Alþýðublaðið - 23.09.1975, Síða 4

Alþýðublaðið - 23.09.1975, Síða 4
NÚ FARA ALLIR MEÐ SUNNU TIL KANARÍEYJA FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA Lækjargötu 2 símar 16400 12070 Sunnuferðir eru ekki dýrari en aðrar Kanaríeyjaferðir þrátt fyrir beint dagflug með stórum glæsilegum Boeing þotum. Flugtíminn er aðeins 5 klukkustundir. Dagflug á laugardögum. Sunna býður farþegum sínum hótel og íbúðir á vinsælustu baðströndinni, Playa del Ingles. Þarer loftslag og hitastig hið ákjósanlegasta yfir vetrarmánúðina, þegar skammdegið og rysjótt veðrátta er sem mest hjá okkur. Farþegar Sunnu eiga kost á að velja á milli bestu hótelanna, íbi anna og smáhýsanna (bungalows) sem Sunna hefur á Kanaríej um. Eigin skrifstofa Sunnu, með þjálfuðu íslensku starfsfólki, Playa del Ingles, veitir farþegum Sunnu, öryggi og þjónusl skipuleggur skoðunarferðir, og er farþegum innan handar á all hátt. Fáið bækling um Kanaríeyjaferðir Sunnu á skrifstofunni að Læl argötu 2, og pantið ferðina strax, því mikið hef ur bókast nú þegí Akraneskaupstaður - Skrifstofustarf Skrifstofustörf við barna- og gagnfræða- skóla Akraness, eru hér með auglýst laus til umsóknar. Hálft starf i hvorum skóla. Umsóknarfrestur til 5. október n.k. Nánari upplýsingar á bæjarskrifstofunum á Akranesi. Bæjarstjóri. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Síldin 1 „FriðunaraBgerðir hafa ekki gengið átakalaust i Noregi og reyndar hafa fiskifræðingarnir ekki verið þeirra verulega fýs- andi, þar til nú. En þær mæta mikilli andstöðu fiskimanna, sem hafa veitt allt að 6 þús. lest- ir árlega i fjörðunum af smá- sild. Það þykir okkur 6 þús. lest- um of mikið”, sagði Jakob. „Annað hefur gerst, að sildin virðist hafa breytt lifnaðarhátt- um sinum. NU virðist hún hring- sóla mest á landgrunninu, i stað þess að stinga sér vestur yfir haf dýpið, eins og áður gerðist. Nei, ég tel ekki liklegt, að búast megi við veiði Ur þeirri átt, það sem eftir er af þessum áratug, a.m.k. lauk Jakob Jakobsson máli sinu. Minningar- spjöld Hallgríms- kirkju fást í, "Hallgrimskirkju (Guöhrands-1 stofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805,, Bló m a v ersiun inni Domus, Medica, Egilsg. 3, Versi. Hall- dóru ólafsdóttur, Grettisg. 26, Versl. Björns Jónssonar, Vestur- götu 28, og Biskupsstofu, Klapp- arstig 27. aó vetrí til Ef þér eigið leið til höfuðborgarinnar,.í verslunarerindum, í leit að hvild eða tilbreytingu, þá býður Hútel Esja gott tækifæri til þessara hluta. Gisting á Hótel Esju er ekki munaður, heldur miklu fremur sjálfsögð ráðstöfun. Hótel Esja er i allra leið. Strætisvagnaferðir í miðbæinn á 10 mínútna fresti, svo að segja frá hóteldyrunum. Opinberar stofnanir, sundlaugarnar og íþróttahöllin I Laugardal, skemmtistaðir og verslanir eru í nágrenninu, og síðast en ekki sist: Við bjóðum vildarkjör að vetri til. Velkomin á Hótel Esju Suðurlandsbraut 2, Sími 82200. Þér finnið viðskipta- og athafnaiíf þjóðarinnar í Aíþýðublaðinu 0 Alþýðublaðió Þriöjudagur 23. september 1975

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.