Alþýðublaðið - 02.10.1975, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.10.1975, Blaðsíða 2
Menntun Opna stéttarfélögum, heldur þurfa að biia sér sérstakt hagsmunahreið- ur. Minnir þetta ónotalega á kyn- þáttastrið. Undirrótin er hin sama, og kannski höfum við Is- lendingar ýttundir þennan ósóma hérlendis með þvi að veita Há- skólanum ýmis sérréttindi fram yfir aðrar menntastofnanir, með þvi að byggja stúdentagarða, og standa nú að byggingu hjóna- garða. Allt þetta ýtir undir að- skilnað, og það sannast oft áþreif- anlega, að sterk bein þarf til að þola góða daga. TIL HÚSBYGGJENDA Vinsamlegast athugiö, aö lögn rafmagnsheimtauga er mun dýrari aö vetri en aö sumri, og aö allmiklir annmarkar eru á aö leggja þær, þegar jarövegur er frosinn. Af þessu leiðir, aö húsbyggjandi getur orðið fyrir verulegum töfum viö aö fá heimtaug afgreidda aö vetri. Þvi er öllum húsbyggjendum, sem þurfa heimtaug í haust eöa vetur, vinsamlegast bent á aö sækja um hana sem allra fyrst. , Þá þarf aö gæta þess, aö byggingarefni á lóðinni eöa annaö, hamli ekki lagningu heimtaugarinnar. Jarövegur á því svæöi, sem heimtaugin liggur, þarf einnig aö vera kominn í sem næst rétta hæö. Gætiö þess einnig, aö uppgröftur úr húsgrunni lendi ekki fyrir utan lóöamörk, þar sem hann hindrar meö því lögn, m.a. aó viðkomandi lóö. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á heimtaugaafgreiöslu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu, 4. hæö. Sími 18222. u\ RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR KRON verð Þvottaefni: Sparr íva Vex C-ll Þvottalögur: Þvol Vex KRON 3 kg 563 3 kg 622 3 kg 566 3 kg 622 2,21 276 3,81 455 Útboð Sildarvinnslan h.f. Neskaupstað óskar eftir tilboðum i raflagnir i fiskimjölsverk- smiðju á Neskaupstað. Útboðsgagna má vitja hjá Rafhönnun s.f. Skipholti 1, Reykjavik frá 29.9 gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staða kl. 11.00 þann 13.10. Rafhönnun. Ferðafélag islands LAUGARDAGUR 4. október. Haustlitaferð i Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. — Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. Áskriftar- síminn er 14900 Vatnajökulsmyndakvöld verður i Lindarbæ (niðri) i kvöld (fimmtudag) kl. 20.30. M.a. sýnir Baldur Sigurðsson kvikmynd úr Vatnajökulsferð- um. tJtivist. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Súg- firðinga er laust til umsóknar nú þegar. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist Ólafi Þórðarsyni, Súgandafirði, eða Gunn- ari Grimssyni, Sambandshúsinu, Reykja- vik,fyrir 10. okt. n.k. Stjórn Kaupfélags Súgfirðinga Verkamenn Verkamenn óskast Breiðholt h.f. Sími 81550 Lyfjaverslun ríkisins óskar að ráða ritara nú þegar. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Upplýsingar á skrifstofunni Borgartúni 7, kl. 10-12 f.h. Fyrirspurnum ekki svarað i sima. Frá FIB Eftirtaldar 15 kvittanir vegaþjónustubif- reiða F.l.B. hafa verið dregnar út,og eru handhafarþeirra beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins. Nr. 9 — 21 — 22 — 153 — 159 — 207 — 601 — 606 — 702 — 723 — 729 — 801 — 1160 — 1205 — 1254. Félag islenzkra bifreiðaeigenda. Armúta 27. Simi 33614. Alliance trancaise Frönskunámskeið félagsins eru að hefjast. Kennt er i mörg- um flokkum fyrir byrjendur og lengra komna. Kennarar eru. allir franskir. Væntanlegir nemendur komi til viðtals i Háskólanum föstudaginn 3. okt. kl. 18.15. Innritun og nánari upplýsingar i Franska bókasafninu, Laufásvegi 12, kl. 17—19. Eftir þvi sem þetta litla þjóðfé- lag skiptist i fleiri hagsmunaein- ingar, eftir þvi endist lengur ,,sundurlyndisfjandinn”. Eftir þvi sem lengur liður og allt látið reka á reiðanum um skipulag og starfshætti hagsmunafélaga, og þeim dillað sem hæst hafa launin, eftir þvi verður erfiðara að nálg- ast takmark það.sem verkamenn settu stéttarfélögum sinum i upp- hafi, að sameinast til sigurs bræðralagshugsjóninni. Frá sjón- armiði heildarinnar getur ekki talist æskilegt að fjölga tak- markalaust þeim aðilum, sem semja um kaup og kjör, þ.e.a.s. ef ekki þykir hagkvæmt að verja enn meiru af tima og kröftum til allskonar samningagerða, og auka enn á launamismun, sem flestir játa með vörum sinum að sé nægilegur. Hvernig eigum við þá að standa að jákvæðum umbótum i félags- starfi? Það er sú spurning er leit- ar svars eftir að bent hefir verið á ýmsa ágalla. Hvernig eigum við aö leita sameiginlega að þvi sam- starfsformi, sem best myndi falla að viðhorfi fólks í dag? Enginn vafi leikur á þvi að myndun umræðuhópa, náms- hringa og umræður i sem flestum fjölmiðlum, eru þau tæki, sem nota þarf i þvi skyni að fá fram þær skoðanir sem uppi eru, ræða þær til hlitar, draga saman niður- stöður i umræðuhópunum og um- fram allt leitast við að taka öllu með opnum huga. Fyrirfram harðsoðnar hugmyndir um heppi- leg félagsform og ákveðnar starfsaðferðir eru hættulegar og raunar tákn um fávisku, en sem kunnugt er þá er fáviskan hemill á alla framþróun. 1 hæfilega fjöl- mennum umræðuhópum, þar sem fólk mætist með ólikar skoðanir, tjáningin er ekki bundin i ræðu- form fundasiða er tiðkast hafa al- mennt, og þátttakendur virða skoðanir hver annars, þá eru mestar likur fyrir árangri. Starfshópar þessir mega ekki staðna og ekki takmarka sjón- deildarhring sinn við þátttakend- ur i hópnum eins og þingmenn okkar virðast gera, heldur skipt ast á skoðunum við aðra sams- konar hópa m.a. með þvf að blanda saman liði úr umræðuhóp- um. Starfshættir námshópa henta hverskonar félagssamtökum, og þeir geta einnig átt við i skóla- kerfinu að nokkru leyti. Mér kem- ur i hug, væri t.d. ekki tilvalið efni fyrir pólitisku félögin aðstofna til umræðuhópa um eignarréttinn? Hver á t.d. heita vatnið, sem kemur úr jöklum landsins eða há- lendinu og bullar svo upp á á- kveðnu svæði? Hvers vegna þurfa notendur að greiða ákveðnum mönnum fyrir notkun þess? Er þetta vatn sem féllfyrirþúsundum ára ekki sam- eign borgaranna? Eða hver á vik- urinn, sem kom úr iðrum jarðar i Vestmannaeyjum? Er hann ekki eign alþjóðar, sem stendur að bótagreiðslum vegna tjónsins af völdum eldgossins? Hver á að eiga veiðivötn og ár? Hversvegna eiga einstaklingar að hafa eign- arhald á regninu sem fellur til jarðar, af hverju er þá ekki eign- arhald á andrúmsloftinu? Hvers- vegna mega blikkbeljueigendur menga og eitra andrúmsloftið með ýmsum hætti? Sennilega vegna þess að það verður ekki ^auðveldlega hamið til skömmtun- ar. Hvað um styrki hins opinbera til umbóta ýmiss konar á bújörð- um landsins? Ætti það fé ekki að vera fast fylgifé jarðarinnar, eins og einu sinni komst f lög, en var illu heilli afnumið fyrir atbeina harðfylginna einstaklingshyggju- manna? Og hver á í reynd allt landið okkar? Er það ekki undir sama rétti og landgrunnið? Hvers vegna ætti landgrunnið að vera til fullra nytja fyrir þjóðina fremur en önnur veiðivötn, fremur en há- lendið, fremur en landið i heild? Þetta finnst mér verðugt við- fangsefni fyrir áhugafólk um stjórnmál að ræða með rökum og I vinsemd, það gæti verið góður skóli fyrir umburðarlyndi, góð æfing i rökhugsun, æskileg sjálfs- könnun um viðhorfið til með- bræðranna, dálitil þolraun og um leið tilraun um það hvort ræður meiru samhyggjan i anda jafn- réttis og bræðralags eða sér- hyggjan i anda ágirndar þ.e. græðgi og misréttar, óréttlætis. Alþýöublaðiö Fimmtudagur 2. október 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.