Alþýðublaðið - 11.12.1975, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.12.1975, Blaðsíða 10
í HREINSKILNI SAGT Verður skoðað! Verkalý&shreyfingin lagði fram i upp- hafi þessa mánaðar rækilega álitsgerð um vilja sinn og úrræði, sem hún telur álitlegust til að skera á rætur verðbólgu- vandans. Jafnframt verður að lita svo á, að verði farið að hennar ráðum, muni ekki verða fyrirstaða úr þeirri átt að halda I hönd með rikisvaldinu og öðrum ráðamönnum um úrbætur. Vel má vera, að sitthvað fleira komi til greina i ein- stökum atriðum, en sem viöræðugrund- völlur undir komandi kjarasamninga eru hinir 14 punktar tvimælalaust merk- asta framlagið i' baráttunni við verð- bólgudrauginn. Það er löngu orðin fyndniskrýtla, þeg- ar einhvern vanda ber að höndum nú- verandi og raunar fyrrverandi rikis- stjórnar, vanda sem máske er örlitið meiri en að taka hvern fótinn fram fyrir annan á göngu, að afstaða er ekki birt, en fullyrt að „málið verði skoðað”! Um áranguraf þessu „skoðunarspili” er færra að segja. Það er oröinn álitleg- ur bunki, sem fyrir liggur i skúffum. á borðum og ihillum, sem hafa þá einu af- greiöslu hlotið, að skoðun var heitið. Ekkifer á milli mála, aö fjárlög rikisins er þýðingarmesta plagg, sem Alþingi lætur frá sér fara. Til þess að þau verði meira en lélegt pappirsgagn, þarf auð- vitað aö fylgja ákvæöum þeirra eftir öll- um föngum. Nú skyldu menn halda, að óreyndu, aðengum væriþetta ljósara en einmitt ráðherrum, og einmitt þar sem heimatökin eru hægust, yrði „skoðunin” gagngerust. Rikisreikningurinn 1974 liggur nú fyr- irog þaö er vissulega forvitnilegt plagg. Þar kemur nefnilega i ljós svo ekki verður um villzt, hvernig á málum er haldið innan ráðuneytanna,. Þar birtist óvefengt, hversu rækilega hvert skref hefur verið , .skoðað’ ’ áöur en stigið var! Ráöuneytin hafa ekki látiö sig muna um að fara fram úr fjárlagaáætlunum um upphæð, sem nemur einum litlum 8941,9 milljónum! Sannarlega er þetta ekkert augnagróm enda er svo komiö, að þeim sjálfum er farið að ofbjóða og skal þurfa nokkuð til! Hafi einhver haldiö aö brátt fari að lfða að þvi, að rikisstjórnin áformaöi að Skoðun og skilgreining breyta til um vinnubrögð frá þvi að skoöa sifellt og til þess að skilgreina vandann, varð þess þvi miður ekki mik- ið vart i sjónvarpsþættinum um þjóðar- búskapinn. Skattamálin, sem vissulega snerta hvern einstakling, sem stendur undir þjóðarbúskapnum með þvi að greiða keisaranum það sem hans er, virtust i hugmyndaheimi fjármálaráðherra vera einn óskiljanlegur rembihnútur. Hvaö eftir annað tókhann fram, aö það skipti mestu máli að fara sér hægt, hrapa ekki að neinu — skoða! Þvi fer nú f jarri, að þaö sé með öllu forkastanlegt að athuga sinn gang. Hitt Eftir Odd A. Sigurjónsson er lakara, aö erfiða meö sveittan skall- ann og láta við það eitt sitja, að komast ekki aö neinni niðurstöðu. Þeir, sem aldrei þekktu ráð, bjarga ekki hinum. Nú má segja að jafnan orkar tvimælis þá gert er. Það er gömul saga. En aum- ast af öllu er að tvistiga I öllum málum. önnur eins stjórnarstarfsemií?) getur ekki leitt til neins nema fálms i blindni. Það er mannlegt að gera skyssur, en að gera ekki neitt er beinlinis litilmann- legt, þegar vanda ber aö höndum. Tillögur verkalýðshreyfingarinnar sýna, að hún hefur lagt það á sig að skil- greina út frá sinum og þjóöarinnar bæjardyrum þaö sem við er að glima. Sumt af hennar niðurstöðum má eflaust gagnrýna, en það breytir ekki þvi að þær liggja fyrir. Auövitað er alveg tilgangslaust fyrir stjórnvöld að reyna að skjóta sér hjá þvi að taka ákvarðanir um mál, sem þar eru reifuð og eru háð lagabreytingum. Reynslan segir, aö kjarasamningar eru litils viröi ef stjórnvöld leyfa sér aö ó- nýta þá með nokkrum pennastrikum, eins og oft hefur verið raunin. 1 þessu efni duga engin hálfyröi né ádráttur um eitt eða annað, sem svo er ekki virt þeg- ar á hólminn kemur. Þjóðin á fullan rétt á þvi, að öllu þessu ófrjóa „skoðunarspili” rikisstjórnarinn- ar ljúki og timi skilgreiningar og athafné á þeim grunni renni upp. BREZKIAÐALLINNÁ ffclk HEIMSMET í GUÐRÆKNI? öllum þeim fjölda barna sem fermast I norskum kirkjum, á Monica Terning trúlega lengst aö sækja til prestsins. Hún býr i Canberra i Astraliu og þarf að ferðast 500 km I hvert skipti sem hún tekur þátt i fermingarundirbúningnum i norsku sjómannakirkjunni i Sydney. Prestur kirkjunnar, Eivind Wremer, segir aö undirbúningurinn fari einnig fram bréflega. Siöast þegar Monica þurfti að mæta hjá klerknum, kostaði þaö niu tima akstur, hvora leið, fyrir hana og fjöiskyidu hennar, og það skyldi þó aldrei vera, að þar með heföi hún sett heimsmet, hvað vegalengd snertir, i að ganga tilprests. Brezki aöallinn viröist hafa oröið illa úti i efnahags- kreppunni. Skattar,. verö- bólga og lækkandi gengi pundsins, hafa neytt fina fólkið til mestu söluöldu, sem þar hefur gripið um sig siöan á kreppuárunum. Innbú hins 400 ára gamla heimilis jarlsinsafSeafield i Norður-Skotlandi var þannig selt i september og fór á 123 millj. Islenzkra króna. I Fyrir nokkru stöðvaði finnska lögreglan útlending nokkurn, viö vegabréfseftir- litið á flugvellinum i Helsingfors. Astæðan var ekki skortur á vegabréfi, heldur að hann var of vel birgur af þeim, haföi hvorki meira né minna en 26 undir sömu vikunni var boðið upp innbúið i Blair Drummond, heimili Sir John Muir, fyrir 70 millj. kr. Viskýglas rit- höfundarins Robert Burns, fór á 350 þús. kr. 1 október seldi uppboös- fyrirtækið Cristies, fyrir samtals 90 millj. króna á tveimur dögum, og var þar drýgst innbú úr Swinton House, sem var heimili jarlsins af Swinton. Fleiri af heldri höfðingjum Bretlands höndum. Fjögur vegabréfanna voru útgefin á hans eigið nafn, en hin 22 tilheyrðu öðrum einstaklingum. 1 sjálfu sér brýtur það ekkert i bága við finnska löggjöf að hafa fleiri en eitt vegabréf undir hönd- um, en eitthvað þótti lögregl- UPPB0ÐI munu nú sjá sig tilneydda til sömu aðgerða og á listum uppboöshaldara þar i landi, fyrir næstu mánuði, má finna margt þekktasta aðals- fólk Englands. Uppboð þessi eru mjög vinsæl meðal „aurafólks” um heim allan, og koma sumir kaupendur langt aö, s.s. frá Bandarikjunum og meginlandi Evrópu, enda er vist oft margt álitlegt á boðstólum! unni málið grunsamlegt og bauð þvi manninum gisti- pláss i nokkrar nætur, þar sem hann reyndi af fremsta megni að sannfæra fulltrúa réttvisinnar um að ekkert at- hugavert væri við að eiga örlitinn varaforöa af vega- bréfum! VARAFORÐI AF VEGABRÉFUM? Raggi rólegi Bðórin SÉt Slmi 22140 IEndursýnum næstu| daga myndina Málaöu vagninn þinn Bráösmellin söngleikur. ABalhlutverk: Lee Marvin, Clint Eastsood. Sýnd kl. 5 Allra siöasta sinn. At.h. Vinsamlegast athugiö aB I þetta er allra siöustu forvöö aö j sjá þessa úrvalsmynd, þar eö | hún veröur send úr landi aö | loknum þessum sýningum. Tónleikar ki. 8.30. kÝJA BÍÖ íilmi 11541). H^Radnits / MATTEL Produotlons ’SOUHDER’ ÍSLENZKUR TEXTI Mjög vel gerö ný bandarlsk litmynd, gerö eftir verölauna- sögu W. H. Armstrong og fjall- ar um llf öreiga I suöurríkjum Bandarlkjanna á kreppuárun- um. Mynd þessi hefur alls- staöar fengiö mjög góöa dóma og af sumum veriö Hkt viö meistaraverk Steinbecks Þrúgur reiöinnar. AÖalhlutverk: Cicely Tyson, Paul Winfield, Kevin Hooks og Taj Mahal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný, Itölsk gamanmynd gerö af hinum fræga leikstjóra P. Pasolini. Efniö er sótt I djarfar smásög- ur frá 14. öld. Decameron hlaut silfurbjörninn á kvik- myndahátiöinni I Berlin. Aöalhlutverk: Franco Citti, Minetto Davoii. Myndin er meö ensku tali og ÍSLENZKUM TEXTA. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. HAFNARBIÖ Sírni 16444 Svarti guöfaöirinn HAIL CAESAR OF HARLEM FRED WILUAMSON d Afar spennandi og viöburöa- hröö ný bandarisk litmynd um feril undirheimaforingja i New York. Fyrrihluti: Hinn dökki Sesar. ISLENZKUH TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Alþýðublaðið : : á hvert heimili .AUGARASBÍÚ s.m~ Sýnd áfram kl. 5. Allra siöasta sinn. Árásarmaðurinn tne Rape squad! Sérlega spennandi oj viöburöarik ný amerísk kvik mynd I litum. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd ki. 7, 9 og 11. STlðRNUBÍd Mrni ~ Kynóöi þjónninn tslenzkur texti Bráöskemmtileg og afar fynd- in frá byrjun til enda itölsk- amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri hinn frægi Marco Vicario. Aöal- hlutverk: Rossana Podesta, Lande Buzzanca. Endursýnd kl. 6, 8 og 10.10 Bönnuö innan 16 ára. selja, eða vanhagar um - og svarar vart kostnaði að aúgiýsa? Þá hefur Alþýðublaðið lausnina: ÖKEYPIS SMAAUGLYSINGAR, sem er okkar þjónusta við lesendur blaðsins. Alþýðublaðið Fimmtudagur 11. desember 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.