Alþýðublaðið - 08.05.1975, Page 12

Alþýðublaðið - 08.05.1975, Page 12
lalþýðul riiisí.os hr* KÓPAVOGS APÓTEK MFWWm PLASTPOK AVE R KSMIÐ JA Cfmar fOkSS Opið öll kvöld til kl. 7 1 ll rilij ul Vetnogöröum 6 Box 4064 — Reykjevík Laugardaga til kl. 12 Stórfyrirtæki og stofnanir gleyma enn að greiða hreyfihindruðu fólki leið STIGARNIR ERU FÖTLUÐUM FJÖTUR UM FÓT „Þrátt fyrir aö málefni fatl- aöra og hreifihindraðra hafi mætt sivaxandi skilningi undan- farin ár, er enn mörgu ábóta- vant og hvergi hægt að ganga þar frá fullunnu verki i dag. Meöal annars er enn mikill skortur á þvi, aö tillit sé tekiö til sérþarfa hreifihindraðra viö húsabyggingar og skipulag, þannig að þeim er gert næsta ill- mögulegt aö bjarga sér sjálfir i daglegri umferð og umsýslu”, sagöi Ólöf Rfkharösdóttir, hjá Sjálfsbjörg, félagi lamaðra og fatlaöra, i viötali viö Alþýöu- blaöiö I gær, en þá fóru Alþýðu- blaösmenn i stutta ferö um bæ- inn og könnuöu hvort tekiö væri tillit til sérþarfa hreifihindraöra hjá verslunum, stofnunum og I öðrum opinberum byggingum. „Þaö hefur nokkuð áunnist i þessum efnum undanfariö”, sagöi Ólöf ennfremur, „en þó er ástand mjög bágboriö. Til dæmis er Tryggingastofnun rikisins, sem hreifihindraöir þurfa mikiö aö leita til, m jög illa staösett og litiö tekiö tillit til þeirra við inngang hennar. Aðr- ar byggingar má einnig nefna, svo sem Þjóðminjasafn, Nor- ræna húsiö margar rikisstofn- anir, banka og fleira. Barátta fyrir umbótum á þessu sviði, hefur staðið alveg frá upphafi Sjálfsbjargar og það sem áunnist hefur er meöal annars þaö, aö nú er tilbúið frumvarp, sem væntanlega veröur lagt fyrir Alþingi, um breytingar á byggingalöggjöf, þannig aö framvegis verði tekið tillit til sérþarfa hreifihindr- aðra, þegar viö byggingu húsa. Ennfremur höfum við orðiö vör viö viöbrögö frá arkitektum og fleiri aðilum og sem dæmi má nefna aö viö teikningu á nýja borgarleikhúsinu, var strax tek- iö tillit til þessa fólks. Þaö er margt sem hægt er aö gera, til dæmis aö fækka tröpp- Glæsibær við Álfheima I 3. SÍOA Þjóðleikhúsið. Inngangurinn stofnunina... i Trygginga- .... Þjóðminjasafnið ...og atram upp á loft. FIMM á förnum vegi Hvað hlustar þú helst á í útvarpinu? Jón Helgi Jóhannesson, versl- unarmaöur: „Ja, ég veit ekki hvaö segja skal. Vinnan sér eig- inlega til þess að ég hlusta ákaf- lega takmarkaö á útvarp. Þaö er enginn timi til þess”. Guðmundur Baldursson, iön- nemi: „Ég hlusta fremur litið á útvarp. Þaö er þá helst popp- hornið og veöurfregnirnar. Ann- aö hlusta ég ekki á svo ég muni eftir þvi”. Björg Benediktsdóttir, skrif- stofustúlka: „Hvaö ég hlusta á i útvarpi? Ja, þaö er helst popp- horniö, lög unga fólksins og aör- ir þættir meö léttri tónlist. Morgunpoppiö á fimmtudögum er besti þátturinn”. Magnús Pálsson, raftæknir: „Ég hlusta á alla skákþætti sem ég get og einnig á erindin um daginn og veginn. Alls konar er- indi vekja reyndar áhuga minn og svo hlusta ég oft á hann Jón Asgeirsson á laugardögum. Þaö eru góöir iþróttamálaþættir”. Bogi G.K. Halldórsson, mat- reiösiumaöur: „Ég hlusta á messu á hverjum sunnudags- morgni, mér til endurnæringar. Svo hlusta á kvöldsöguna og hef til dæmis ekki misst af einu oröi úr Þjófnum i paradis. Svo eru það Soul-þættirnir, sem ég reyni að hlusta á”.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.