Alþýðublaðið - 31.10.1975, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 31.10.1975, Qupperneq 1
alþýðu n FjTiTTil 211.TBL. - 1975 - 56. ARG. FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER Ritstjórn Sföumúla II - Sfmi 81866 ' OKKAR Á MILLI SAGT BAKSIÐA Stefnulfós Hörður Zóphaníasson skrifar um kjör opinberra starfsmanna - sjá bis. 3 Hvernær verður bílaútsala - sjá bls. 5 Gengdarlaus ós tj órn hjá Sölustofnun lagmetis! Milljónatugir í súginn Gengdarlaus óstjórn virðist hafa verið rikjandi i Sölustofnun lagmetisiðnaðarins allt frá þvi henni var komið á fót i maf árið 1972. Þrátt fyrir að allir ábyrgir aðilar harðneiti að ræða um mál- efni Sölustofnunarinnar'við fjöl- miðla, hefur Alþýðublaðinu tekizt að afla sér upplýsinga, sem benda ótvirætt til þess að hér hafi átt sér stað mistök, sem hafa kostað skattborgarana tugi, ef ekki hundruð milljónir króna. Það er staðreynd, sem ekki verður á móti mælt, að á siðasta ári hafði Sölustofnunin liðlega 60 milljónir króna til að spila úr. Framlag frá rikinu nam 25 milljónum, umboðs- og sölulaun voru um 18 milljónir og frá sér- stökum þróunarsjóði fékk stofn- unin einnig um 18 milljónir króna. Útflutningur á lagmeti i gegn um Sölustofnunina nam aðeins um 420 milljónum króna. Kostnaður við þessa sölu nam um 10% af upphæðinni, sem er langt fyrir ofan það, sem eðlilegt getur tal- izt, þar sem ekki er vitað til að stofnunin hafi aflað nýrra markaða á árinu, ef undan er skilin sala á lagmeti til fyrirtæk- is i Bandarikjunum fyrir 150 milljónir. Sú vara fékkst að visu greidd, en liggur að langmestu leyti óseld vestra, orðin ónýt að mestu, en er vandlega merkt vörumerki Sölustofnunarinnar, svo þessi sala er vægast sagt hæpin auglýsing fyrir fyrirtækið. Yfir 20 verksmiðjur eiga aðild að Sölustofnuninni, en það eru ekki nema sjö eða átta lagmetis- verksmiðjur, sem hafa flutt út vörur þar i gegn, og þar af hefur K. Jónsson & Co. á Akureyri verið langstærsti aðilinn. Má geta þess, að á þessu ári mun sú verksmiðja flytja út fyrir um 200 milljónir króna og fer sú sala um hendur Sölustofnunar, en verksmiðjan greiðir henni 3% i sölulaun. K. Jónsson mun filytja gaffalbita út til Rússlands fyrir um 100 milljónir, en þann markað vann verksmiðjan sjálf fyrir 12 árum siðan. Sölustofnunin hefur látið fram- leiða umbúðir, m.a. i Noregi fyrir 60-80 milljónir króna og liggja þær ónotaðar. Búið er að greiða dönsku fyrirtæki 15-20 milljónir fyrir að hanna nýjar vörutegund- ir og gera endurbætur á upp- 1M Friðrik og Hamman gerðu jafntefli Attunda umferð svæðamótsins i skák var tefld i gærkvöldi. Úrslit urðu þessi: Hartston vann Zwaig, Jansa vann Björn Þorsteinsson, Poutiainen vann Timman, Ostermeyer vann Laine, Murray vann Van den Broeck, jafntefli gerðu Friðrik Ólafsson og Hamman, Liberson og Ribli. Liberzon og Ribli eru enn þá efstir með 6 vinninga hvor. skriftum. Stofnunin hefur fengið i staðinn 36 uppskriftir, en engin þeirra hefur verið notuð. í ljós hefur komið að framleiðslan er alltof dýr til að hún verði sam- keppnisfær á erlendum mörkuð- um. Milljónum króna var varið til að hanna nýjar umbúðir, sem ef til vill verða notaðar eftir nokkur ár eins og áður er drepið á. Sem fyrr segir er búið að ausa fé i þetta fyrirtæki án sýnilegs árangurs. Rikissjóður leggur þvi til 25milljónir á ári, hefur gengið i ábyrgð fyrir láni að upphæð um eða yfir 100 milljónir, verksmiðj- urnar greiða 3% sölulaun og loks hefur Sölustofnunin fengið til umráða sérstakan sjóð, þróunar- sjóð lagmetisiðnaðarins, sem fjármagnaður er með út- flutningsgjaldi af lagmeti og söltuðum grásleppuhrognum. ..Stjórnarskipti” Stjórnvöld hafa birt yfirlýsing- ar um stjórnarskipti hjá þessu fyrirtæki og látið i það skina að ný stjórn hafi tekið við völdum. Stað- reyndir eru þær, að skipt var um stjórnarformann og Lárus Jóns- son sjálfstæðismaður skipaður i stað Guðrúnar Hallgrimsdóttur, sem fylgir Alþýðubandalaginu. Þá hefur Örn Erlendsson látið af störfum framkvæmdastjóra. Það er þvi svo til óbreytt stjórn, sem nú lokar sig inni i hiði sinu og neitar að ræða við fréttamenn meðan leitað er að heppilegum syndasel. t siðasta hefti Frjálsrar verzlunar segir, að örn Erlends- son hafi hætt hjá lagmetinu með þvi skilyrði að stjórnin héti þvi að segja ekkert við blöðin um ófremdarástandið hjá stofnuninni og kemur þessi skýring heim og saman við þagnarhjúp stjórnar- manna. Starfsfólk stofnunarinnar hefur verið 12-14 manns og er það álit þeirra er til þekkja að þvi mætti að skaðlausu fækka um helming. Snemma á næsta ári tekur til starfa stofnun á vegum Heil- brigðis- og tryggingamálaráðu- neytisins og verður verkefni hennar að fylgjast með gerlainni- haldi i neyzluvörum, sem eru á markaði hér innanlands. Hve fljótt þessi stofnun tekur til starfa er háð þvi, hvernig gengur að reisa bráðabirgðahúsnæðið, sem ætlað er ýmsum rannsóknarstof- um á Landsspitalalóöinni, en þeg- ar það verður tekið i notkun rýmist það húsnæði, sem þessari nýju rannsóknarstöð er ætlað. Til þessa dags hefur Rannsókn- arstofnun fiskiðnaðarins haft með höndum rannsóknir á gerlamagni i matvælum og neyzluvatni fyrir þá aðila, sem þeirrar þjónustu . „Meiri hluti þeirra bila, sem geymdir eru á plani tollstöðvar- byggingarinnar eru meira eða minna ryðgaðir, og er ástandið á sumum þeirra vægast sagt hörmulegt,” Þetta sagði Sveinn Oddgeirsson, framkvæmdastjóri FtB, er Alþýðublaðið hafði sam- band við hann. „Sumir bilarnir eru það ryðgaðir, að það komst sjór inn i hurðir, og eru benzin- tankarnir, grindin og margt fleira hafa óskað. Þar sem þessi þjón- usta var orðin mjög viðamikil og náði orðið til fleiri sviða en mat- væla, sem unnin eru úr fiski, þótti forráðamönnum þeirrar stofnun- ar orðið timabært að sett yrði á laggirnar sérstök stofnun, sem hefði þessar rannsóknir með höndum til þess að létta álaginu af Rannsóknarstofnun fiskiðnað- arins. Með þessu nýja fyrirkomu- lagi mun verða kleift að sinna viðtækari gerlarannsóknum en til þessa. Rannsóknir á efnainnihaldi vöru verða þó áfram i höndum Rannsóknarstofnunar iðnaðarins og Rannsóknarstofu Háskólans, eins og verið hefur. Vissar vonir eru þó bundnar við að rannsókn- mjög illa farið af ryði. Stafar þetta að sjálfsögðu af sjávarselt- unni, sem bilarnir fá svo að segja daglega á sig, vegna staðarins, sem þeir eru á, en eins og vitað er, þá er tollstöðvarbyggingin eins nálægt sjónum og hægt er. Það er öruggt mál, að þegar bil- arnir verða seldir, ef einhvern timann verður, þá verður að selja marga þeirra, sem tveggja ára notaða bila.” arbyggingar Háskólans, sem fyrirhugaðar eru á landsspitala- lóðinni, muni skapa viðtækari að- stöðu til eftirlits á matvælum og efnáinnihaldi þeirra en áður hef- ur verið hér á landi. Heilbrigðiseftirlit rikisins hefur lagt fram tillögur um viðtækt matvælaeftirlit og að sérstök stofnun verði sett á laggirnar i þvi skyni, en þær tillögur eru enn ein- ungis á umræðustigi, og hvorki er fyrir hendi iagasetning né fjár- magn til slikrar stofnunar. Guðlaugur Hannesson. gerla- fræðingur, mun veita hinni nýju rannsóknarstöð forstöðu, en hann hefur haft með gerlarannsóknir á aðsendum sýnum að gera, hjá Rannsóknarstofnun fiskiðnaðar- ins. Blaðamaður Alþ.bl., fór ásamt Sveini að skoða ástand þess- ara innfluttu bila, sem biða eftir kaupendum. sem örugglega munu hugsa sig tvisvar um áður en þeir kaupa sér einn slikan. Við skoðuðum bila sem bæði eru geymdir við höfnina og þá, sem eru geymdir i gamla Tivoli. Þeir voru i ólikt betra ástandi en bil- arnir við höfnina, en þó virðist það vera algild regla að geyma bilana, sem næst sjávarsiðunni. Þar sem umboðin fyrir þessum bilategundum tóku þá áhættu að flytja inn svo mikið magn af bil- um sem raun ber vitni, og vita, að það er ekki hægt að ryðverja þá bila, sem eru óútleystir úr tolli, þá er það vitavert kæruleysi að geyma þá á þessum stöðum. Á þaki eimskipafélagsskemmunnar eru 300 bilar, sem biða kaupenda. en i Skerjafirði eru þeir um 70. Af þessu má sjá. að um milljónatjón er að ræða. Þegar sumt fólk ætlar að geyma hluti, þá kallarþað að salta þá, en bilar eru saltaðir i bókstaflegri merkingu. Á EINU... __________ Harómetei á væntaulega gengislækkun: Yfirmenn Seðlabankans eru sagðir vera að skipta um bilaflota sinn, en að sögn er það fastur liður lyrir liverja gengislækkun. ...ANDARTAKI s Allsherjareftirlit með gerlainnihaldi neyzluvöru V

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.