Alþýðublaðið - 11.12.1975, Blaðsíða 8
HORNID - sími 81866 - eða sendið greinar á ritstjórn Alþýðublaðsins,Srðumúla 11, Reykjavík
Opið bréf til Hr. (Frú)
Þess Sem Hlut Á Að Máli
Ég ætla að snúa mér til yöar,
Þér Sem Hlut Eigið Að Máli, með
eftirfarandi umkvörtun, þar sem
ég þykist vita að þér séuð eini
maðurinn (konan) sem hægt sé að
leita til, þvi að enginn getur snúið
sér að kerfinu ópersónubundnu.
Svo er mál með vexti, að ég er
bileigandi (hver er það ekki nú til
dags?) — og yfirvöldin vilja að ég
borgi sem mest fyrir það, en noti
bilinn sem minnst. Ég hef orðið
við þessari ,,beiðni’v yfirvalda
(eigum við að kalla-að tilboð, sem
ég gat ekki hafnað) og greiði nú
árlega allhá gjöld til rikissjóðs og
annarra sjóða að ógleymdum
tryggingafélögum og öðrum
liknarstofnunum — og ég nota
bilinn ekki nema til þess að fara i
og úr vinnu þegar vel viðrar, en
Niðurlögð lifur
verðmeiri en
gúanólifrin
ef snjóar að ráði nota ég frekar
strætisvagna. Ég tel mig ekkert
of finan til þess þótt ég tilheyri
þeirri stétt manna, sem á einka-
bil, og er hvorki sá snillingur i
Eysteinn Helgasonhringdi til AI-
þýðublaðsins og svaraði fyrir-
spum er til hans var beint af les-
anda nokkrum, er hringdi til
Homsins á dögunum, og spurðist
fyrir um verðmismun á seldri lif-
ur til niðursuðu og svo aftur til
bræðslu.
Eysteinn segir: „Mjög erfitt er
að gefa einhlitt svar við spurn-
hálkuakstri sem flestir virðast,
né vil ég auka á umferðar-
hnútana, þegar svo viðrar.
Um helgar leyfi ég mér þann
munað að aka fjölskyldunni til
ættingja og vina, og að sumarlagi
eitthvað út fyrir þettbýlið. Eru þá
syndir minar flestar upp taldar.
En ein syndin er ótalin, og það
er hluti umkvörtunar minnar.
Vegna rakrar veðráttu hefur sú
árátta færzt i vöxt hjá mér og
minni fjölskyldu að vilja fara á
bflnum, þegar lagt er I meiri
háttar innkaupaferðir. Þetta hef-
ur I för með sér að leið okkar ligg-
ur stundum um Laugaveg, og illu
heilli á þeim eina tima, sem
við höfum til umráða og verzlanir
em opnar, þ.e. á laugardags-
morgnum.
Þar kemur að skoðana-
ágreiningi okkar, Þér Sem Hlut
Eigið Að Máli. Þér virðist leggja
á það áherzlu öðrum þræði að ég
aki milli verzlana og leggi bil
minum við stöðumæla við sjálfan
Laugaveginn, og færi mig milli
lögboðinna stæða með þvi að þoka
mér sifellt inn i hægfara bíla-
lestina, sem sniglast niður
Laugaveginn. öðrum þræði eruð
þér þó ekki sáttur við þessa til-
högun yðar, og þá sendið þér lög-
regluþj. til þess að hindra að svo
geti orðið með þvi að beina mér
og fjölskyldu minni frá Lauga-
veginum, þegar við nálgumst
hann. Þetta á kannske að vera
lausn á lausn ofan, en birtist mér
sem vandi á vanda ofan.
Nú vil ég spyrja Yður, Sem Hlut
Eigið Að Máli: Gætum við ekki
orðið sammála um einhvern
milliveg. Min tillaga, sem ég
varpa fram til skoðanaskipta er
þessi: Laugaveginum verði skipt
niður i tvær akreinar, önnur fyrir
>
ingu þessari, en að jpfnu er miklu
hærra verð á lifúr sfem, seld er til
niðursuðu, en i gúanó. Það má
segja að á hverju kilói sé um það
bil 5 króna verðmismunur. Al-
gengt hráefnisverð lifrar i gúanó
er 22 krónur á kg, en verð á lifur i
niðursuðu getur farið allt upp i 30
krónur, en algengasta verðið er 27
krónur á hvert kg.
strætisvagna að aka óhindraðir
leiðar sinnar — hin fyrir bif-
reiðar, sem þurfa að komast
áleiðis, og þá á ég við áleiðis, en
ekki að nema staðar að eigin
geðþótta til að taka inn eða
hleypa útfarþegum,ellegar þá að
kikja út um bilgluggann i búðar-
glugga.
í staðinn beitið þér áhrifum
yðar hjá skipulagsyfirvöldum til
að taka frá nokkrar lóðir viðs
vegar um miðborgina og komið
þar upp bflastæðum. Það er að
sjálfsögðu æskilegt að þau stæði
séu þar sem innakstur og útakst-
ur er óhindraður og bilstjórar
lendi ekki i blindgötum eða sliku.
Þetta hefur I för með sér að
allir þurfa að leggja bilum sinum
nokkurn spöl frá ákvörðunarstað,
en á móti kemur að karlmenn eru
sagðir fitna á Reykjavikur-
svæðinu einu saman um 60 tonn
(samanlagt) yfir vetrar-
mánuðina og þetta gæti spornað
við þeim ófögnuði, svo og hitt, að
það yrðu engin vandræði að
komast leiðar sinnar og engin
vandræði á að finna farartæki
sinu geymslupláss.
Vitanlega yrðuð þér að gera ein-
hverjar ráðstafanir til að tryggja
það að þessi nýju stöðupláss yrðu
notuð, en þar sem þér eru valda-
maður (kona) ætti það að vera
hægt, og ef þér skylduð lika vera i
framboði við næstu borgar-
stjórnarkosningar, þá gætuð þér
einfaldlega kallað þetta „bila-
byltinguna” og prentað lit-
skrúðuga pésa sem kynna þetta
þegar þar að kemur og þakkað
yður eina lausn á umferðarvanda
borgarinnar.
Með fullri vinsemd og kærri
kveðju,
Yðar Einlægur Bileigandi.
Þetta er þó ekki öll sagan þvi
útflutningsverðmætið er mun
meira þegar lifrin er niðursoðin.
Ef er miðað við 1 tonn á lifur sem
seld er I gúanó og 1 tonn aftur til
niðursuðu þá er útflutningsverð-
mæti niðursoðinnar lifrar 4—5
sinnum meira, en ef hún væri seld
i gúanó.
Brddge
Galdrar?!
Sagnhafa i spilinu i dag
heppnaðist að gefa aðeins einn
slag i tromplit, þó að hann vant-
aði kóng, drottningu og tiu, auk
tveggja smáspila. Hér kemur
spilið:
* G42
V AKD6
♦ 53
*Á763
105 ♦ KD6
VG982 V 10543
♦ D95 ♦ G72
♦DG105 * K92
♦ A9873
X7
♦ ÁK1086
+ 84
Suður gefur og allir á hættu,
sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Norður Austur
lsp. Pass 2hj. Pass
3tigl. Pass 3gr. Pass
4 tigl. Pass 6 spaðar allir pass
Vestur spilaði út laufadrottn-
ingu sem sagnhafi tók á ás i
blindi og spilaði siðan tveim há-
hjörtum og fleygði taplaufi sinu
i annan hjartaslaginn. Sagnhafi
hugsaði nú sitt ráð. Ef drottning
og kóngur lægju sem tvíspil var
enginn vandi á höndum, en hæp-
ið var að treysta á slikt. Hann
spilaði sig inn á hendi á tigulás
og sló siðan út spaðaniu. Vestur
gaf fimmið I og nian flaut á-
fram. Austur drap með drottn-
ingu ogspilaði laufi út. Sagnhafi
trompaði og spilaði út tigul-
kóng' og þriðja tíglinum, sem
hann trompaði i borði með
spaðafjarka. Nú kom spaðagos-
inn út úr blindi. Austur lagði
kónginn á og tian féll I hjá Vestri
og sagnhafi bað um afganginn.
Unnið spil með einu spila-
mennskunni sem gat fært sigur-
inn heim.
£ cfib
Æ.
yOKUM\
f EKKl\
UTANVEGA
■MJIilHJiUliW
hefur opið
pláss fyrir
hvern sem er
Hringið í HORNID
sími 81866
- eða sendið greinar á 'ritstjórn
Alþyðublaðsins,
Síðumúla 11,
Reykjavík
alþýðu
\mm
FRAMHALDSSAGAN \m —
— Það var erfitt fyrir hann að biöa þessar þrjár minút-
ur, stamaði Peter.
Svo kyssti hann konuna sina.
— Þakka þér fyrir, ástin min. Ég er hamingjusamur
maður.
— Segðu nú ekki, að hann sé alveg eins og allir nýfæddir
krakkar, hvislaði hún.
— Dettur það ekki I hug. Hann er jafnfallegur og þú.
Systir Anne var með tárin I augunum. Það var eitthvað
sérkennilegt við það, þegar fæddist barn, og maður þekkti
foreldrana svona vel.
Hún hélt á Alexander litla og virti hann fyrir sér með
ömmugleði. Henni hafði verið boðið að vera guðmóðir
hans. Hún hafði tekið boðinu hálf feimnislega, þvi hún var
nú af léttasta skeiði.
— Þá veit ég a.m.k. um einhvern, sem ég get annazt,
hvislaði hún.
Dr. Holl stóð hugsandi i gættinni. Hún roðnaði út að eyr-
um, þegar hún sá hann.
— Er hann ekki indæll? spurði hún.
— Jú, þér lika, svaraði hann hjartanlega.
Nýttlif var kviknað. Llfið gekk sinn vanagang. Gærdag-
urinn var orðinn að fortið, þó að skuggar hans féllu ef til
vill á framtiðina. En allt hlaut að lagast. Aldrei að gefast
upp.
Meiser hafði lagt sig á sófa á handlækningadeildinni.
Sófinn var alltof stuttur fyrir hann.
Kannski ég komi Nikki fyrir á Teresea-heimilinu, hugs-
aði hann, þá getur mamma fengið að hvila sig.
Nikki er svo sjálfstæður. Hann er aldrei erfiður. Ég get
litið eftir honum, þegar ég á frl.
Hvernig liður konu eftir að maðurinn hennar hefur myrt
barniö þeirra? Nær hún sér nokkru sinni?
Friður næturinnar hvildi yfir Berling-spitalanum. Systir
Ulla, sem gekk brosleit og léttstig yfir að hjúkrunar-
kvennaheimilinu, vissi ekkert, hvað hafði komið fyrir.
Hún hugsaði um aölaöandi, ungan mann, sem hún hafði
skemmt sér vel með og sem hafði heimtað að fylgja henni
heim I leigubil til að ekkert kæmi fyrir hana.
_Enginn heyrði til hennar, þegar hún læddist inn.
Oluf Brock gat ekki sofnað. Ilona var horfin og hafði tek-
ið allar töskurnar með. Hún hafði ekki skilið eitt kveðjuorð
eftir, hvað þá fleiri.
Hann var búinn að láta niður I töskurnar og hafði greitt
reikninginn. Hann hafði sent foreldrum Sigrid skeyti.
Hann hugsaði um það eitt, hve ótrúlegt það væri, að
Ilona hefði sleppt hendinni svona gjörsamlega af honum.
Hún hafði strokið og nú varð hann að reyna að bjarga
sjálfum sér.
Skollinn hirði hana, hugsaði hann. Það er hún, sem hef-
ur orðið valdandi að þessu. Það var brjálæði að blanda
Jan imálið. Þessum smáborgara! Enhann hafð verið viss
um, að ást Jans til Sigrid kulnaði aldrei.
Læknar! Þeir stóðu allir saman, þegar um læknisheið-
urinn var að ræða!
Það væri réttast af honum að stinga af. Hvernig ætti
hann að berjast gegn margnum?
Ef hann hefði nú bara skilið! En Ilona hafði ekki viljað
það.
Loksins kviknaði á perunni. Hún hafði ekki viljað skipta
arfinum með honum.
Sigrid hefði aldrei getað selt eignirnar fyrr en eftir þri-
tugt, en nú var Uona einkaerfingi.
Hvað fengi hún? minnsta kosti 10—15 milljónir eins og
verðið var núna.
10—15 milljónir! Hann kreppti hnefana og óskaði Ilonu
enn einu sinni út i hafsauga.
O, biði hún bara, ég sigra að lokum, hugsaði hann. Það
ert þú, sem gafst Sigrid töflurnar. Ég get svo sem imynd-
að mér, hvar þú hefur fengið þær. Þú skalt sjá eftir þvi, að
þú gerðir mig að óvini þinum.
Hann tók upp bréfsefni og hóf að skrifa.
„Hr. prófessor Schild.
Lát konu minnar hefur verið mikið áfall fyrir mig. Það
er ekki min sök, sem kom fyrir hana, en samt finn ég til
AÐST0ÐAR-
LÆKNIRINN
sektar, þvl að ég veit, hver var völd að dauða hennar. Vin-
kona konu minnar, frú Ilona Reiff, útvegaði henni eiturlyf,
sem hún hefur sennilega fengið hjá efnafræðingnum,
Gorm Hennig, en ég sendi yður einnig heimilisfang hans.
Ég ásaka alls ekki læknana á Berling-spitalanum um
vanrækslu, en mér finnst lifið ekki lengur þess virði, að
lifa þvi. Ég bið yður um að hafa samband við tengdafor-
eldra mina, sem munu sjá um útför dóttur sinnar.”
Með glæsilegum sveiflum ritaði hann nafn sitt undir,
setti bréfið I umslag og skrifaði utan á til prófessors
Schild.
Hann fór niður stigann og út án þess að til hans sæist.
Næsta morgun fór hann með lestinni til Parisar. Hann
vissi, hvert hann ætlaði. Til Rió de Janeiro! Þar þekkti
hann sæta stelpu, sem hafði sagzt hlakka til að hitta hann
aftur og það vildi svo vel til, að faðir hennar var rikur
landeigandi.
ov
ro
<u
>
ö ‘ö>
4-
(/> co
ro ro
X. Cú
■fc 5
fö 4”
, m
ui ui
Alþýðublaðið
Fimmtudagur 11. desember 1975.