Alþýðublaðið - 06.08.1975, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.08.1975, Blaðsíða 8
fleiri kilómetra fyrir færri krónur Hœkkáö benzínverö nð undan- förnu hefur veriö áhyggjuefni flestra bifreiöaeigenda. Af þeim sökum, hef- ur athygli manna beinzt aö minni og sparneytnari bifreiöum. RENAULT 4 ber af um sparneytni, en tapar ekki kostum stœrri og eyöslufrekari bif- reiöa fyrir vikiö. RENAULT 4 eyöir aöeins 5,5 lítrum á hverja 100 km. þaö þarf aöeins aÖ skipta um olíu viö hverja 5.000 km. hann þarf ekki vatn, enga smurningu og engan frostlög. Vélarorkan er fullnœgjandi og á lang- ferö um slœrnan veg er ekki hœtta á aö þessi franska listasmíÖ bregöist trausti yöar. Komiö og leitiÖ nánari upplýsinga. ■rn!§« framhjóladrif franiar öllu! RENAULT KRISTINN GUÐNASON HF SUÐURIANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 Innanhússarkitektar — húseigendur.- Eigum fyrirliggjandi hollenska kókosdregla í sterkum litum Bendum sérstaklega á þá sem heppilega á gólffleti sýningarstúka vörusýningarinnar i Laugardalshöll. Einnig til ýmissa nota i húseignum. Gúmmíbátaþ jónustan Sími 14010, Grandagarði 13. LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA frá 11. ágúst til 8. september 1975. Eyjólfur K. Sigurjónsson, löggiltur endurskoðandi, Flókagötu 65, Simi 27900. Ég þakka innilega gjafir blóm skeyti og annan vinarhug mér auösýndan á 80 ára afmæli mfnu 19. júli s.l. Sérstak- lega þakka ég Kvenfélagi Alþýðuflokksins og Alþýðu- flokknum fyrir dýrmætar gjafir og vinarhug gegnum árin. Guð blessiykkur og störf ykkará ókomnum árum. Með bestu kveðju. Halldóra Bjarnadóttir. íþróttir Islandsmótið í golfi • • BJORGVIN VARÐI TIT • • AF ORYGGI HANN VAR 9 HÖGGUM BETRI EN NÆSTI MAÐUR OG HAFÐI MIKLA YFIRBURÐI Um helgina fór fram islandsmótið í golfi á Akureyri og fóru leikar þar eins og menn bjuggust við. Enginn ógnaði sigri islands- meistarans Björgvins Þorsteinssonar i mótinu sem varði titil sinn af öryggi, — var 9 höggum á undan næsta manni. Jaðarsvöllurinn „Stóri-Boli” reyndist mörgum kylfingnum erfiður i mótinu og gekk flestum illa að leika á flötunum. Björgvin tók strax forystuna eftir fyrsta daginn, 6 högg og eftir það var aðeins formsatriði að ljúka keppninni. Úrslitin i Meistaraflokki karla urðu þessi: Björgvin Þorsteinsson GA 74 79 80 75 = 808 Einar Guðnason GR 81 79 80 75 = 317 Þorbjörn Kjærbo GS 80 70 79 78 = 319 Ragnar ólafsson GR 85 74 81 81 = 321 Jóhann ó Guömundsson NK 80 78 80 80 = 324 Sigurður Thorarensen GK 81 79 87 78 = 325 Akureyringar áttu þrjá fyrstu menn i 1. flokki karla, þar varð Hermann Benediktsson GA hlutskarpastur, lék á 340 högg- um, annar varð Bragi Hjartarson GA á 344 og þriðji Frimann Gunnlaugsson á 345 höggum. f 2. flokki sigraði Borgnesing- ur, Sigurður M. Gestsson GB, lék á 355 höggum, annar varð Ólafur Marteinsson GK á 360 og þriðji Heimir Jóhannsson GA á 362 höggum. úrslitin i öldungakeppninni An forgjafar: Pétur AuðunssonGK 93 Gunnar Péturss.,NK 94 Páll Asg. Tryggvas. GR 96 Jóhann Guðm .son, GA 97 Gestur Magnússon, GA 98 Með forgjöf: Jóhann Guðmundsson, GA 77 JónGuömundsson,GA 80 Páll Ásg. Tryggvas. GR 81 Keppendur i öldungaflokki vort um 20 talsins þar af margir frí Akureyri. Björgvin Þorsteinsson var I „banastuði" á tslandsmótinu og var I sérflokki.. Myndin er tekin af Björgvin á mótinu um helgina. Keflvíkingar komnir í 8-lifla úrslit Keflviking„r tryggðu sér rétt- inntil að leika i 8-liða úrslitum i Bikarkeppni KSÍ á föstudags- kvöldið þegar þeir báru sigurorð af tsfiröingum i Keflavik, 3-0. Isfirðingar komu nokkuð á óvart með getu sinni i leiknum, en lið Keflvikinga var samt of sterkt fyrir þá. Fyrsta mark fBK skoraði Ölafur Júiiusson með þrumuskoti af löngu færi. Þá mis- tókst Steinari vitaspyrna sem hann tvitók, og dæmd var eftir að Friðriki Ragnarssyni hafði verið brugðið innan vitateigs. En Keflvikingar létu þetta ekki á sig fá og bættu við tveim mörk- um, fyrst Friðrik og siðan Einar Gunnarsson eftir hornspyrnu. URÐU FJÓRÐU islenska unglingalandsliöiö i knattspyrnu, 16 ára og yngri tók þátt i NM-móti i Finnlandi um helgina. Piltarnir léku þrjá leiki, unnu einn og töpuðu tveim, fyrst léku þeir gegn gestgjöfunum, Finnum, og töpuðu 0-3, i næsta leik mættu þeir Svium og þann leik unnu piltarnir 3-0. t siðasta leiknum léku piltarnir við lið Vestur- Þjóðverja um 3.-4. sætið og lauk þeim leik með sigri Þjóðverjanna 2.-1., Panir sigruðu í keppninni, unnu Finna i úrslitalciknum 2-1, en Norðmenn ráku lestina, töpuðu fyrir Svium i síðasta leiknum 1-0. Urslitin í Bikarkeppninni Þrir leikir voru leiknir i 16-Iiða úrslitum i Bikarkeppni KSl i gærkvöldi. Á Selfossi léku Vikingar Reykjavík við Þór Þorláks- höfn og fóru leikar svo að Vfkingar sigruðu i leiknum 2:0. Á Akranesi léku heimamenn við Ármenninga og sigruðu i leiknum 3-1. Sfðasti leikurinn var svo leikinn i Kaplakrika og áttust þar við FH-ingar og Grind- vikingar og þar fór lika alit samkvæmt uppskriftinni — FH sigraði i leiknum 3:0. Miðvikudagur 6. ágúst 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.