Alþýðublaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 12
Helgardagskráín SJómrarp Laugardagur 20. desember 17.00 tþróttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 18.30 rtóminik. Breskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 6. þáttur. Læknirinn. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Pagskrá og auglýsingar 20.35 Læknir i vanda. Breskur gamanmyndaflokkur. Frændi minn. Þýðandi Stefán Jökuls- son. 21.00 Skemmtiþáttur Les Humphries. Söngflokkur Les Humphries flytur gömul dægurlög, rokkmúsik, negra- sálma o. fl. 21.55 Dýralif i þjóðgörðum Kanada. Bresk fræðslumynd um verndun dýrastofna. Þýð- andi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.25 Með gamla laginu (The Old Fashioned Way) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1934. Aðalhlutverk leikur W. C. Fields, Aða1persónan, McGonigle, er forstjóri farand- leikhúss, berst i bökkum. Leik- flokkurinn kemur til smábæjar til að halda sýningu, og þar slæst i hópinn auðug ekkja. Ungur auðmannssonur er ást- fanginn af Betty, dóttur leik- hússtjórans, og hann bætist einnig i hópinn. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 21.desember|1975 17.00 Það eru komnir gestir.Árni Gunnarsson tekur á móti Asa i Bæ, Jónasi Árnasyni, Jónasi Guðmundssyni og um 30 nemendum Stýrimannaskólans Stjórn upptöku Tage Ammen- drup. Þessi þáttur var áður á dagskrá 2. nóvember sl. 18.00 Stundin okkar. Nýr, tékk- neskur teiknimyndaflokkur hefst um litla hestinn Largo, sem býr i fjölleikahúsi. Þrjú á palli og Sólskinskórinn syngja. Misha lendir i fleiri ævintýrum og bækurnarhans Hrossa lenda i bráðri hættu, þegar bókaorm- urkemur i heimsókn. Hinrik og Marta búa til sólúr, og loks er kvöldvaka undir stjórn Ellasar Jónassonar. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Hátiðardagskrá Sjónvarps- ins. Kynning á jóla- og ára- mótadagskránni. Umsjónar- maður Björn Baldursson. Kynnir Gisli Baldur Garðars- son. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.25 Valtir veldisstólar. Breskur leikritaflokkur. 7. þáttur. „Kæri Nikki” Árið 1904 var Vilhjálmur annar Þýskalands- keisari voldugastur þjóðhöfð- ingja á meginlandi Evrópu. Hann hafði fjórar milljónir manna undir vopnum, og þýski flotinn óx óðfluga. Vilhjálmur hafði mikil áhrif á hinn unga og veikgeðja Rússakeisara, Niku- lás annan, og atti honum út i styrjöld við Japani. 1 þess- um þætti er greint frá hinum gifurlegu afleiðingum styrjaldarinnar fyrir rússneskt þjóðlif. Þýðandi óskar Ingi- marsson. 22.25 Dragspilið þaniðDanskir og sænskir listamenn flytja gömul lög og ný harmonikulög. Kynn- ir er Niels Karl Nielsen. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision-Danska sjónvarpið) 22.50 Að kvöldi dagsSéra Hreinn Hjartarson flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 22.desember|1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.15 Vegferð mannkynsins. Fræðslumynd um upphaf og þróunarsögu mannsins. 10. þáttur. Innri veröld.Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.05 Svona fór um sjóferð þá. Breskt sjónvarpsleikrit. Tveir ungir piltar sjá stóran eirketil á reki á Temsá og langar að ná honum. 1 myndinni leikur hópur 14-16 ára unglinga, en tveir þeirra áttu hugmyndina aðsögunni sem gerist i heima- högum þeirra — fátækrahverfi I London. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.55 Dagskrárlok. ÚtYarp LAUGARDAGUR 20. desember 7.00 MorgunútvarpVeðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (of forustugr. dagbl,), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun stund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sina á „Malenu og hamingj- unni” eftir Maritu Lindquist (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúkl inga kl. 10.25: Kristln Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.30 Tónskáldakynning. Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá út- varps og sjónvarps. 16.10 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 Lesiðúr nýjum barnabókum Gunnvör Braga Sigurðardóttir sér um þáttinn. Sigrún Sigurðardóttir kynnir. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 A bókamarkaðinum. Umsjón: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Sunnudagur 21. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Mórguntónleikar (10.10 Veöurfregnir) 11.00 Messa i Grensáskirkju. Prestur: Séra Halldör Gröndal. Organleikari: JónG. Þórarins- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Um islenzk ævintýri. Hallfreður örn Eiriksson cand. mag. flytur siðara hádegis- erindi sitt. 14.05 Staldrað við á Kópaskeri. Siðasti viötalsþáttur Jónasar Jónassonar af Austur- og Norðausturlandi. 15.05 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum. Umsjón: Andrés Björnsson. Kynning: Dóra Ingvadóttir — tónleikar. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Bróðir minn, ljónshjarta,” eft- Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les þýðingu sina (2) 18.00 Stundarkorn með brezka semballeikaranum David Sanger. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Henrik Ibsen og Peer Gynt. Heimir Pálsson lektor flytur erindi. 20.00 Tóniist eftir Arna Björns- son. Atli Heimir Sveinsson flytur formálsorð. Flytjendur tónlistar: Lúðrasveitin Svanur, Svala Nielsen, Guömundur Jónsson, Karlakór Reykja- vikur, Gisli Magnússon og Sinfóniuhljómsveit Islands. 20.55 Svipmyndir úr Kinaför Arnþór Helgason og Magnús Karel Hannesson segja frá. 22.10 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sig- valdi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. Mánudagur 22. desember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingra- mál” eftir Joanne Greenberg. Bryndis Viglundsdóttir les þýðingu sina (18). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphorn. 17.00 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um tlmann. 17.30 Ur sögu skáklistarinnar. Guðmundur Arnlaugsson rektor segir frá,-sjötti þáttur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Þorsteinsson mennta- skólanemi talar. 20.00 Mánudagsiögin 20.30 Gestir á islandi 21.00 Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazy, leika saman á horn og pianó. Adagio og allegroi As-dúr op. 70 eftir Robert Schumann og Sónötu I Es-dúr op. 28 eftir Franz Danzi. 21.25 Minnisstæður maður, sam- verustund meö Pétri Ottesen. Birgir Kjaran flytur frá- söguþátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Einar Bene- diktsson og Pétur Gautur Heimir Pálsson lektor flytur erindi. 22.45 Hljómplötusafnið. i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Bækuf * «CP HAUSTSKIP eftirBjörn Th. Björnsson. Ein sérstæðasta bók ársins. Hún opn- ar ný og áður óbekkt sögusviö Islandssögunnar, hún greinir frá þjóðinni týndu þegar valdsmenn seldu almúgafólk mansali, eins og réttlausa þræla. Björn fer hér á kostum sem rithöfundur. L«i mi I SUÐURSVEIT eftir Þórberg Þóröarson. Hér er að finna i einni bók æskuminn- ingar Þórbergs, sem áður komu út i þrem bókum — Steinarnir tala, Um lönd og lýði og Rökkuróperan — en auk þess fjórðu bók- ina, sem nú er prentuð i fyrsta skiptið. í M Dl RSVT.IT VATNAJÖKULL texti eftir Sigurð Þórarinsson meö myndum Gunnars Hannes- sonar er fróöleg og afar falleg bók um þessa undraveröld frosts “ j1JJ’ og funa. Hrikaleiki einstakrar náttúru, sem hvergi er að finna nema á íslandi, er aðalsmerki bókarinnar. LEIKRIT SHAKESPEARE VI i þýðingu Helga Hálfdánarsonar. Snilldarþýðingar Helga eru | löngu landskunnar. 1 þessu bindi eru leikritin: Rikharður þriðji, i óþelló, Kaupmaður i Feneyjum. YRKJUR eftir Þorstein Valdimarsson. Sjöunda ljóðabók þessa skálds mun verða hinum mörgu lesendum hans ærið fagnaðarefni. I DAGBÆKUR ÚR ISLANDSFERÐUM 1871-1873 'Wlfflf' eftir William Morris. Höfundur, enskur rithöfundur og stjórn- 1871M9RR1S1873 málamaður, var mikill aðdáandi Islands og segir i bók þessari jjp frá tveim feröum sinum hingað. EDDA Æ I Vervitumei hvers biðja ber EDDA ÞÓRBERGS kvæðabók Þórbergs Þóröarsonar. Þar er að finna flest það sem Þórbergur orti bundnu máli, — skáldskapur sem engan á sinn lika. FAGRAR HEYRÐI EG RADDIRNAR Safn islenskra þjóðkvæða. „Hér getur að lita þjóðina með von- um hennar og þrám, draumum bæöi illum og góðum, sigrum og ósigrum, sorg og gleði. Tærari skáldskap en sumar visur I þess- ari bók er ekki að finna á islensku.” VÉR VITUM El HVERS BIÐJA BER útvarpsþættir eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnarstöðum. Skúli er löngu þekktur fyrir ritstörf sin. Hér getur að lita úrval á út- varpsþáttum hans. KYNLEGIR KVISTIR eftirMaxim Gorki i þýðingu Kjartans Ólassonar. Þetta eru þætt- ir úr dagbók skáldsins, sem bera mörg helstu einkenni endur- minninga hans. RAUÐI SVIFNÖKKVINN eftir Ólaf Hauk Simonarson og Valdisi óskarsdóttur. Þetta er einskonar opinberunarbók i ljóðum og myndum — einkar hag- lega samsettum Ijósmyndum teknum á þjóðhátiðarári. A þessu ári hafa ennfremur komið út nýjar prentanir að BRÉFI TIL LARU og OFVITANUM. Aöeins fáein eintök eru eftir af ÆVISÖGU SÉRA ARNA ÞÓRARINSSONAR, ÍSLENSKUM AÐLIog FRASÖGNUM. v: MAX!« GOHKI MAt ö<« XKNHIHG MÁL OG MENNING — HEIMSKRINGLA €F Alþýðublaðið Laugardagur 20. desember 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.