Alþýðublaðið - 29.04.1975, Síða 12
alþýðu
II KTíTTil
NastM Iif
PLASTPOKAVERKSMIÐJA
Sítnar 82639-82655
Vatnogörbum 6
Box 4064 — Reykjavtk
ÆFINGIN TÚK SKEMMRI
TIMA EN RÁDGERT VAR
„Viö höfðum áætlað lengri
tima I að koma öllum af slysstað
og talið að allt að einum og hálf-
um tima væri mjög gott,” sagði
Guðjón Petersen hjá Almanna-
vömum i símtali við Alþýðu-
blaðið i gær.
Almannavarnir efndu á laug-
ardaginn til mikillar æfingar . A
lóð Hliðarskóla var sett á svið
stórslys. Aðkoman að slysstaðn-
um var ömurleg þegar blaða-
mann Alþýðublaðsins bar að lið-
lega hálf ellefu. Slasaðir, deyj-
andi og dánir dreifðir yfir
austurhluta lóðarinnar, sumir
stynjandi, aðrir kölluðu eftir
hjálp hástöfum, og nokkrir létu
ekkert á sér kræla. Verið var að
hlúa að hinum slösuðu með
teppum. Sjúkrabilar og slökkvi-
bilar með blokkandi neyðarijós
innan girðingarinnar og lög-
reglufarartæki dreif að. Það
fór ekkert á milli mála, hvað
hverjum var ætlað að gera.
Lögreglan girti af svæðið og
beindi frá nokkrum hópi áhorf-
enda sem drifið hafði að.
Það voru 108 skátar, sem tóku
að sér að leika þá slösuðu. Þeir
komu saman i Hliðaskóla
snemma morguns og þar
bjuggu læknanemar þá út með
slysasár, beinbrot og ýmsa
likamlega kvilla sem illa þola
óvænt áföll. Siðan var þeim
dreift um svæðið og stórslys til-
kynnt klukkan hálf ellefu. Fjór-
um minútum siðar kom fyrsti
sjúkrabillinn á vettvang og
hófst þá aðhlynning þeirra
slösuðu. Siðan kom lögregla,
björgunarsveitir og hjálpar-
sveitir.
A slysstað voru þeir slösuðu
greindir og'sagt fyrir um hvert
skyldi flytja þá. Fyrsti sjúkling-
urinn fór átján minutum eftir
tilkynningu og sá siðasti 65
minútum eftir að fyrsta til-
kynning barst.
Um orsök þessarrar hröðu
„tæmingar” slysstaðarins sagði
Guðjón Petersen: „Það hjálpaði
mikið hversu vel almenningur
sem þarna var af tilviljun og
fylgdist með, hagaði sér. Það
var mikið til bóta, hversu vel
hann virti allar afmarkanir þó
ekki væru þær nema kaðal-
spotti. Þá hjálpar það svona til-
fellum að fréttastofur eru með
menn á staðnum, þá sér fólk og
veit að það fær fréttir af at-
burðinum i fjölmiðlum.
Sjálfsagt hefði timinn orðið
lengri hefði verið um raunveru-
legt slys að ræða, til dæmis að
hreinsa hefði þurft brak eða
rústir á slysstað til að komast að
þeim slösuðu.”
Æfing þessi var fyrst og
fremst gerð til að fá fram ann-
marka á þeirri áætlun, sem Al-
mannavarnir hafa til að vinna
eftir, verði um stórslys að ræða
á höfuðborgarsvæðinu. Við innt-
um Guðjón eftir þeim: „Það er
tvennt sem fyrst og fremst þarf
að bæta. Það er greining
slasaðra á slysstað. Hún gekk
ekki nógu hratt fyrir sig auk
þess sem merkingar slasaðra
voru ekki nógu skýrar eftir
greininguna, en úr þeim ágalla
tókst okkur að bæta aö nokkru
strax. Þá olli lélegt fjarskipta-
samband vandræðum. Það þarf
að auka, bæði milli okkar og
sjúkrahúsanna og milli sjúkra-
húsanna innbyrðis. Þetta olli
þvi að Landakot fékk tiltölulega
fáa sjúklinga, en Landsspitalinn
kvartaði undan of hörðu
streymi. Þegar þessar upp-
lýsingar bárust okkur var of
seintað bæta úr, þvi að svo fáir
sjúklingar voru eftir.”
Læknanemarnir sem út-
bjuggu sárin og sögðu fyrir um
sjúkdómana, fylgdust
með þeirri aðhlynningu sem
sjúklingamir fengu á slysstaðn-
um og aðgættu hvort rétt væri
að farið Þeirkváðuupp úr með
það strax á augardag að
frammistaða björgunarmanna
hefði verið frábær. Sjúkrahúsin
og aðrir aðilar, sem þátt tóku i
æfingunni, eru nú að vinna úr
slnum skýrslum þannig að eftir
þessa æfingu ætti allt að vera
betur I stakkinn búið með að
bregðast við fjöldaslysi.
KÓPAV06S APÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 12
SfcNDIRIL ASTÖÐIN HF
FJORAR SIÐUSTU
SKAKIR FRIÐRIKS
Hér fara á eftir fjórar
síðustu skákir Friðriks
ólafssonar frá skákmót-
inu á Las Palmas i
síðustu viku. Eins og
fram hefur komið í frétt-
um yfir helgina hafnaði
Friðrik í 5.—6. sæti, en
Anderson vann biðskák
sína úr síðustu umferð
eftir að Alþýðublaðið fór i
prentun á föstudags-
kvöld/ og var þvi þá ekki
vitað hvort honum tækist
að skjótast upp fyrir
Friðrik í lokin.
Hvitt: Fernandes
Svart: Olafsson
Sikileyjarvörn
1. e4 c5
2. Rf3 d6
3. d4 e5xd4
4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 al6
6. Be2 e5
7. Rb3 Be7
8. g4 h6
9. h4 Be6
10. Bf3 Rbd7
11. Be3 Rb6
12. De2 Rc4
13. 0-0-0 . RxBe3
14. f2xRe3 Rd7
15. Df2 b5
16. Rd5 a5
17. Be2 Hb8
18. Kbl a4
19. Rd2 a3
Pomar fær sér kaffibolla
eftir jafnteflið við
Friðrik.
20. Dxa3 Rc5 3. Bb5 a6
21. Del BxRd5 4. Ba4 Rf6
22. exd5 De7 5. 0-0 Be7
23. Df2 Ra4 6. Hel b5
24. Re4 b4 7. Bb3 d6
25. Hdfl 0-0 8. c3 0-0
26. Bd3 Dxa3 9. h3 Be6
27. Kcl Rb2 10. d4 BxBb3
28. Dd2X Db6 11. DxBb3 d5
29. Dc3 Dxe3+ 12. dxe5 Rxe4
30. Rd2 e4 13. Rb-d2 Re4-Rc5
31. Hel Rx(B)d3+ 14. Dc2 Dd7
32. c2xRd3 Db6 Jafntefli.
33. Hxe4 Bf6
34. Dc2 Da5 Hvitt: Friðrik
35. Rv3 Dxd5 Svart:Cardoso
36. Hc4 DxHhl+ Kóngsindversk vörn.
37. Gaf.
1. d4 g6
HvitbMecking 2. c4 c6
Svart: Ólafsson 3. Rc3 Bg7
Spánskur leikur 4. e4 d5
5. e5 Be6
1. e4 e5 6. cxd5 Bxd5
2. Rf3 Rf6 7. Rg-e2 Rh6
8. RxBd5
9. Rc3
10. Bc4
11. Be3
12. Bb3
13. 0-0
14. a4
15. Re4
16. Rg5
17. Df3
18. De4
19. e6
20. ' Bcl
21. g4
22. Rf3
23. HxRd4
24. HxB
25. Df4
26. BxR
27. Dd2
28. Hf4
29. Hf6
30. Rd4
31. Df4
Hvitt: Friðrik
Svart: Bellon
Sikileyjarvörn
1. e4
2. Rf3
3. d4
4. c3
5. c3xd4
6. e5
7. Rb-d2
8. Bb5
9. Da4
10. 0-0
11. BxR
12. Ddl
13. Rb3
14. De2
15. axB
16. Dd3
17. Rg5
18. Rf3
19. HalxB
20. de3
21. HxH
22. Hcl
23. h4
24. b4
.25. Hc5
26. h5
27. Db3
28. Rxg5
29. Ddl
30. DxR
31. f3
32. Hc7
33. Dc5
34. Kh2
35. Hc8+
36. De7 +
37. Dxe6+
38. Hh8
39. Dh3+
e619. Ha-dl
DxRd5
Dd7
Rf5
b6
Ra6
0-0
b4
Ha-d8
Rc7
Rd5
Bh6
Ha-dl
Rd-e7
Rxd4
Dc7
BxBcl
a5
Rd5
e6xB
Db6
Kg2
Hc8
Hf-e8
gefið
c5
g6
Bg7
c5xd4
d5
Bg4
Rc6
Db6
Hc8
Bd7
HxB
Bf5
Bc2
BxR
a6
Bh6
f6
BxB
f5
e6
DxH
Dd7
Re7
0-0
Rc6
f4
g5
Rxd4
Dg7
DxR
Dxh5
Df5
Dbl +
Hf5
Kg7
Kh6
Kh5
Hg5
gefið
fimm á förnum vegi
Hvernig líst þér á hækkun verslunarálagningar?
Valbjörn Eggertsson,
sjónvarpsvirki: Ég er alveg
hættur að versla, það er allt
orðið' svo dýrt! Annars veitir
kaupmönnunum vafalaust ekki
af þessu — þeir hafa barmað sér
svo mikið, að afkoma þeirra
hlýtur að vera slæm.
Margrét Grimsdóttir, hús-
móðir: Það er náttúrlegar best
að fá allt sem ódýrast. En kaup-
menn verða liklega að fá sinar
launahækkanir eins og aðrir,
þegar allt hækkar.
Þorbjörg llalldórsdóttir, af-
greiðslustúlka: Mér finnst þetta
bara alveg agalegt! Ég er á
móti öllum hækkunum, hvaða
nafni sem þær nefnast, — og
mér finnst bara ekkert gaman
að vera sifellt að hækka verðið á
vörunum, sem ég afgreiði.
Öskar Hallgrimsson,
bankastjóri: Var þetta ekki
óumflýjanlegt? Þegar
hækkanirnar hrannast saman
kemur einhvern timan að þvi,
að stiflan brestur.
Svava Sigurgeirsdóttir, fyrr-
verandi ræstingakona: Ætli það
þýði nokkuð fyrir okkur að
segja. Verðum við bara ekki að
taka öllum þeim hækkunum,
sem skella á okkur? Liklega
tækist okkur ekkert betur upp
þótt við réðum þessu sjálf.