Alþýðublaðið - 17.05.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.05.1975, Blaðsíða 11
InlTTIK Umsjón: Björn Blöndai Elias Sveinsson .... sigraði I hástökkinu, en haiin brá sér Ilka i kringlu- kastiO og varð fjóröi þrátt fyrir aö hann legöi hart aö sér eins og myndin sýnir. Ása HalldórsdóttirÁ 11.10 Lára Sveinsdóttir A 9.60 Hástökk kvenna metr. Lára Sveinsdóttir Á 1.62 Þórdís Glsladóttir 1R 1.54 Hrafnhildur Valbjörnsdóttir A 1.50 lOOmetra hl. kvenna sek. Erna Guðmundsdóttir KR 12.2 Margrét Grétarsdóttir A 13.2 Hafdlst Ingimarsdóttir UBK13.2 100 metra hl. telpna Asta B. Gunnlaugsdóttir ÍR 12.9 Lilja Baldursdóttir FH 13.6 Hrefna Magnúsdóttir HSK 13.7 800 metra hl. kvenna mín Ingunn Lára Baldursd. FH 2:45.0 SvandísSigurðard.KR 2:45.9 Sólveig Pálsdóttir HSK 2:51.1 morgun Björgvin Þorsteinsson höggi!! Grafarholti báðar á einu höggi á einum og sama hringnum fyrir nokkrum árum. Lengstabraut sem farin hefur verið I einu höggi er 10. holan á Maud Hill, golfvellinum I Omaha en hún er 444 yardar á lengd. Það var Bob Mitera 31 árs ameriskur háskólastúdent sem þetta gerði 7. október 1965. Brautin liggur niður þó nokkuð mikinn bratta og það var góður vindur sem hjálaaði Bob auk þó nokkurar heppni að hans sögn. Lou Kretlou fékk 16,holuna á Lake Hefere vellinum á Okla- homa I einu höggi en hún er 427 yarda löng. Höggvél (driving machine) fór holu á höggi á 1. holunni á Harmtage golfvellinum I Richmound nýlega en hún er 435 yarda löng. Þessum óskahöggum er mis- jafnlega á mennina skipt. Margir eru þeir, sem spila dag- inn út og daginn inn og ná aldrei þessum árangri. Þeir Harry Varon og Walter Hagan gerðu þetta einu sinni hvor og eru þeir þó ekki meðal bestu golfleikara sem uppi hafa verið. (KLP gerði það tvisvar á 20 dögum). Art Wall Jr. er sá sem oftast hefur fartð holu á höggi eða alls 411 Framhald á bls. 4 Ísíandsmótið í knattspyrnu hefst í dag Þá verða leiknir 3 leikir í 1. deild 1 dag hefst 1. deildarkeppnin i knattspyrnu og verða þá leiknir þrir leikir, I Vestmannaeyjum, Hafnarfiröi og á Akranesi. t Eyjum ieika heimamenn gegn Vikingum, I Hafnarfiröi Fram og á Akra'nesi KR. Reykvikingar verða að blða til 29, mai eftir þvi aö fá aö sjá leik I 1. deild á Laugardalsvellinum en þá ieika KR og Valur. Búast má viö aö mótiö veröi mjög spennandi I ár þvl öll féiögin hafa lagt mikinn kostnað I aö undirbúa liö sín sem best fyrir keppnina. Eftir leikjum liðanna I vor að dæma þá virðast Vest- mannaeyingar, Keflvikingar Akurnesingar og KR-ingar vera meö einna sterkustu liöin. Vestmannaeyingar hafa veriö mjög sigursælir I æfingaleikjum sinum I vor, unnið sjö leiki alla með miklum mun og gert tvö jafntefli. Telja vcrður þvi að þeir sigri öruggiega I Eyjum I dag. t Hafnarfiröi og á Akranesi ætti að geta orðið um spennandi keppni að ræða. Hafnfirðingar hafa staðið sig með ágætum I I.itlu bikarkeppninni, en Framar- ar hafa misst marga menn úr liði slnu svo þar virðast úrslitin geta orðiö á hvorn veginn sem er. A Akranesi verður llka um jafna baráttu að ræða, KR-ingar nýbakaöir Reykjavlkurmeistarar hafa oftast staðiö sig vel á Akranesi, en vlst er að Skaga- menn ieggja mikla áherslu á að hefja vörnina fyrir tslands- meistaratitlinum með sigri á sln- um heimavelli. Eftir þvi sem við komumst næst þá verður leikið á möl I Akranesi og I Hafnarfirði en á grasi I Eyjum. Næsti leikur er svo fyrirhugað- ur á þriðjudagskvöldið, þá leika Keflvíkingar við Val I Keflavik. Við bjóðum úrval húsgagna fró öllum helztu HÚSGAGNAFRAMLEIÐENDUM LANDSINS íslenzk framleiðsla, Sófasett fyrir þá, sem vilja vandaða og norsk teikning. góða vöru og jafnframt fallega. Fyrirliggjandi í áklæðaúrvali og leðri. Athugið, að við eigum nokkur sett á gamla verðinu. Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt 28-500 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild 28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild Laugardagur 17. maí 1975. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.