Alþýðublaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 3
Stefnuljós Bjarni Magnússon skrifar Dagvistunarmál Skipting tekna Lifeyrisj. Tekjusk. ca. Útsvar Dagvistun Innfl.gj. Sölusk. Launask. Rikið 10.000,- 5.000.- 10.000. 2.100. Sveitarfél. Dagvistun Sparifjárm. 6.000.- 13.200,- 9.000.- 27.100.- 13.200.- 9.000,- 6.000,- Vandamál þau, sem nú herja að rikis- valdinu i sambandi við dagvistun barna eru eingöngu fjárhagslegs eðlis. Ég mun þvi i þessari grein haldi mig við þá hlið dagvistunar barna, er snýr að fjármálum, láta órætt um kosti og galla félagslegra þátta, þ.e. hversu æskilegt það sé vegna uppeldisáhrifa. Þó verður ekki hjá þvi komizt, að kostir dagvistunar barna hljóta að vera meiri en þekktir gallar, allavega ef ráða má af eftirspurn. Nú liggur fyrir á þingi fumvarp til breytinga á lögum vinstri stjórnarinnar um þátttöku rikisvaldsins i kögtnaði við rekstur dagheimila. Þáttur rikisins er þó ekki einseinfaldur og virðist, þvi kostnað- ur þess deilist á 5 ár jafnvel allt að 6 ár. Bæjarfélag eða þau samtök, sem nú reisa og reka dagvistunarheimili ættu að sjá til þess, að kostnaður rikisins yrði raun- verulegur. Um tvær leiðir er að ræða, þ.e. að þáttur rikisins verði verðtryggður eða að bygging heimilisins læki sama tima og greiðslur rikisins dreifast a. Þannig er þetta ekki, þar af leiðir að raunverulega taka félögin, sem ráðast i byggingu dag- heimila á sighlutfallslegameiri kostnað en lögin segja til um. Sama gildir um hlut- deild rikis i rekstrar kostnaði. Þar sitja aðilar, þeir sem taka þátt i rekstrarkostn- aði ekki heldur við sama borð, þar eð for- ráðamenn barna greiða mánaðarlega sin 40% af kostnaðinum, félögin 60%, en fær siðan til baka 30% rekstrarkostnaðar (50% sinnar hlutdeildar) eftir ákveðinn tima. Félögin taka þar af leiðandi að sér að fjármagna hluta rikisins, en slikt getur kostað þó nokkuð, sérstaklega þegar verðbólgan (kostnaðarhækkanir) er jafn mikil og raun ber vitni um. Það er eðlilegt, að félögin sjálf annist rekstur og fái til þess samsvarandi tekju- stofna, þannig að rikisvaldið sé Ur mynd- inni. Málið er þó engan veginn svo einfalt. Spurningin er ekki um það, hvernig hag- kvæmast sé að haga þátttöku rekstrar- aðila, heldur verður hún frá mínum bæjardyrum um það hvernig réttlátast sé að hún verði. Ég tel, að einstaklingar eigi ekki sjálfir að taka á sig allan kostnað rekstur, annað hvort i formi fullrar greiðslu forráða- manna barnanna eða með hlutagreiðslu þeirra og skattagreiðslu (aukinni, með hækkaðri álagningu) allra þegna viðkomandi sveitarfélags. Astæða þess, að ég lét svo á, er i fyrsta lagi, að vinnan, sem viðkomandi leysir af hendi við það að koma barni sinu inn i dagvistun ér meira virði en kostnað- urinn sem af því hlýst. Hér má lita á þetta frá mörgum sjónarhornum, t.d. jafnréttismál kvenna (kostnaður við framkvæmd þess ætlaður réttlátur). Fyrirvinna námsmanna, sem i augna- blikinu skilar ef til vill ekki samsvarandi framleiðslu og kostnað nemur, en náms- maður gæti skilað þvi siðar. Margt annað gæti komið til. Hvernig sem á þessi mál er litið, þá má allavega skoða, hverjir bera kostnað og hverjir hag og hér á ég við áþreifanlegar tölur, nokkuð, sem erfitt verður að mæla gegn. Valið er milli þess, að forráðamaður barns komi barni sinu i dagvistun og geti unnið fyrir tekjum og þess að geta hvorugt. Áætlaðar meðaltekjur forráða- mannsins eru 60.000 kr. á mánuði. Forráðamaður eyðir i vörur og þjónustu 60.000-^9.000 dagvistun = 51.000 kr. Af þvi fær rikið 25.000, að auki 3,5 launaskatt frá atvinnurekanda, samtals 27.100 rúnað af i 27.000. Sveitarfélagið fær 11% af tekjum i útsvar, rúnað af i 13.000. Sparifjármynd- un eykst um 6.000 kr. Kostnaður við rekstur dagheimilis er samkvæmt lögum og reglugerð Forráðamaður 40% 9.000 Sveitarfélag 30% 6.750 Rikið 30% 6.750 22.5000 Tekjurumfram gjöldpr. mánuð pr./barn eru þvi: Forráðamaður 10.400 Sveitarfélag 2.250 Rikið 20.350 Sparifjármyndun 6.000 (1000 börn á ári gefa rikinu nettó 244 miljóir) Það sýnir bezt ihaldshugsunarhátt ráðamanna, þegar þeir ætla að færa kostnað þannig að hagur forráðamanns- ins minnkar með þvi að auka við hann greiðslur til sveitarfélagsins undir þvi yfirskini, að þeir sem hagnist mest skuli og greiða mest. Um þess háttar öfugsnúnar röksemdir og samþykktir er aðeins hægt að segja að mikill er máttur Alþingis, litil er dýrð þess. / f m Dagsími til kl. 20: 81866 • frettapraðunnn K° ' « 76 Jólaannríkið að byrja í innan- landsfluginu ,,Mesta annrikið i innanlands- fluginu er nú að byrja” sagði Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi Flugleiða i viðtali i gær. A Alþjóðlegu Vörusýningunni, er haldin var i Laugardalshöll i ágúst — september, efndi IÐN- TÆKNI HF., til samkeppni um slagorð. Akveðið var að veita i verðlaun 2 rafeindaúr af vönduðustu gerð. Þátttaka bæði i sýningunni og einnig i samkeppninni var mjög mikil. Alls komu 74.928 manns i sýningardeild fyrirtækisins og þátttakendur i samkeppninni voru yfir 5000. Mikil vinna var fólgin i að fara yfir allar tillögur og dróst þvi verðlaunaafhending lengur en ætlazt var til i upphafi. t dómnefnd voru: Hr. Gisli B. Bjömsson, frá Auglýsingastof- unni hf., Þráinn Þorvaldsson, Það er jólavikan 17.—24 des. sem er mesti annatiminn, og gert er ráð fyrir að á fimmta þúsund manns fljúgi með vélum félagsins i þessari viku, nema veðurguðirn- irsetji strik i reikninginn. Undan- farna daga hefur veður valdið erfiðleikum i innanlandsfluginu en i dag verður flogið til átta staða hér innanlands eða allra þeirra staða þangað sem við fljúgum áætlunarflug nema tveggja. Parteksfjarðar og Egils- staða. stjórnarformaður Iðntækni, og Gunnlaugur Jósefsson, fram- kvæmdastjóri Iðntækni. Vcrðlaun: No. 1 — „IÐNTÆKNI TÆKNI NÚTIMANS” Höfundur — Sveinn Guðmundsson, Verzlunarskóla- nemi. ' Ákveðið var að veita 2. verð- laun fyrir slagorð er notað skuli fyrir tölvudeild Iðntækni sérstak- lega, en það er: No. 2 — „TÖLVAN ER NÚTIM- ANS VÖLVA” Höfundur - Viggó Benediktsson, simvirkjameistari. IÐNTÆKNI HF., sendir öllum þeim sem þátt tóku i samkeppn- inni hinar beztu þakkir. Stór hluti farþeganna i inn- anlandsfluginu þessa daga er námsfólk sem dvelur fjarri heimilum sinum við nám, en leit- ar á heimaslóðir i jólaleyfum.” Flestir námsmannanna sem koma, eru við nám á Norðurlönd- unum, Bretlandi, Þýzkalandi og Bandarikjunum. Nokkuð hefur borið á þvi nú að námsmenn koma fyrr heim en venjuleg. Það er eiginlega helzt það sem er óvenjulegt. Þetta kann m.a. að stafa að þvi að i sumum tilvikumborgar það sig fjárhagslega fyrir námsmenn að dvelja heima meirihluta jóla- leyfis sins, einkum ef um er að ræða einhleypinga eða námsfólk með litlar fjölskyldur sem geta dvalið hjá ættingjum sinum.” Jólasveinar á Austurvelli Lif og fjör verður á Austurvelli klukkan fjögur á morgun þar munu verða staddir einir 12 jóla- sveinar sem halda uppi skemmt- an með söng og grini eins og siður þeirra hefur verið á undanförnum árum þegar þeir hafa heimsótt borgina. Ketili Larsen hefur hönd i bagga með skemmtan þessari og eflaust munu ungir sem aldnir leggja leið sina i miðbæinn á morgun. Tveir í haldi, en ýmislegt óljóst Fikniefnadeild lögreglunnar i Reykjavik hefurnú i haldi 2 menn vegna hinnar biræfnu smygltil- raunar á dögunum, þegar reynt var að smygla 2.7 kg af hassi og 1 kg af ókenndu efni til landsins i bifreið. Bifreiðin er af Citroen gerð og komst upp um smygl- ið þannig að annar hundur fikniefndadeildarinnar hnusaði af bifreiðinni þegar hún var i Tollin- um með miklum áhuga og dvald- isteinna helzt við silsa bifreiðar- innar. Var þá bifreiðin rifin i sundur og fannst þá fyrrgreint magn fikniefna. Að sögn fikniefnadeildarmanna þekkja þeir suma þeirra, sem við þetta mál koma af fyrri málum af þessu tagi. Situr annar þeirra, eigandi bifreiðarinnar, i gæzlu- varðhaldi, en unnið er af fullum krafti að rannsókn málsins og hefur fjöldi manna nú þegar verið yfirheyrður. Vinnuslys á Akureyri Alvarlegt vinnuslys varð i Slippstöðinni á Akureyri, um klukkan 9.30 i fyrramorgun. Mað- ur sem þar var við vinnu sina féll ofan af vinnupalli og á steingólf sex metrum neðar. Var maðurinn fluttur með skyndi á sjúkrahús, og samkvæmt upplýsingum frá Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri um kvöldmatarleytið i gær- kveldi, reyndust meiðsli manns- ins vera mjög alvarleg. Hafði hann hlotið höfuðkúpubrot, en væri samt sem áður i góðu ástandi miðað viö aðstæður. Vilja varðveíta listaverkin „Erindi okkar til Borgarsjóðs Reykjavikur um kaup á lista- verkum i vinnustofu Jóhannesar S. Kjarvals, fól ekki i sér neitt verðtilboð”, sagði Tove Kjarval i samtali við blaðið. „Mat á verk- A myndinni eru frá vinstri: Gisli B. Björnsson, Sveinn Guðmunds- son, (1. verðlaun) Viggó Benediktsson, (2 verðlaun) Gunnlaug- ur Jósefsson. Slagorðasamkeppni Laugardagur 20. desember 1975. unum fylgdi með, en aðeins sem fylgiskjal og i þvi fólst ekki annað en upplýsingar óvilhallra manna um verðgildi verkanna.” Þetta eru 6 myndir málaðar á strigalagða og „betrekkta” veggi og súð. Það er mikið vandaverk að taka myndirnar niður, vegna þess, að veggfóörið er orðið stökkt, og myndirnar stórar og umfangsmiklar. Nei, það liggur ekki fyrir hjá okkur enn nein krafa frá húseiganda um að verk- in verði fjarlægð, en búast má við að þvi reki. Mér sýnist á við- brögðum borgarstjórnar, að þau séu reist á misskilningi. Okkar áhugi beinist fyrst og fremst að þvi að listaverkin verði varðveitt, og erindi okkar átti að vera um- ræðugrundvöllur að þvi, hvernig unnt mætti vera að koma þvi máli i framkvæmd. En úr þessu þyrfti að skerast sem fyrst vegna hættu á frekari skemmdum” sagði Tove Kjarval að lokum. Kjarvalsmálið: Misskilningur borgarstjórnar? Borgarstjóri, Birgir Isleifur Gunnarsson, boðaði til fundar með fréttamönnum i gær i tilefni þess að Kjarvalsstaðadeilan. sem svo hefur verið nefnd, hefur verið leyst. Aðalefni samkomulagsins, sem nú hefur verið gert, er það að sýn- ingarsalur i vesturhluta hússins verður undir stjórn sérstaks list- ráðs. 1 listráö verða skipaðir þrir fulltrúar Fél. isl. myndlistar- manna, einn fulltrúi frá stjórn Bandalags isl. listamanna auk þriggja fulltrúa borgarstjórnar. sem skipa jafnframt hússtjórn. A fundinum gerði borgarstjóri grein fyrir samkomulaginu en auk hans svöruðu einnig fyrir- spurnum þeir Thor Vilhjálmsson og Ölafur B. Thors. Nánar verður greint frá þessu máli siðar. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.