.
HAFHARBlÚ
Simi 16444
Rakkarnir
KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985
Poseidon slysiö
ISLENZKUR TEXTI.
BIOIN
Flugstöðin 1975
Bandarisk úrvals mynd byggð á
sögu Arthurs Haley.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
HÁSKÓLABÍÓ Simi 22.4»
Verðlaunamyndin
Pappírstungl
Leikandi og bráðskemmtileg lit-
mynd.
Leikstjóri: Peter Bogdanovich.
Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og
Tatum O’Neal, sem fékk Oscars-
verðlaun fyrir leik sinn i mynd-
inni.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Afar skemmtileg, ný, dönsk
gamanmynd, sem slegið hefur öll
fyrri aðsóknarmet i Danmörku.
Aðalhlutverk: Dirch Passer,
Klaus Pagh, Karl Stegger.
Leikstjóri Henning Ornbak.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MARGAR HENDUR
A VINNA
§ SAMVINNUBANKIMN
lk
ÉTT VERK
Alþýðublaðið
á hvert heimili
HVAH ER I
ÚTVARPINU?
Föstudagur
11. apríl 1975.
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55. Morgun-
stund barnanna kl. 9.15: Guð-
rún Jónsdóttir les framhald
„Ævintýris bókstafanna” eftir
Astrid Skaftfells (10). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli atriða.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
,,IIin gömlu kynni” kl. 10.25:
Sverrir Kjartansson sér um
þátt með frásögnum og tónlist
frá liðnum árum. Morguntón-
leikarkl. 11.00: David Oistrakh
og Vladimir Jampolský leika
Sónötu i d-moll fyrir fiðlu og
pianó op. 9 eftir Szymanowski/
I Musici leika ttalska serenötu i
G-dúr fyrir strengjasveit eftir
Hugo Wolf/ Raymond Lewen-
thal og Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika Pianókonsert i f-
moll op. 16 eftir Adolf von Hen-
selt.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: ,,Sá hlær
bezt....” eftir Ása i Bæ. Höfund-
ur les (5).
15.00 Miðdegistónleikar. John
Williams og félagar i Fila-
delfiuhljómsveitinni leika Git-
arkonsert i D-dúr eftir
Castelnuovo-Tedesco, Eugene
Ormandy stj. Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leikur ballett-
tónlistina „Spilað á spil” eftir
Igor Stravinsky, Colin Davis
stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Ctvarpssaga barnanna:
„Borgin við sundið” eftir Jón
Sveinsson. Freysteinn Gunn-
arsson þýddi. Hjalti Rögn-
valdsson les (2).
1730. Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári
Jónasson.
20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar islands, haldnir i Há-
skólabiói kvöldið áður. Stjórn-
andi: Karsten Andersen. Ein-
leikari: Valdimir Ashkenazý.
a. Pianók.sert nr. 2 i B-dúr eft.
Ludwig van Beethoven. b.
Sálmasinfónia eftir Igor
Stravinsky. c. Sinfónia nr. 5 op.
50 eftir Carl Nielsen. — Jón
Múli Árnason kynnir tónleik-
ana.
21.30 Útvarpssagan: Banda-
manna saga. Bjarni Guðnason
prófessor les sögulok (3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Frá sjónar-
lióli neytenda: „Matur er
mannsins megin”, Sigriður
Haraldsdóttir húsmæðrakenn-
ari flytur þáttinn.
22.35 Afangar. Tónlistarþáttur i
umsjá Ásmundar Jónssonar og
Guðna Rúnars Agnarssonar.
23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
: Augfýsið í AlþýðubJaðinu:
| sími 28660 og 14906 \
RAGGI RÓLEGI
FJALLA-FÚSI
Ég er hræddur um að
hann sé ekki
mikill veiðiköttur...
HVAÐ ER Á
SKJANUM?
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Tökum lagið. Breskur
söngvaþáttur þar sem hljóm-
sveitin The Settlers leikur og
syngur létt lög. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
21.50 Kastljós. Fréttaskýringa-
þáttur. Umsjónarmaður
Guðjón Einarsson.
22.00 Töframaðurinn. Bandarisk
sakamálamynd. ógnvekjandi
sjónhverfing. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
22.50 Dagskrárlok.
RAFSTILLING
rafvélaverkstæði
DUGGUVOGI 19
- Sími 8-49-91
Gerum við ailt í
rafkerfi bíla og
stillum ganginn
OLDHAM
RAFGEYMAR
LEIKHÚSIN
#WÓÐLEIKHÚSIÐ
KAUPMAÐUR
1FENEYJUM
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
HVERNIG ER HEILSAN
laugardag kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
sunnudag kl. 15
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI 213
sunnudag kl. 20,30
Miðasala 13,15-20.
SíleikfelagíöL
JŒYKJAVÍKURjEÍ
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
i kvöld kl. 20,30.
FJÖLSKYLDAN
sunnudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20,30.
253. sýning.
Austurbæjarbíó
ÍSLENDING ASPJÖLL
Aukasýning vegna mikillar að-
sóknar.
Miðnætursýning laugardagskvöld
kl. 23,30.
Allra siðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan I Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi
1-13-84.
Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
Föstudagur 11. aprfl 1975.
t
Q