Alþýðublaðið - 17.05.1975, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 17.05.1975, Blaðsíða 15
ÚTVARP LAUGARDAGUR 17. maí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fróttir og veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 iþróttir Umsjón: Jón As- geirsson. 14.15 Aö hlusta á tónlist XXIX Atli Heimir Sveinsson flytur loka- þátt sinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreösson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. tslenzkt mál 16.40 TIu á toppnumOrn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn: ..Uröarköttur” 18.00 Söngvar I léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 I mörg horn aö líta Arni Helgason stöövarstjóri talar viö Kristjönu Hannesdóttur i Stykkishólmi fyrrum skóla- stjóra á Staöarfelli. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregöur plötum á fóninn. 20.45 „Fyrirheitna landiö” Krist- mann Guömundsson rithöfund- ur les upphafskafla „Dægranna blárra”, annars bindis ævisögu sinnar. 21.15 Frá norska útvarpinu Sinfóniuhljómsveit útvarpsins leikur létta tónlist eftir norska höfunda, Oivind Bergh stjórn- ar. 21.45 ..Ættmold og ástjörö” Andrés Björnsson útvarpsstjóri les ljóö eftir Nordahl Grieg 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SJÚNVARP Laugardagur 17. mai 1975 16.30 tþróttir. Knattspyrnu- kennsla. 16.40 Enska knattspyrnan. Úr- slitaleikur bikarkeppninnar. 17.30 Aörar iþróttir. Umsjónar- maöur ómar Ragnarsson. 18.30 ivar hlújárn. Bresk fram- haldsmynd, byggö á sögu eftir Sir WalterScott. 4. þáttur. Þýö- andi Stefán Jökulsson. 19.15 Þingvikan. 19.45 Illé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Elsku pabbi. 20.55 Ugla sat á kvisti. Getrauna- leikur meö skemmtiatriöum. Lokaþáttur. 21.50 A hlaupabrautinni. Stutt, tékknesk mynd um hesta og kappreiöar. 22.05 Liljur vallarins (Lilies jof the Field). Bandarlsk bíómynd 23.40 Dagskrárlok. Ilvitasunnudagur 17.00 Hátlöarmessa Sr. óskar J. Þorláksson, dómprófastur, prédikar og þjónar fyrir altari. 18.00 Stundin okkar 1 þessum barnatíma, sem er sá síöasti aö sinni, lenda bræöurnir Glámur og Skrámur I nýju ævintýri. 19.00 lllé 20.00 Fréttir og veöur 20.15 Heimsókn. „MaÖur er aldrei einn...” Sjónvarpsmenn heimsóttu Hornbjargsvita 21.00 Albert Schweitzer, fyrri hl. þýskrar heimildakvikmyndar um franska visindamanninn, trúboöann og listamanninn, Al- bert Schweitzer og æviferil hans, allt frá fæöingu hans áriö 1875 og fram til ársins 1955. 22.10 Birtingur (Candide). Breskt sjónvarpsleikrit, byggt á sam- nefndri skáldsögu Voltaires, sem út hefur komiö I íslenskri þýöingu Halldórs Laxness. Leikstjóri James MacTaggart. AÖalhlutverk Frank Finlay (Voltaire), Ian Ogilvy )Birting- ur), Emrys James (Altunga), Angela Richards (Kúnígúnd). Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Sagan um Birting er nöpur á- deil á heimspólitikina og raun- ar á flest, sem miöur fer I sam- skiptum þjóöa og einstaklinga. Hún kom fyrst út áriö 1759, en á þó vafalaust enn fullt erindi til fólks. Aöalpersónan er ungur efnispiltur, sem á vingott viö greifadótturina Kúnigúnd. Fyr- ir vikiö eru þau bæöi útlæg ger úr ríkinu, og þar meö byrjar ævintýralegt feröalag meö hrakningum til og frá um heimsbyggöina. 23.40 Dagskrárlok. Annar í hvitasunnu 18.00 Endurtekiö efni Tólf reiöir menn. Bandarísk blómynd frá árinu 1957, byggö á leikriti eftir Reginald Rose. Aöalhlutverk Henry Fonda, Lee J. Cobb og Ed Begley. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. Myndin lýsir rétt- arhöldum yfir pilti, sem sak- aöur er um, aö hafa drepiö föö- ur sinn, og eru málsatvik hon- um flest I óhag. Einn kviödóm- enda talar þó hans máli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Lénharöur fógeti. Kvik- mynd byggö á leikriti eftir Ein- ar H. Kvaran. 21.50 Göreme Bresk fræöslu- mynd um sérkennilegan, af- skekktan dal í Tyrklandi. Þýö- andi Þórhallur Guttormsson. Þulur ólafur Guömundsson. 22.50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. mai 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Helen — nútlmakona Bresk framhaldsmynd. 13. þáttur, sögulok. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.30 íþróttirJVlyndir og fréttir frá viöburöum helgarinnar. UmsjónarmaÖur óm a r Ragnarsson. 22.00 Heimshorn-Fréttaskýringa- þáttur. Umsjónarmaöur Sonja Diego. 22.35 Dagskrárlok. BÍÓIN KÖPAVOGSBlO Simi 41985 Fyrsti gæðaflokkur Mynd um hressilega pylsu- gerðarmenn. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Gene Hackman. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16. ára. Sýnd 2. i hvltasunnu kl. 8. Móðurást Vel leikin litkvikmynd með Melina Mercouri og Asafat Dayan. tSLENZKUR TEXTI Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 10. Gæðakarlinn Lupo Sýnd 2. I hvitasunnu kl. 4 og 6. UflSKÓKBÍÓ Lokað i dag og á morgun — næsta sýning 2. i hvitasunnu. Bróðir Sól/ systir tungl Brother Sun, Sister Moon leikin, er byggir m.a. á æviat- riðum Franz frá Assisi. Leikstjóri: Franco Zeffirelli íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Marco Polo Ævintýramyndin fræga Sýnd kl. 3. LAUGARÁSBÍÚ «»■"» ^75 Lokað i dag og á morgun — næsta sýning 2. i hvitasunnu. Fræg bandarisk músik gaman- mynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd á 2. i hvitasunnu kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýningum. NÝJA ftíÓ Simi 11540 Háttvisir broddborgarar ,á Afíím by Luis Bunuel “THE DISCREET CHARM OFTHE BOURGEOISIE" w,» FERNANDO REY • PAUl FRANKEUR OELPHINE SEYRIO • BULLE OGIER • STEPHANE AUDRAN JEAN-PIERRE CASSEL MICHEL PICCOLI Scmarx LUIS BUNUELand JEAN-PAUL CARRIERE [ tv, PfoewM», SEROE SILBERMAN • in COLOR ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunamynd i létt- um dúr, gerð af meistaranum Luis Bunucl. Aðalhlutverk: Fernando Rey, Delphine Seyrig, Stephane Audran, Jean-Pierre Cassal. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 5, 7 og 9. Hetja á hættuslóðum Hörkuspennandi njósnaramynd með Robert Goulet. Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 3. STJÓRNUBÍÓ Simi 18936 . Sýnd 2. i hvitasunnu TÖNABÍÓ Simi 31182 Ný, gerð brezk kvikmynd. Myndin er aðallega tekin i Suður-Afriku og er leikstýrð af Peter Hunt. Tónlist: Elmer Bernstein. Aðalhlutverk: Roger Moore, Susannah York, Ray Miiland, Bradford Dillman, John Gielgud. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Athugið breyttan sýningartima. Barnasýning 2. i hvitasunnu kl. 3: Villt veizla. LEIKHÚSIN Æ'ÞJÓÐLEIKHÚSIB KARDEMOMMUBÆRINN 2. i hvitasunnu kl. 15. Næst siðasta sinn. AFMÆLISSYRPA 2. i hvitasunnu kl. 20. Næst síðasta sinn. ÞJÓÐNIÐINGUR 2. sýning miðvikudag kl. 20. SILFURTUNGLIÐ fimmtudag kl. 20. Einkaspæjarinn ISLENZKUR TEXTI Spennandi, ný, amerisk saka- málamynd i litum, sem sannar, að enginn er annars bróðir i leik. Leikstjóri: Stephen Frears. Aöalhlutverk: Albert Finney, Biliie Whitelaw, Frank Finley. Bönnuð börnum innan 12^ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Frjáls sem fuglinn ISLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg litkvikmynd með barnastjörnunni Mark Lcster. Sýnd kl. 2. Leikhúskjallarinn: LCKAS þriðjudag kl. 20.30. Sfðasta sinn. HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20.30. Næst sfðasta sinn. Miöasala lokuð i dag og hvita- sunnudag. Opin 2. i hvitasunnu 13.15-20. FLÓ A SKINNI 2. hvitasunnudag kl. 20.30. 260. sýning. Fáar sýningar eftir. SELURINN HEFUR MANNSAUGU Sýning i Arnesimiðvikudag kl. 21. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20.30. DAUÐADANS laugardag kl. 20.30. Sfðasta sýning. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 til 16 i dag og frá kl. 14. 2. hvitasunnudag. Simi 1-66-20. Húsbyggjendur, húseigendur Kynnið ykkur afsláttar- kjör RAFALS svf. ■ Hverskonar raflagnavinna ■ Nýlagnir, teikni- og ráðgjafa- þjónusta ■ Viðgerðir á gömlum raf- lögnum ■ Setjum upp lekastraumrofa- vörn i gömlum húsum ■ Dyrasimauppsetning og við- gerðir Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur óskar eftir að ráða umsjónarmenn til starfa við skóla borgarinnar frá upphafi næsta skólaárs. Laun samkvæmt kjara- samningi borgarstarfsmanna. Umsóknum skal skila til fræðsluskrifstof- unnar fyrir 15. júni n.k. Samvinnuskólinn ^ BIFRÖST Umsóknarfrestur um skólavist við Sam- vinnuskólann Bifröst skólaárið 1975-1976 er til 10. júni n.k. Skal senda umsóknir um skólavist á skrifstofu skólans, Suðurlands- braut 32, Reykjavik, fyrir þann tima á- samt ljósriti af prófskirteini. Þurfa um- sækjendur að hafa landspróf, gagnfræða- próf eða hliðstæða menntun. Umsóknir frá fyrri árum falla úr gildi nema þær séu end- urnýjaðar. Umsóknir um skólavist i framhaldsdeild Samvinnuskólans i Reykjavik skulu send- ar á skrifstofu skólans fyrir 20. ágúst n.k. Skólastjóri RAFAFL Sérstakur * simatlmi milli kl. 1—3 daglega, slmi 28022 Lokað i dag og á morgun — næsta sýning 2. i hvitasunnu. Meistaraverk Chaplins Drengurinn The Kid Eitt af vinsælustu og bestu snilld- arverkum meistara Chaplins, sagan um flækinginn og litla munaðarleysingjann. Spreng- hlægileg og hugljúf. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Charles Chaplin og ein vinsælasta barna- stjarna kvikmyndanna Jackie Coogan. Sýnd kl 3, 5, 7, 9 og 11. ii Gönguferðir hvitasunnudagana. Laugardag 17/5. Lækjarbotnar — Sandfell. Farar- stjóri Óttar Kjartansson. Verö 400 kr. Sunnudagur 18/5. Hjallar-Vifilsstaðahlið. Farar- stjóri Gisli Sigurðsson. Verö 400 kr. Mánudagur 19/5. Vífilsfell. Fararstjóri Gisli Sig- urösson. Verð 500 kr. Brottförkl. 13 i allar ferðirnar frá B.S.t. Gönguferðir um hvltasunnu 18. mai Kl. 13.00. Seljadalur. Verð 400 krónur. 19. mai. Kl. 13.00. Undirhliöar Verð 400 krónur. Brottfararstaður B.S.Í. 23. mai, kl. 20.00. Mýrdalur og nágrenni. Leiðsögumaður Einar H. Einars- son, Skammadalshóli, höfundur Arbókar 1975. Farmiðar i skrifstofunni. Ferðafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR 0 Laugardagur 17. maí 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.