Alþýðublaðið - 06.08.1975, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.08.1975, Blaðsíða 2
TILBOÐ Tilboð óskast i að gera 2 grasvelli og 1 malarvöll á iþróttasvæði KR við Kapla- skjólsveg, og einnig i uppsetningu girðing- ar um iþróttasvæðið. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu vorri gegn 5.000.- króna skilatryggingu. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Heilsugæslustöðvar Tilboð óskast i að reisa og fullgera eftir- taldar fjórar heilsugæslustöðvar: 1. í Búðardal, Dalasýslu. 2. í Bolungarvik, N.-ísafjarðarsýslu. 3. Á Kirkjubæjarklaustri, V.-Skaftafellssýslu. 4. t Vik i Mýrdal, V.-Skaftafellssýslu. Hver bygging er sjálfstætt útboð. Verkinu skal að fullu lokið 1. sept. 1976, en i ár skal steypa undirstöður og botnplötu. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 10.000.00 króna skilatryggingu fyrir hvert útboð. Tilboðverða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 26. águst 1975, kl. 11-12 f.h., sem nánar er greint i hverju útboði. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Lóðarlögun Óskað er eftir tilboðum i iögun ióðar Verkfræðideildar Há- skóia íslands. Útboðsgögn verða afhent I skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Heykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 12. ágúst kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Iðnskóli Suðurnesja Innritun i 1. bekk verður i skólanum 6.—13. ágúst kl. 10—12 f.h. Nemendur hafi með sér prófskirteini frá miðskóla- eða gagnfræðaprófi og námssamning ef til er. Akveðið er að kenna til 1. stigs vélstjóra við skólann I vet- ur ef næg þátttaka verður. Inntökuskilyrði eru þessi: A — að umsækjandi hafi náð 17 ára aldri. B — að hann sé ekki haldinn næmum sjúkdómi eða hafi likamsgalla sem geti orðið honum til tálmunar við starf hans. C — að hann kunni sund. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið miðskóla- eða gagn- fræðaprófi. Kennsla og próf verða í náinni samvinnu við Vélskóla tslands. Innritun fer fram i Iðnskólanum virka daga nema laugar- daga kl. 10—12 f.h. fram til 13. ágúst. Skólanefnd GEYMSLU HÓLF GtYMSLUHOLf I ÞRFMUH STÆRDUM NY PJONÚSTA VIÐ VIDSKIPTAVINI I NYBYGGINGUNNI BANKAST/FTI 7 Samvinnuhankinn Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm , 210 - x - 270 sm . Aðrar stærðir. smíðaðar eítir beiðni. ! GLUGGASmiðjan kSÖuarfla -- "tiínn Hnýtingar — Macramé Nýkomið úrval af gami og munstrum i pakkningum til hnýtinga. Ennfremur garn til hnýtinga. Hannyrðabúðin s.f. Linnetsstig 6, Hafnarfirði Simi 51314. Vinningaskrá í happdrætti Judosambands íslands Vinningur nr. 1 kom á miða nr. 3380. nr. 2 kom á miða nr. 7734, nr. 3 kom á miða nr. 6122, nr. 4 kom á miða nr. 6369, nr. 5 kom á miða nr. 7902, nr. 6 kom á miða nr. 8501, nr. 7 kom á miða 344, nr. 8 kom á miða nr. 1165, nr. 9 kom á miða nr. 1868, nr. 10 kom á miða nr. 3829, nr. 11 kom á miða nr. 362, nr. 12 kom á miða nr. 8309, nr. 13 kom á miða nr. 9046. Vinninga skal vitja hjá Júdósambandi íslands I sima 17916 og 83855. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. SAMTAKA NU FERÐAHAPPDRÆTTI kr. 100,oo ALÞYÐUFLOKKSINS T SU 20, ífeö Upplýsingasími 16724 Dregið 8.Agúst 75 Vinningar: 20 Utanlandsferöir á kr 35.000,oo Samtals: kr 700.000,oo Yinnmgar Upplag: 25.ooo KAUPUM MIÐA - GERUM SKIL Q Miövikudagur 6. ágúst 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.