Alþýðublaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 1
1. TBL. - 1976 - 57. ÁRG. FIMMTUDAGUR 8. JANUAR Ritstjórn Síöumúia li - Simi 81866 ÆGIR BREGÐUR Á I FI K S*á frásögn af '' miðunum á bls. 5 Getrauna- þjónusta Alþýðublaðsins Sjá bls. 9 Rekstrarsamstarf milli Alþýðublaðsins og Vísis Eyjólfur K. Sigurjónsson, formaður Blaðs h.f. Árna Alþýðu- blaðinu allra heilla — Blað h.f. hættir nú rekstri Alþýðublaðsins að þeim tima loknum, sem samkomulag varð um milíi Blaðs h.f. og Alþýðu- flokksins að Blað h.f. annaðist rekstur Alþýðublaðsins. Nú, þegar við látum af rekstri Al- þýðublaðsins er mér efst i huga þakklæti til allra starfsmanna blaðsins, félaga minna i stjórn Blaðs h.f. og siðast, en ekki sizt, til forsvarsmanna Alþýðu- flokksins, þeirra Benedikts Gröndals og Gylfa Þ. Gislason- ar, sem hafa unnið með okkur að málefnum blaðsins, sagði Eyjólfur K. Sigurjónsson, for- maður Blaðs h.f. Blað h.f. hefur annazt rekstur Alþýðublaðsins i umboði Al- þýðuflokksins undanfarin tvö ár og i stjórn Blaðs h.f. þann tima hafa verið eftirtaldir menn: Eyjólfur K. Sigurjónsson, for- maður, Asgeir Jóhannesson, Sigurjón Kristinsson, Sighvatur Björgvinsson og Björn Vil- mundarson. Framkvæmda- stjórar Blaðs h.f. hafa verið Þorvaldur Þorvaldsson i byrjun og Ingólfur Steinsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri s.l. ár og gegnir nú stöðu tæknilegs framkvæmdastjóra Alþýðu- blaðsins. Þá var Finnur Torfi Stefánsson framkvæmdastjóri blaðsins um skeið. — öllum þessum mönnum vil ég þakka ánægjulegt samstarf og góða viðkynningu, sagði Eyjólfur K. Sigurjónsson. Þá vil ég einnig árna hinum nýja rekstraraðila Alþýðublaðsins allra heilla i störfum og láta i ljós þá einlægu ósk, að vegur Al- þýðublaðsins megi fara vaxandi á næstu árum til framdráttar Alþýðuflokknum og islenzkri jafnaðarstefnu. Sá hefur ávallt verið tilgangurinn með útgáfu Alþýðublaðsins og svo er enn, sagði Eyjólfur K. Sigurjónsson að lokum. Samkomulag hefur tekizt milli Alþýðuflokksins sem eiganda og útgefanda Alþýðublaðsins og Reykjaprents h.f. sem eiganda og útgefanda Visis um samstarf blaðanna um rekstrarleg mál- efni. Samstarf þetta nær til rekstrarþátta i útgáfu beggja blaðanna, s.s. eins og rekstrar- legrar framkvæmdastjórnar, bókhalds, skrifstofu, innheimtu, afgreiðslu o.s.frv. og hefur Reykjaprent h.f. tekið að sér að annast rekstrarmálefni blaðanna beggja. Þá munu bæði blöðin einnig leitast við að auka það samstarf milli þeirra fjögurra dagblaða, sem prentuð eru i Blaðaprenti skv. stofnsamningi fyrirtækisins, en þau eru auk Al- þýðublaðsins og Visis, Timinn og Þjóðviljinn. Samstarf Alþýðublaðsins og Visis um rekstrarlega samvinnu breytir hins vegar ekki þvi, að rit- stjórnir blaðanna verða áfram sjálfstæðar og hver annarri ó- háðar, enda Alþýðuflokkurinn áfram eigandi og útgefandi Al- þýðublaðsins. Þannig er það Al- þýðuflokkurinn, sem ráða mun ritstjóra og ábyrgðarmann Alþýðublaðsins, en ritstjórinn mun ráða efnisvali blaðsins og velja sér blaðamenn. Alþýðu- flokkurinn ber auk þess alla prentréttarlega ábyrgð á efni Al- þýðublaðsins og hefur þvi öll völd um allt efni blaðsins, enda Al- þýðublaðið málgagn hans. Þessi atriði, ásamt fleirum, koma fram i samstarfssamningi þeim, sem birtur er i heild á bls. 12 i Alþýðu- blaöinu i dag. 1 leiðara Alþýðublaðsins i dag er fjallað um þetta samkomulag um rekstrarlega samvinnu Al- þýðublaðsins og Visis. Er m.a. bent á það i leiðaranum, að hér sé um að ræða eðlilegt framhald af þeirri samvinnu, sem tókst milli islenzkra blaða með byggingu og rekstri sameiginlegrar prent- smiðju Blaðaprents h.f. Segir i leiðaranum, að hér sé vissulega um nýmæli að ræða, sem sé at- hyglisvert, þvi með þessu móti hyggist islenzku dagblöðin svara þeim erfiðleikum, sem crðið hafa i rekstri dagblaða og iiafa m.a. orðið til þess, að. f jölmörg erlend dagblöð hafa neyðzt til þess að leggja upp laupana. Er bent á i leiðaranum, að samstarf sem þetta — raunar mun nánara — tiðkist nú mjög milli ólikra blaða i nágrannalöndunum og að sér- Frá Sæmundi Guðvinssyni, blaðamanni Alþbl. um borði Ægi: „Það virðist ekki leika neinn vafi á, að ekki mun neitt raunhæft gerast til að leysa landhelgisdeil- una við Breta fyrr en stórslys hafa orðið á miðunum eða menn hafa látið lifið,” sagði Þröstur Sigtryggsson skipherra, er ég leitaði álits hans á siðustu atburð- um i þorskastriðinu. Fjölgun islenzku varðskipanna á miðun- um virðist hafa verið ofraun fyrir taugar yfirmanna á brezku freigátunum og þeir leggja allt kapp á að koma varöskipunum skemmdum i höfn. Dráttarbáturinn Roysterer sem tilheyrir brezka flotanum reyndi að fylgja Ægi eftir i gær, en varð- Skömmu fyrir áramótin gaf Orkustofnun út skýrslu sina um Kröfluvirkjun. Þar segir svo skýrt, að ekki verður um villzt, að Orkustofnun geti enga trygg- ingu gefið fyrir þvi, að næg orka verði tiitæk úr virkjuninni fyrir árslok 1976 til þess að knýja annan rafal virkjunarinnar. Þetta hlýtur að þýða annað af tvennu: Að keypt bafa verið tæki til landsins og ráðizt i byggingarframkvæmdir á for- sendum scm aldrei hafa verið fyrir hendi og/eða hér cr verið að taka áhættu með milljarða Alþýðublaðið birtir i dag i opnu orðréttan sjónvarpsþátt, þar sem Valdemar Jóhannesson og Vilmundur Gylfason ræddu við Jón G. Sóines, formann og framkvæmdastjóra Kröflu, i nóvember á sl. ári. Þar kemur m.a. fram að Jón G. Sólnes harðneitar að kannast við þcss- ar upplýsingar Orkustofnunar, cn segir að séu þær réttar þá beri iðnaðarráðuneyti að skerast i leikinn. Alþýðublaðið tekur undir þetta með Jóni G. Sólnes. Iðanaðarráðuncyti ber að skcrast i leikinn. Hitt er svo annað mál, og þaðber að kanna, hvort formaður Kröflunefndar hafi setiö fyrir framan alþjóö og fræðingur i blaðrekstri, sem kom hingað til lands i haust á vegum sambands jafnaðarmannablaða i Sviþjóð, til þess að vera til ráðu- neytis um útgáfu Alþýðublaðsins, hafi mjög hvatt til þess, að blöðin skipiö stakk hann af. Eftir að dráttarbáturinn hvarf sjónum kom freigátan Lowestoft á fullri ferð og sigldi samsiða Ægi. Ekki gerði hún neinar tilraunir til að nálgast varðskipið um of. Þegar freigátan gerði brezkum togurum aðvart um að „bandit” væri að nálgast, en svo nefna verndar- skipin gjarnan islenzku varðskip- in, spurði einn togaraskipstjórinn hvaða varðskip þetta væri. Freigátan svaraði og sagði að það væri skipið með mörgu nöfnin. Annar skipstjóri kallaði þann uppi sem spurt hafði og vildi fá að vita hverju freigátan hefði eigin- lega svarað. Hann meinti Ægi, sagði skipstjórinn. Bretar virðast þvi ekki lausir við húmor þótt þeir beinlinis logið þvi að hann kann- aðist ckkert við þessar upplýs- ingar — sem öllu máli skipta. Þessi mál ber að kanna, og það fyrr en seinna. Allur framgangsmáti Kröflu- virkjunar hvílir á þvi hverjar hafi verið visindalegar niður- stöður Orkustofnunar. Skýrsla Orkustofnunar sýnir ótvirætt, að þeir geta ekki og hafa aldrei getað tryggt þetta gufuafl á þessum tima, þvess vegna er hraðinn við framkvæmdirnar allt of tnikill og allt of dýr. Þetta vekur enn spurningar, sem raunar hefur aftur og aftur verið varpað fram i fjölmiðlum: Hvernig var staðið að útboðum, bæði við túrbinur og bygginga- framkvæmdir? Hverjir fengu verkin og hvers vegna? Og hvernig hefur önnur eyðsla nefndarinnar verið? Og Alþýðublaðið itrekar enn þá spurningu sina hvað sé að gerast: Sat formaður Kröflu- nefndar og raunar einnig framkvæmdastjóri og laug þvi að hann vissi ekkert um skoðun Orkustofnunar — eða er enginn samgangur milli Orkustofnunar og Kröflunefndar? Og er það þetta sambandsleysi sem hugs- anlega á eftir að kosta i Blaðaprenti ykju samvinnu sina. Er þvi einnig spáð i leiðaranum, að svo geti farið, að um einhverja frekari samvinnu geti orðið að ræða en þegar er orðin milli Blaðaprentsblaðanna allra. séu gramir út i skipherra Ægis vegna feluleiksins á dögunum, þegar verndarskip týndu varð- skipinu og fundu ekki aftur, fyrr en klippt hafði verið á togvira tveggja togara. Það hefur komið glöggt i ljós að brezku aðstoðarskipin Mirinda, Hausa og Othello vilja sem minnst hafa við brezku freigáturnar og dráttarbátana að sælda og vilja halda fast við hlut- verk sitt sem viðgerða- og sjúkra- skip. Þröstur Sigtryggsson skipherra gerir sinar áætlanir, en það er bersýnilegt að Bretar leggja nú mikið kapp á að fylgjast sem bezt með ferðum Ægis. þjóðfélagið ómældar upphæðir? Og ef Kröflunefnd telur sig ekki þurfa að anza Orkustofnun — hverjum þarf hún þá að anza? Skýrsla Orkustofnunar kom út skömmu fyrir áramót. Það er svo enn annaö mál að Jakob Björnsson, orkustjóri, hefur gefið yfirlýsingar i Visi og Þjóðviljann, sem stangast gersanilcga á við niðurstiiöur sérfræðinefndar stofnunar hans. Hann segist vera bjart- sýnn og að þetta sé áreiðanlega allt i lagi. Nú er það svo, að bjartsýni orkustjóra kemur þessu máli nákvæmlega ekkert við. Þessar yfirlýsingar orku- stjóra eru með öllu óskiljan- legar þegar jafn miklir fjár- munir og hér um ræðir eru i húfi, þá er ekki spurt um tilfinn- ingar hans, heldur kaldar raun- vísindalegar niðurstöður. Og þær hefur stofnun hans sent frá sér. En hvaða hagsmunum, sem þó áreiðanlega eru ekki visinda- legs eölis, orkustjóri, Jakob Björsson, þykist vera að þjóna með þessum blekkingum sinum er með öllu óskiljanlegt. En mælirinn er að verða full- ur. Alþýöublaðið segir Stöðvast útgáfa Dagblaðsins? t gær ákvað stjórn Blaðaprents að Dagblaðið yrði ekki sett og brotið um i prentsmiðjunni eftir 19. þ.m. — og ekki prentað eftir 1. febrúar. Tillaga um að hætta á þennan hátt viðskiptum við Dagblaöið var sam- þykkt með þrem atkvæðum gegn einu. Augljóst er eftir þetta að framtið Dagblaðsins er þvi háð hvort blaðið getur fengizt prentað annars staðar þar til það hefur sjálft eignast eigin prentsmiðju — en að sögn Jónasar Kristjánssonar ritstjóra DB á blaðið að geta verið búið að fá eigin prentsmiðju i marzmánuði. „Þessi timasetning (uppsagnar samningsins milli DB og Blaða- prents) er af ásettu ráði, beinlinis til að hindra það að blaðið komi út,” sagði Jónas. Hann sagði að nú væri verið að reyna að fá blaðið sett ann- ars staðar. Það yrði liklega i Steindórsprenti, sem hefur aflað sér ljós- setningavéla, en þó er sá nýi tækjabúnaður enn ekki fyllilega tilbúinn. Aðrar leiðir yrðu lika kannaðar, svo og möguleiki á að fá blaðið prentað einhvers staðar. Það mun kosta blaðið 50 milljónir að koma sér upp fullbúinni prent- smiðju fyrir dagblað og önnur verkefni, en afgreiðslufrestur á vélabún- aðinum veldur fyrrgreindri töf. Oljóst er þvi hvernig bilið verður brúað — en Jónas kvaðst ófús að stöðva útgáfuna hversu skamman tima sem slikt þyrfti aö verða. Brezku freigáturnar virðast hafa það helzt fyrir stafni að reyna að sigla á og sökkva islenzku varðskip- unum. Þessi mynd er frá einni ásiglingatilrauninni. BEÐIÐ EFTIR SLYSI? ----Hvað er að gerast hjá Kröflunefnd og orkusljóra ?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.