Alþýðublaðið - 23.09.1975, Síða 2

Alþýðublaðið - 23.09.1975, Síða 2
INNRITUN fer fram i Laugalækjarskóla 22. 23. og 24. sept. klukkan 20-22. Breiðholtsskóla og Arbæjarskóla 24. sept. kl. 20-22. KENNSLUGJALD GREIÐIST VIÐ INNRITUN. KENNSUSKRA NAMSFLOKKA REYKJAVÍKUR 1975-1976 Viö innritun veröur nemendum veitt aöstoö viö aö velja sér námsflokk i hverri grein i samræmi við kunnáttu sina og undirbúning. Skipta má um flokk eftir aö kennsla hefst, ef nemandi reynist hafa valiö flokk, sem ekki er viö hans hæfi. Ef ekki veröur af kennslu i tilteknum flokki (t.d. vegna ónógrar þátttöku), veröur kennslugjaldiö endurgreitt þeim nemendum, sem þar hafa. skráö sig. Skrá um kennslubækur i hverri grein fæst i fyrsta tima. ALMENN NAMSFLOKKAKENNSLA Tvær stundir á viku (nema annars sé getiö). NÝJAR GREINAR i vetur veröa esperanto, tónlistarsaga, gitarkennsia, blokkfiautukennsla, útsaumur, postúlins- máining, mataræði, megrun, o.fl. — Landkynning — Fær- eyjar. Almennar greinar: Islenska 1. og 2. fl. og islenska fyrir út- lendinga. Reikningur 1., 2. og 3. (mengi) flokkur. Danska 1., 2., 3. og 4. flokkur. Enska 1., 2., 3., 4., 5. og 6 flokkur og verslunarenska. Norska 1. og 2. flokkur. Sænska 1. og 2. flokkur. Færeyska einn flokkur. Þýska 1., 2. og fram- haldsfl. Franska 1. og framhaldsfl. Spænska 1., 2., 3., 4. og 5. flokkur. Italska 1., 2. og 3. flokkur. Bókfærsla 1. og 2. flokkur. — Blokkflautuleikur. Gitarkennsla. Ræðu- mennska og fundatækni. Kennsla um meöferö og viðhald bifreiöa. Vélritun. Barnafatasaumur. Sniöteikning, sniðar og saumar. Myndvefnaður. Landkynning — Færeyjar. Kennsla til prófs i norsku og sænsku i staö dönsku fer sem fyrr fram i Hliðarskóla og Lindargötuskóla. Breiöholt og Arbær:Enska 1., 2., 3. og 4. flokkur Þýska 1. og 2. flokkur. Barnafatasumur. Fellahellir: Leikfimi, enska. spænska, mengi (fyrir for- eldri), myndvefnaður, postulinsmálning. Tjarnarbær: Tónlistarkennsla og fyrirlestrar. Kennsla til prófs. Gagnfræöa-og miöskólapróf: 20 stundir á viku. — Aöfara- nám fyrir 3. bekk 11 stundir á viku. Kennslugreinar: Is- lenska, stærðfræöi, danska, enska, saga, félagsfræöi, heilsufræði, eðlisfræði. Hagnýt verslunar- og skrifstofustörf: 12-8 stundir á viku. Kennslugreinar: Islenska, enska og verslunarenska, danska og vélreikningur, þýska og verslunarþýska (að- eins fyrir þá, sem lært hafa þýsku ábur). bókfærsla, vél- ritun, vörufræöi, sölufræbi, skrifstofustörf, afgreibslustörf og stærðfræði. Nánari upplýsingar um kennslu til prófs veröa veittar viö innritun. STARFSTIMI * Fyrra námstimabil: 1. okt. — 10. des. Síöara námstimabil: 12. jan. — 26. mars. DAGLEGUR KENNSLUTIMI Laugarlækjarskóli — Fellaheliir Breiðholtsskóli — Hlíðarskóli Arbæjarskóli — Lindargötuskóli Armúlaskóli — Tjarnarbær Norræna húsið (færeyska) KENNSLUGJALD HVORT NAMSTIMABIL 1800 kr. fyrir 22 stundir i bókl. fl. 2700 kr. fyrir 33 stundir I bókl. fl. 2400 kr. fyrir 22 stundir i verkl. fl. 3600 kr. fyrir 33 stundir i verkl. fl. 4500 kr. fyrir 44 stundir I verkl. fl. 13000 kr. fyrir gagnfræða- og miöskólanám. 9000/7000 kr. fyrir námskeið i verslunar- og skrifstofu- störfum. Þátttökugjaid greiðist viö innritun. Söluskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir söluskatti 2. ársfjórðungs 1975, og má lögtakið fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu aug- lýsingar þessarar. Jafnframt tilkynnist söluskattsgreiðend- um, að atvinnurekstur þeirra, sem skulda söluskatt 2. ársfjórðungs 1975 eða vegna eldri timabila, verður stöðvaður án frek- ari tilkynninga til þeirra. Bæjarfógetinn i Kópavogi, 18. sept. 1975 Sigurgeir Jónsson Dömustólar og sófar Bólstrun Guðm. H. Þorbjörnssonar, Langholtsvegi 49, (Sunnutorg) simi 33240. Rauðhetta Iönaöarmannahúsinu, Hall- veigarstíg 1. Otsalan er byrj- uö, allt nýjar og góöar vörur. Mikið úrval sængurgjafa. Fallegur fatnaður á litlu börn- in. Notiö þetta einstæöa tæki- færi. Hjá okkur fáið þiö góðar vörur með miklum afslætti. Rauðhetta illji^ðarmannahúsinu. GEYMSLU r L 363.4 Str 3-00 ch 3»0 H gf Höfum tekið aö okkur að selja MAGURA vörur frá stærsta framleiðanda I Evrópu. L 363.20 Str.2-OOhp A MOTOR-X og CAFÉ RACER stjórntækjum. Vélh jólaverslun Hannes Úlafsson Skipasundi 51. Sími 37090 Askriftar- síminn er 14900 _______________Sansk gæðavara Angorina lyx, mohairgarn, Vicke Vire, Babygarn, Tweed Perle, Tre- Bello Verslunin HOF, Þingholtsstræti 1. Afgreiðslumenn Sambandið vill ráða tvo röska menn til af- greiðslu- og lagerstarfa i verslun með byggingavörur. Gjörið svo vel og hafið samband við starfsmannastjóra. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágústmán- uð 1975, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 22. sept. 1975. Alþýðublaðið Þriðjudagur 23. september 1975

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.