Alþýðublaðið - 22.08.1975, Blaðsíða 8
PELE: FIAR-
FESTING
ALDARINNAR
Pelé — Edson Arantes
do Nascimentox, eins og
hann heitir fullu nafni —
skrifaði undir samning
við bandariska liðið Cos-
mos i New York 10. júni
s.l. Það hafði lengi verið
i mikilli óvissu hvort
hann myndi þiggja til-
boð Cosmos, en 7. júni
gerði hann ráðamönnum
Cosmos ljóst að hann
myndi ganga að þeim
samningsdrögum, sem
þá höfðu legið frammi.
Hér á myndinni réttir
Pelé blaðamanni
áritaða Santos-skyrtu,
en þessi blaðamaður
hafði beðið í 24 tima eftir
að fá svar frá Pelé hvort
hann myndi leika
knattspyrnu i Banda-
rikjunum eða ekki. Á
skyrtunni stendur
skrifað: Vinur minn, þú
vannst baráttuna um
biðtímann.
Aðfararnótt hins 3.
október 1974, að islensk-
um tima, hljóp brasi-
liska knattspyrnustjarn-
an Pelé grátandi með
skyrtu númer tiu á lofti
heiðurshring fyrir hróp-
andi og klappandi tug-
þúsundum áhorfenda.
Hann hafði leikið sinn
siðasta leik með Santos
á Caldeira leikvellinum i
borginni Santos i Brasi-
liu, — þar sem hann
hafði 18 árum áður, 15
ára gamall, hafið sinn
frægðarferil ;sem
knattspyrnustjarna.
Nálægt 30.000 manns voru á
áhorfendapöllum, og allir
hrópuöu þeir einni röddu hiö
sama og hrópaö var þegar hann
lék sinn siöasta landsleik, viö
Júgóslava 18. júli 1971, — Afram!
Afram!
En Pelé varö ekki haggaö.
Ekki fyrr en tilboö New York
félagsins Cosmos kom til sögunn-
ar nú i vor. Pelé átti aö innleiöa
knattspyrnu i Bandarikjunum, og
hann er hæst borgaöi „trúboöi”
sögunnar.
Og þaöer ekki erfitt aö skilja af
hverju Pelé ákvaö aö venda sinu
kvæöi I kross ef maöur litur á
máliö i samhengi meö tilboöinu
sem hann fékk. Tilboöið var of
hátt til aö hægt væri aö hafna þvi,
og auglýsingagildi tilboðsins fyrir
knattspyrnuiþróttina er óvé-
fengjanlegt.
Innifaliö i tilboöinu var ákvæöi
um aö sex brasiliskir þjálfarar I
ólympiugreinum fái kennslu i
Bandarikjunum, og 50 munaöar-
lausir strákar I Brasiliu fá
ókeypis dvöl i knattspyrnuskóla
Pelés. Eigendur knattspyrnuliös-
ins Cosmos Warner
Communications Inc., borga
brúsann.
Eflaust veröur þaö konungur
knattspyrnunnar sjálfur, sem
mest hagnast á þessu. Heildar-
launagreiöslur til hans fyrir
samninginn nema um 700 milljón-
um króna, skattfrjálst. Að auki
færhann 5% hlutabréfa I Cosmos,
en þau eru metin á rúmar 70 mill-
jónir króna. Og bjartsýnir Banda-
rikjamenn reikna út að sú upphæö
muni með velgengni liösins auk-
ast upp I 120 milljónir króna eftir
fimm ár.
Hann heldur þeim tekjum, sem
hann hefur af samningum, sem
hann haföi þegar gert við Pepsi
Cola fyrirtækiö og Puma skó-
verksmiöjurnar. Hann fær
ókeypis einbýlishús og allan uppi-
haldskostnaö og einkaþotu til af-
nota til allra feröa innan landsins
sem utan. A móti fær Warner
fyrirtækiö aö nota nafniö Pelé til
allrar auglýsingastarfsemi. ,Pelé
neitar þó aö auglýsa áfengi og tó-
bak.
Það hefur ekki alltaf verið f jár-
málamaöurinn Pelé sem hefur átt
jafn mikilli velgengni aö fagna og
knattspyrnumaðurinn Pelé. og
hann hefur oft sinnis fariö flatt á
Laust starf
Ritari óskast á skrifstofu vora hálfan dag-
inn. Skriflegar umsóknir ásamt helstu
upplýsingum skulu hafa borist eigi siðar
en 10. september næstkomandi.
Samband islenskra rafveitna
Pósthólf 60, Reykjavik.
Pelé I einum af sínum fyrstu leikjum með New York liðinu Cosmos gegn Washington Diplomats.
Cosmos vann 9:2 aö 35.600 áhorfendum viöstöddum.
Urðu risaupphæðir samningsins við Peié
til að opna bandarískri knattspyrnu
aðgang að sjónvarpinu — og þar með
tryggja henni fastan sess í íþróttalífinu ?
fjárfestingum. En þegar Pelé
sagöi skömmu áöur en hann
undirritaði samninginn, aö þaö
væri útilokaö að hafna amerisku
tilboöi, lágu til þess nokkrar
ástæður.
Þegar „trúboðinn” Pelé kemur
til Bandarikjanna er hann ekki aö
koma til lands sem engin kynni
hefur haft af knattspyrnu. Eftir
margra ára dýrt og mikiö starf er
knattspyrna nú loks aö ná fótfestu
þar. Stanslaus áróöur I skólunum
þrátt fyrir mikla andstööu „base-
ball” og körfuboltamanna, hefur
haft sitt aö segja, og I dag er
knattspyrna á atvinnumæli-
kvaröa þriöja stærsta Iþrótta-
greinin. í ár er keppt I fjórum
deildum, 20 liö I hverri, um ger-
völl Bandarikin. 1 fyrra voru þau
fimmtán, þar áöur voru þau 11.
Arið 1974 komu aö meöaltali
9000 áhorfendur á leikina, og I ár
hefur aösóknin aukist, en I
Evrópurlkjum hefur frekar
dregið úr aösókn á leiki.
Eigendur liöanna eru I öllum
tilfellum vel stæö fyrirtæki eöa
milljónamæringar, sem fengiö
hafa áhuga á iþróttinni, og þaö
tryggir góöa fjárhagsstööu liö-
anna.
I lögum bandariska Iþrótta-
sambandsins er ákvæði sem segir
aö I hverju liöi veröi að vera
minnst fimm innfæddir Banda-
rikjamenn. Þetta ákvæöi var sett
vegna reynslu fyrri ára, þegar
keyptir voru einvöröungu út-
lendingar til liöanna.
En þaö sem úrslitum ræöur
verður sjónvarpiö. Til þessa hef-
ur sjónvarpiö ekki viljaö sýna
leiki, þar sem mörk geta oröiö
hvenær sem er, og þá jafnvel
meðan verið er aö sýna aug-
lýsingar, þvl I sjónvarpi þar I
landi er auglýsingum skotiö inn i
miöja þætti. I fyrra var aöeins úr-
slitaleikurinn sýndur I sjónvarpi,
en nú hefur CBS ákveöið að sýna
marga 1. deildar leiki.
Fjárfestingin I Pelé hefur
máske veriö fyrst og fremst til-
raun til að fá sjónvarpiö til að
sýna knattspyrnu, — og eins og
allt útlit er fyrir viröist þaö ætla
aö rætast. Og þá var líka þessum
hundruöum milljóna vel varið, —
og sé ráöning Pelés litin I því
samhengi, þá er það skiljanlegt af
hverju forráðamenn Cosmos,
sem lagt hafa áöur hundruðir
milljóna I fjárfestingar I
knattspyrnu I Bandarikjunum,
hafa fengið til liös viö sig hetjuna,
sem síöastliöin 18 ár hefur leikið
1253 leiki meö Santos, og hefur i
leikjum meb Santos og brasillska
landsliöinu skoraö alls 1216 mörk
— og óteljandi fyrirgjafir sem
uröu aö marki. Þá er þetta ef til
vill fjárfesting aldarinnar.
FlA\ Ferðafélag
islands
Laugardag 23. ágúst, kl. 13.30.
Hellaskoðun i Bláfjöllum. Verö
kr. 600,-
Leiðbeinandi: Einar Ólafsson.
Brottfararstaöur Umferöarmið-
stööin.
Ferðafélag Islands.
icodren - rörin
eru komin (10 cm) verð með söluskatti kr.
362.—metrinn.
Einnig lcotex-gólfteppi
i sérstökum gæðaflokki til afgreiðslu úr
Tollvörugeymslu. Verð frá kr. 982,—ferm.
Siðumúla 8, Sími 85350.
o
Föstudagur 22. ágúst 1975