Alþýðublaðið - 17.05.1975, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 17.05.1975, Blaðsíða 14
RAGGI RÓLEGI FJALLA-FÚSI Borgin ídag HEILSUGÆSLA Reykjavlk Vikuna 9. til 15. mai er kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótekanna i Apóteki Austurbæj- ar og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna um nætur og á helgi- dögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á há- degi á laugardögum. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. Slysadeild Borgarspitalans Sími 81200. Siminn er opinn allan GÁTAN sólarhringinn. lokun 81212. Eftir skiptiborðs Kvöld- nætur- og heigidaga- varsia: 1 Heilsuverpdarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni: Dagvakt fra kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgidagavarsia, simi 2 12 30. Tanniæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17-18 alla laugardaga og sunnudaga. — Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngudeild Land- spltalans, simi 2 12 30. — Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. M æn u sótt a rb ólu se t nin g. Onæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Hafið meö ónæmisskirteini. Önæmisað- gerðin er ókeypis. Heilsuverndar- stöð Reykjavikur. Kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur Deildin er opin tvisvar I viku fyrir konur og karla, mánudag kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11 fh. — Ráð- leggingar varðandi getnaðar- varnir og kynlifsvandamál. Þungunarpróf gerð á staðnum. 'flHLftUP GENGIÐ Sala Bandaríkjadollar Sterlinggpund Kanadadollar Dangkar krónur Norakar krónur Sænakar krónur Finnak mörk Franaklr frankar Belg. frankar Sviaan. frankar Gyllinl V. -Þýzk mörk Lírur Austurr. Sch. Eacudoa Peaetar Yen 151,60* 349, 60* 146,70* 2774, 40* 3066, 10* 3849, 95* 4271,00 3734, 10* 435, 30 * 6049, 65 * 6306, 30* 6445, 65 * 24, 16 * 910, 15 617, 70 * 271, 05 52, 03 * ♦ Brcyting frá aíCustu •kráningu. SJAIST með endurskini ■f-2.7 Steinunn Pétursdóttir frá Ingjaldshóii andaðist i Borgar- spitalanum aðfaranótt 9. mai eftir stútta legu en veikindi um hrið. Otför hennar verður gerð I dag frá Ingjaldshólskirkju i átt- högum hennar vestra. Hún dó inn I vorið nóttina eftir upp- stigningardag og öðlaðist hvild i sama mund og Iandið vaknar af þungum vetrardvala. Steinunn fæddist 20. júli 1901 i Arnartungu I Staðarsveit. For- eldrar hennar voru hjónin Guð- laug Jónsdóttir og Pétur Jóns- son er þá bjuggul Arnartungu en svo i Dal I Miklaholtshreppi fá- ein ár og siðan lengi á Ingjalds- hóli i Neshreppi utan Ennis. Var Steinunn yngst af sex börnum þeirra. Systkin hennar Kristján Narfi, Ingibjörg og Jón eru lát- in, en á lifi eru Guðiaug i Reykjavik og Pétur Kristófer I Kópavogi, svo og uppeidissonur Ingjaldshólshjónanna Krist- mundur Georgsson ' i Hafnar- firði. Að Steinunni Pétursdóttur stóð traust isienskt bændafólk. Guðiaug móðir hennar var ætt- uð úr Vestur-Skaftafellssýslu og Rangarþingi en Pétur faðir hennar af Snæfellsnesi. Stein- unn var enn á barnsaldri þegar foreldrar hennar fluttu bólstað sinn að Ingjaldshóli. Lifði hún þar góða æsku og batt órofa- tryggð við átthaga sina. Upp- komin átti hún lengstaf heimili i Reykjavik en sótti atvinnu viða um land einkum á sumrum er hún stundaðikaupamennsku og sildarsöltun. Dvaldist hún mörg ár á Siglufirði meðan silfur hafsins gafst úti fyrir Norður- iandi. Fastast var þó hugur hennar bundinn átthögunum á Snæfeilsnesi. Ingjaldshóli var alltaf rannur hennar og óðal i þakklátri endurminningu, og hún talaði löngum um að fara heim ef leið hennar lá þangað. Steinunn Pétursdóttir var myndarkona, frið sýnum og virðuleg. Hannyrðir iéku i hönd- um hennar, og hún gekk að sér- hverju starfi af kappi og skör- ungsskap meðan heilsan ieyfði umsvif. Hún var og prýðilega sjálfmenntuð, bókhneigð og við- lesin. Steinunn var sjálfstæð i skoðunum, mat einarðlega menn og málefni og kunni vel fótum slnum forráð. Hún var skaprik en opinská og réttlát. Hún safnaði ekki kunningjum en valdi sér vini af kostgæfni og mannþekkingu. Besti eiginleiki I fari hennar var tilgerðarlaus og óeigingjörn hjálpfýsi. Fjöl- skylda min á henni ómetanlega þakkarskuld að gjalda. Hún brá alltaf fljótt við ef liðveislu þurfti og lét sannarlega muna um sig. Frændfólki sinu unni hún heitt en sér i lagi börnunum. Þau hændust mjög að þessari rögg- sömu frænku, litu upp til hennar og skildu glöggt hver sömakona hún var. Viljastyrkur Steinunn- ar var bjargfastur. Hún var rik þó ytri efni skorti. Engum duid- ist er sá hana og heyrði að hún var drengur góður likt og Berg- þóra. Steinunn Pétursdóttir flikaði litt tilfinningum sinum en var einiæg trúkona. Hún hlýddi oft messu og ihugaði mikið rök lifs og dauða. Steinunn taidi kristið lifsviðhorf farsælasta leiðar- stjörnu og leitaði gæsku og feg- urðar i kenningu og boðskap en hafnaðiöfgum. Einhverju sinni heyrði hún deilu um skáldskap Matthiasar Jochumssonar. Var sú skoðun sett fram tii varnar trúarskáldinu að snilli séra Matthiasar speglaðist sönn og Akranes, starf Hér með er starf aðalbókara Akranes- kaupstaðar auglýst laust til umsóknar. — Umsóknir, er greini frá fyrri störfum, aldri og menntun, berist undirrituðum fyrir 1. júni n.k. Akranesi, 16. mai 1975. Bæjarritarinn á Akranesi. Kvenfélagskvöldferö í meira en áratug hefur Kvenfélag óháða safnaðarins efnt til árlegrar kvöldferðar fyrir félagskonur og gesti þeirra og hafa ferðir þessar einkum verið ætlaðar þeim konum, sem af ein- hverjum orsökum eiga erfitt með aö ferðast endranær. í ferðum þessum hefur viða verið komið viö, skoðaðar kirkjur og söfn og stöku sinnum verið farið i náttúruskoðun. Ferðir þessar hafa alla tiö verið ákaflega vinsælar. Að þessu sinni verður farið i kvöldferðalag Kvenfélags óháða safnaðarins fimmtudaginn 22. mai og verður lagt af stað frá Amarhóli klukkan 20.00 stundvis- lega. Farið verður til Grindavik- ur og kirkjan þar skoðuð og að ferð lokinni verður drukkið kaffi i Félagsheimili óháða safnaðarins. fögur i upphafserindi sálmsins fræga: t gegnum lifsins æðar allar fer ástargeisli, drottinn, þinn: i myrkrin út þin elska kallar, og aiiur leiftrar geimurinn. Og máttug breytast myrkra ból i morgunstjörnur, tungl og sól. Steinunni varð aö oröi um þetta efni á eftir: — Svona vers er heilt trúarlif. Óviöa er sumarfegurra I byggöum tslands en á Snæfells- nesi. Senn fer jörö aö gróa þar um slóðir, grös og bióm aö spretta og moldin aö anga. Átt- hagarnir vestur þar breiða mjúkan og heitan faöm móti velkomnu barni sinu. Og nú er Steinunn Pétursdótt- ir komin heim. Helgi Sæmundsson. BOftG '/LfíT ÚKfWle HL J ’LfiUGJ 8Y66J N6 ■■ ' 5 klqmp, /?ft 'lLftTíÐ rt?E /rfoi fv J ? 5Æ 3 1 P£R$ IflD S*URP o/frií BYÓGÐ í 7 VO/YD /R. RílÐRH CrlU í lUNb um m 5 fíR mRTuR í i /0 Gft/vo FLQT_ $K$T ’OKOW SKRIF RNDI / L b V Lyk/lord- í/ii/r MINNINGARORÐ Steinunn Pétursdóttir Laugardagur 17. maí 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.