Alþýðublaðið - 02.10.1975, Blaðsíða 11
iinirvffnnui 'im ippiii nr,
Flokksstarfid
Sími
15020
Félagsvistin
að hefjast
Hin vinsæla félagsvist, sem Al-
þýbuflokksfélag Reykjavikur hef-
ur staðið fyrir undanfarin ár og
notið hefur mikilla vinsælda,
hefst nú að nýju á laugardaginn
kemur.
Spilað verður i Iðnó uppi á laug-
ardagseftirmiðdögum, og hefst
vistin klukkan 2.30 slðdegis.
Veitt verða verðlaun fyrir
hvern spiladag, en að auki eru svo
veitt sérstök verðlaun fyrir hver
þrjú skipti.
Fyrstu fimm spiladagarnir
hafa verið ákveðnir, og þeir eru
þessir:
4. október.
18. október.
1. nóvember.
15. nóvember.
29. nóvember.
Klippið þessa tilkynningu út,
eða færið inn ,á dagatalið þessa
daga, og munið að vistin hefst
alltaf á sama tlma á sama stað.
Aðalfundur FUJ i Hafnarfirði
verður haldinn fimmtudaginn 2.
október kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundar-
störf, kosning fulltrúa á 29. þing
SUJ, Önnur mál. Slinrnin
Reykvíkingar
2. Kjördæmisþing Alþýðu-
flokksins I Reykjavlk verður
haldið dagana 11. og 12. okt. n.k. i
Kristalsal Loftleiða.
bingið hefst kl. 2 e.h. laugar-
daginn 11. okt. meðsetningarræðu
formanns Fulltriiaráðsins, Björg-
vins Guðmundssonar. A laugar-
dag verður fjallað um þingmál
Reykjavikur. Framsöguræður
flytja þeir Gylfi Þ. Gislason alþm.
og Eggert G. Þorsteinsson alþm.
Á sunnudag flytur Björn Jóns-
son, forseti A.S.l. framsöguræðu
um verkalýðsmál.
Kórea 5
Leændaþjónusta Alþýðublaðsins ÓKEYPIS SMAAUGLÝSINGAR
TIL. SÖUJ
Sófaborð
Stórt sófaborð úr teak til sölu.
Verð kr. 5000. Hvassaleiti 44, simi
33752.
Til sölu
Litið Yamaha rafmagnsorgel, I
Yamaha þverflauta, Tan-Sad 1
kerruvagn, Borð — strauvél. ;
Uppi. i sima 40397.
Uppþvottavél
Til sölu uppþvottavél (Kenwood)
á kr. 35 þús., einnig skermkerra á
3.000 kr. Uppl. i sima 74123 til kl.
16.30 e.h.
Til sölu
Til sölu ódýrt klósett og vatns-
kassi. Uppl. i sima 34546 eftir kl.
20.
Til sölu
Til sölu ný aftanikerra fyrir fólks-
bil. Uppl. i sima 37764 i dag og
næstu daga.
Hljómtæki
Radionette hljómflutningstæki og
tvær strauvélar (stór og litil) til
sölu. Uppl. I sima 16440.
Til sölu
Ný, falleg, þýsk heilsárs-buxna-
dragt, dökkblá, nr. 44. Einnfr. lit-
ið notuð pilsdragt nr. 38, ódýr.
Plastdunkur undir saltkjöt, 35
litra, á hálfvirði. — Til sýnis
miðvd. 1/110 kl.5—7 að Háteigs-
vegi 23, efri hæð, austurenda.
ÓSKAST KEYPT
Ritvél óskast
Notuð ritvé! i góðu ástandi óskast
til kaups. Upplýsingar i sima
14900.
Ritvél óskast
Vil kaupa góða skólaritvél. Uppl
i sima 99-4190 milli kl. 4 og 6 á
fimmtudag.
A7VINNA ÓSKAST
s.o.s.
Ung stúlka óskar eftir vinnu
STRAX. Uppl. i sima 85003, á
daginn.
ÝMISŒGT
Bólstrun
Greiðsluskilmálar á stærri verk-
um. Vönduð plussáklæði. Einnig
ódýr áklæði á barnabekki.
Bólstrun Karls Adólfssonar. Simi
11087.
Teppahreinsun
Hreinsum gólfteppi og liúsgögn i
heimahúsum og fyrirfækjum,
Érum með nýjar vélar. Góð þjón-
usta. Vanir menn.
Simar 82296 'Jg 40491.
Gítarnámskeið
Kennari örn Arason. Kennt
verður i Reykjavik og Hafnar-
firði. Upplýsingar i sima 35982.
KYNNINGAR
Judonámskeið
Byrjendanámskeið i judo i húsi
KFUM og KFUK Lyngheiði 21,
Kópavogi. Kennarar eru össur
Torfason 2. DAN og Anna Hjalta-
dóttir 1. DAN. Innritun er að
Lyngheiði 21, Kópavogi á þriðjud.
kl. 7—9 e.h. og á laugardgöum kl.
1—3 e.h., einnig i sima 17916.
Júdódeild Gerplu.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Hafnarf j.
Herbergi með eða án eldhúsað-
stöðu óskast i Hafnarfirði, eða
Reykjavik. Uppl. i sima 22601.
GEYMSLU
HÖLF
GtYMSLUHOlF I
ÞRFMUR ST/ÍRDUM
Nv P.ji'MUSTA VIO
VIOrSKiPTAVINI I
MYfíYQ'.IMGUNN!
?Ti ;
Jy S.nminmeh.iífkifin
Rauðhetta
Iðnaðarmannahúsinu, Hall-
veigarstig 1. útsalan er byrj-
uð, allt nyjar og góðar vörur.
Mikið úrval sængurgjafa.
Fallegur fatnaður á litlu börn-
in. Notið þetta einstæða tæki-
færi. Hjá okkur fáið þið góðar
vörur méð mikium afslætti.
Rauðhetta
Uuiáðarmannahúsinu.
magura
L 363.4 Str 3-00 ch
Höfum tekið að okkur að selja
MAGURA vörur frá stærsta
framleiðanda i Evrópu.
L 363.20 Str.2-OOhp
Á MOTOR-X og CAFÉ
RACER stjórntækjum.
Vélhjólaverslun
Hannes Ölafsson
Skipasundi 51. Sími 37090
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
Aðalfundur FUJ
Aðalfundur F.U.J. i Reykjavik verður haldinn i Ingólfs
kaffi laugardaginn 4. okt. kl. 2.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á 29. þing SUJ.
önnur mál. Stjórnin.
rikismála. Það er einnit álit
þeirra að löndin ættu ekki að
gerast aðilar að S.Þ. hvort fyrir
sig, heldur beri að óska aðildar
sameiginlega undir nafninu
Sambandslýðveldið Kóryo, ef
óskað er aðildar áður en
sameining hefur átt sér stað.
A þrítugasta allsherjarþingi
S.Þ. verður Kóreumálið enn á
dagskrá og verður það tekið fyrir
i lok þessa eða byrjun næsta
mánaðar.
A allsherjarþingi S.b. i fyrra
lágu fyrir tillögur frá báðum
stjórnunum og var tillaga S-
Kóreumanna, sem borin var upp
á eftir hinni, tekin til atkvæða-
greiðslu, jafnvel þó slikt
kunni að orka tvlmælis með tilliti
til fundarskapa, og var hún felld á
jöfnum atkvæðum.
Hér hafa verið á ferð sendi-
menn beggja stjórnanna i þeim
tilgangi að kanna viðhorf
íslenskra stjórnvalda til málsins
og leita stuðnings við málstað
sinn og mun hér á eftir fara sá
kafli úr ræðu þeirri, sem Einar
Ágústsson flutti á allsherjar-
þinginu sl. mánudag og fjallar um
málefni Kóreu.
,,Ef þetta mikilvæga mál á að
þokast nær viðunandi lausn,
verða bæði riki Kóreu að sýna i
verki einlægan samningsvilja,
þvi án þess virðist allsherjar-
þingið harla litið geta gert, til að
ná árangri i þessu máli. Þar sem
sameining Kóreu með friðsam-
legum hætti er yfirlýst stefnumið
rikisstjórna beggja rikjanna
hljótum við að vonast til þess að
unnt verði að skapa aðstæður og
grundvöll fyrir þvi að rikis-
stjórnir þessar geti á ný hafið
samningaviðræður með þetta
markmið i huga.”
alþýðu
i h il i
Ókeypis þjónusta - fyllið út með fylgjandi eyðublaði
Eyðublað fyrir flokkaðar smáauglýsingar
LíJ
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
Flokkur
Merkið X við:
Til sölu
Óskast keypt
Skipti
Fatnaður
Iijól og vagnar
Húsgögn
Heimilistæki
Bílar og varahlutir
Ilúsnæði i boði
Húsnæði óskast
Atvinna i boði
Atvinna óskast
Tapað fundið
Safnarinn
Kynningar
(Einkamál)
Barnagæsla
Illjómplötuskipti
Ýmislcgt.
Skrifið hér fyrirsögn auglýsingar — hámark 12 stafir —einn staf i
hvern reit:
Fyrirsögn: OOOOOOOOOOOO
Skrifið mjög greinilega — helst blokkskrift. Auglýsingahandrit
má senda auglýsingadeild blaðsins, Hverfisgötu 10 — eða til rit-
stjórnar, Siðumúla 11 — fyrir ki. 16 daginn fyrir birtingardag —
og verður auglýsingin þá birt lesandanum að kostnaðarlausu.
Auglýsandi
I þvf tilfelli að einhver misskilningur kynni að koma upp er
nauðsynlegt að auglýsandi skrifi hér nafn, heimilisfang og
sima.
Nafn
Heimili
Simi
Fimmtudagur 2. október 1975
Alþýðublaðið