Alþýðublaðið - 22.08.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.08.1975, Blaðsíða 11
Flokksstarfið Sími 15020 A Hringið í hornið - sími 81866 t gærkvöldi var haldinn fundur trúnaðarmanna i Reykjavik þar sem skipulögð var útbreiðsluher- ferð fyrir Alþýðublaðið, sem mun standa i viku. Kjördæmisþing Alþýöuflokksins í Vestf jaröakjördæmi verður haldið á Þingeyri nk. sunnudag og hefst kl. 2 e.h. Al- þingismennirnir Benedikt Gröndal og Sighvatur Björgvins- son mæta á fundinum, sem og framkvæmdastjóri flokksins Garðar Sveinn Arnason. Vilmundur Gylfason og Finnur Torfi Stefánsson munu gera grein fyrir störfum stefnuskrárnefnd- ar. Stjórn kjördæmisráðsins. Á skrifstofu flokksins er nú verið að yfirfara spjaldskrá Al- þýðufllokksfélaganna. Það er þvi nauðsynlegt að þeir, sem haft hafa aðseturskipti siðan 1. desember s.l. tilkynni það skrif- stofunni. Það eru eindregin tilmæli flokks- stjórnar að flokksmenn hjálpi nú allir sem einn við að útbreiða Al- þýðublaðið, — og þeir sem ekki kaupa blaðið reglubundið eru hvattir til að gerast áskrifendur. Það værilika sérlega vel þegið ef þeir, sem hafa rýmri auraráð og eru áskrifendur greiddu fyrir á- skrift til einhvers eldri borgara, sem hefur úr minna að spila. Flokksmenn hafa tekiö vel hvatningum um liðsinni, og þegar hafa margir gerst áskrifendur — og vill flokksstjórnin þakka það. Alþýöuf lokkurinn og F.U.J. Óbyggðaferð. A vegum F.U.J. og Alþýðuflokksfélags Reykjavikur er fyrirhuguð óbyggðaferð, dagana 30.ágúst —2. september, ef næg þáttaka fæst. Farið verður m.a. i Jökuheima, Veiðivötn og Eldgjá. Kunnugur ífararstjóri. Verð kr. 6.000.00 Upplýsingar i sima 16724. Blettur á góðri viðleitni í veitingamennsku Ferðalangur sem fór um Aust- firði um siðustu helgi, hafði eftir- farandi að segja. Hann kvaðst hafa ferðast viða um Austíirði og hafa fengið gott tækifæri til að kynnast mismun- andi þjónustu á hinum ýmsu veitingastöðum, og vildi bera hrós á veitingamennskuna á Hallormsstað, sem hann kvað bera af öðrum stöðum eystra. En reksturinn væri misgóður, og það væri afleitt fyrir hótel- og veitingamennsku úti á lands- byggðinni að vera að reyna að smA- AUGLYSINGAR byggja upp góðan orðstír, meðan skussar i faginu rifu niður það sem upp væri hlaðið. Sem dæmi um niðurrifs- mennina vildi hann nefna eiganda eins veitingaskála ekki fjarri Lagarfljóti þar sem hann kom inn og keypti 'tvær flöskur af gos- drykk. Hann og félagi hans luku að drekka gosið og vildu þá selja glerin, þvi glerverðið var innifal- ið i kaupverðinu. En, nei. Afgreiðslumaðurinn sagðist ekki leggja það i vana sinn að kaupa gler. Hvort glerið hafi ekki verið keypt þegar innihaldið var keypt? Jú, svo sem, en við bara kaupum ekki gler. Búið og basta. Það mátti svo sem hafa þessi gler TIL SðLU skröltandi á bilgólfinu unz næst I var áö.— og kom.kannske ekki að sök. En viðhorf þessa veiginga- ■ manns_er ekki fallið til þess að * hressa upp á það orð, sem farið hefur af veitingamennsku ál I ltflp|*Al Y'n'IPH!"*> landsbyggðinni. I y Cl VICII I IICIIII Þessi ferðalangur segist reynd-- öryggistæki: Sjúkrabörur i bát- ar hafa verið innanbúðar á| inn/togarann. Höfum til sölu létt- veitingastöðum úti á landi i mörg ar samanbrotnar kjálkabörur ár — og vera vel kunnugur þvi, að I (þyngd 5. kg). Verð 28.800,- lirvpitinuamanna rneea ekki ■ Björgunartækni margir veitingamanna mega ekki vamm sitt vita, og leggja oft margt aukaerfiðið á sig fyrir eng- an skilding, bara svo erlendir jafnt sem innlendir ferðamenn hafi ánægjulegar minningar i vegarnesti. En það þarf ekki mörg rotin epli i eina skál til að fari að sjá á hinum. Frakkastig 7 Simar: 27510- -21393 I Veiðimenn ÖRÆFAFERÐ er fyrirhuguð laugardaginn 30. ágúst til þriðjudagsins 2. september n.k. Farið verður i Jökuldal, Eyvindarkofaver, Veiðivötn, Hraun- vötn og um öræfin vestan Vatnajökuls, Landmannalaugar, Eld- gjá og Fjallabaksleið syðri. Komið verður við i Sigöldu. Gist verður i sæluhúsum. Kunnur fararstjóri. Uppiýsingar eru veittar i skrifstofu Alþýðuflokksfélaganna i sima 16724. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Félag ungra jafnaðarmanna Skrifið hér fyrirsögn auglýsingar hvern reit: - hámark 12 stafir —einn staf i Fyrirsögn: OOODOOODOOOO Flokkur 0 Merkið X við: □ Til sölu Óskast keypt z Skipti □ Fatnaður Hjól og vagnar z Húsgögn Heimilistæki n Bilar og varahlutir Húsnæði i boði □ Húsnæði óskast □ Atvinna i boði □ Atvinna óskast □ Tapað fundið n Safnarinn c Kynningar L (Einkamál) □ Barnagæsla □ Hljómplötuskipti r Ýmislegt. Texti Skrifið mjög greinilega — helst blokkskrift. Auglýsingahandrit má senda auglýsingadeild blaðsins, Hverfisgötu 10 — eða til ritstjórn- ar, Siðumúla 11 — og verður auglýsingin þá birt lesandanum að kostnaðarlausu. Auglýsandi t því tilfelli að einhver misskilningur kynni að koma upp er nauðsynlegt að . auglýsandi skrifi hér nafn, heimilisfang og sima. Nafn Heimili Simi Hef maðka til sölu.upplýsingar i sima 30319 og 30836 milli kl. 13.00—21.00. ■Verktakar ISjúkrabörurá vinnustaðinn: Höf- um til sölu léttar samanbrotnar kjálkabörur (þyngd 5 kg) Verð- I 28.800,- ■ Björgunartækni Frakkastig 7 | Simar: 27510—21393 HÚSNÆÐI í Garðahreppur | Nýtt einbýlishús verður ieigt i haust. Algjört bindindisfólk hefur Iforgang. Arsfjórðungsfyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist i pósthólf 4 Garðahreppi, merkt: „Einbýli H - 75—76.” BílflR OG VARAHLUTIR |VW til sölu Til söiu VW ’63. Nýleg vél, en Iboddýið þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt 10—20 þúsund. Uppl. i sima 82693 næstu daga. lóska eftir, að kaupa mótor (Má vera úrbræddur) i Cortinu árg. 1 1966 GT (1500 cc) Þeir er eiga 'siikan mótor. Vinsamiegast hafi samband við Gunnar! Bræðra- |borgarstig 21. Eftir klukkan 7 á kvöldin. TAPAÐ-FUNDH) Ókeypis þjónusta - fyllið út með fylgjandi eyðublaði Eyðublað fyrir flokkaðar smáauglýsingar Týndur köttur Köttur tapaðist frá Bárugötu 18. Bröndóttur að lit, þeir sem gætu veitt einhverjar upplýsingar um bann gefi sig fram við blaðið — eða hringi i sima 35222 I Svört og hvit læða tapaðist frá Langholtsvegi 92. Hún er með I gult hálsband og bjöllu. Vinsam- * legast gefið upplýsingar i sima 35060. I Sjálftrekkt Camy kvenúr með blárri ól og skifu tapaðist 2. ágúst | sl. Finnandi hringi i sima 35060. I HÚSNÆDI ÓSKflST iTvær stúlkur l t góðri atvinnu Óska eftir 2-3 herbergja ibúð. Upplýsingar i sima 33576. Eftir klukkan 5 á dag- inn. Reglumaður * 24 ára gamall maður óskar eftir rúmgóðu herbergi. (Reglusemi |og skilvisar mánaðargreiðslur i boði) Tilboð sendist blaðinu sem Ifyrst eða eigi siðar en 29 ágúst merkt SOS—8090 j ilbúð óskast Ungt reglusamt par óskar eftir 2- I |3 herbergja ibúð^örugg atvinna. | 'Fyrirframgreiðsla ef óskað er Uppl. i sima 38272. I I ,sos I 3 manna fjölskylda óskar eftir 2 til 3 herbergja ibúð (100% reglu- Isemi heitið, og skilvisum mánaðargreiðslum) Vinsamleg- ast sendið tilboð til blaðsins, eigi Isiðar en 29. ágúst merkt (Haust 75). Föstudagur 22. ágúst 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.