Alþýðublaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.10.1975, Blaðsíða 2
Sem stendur getum við boðið SCANIA LS — 1 40 á sérlega hagstæðu verði, með eftirfarandi aukabúnaði: 14 lítra forþjöppu dieselvél — Aflúttaki — Hemlabúnaði fyrir festivagn — Halogen framljósum — 6 hjólbörðum — 10 gíra gírkassa — Niðurgírun í afturhjólum — Verð í dag kr. 7.900.000,00 Scania sparar allt nema aflið w ICAPN UC Reykjanesbraut 10-12, ■■■■ Reykjavík—Sími 20720 Orðsending til félagsmanna VSÍ Að gefnu tilefni minnir Vinnuveitendasamband íslands félagsmenn sína á þau ákvœði almennra kjarasamninga, að kaup skuli ekki greitt vegna óíögmœtra fjarvista starfsfólks. Vinnuveitendasamband íslands Fræðslufundir Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur fllþýðuhúsinu - Ingólfs-Café 5* fundur, i kvöld fimmtudaginn 30. október, kl. 20:30 Fundarefni: Verkalýðsbaráttan og stjórnmálin Aðalskoðun bif- reiða í Reykjavík í nóvembermánuði Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Fötudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 3. nóv. 4. nóv. 5. nóv. 6. nóv. 7. nóv. 10. nóv. 11. nóv. 12. nóv. 13. nóv. 14. nóv. 17. nóv. 18. nóv. 19. nóv. 20. nóv. 21. nóv. 24. nóv. 25. nóv. 26. nóv. 27. nóv. 28. nóv. R-38701 R-39001 R-39301 R-39601 R-39901 R-40201 R-40501 R-40801 R-41101 R-41401 R-41701 R-42001 R-42301 R-42601 R-42901 R-43201 R-43501 R-43801 R-44101 R-44401 R R R R R R 1 R R R R R R R R R R R R R R 39000 39300 39600 39900 40200 40500 40800 41100 41400 41700 42000 42300 42600 42900 43200 43500 43800 44100 44400 44700 Bifreiðaeigendum ber að koma meö bifreiðar sinar til bif- reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bif- reiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaöarskoðun bifreiða eftir 1. ágúst 1975, skal sýna ljósastillingarvottorð. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustiórinn i Reykiavik, 28. október 1975. Sigurjón Sigurðsson. Framsögumaður: Ólafur Hannibalsson Gestur fundarins: Agúst Guðmundsson Fundarstjóri: Ágústsson Jón Alþýðublaðið Fimmtudagur 30. október 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.