Alþýðublaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 11
Utanrikisnefnd SUJ Fundur veröur haldinn i utan- rikisnefnd á morgun kl. 17. Gunnlaugur Stefánsson Ráðstefna um stefnuskrána verður haldin á Hótel Loftleiðum, sunnudaginn 25. janúar og hefst kl. 10 árdegis. Nánari upplýsing- ar verða veittar á skrifstofunni, Hverfisgötu 6—8, simi 1-50-20. Alþýðuflokksfélag Heykjavikur Kvenfélag Alþýðuflokksins, Rvk. Félag ungra jafnaðarmanna, Rvk. Akerrén-ferðastyrkurinn 1976 Dr. BO Akerrén, læknir i Sviþjóð, og kona hans tilkynntu islenskum stjórnvöldum á sinum tima, að þau hefðu i hyggju að bjóða órlega fram nokkra fjárhæð sem ferða- styrk handa islendingi er óskað að fara til náms á Norður- löndum. Hefur styrkurinn verið veittur fjórtán sinnum, i fyrsta skipi vorið 1962. Ákerrén-ferðastyrkurinn nemur að þessu sinni 1.632,- s.kr. Umsóknum um styrkinn, ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, svo og staðfestum afritum prófskirteina og meðmæla, skal komið til menntamálaráðuneytisins, llverfisgötu 6, Rcykjavik, fyrir 1. febrúar n.k. í umsókn skal einnig greina, hvaða nám umsækjandi hyggst stunda og hvar á Norðurlöndum. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 23. desember 1975. Styrkir til námsdvalar á Italíu itölsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa is- lendingum til námsdvalar á italiu háskólaárið 1976—77. Styrkirnir eru m.a. ætlaðir til náms i italskri tungu, en itölskunámskeið fyrir útlendinga eru árlega haldin við ýmsa háskóla á italiu. Kemur mismunandi löng námsdvöl til greina til styrkveitingar en nota þarf styrkinn á tima- bilinu l.nóvember 1976 til 31. október 1977. Styrkfjárhæðin nemur 135 þúsund lirum á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir I. mars n.k. 1 umsókn skal m.a. greina fyrirhugaða námsstofnun og áætlaða lengd námsdvalar. — Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið. 29. desember 1975. Styrkir til háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld liafa tilkynnt að þau bjóði fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu tiu styrki til háskólanáms i Sviþjóð háskólaárið 1976—77. — Kkki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koipa i hlut is- lendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til fram- haldsnáms við háskóla. Styrkfjárhæðin er s.kr. 1.400.- á mánuöi i niu mánuði cn til greina kemur að styrkur verði veittur til allt að þriggja ára. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrk- timabil liel'st. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: Svenska lnstitutet, l’.O. Box 7072, S-103 82 Stockholm 7, Sverige fyrir 28. febrúar n.k. og lætur sú stofnun i té frekari upplýsingar. Men ntamálaráðuneytið, 29. desember 1975. RÍKISSPÍTALARNIR iausar stöður KLEFPSSPÍTALINN: II júkrunarfræðingur óskast á næturvaktir á Flókadeild nú þegar eða eítir samkomulagi. Nánari upp- lýsingar veitir yfirhjúkrunarkona, simi 16630. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Iljúkrunarfræðingur óskast nú þegareða eftir samkomulagi. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðu- kona, simi 42800. Reykjavik 2. jan. 1976. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍM111765 Sambandsstjórn SUJ Sambandstjórnarfundur verður haldinn laugardaginn 17. janúar nk. Sigurður Blöndal VERÐLÆKKUN innfluttum gólftennT.rn UÖU toIlar á 35%. Um JeiðX Sí?~,Ur 45% i fjoJmargar heim verhi viJjum við komírf lækkuð“ viðskiptavini okkar^f Í! mÓts við Jækkum við teppabi>JfSS Vegna samsvarandi S ?Ölr okkar verði. hlnu °yja útsöJu- stórar tepparúi]?ÍraðStÖðufyrir ^ ^ "'esta rog b Jtga ?rðUm Jandsins á einum stað. teppaúrva gerð/r^aT 'aiJoT^ UPP á aIlai ryateppin vinsælu eruPPfUm r °g a«di i ótrúlegu litaún^18^ Við bjóðum ykkur gólfteppi með aðeins 30% útborgun og eftir. stöðvarnar d 6 til 12 mdnuðum. Munið hina þægilegu J.L. kaup. samninga — engir víxlar — og þér fdið sendan gíróseðil món. aðarlega, sem greiða md í banka, sparisjóði eða pósthúsi. Gerið verðsamanburð — Verzlið þar sem verðið er hagstæðast. Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum » ° L Hringbraut 1 2 1 — Simi 1 0-600 Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt Leikhúsin Sþjóðleikhúsið GÓÐA SALIN i SESÚAN 5. sýning i kvöld kl. 20. Gul aðgangskort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRNI) föstudag kl. 20 CARMEN laugardag kl. 20. Uppselt. miðvikudag kl. 20. Litla sviðið MILLI UIMINS OG JARDAR sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13,15-20. Sirni 1-1200. EQUUS - i kvöld kl. 20,30. 4. sýn. Rauð kort gilda. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. EQUUS sunnudag kl. 20,30. 5. sýn. Blá kort gilda. SKJ ALDHAMR AR þriðjudag kl. 20,30. SAUMASTOKAN 20. sýn. miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Davíð og Golíat 5 Raunveruléga voru bæði þessi skip að leita að Ægi. sem þá var kominn i námunda við hóp brezkra togara um 50 milur úti. Þrátt fvrir þetta er ástæðulaust að gera litið úr þeirri ógnun sem herskipin og dráttarbátarnir eru fyrir islenzku varðskipin. Reynslan sýnir að Bretar svifast einskis til þess að revna að koma höggi á varðskipin til að koma þeim úr umferð. ..Það er yfirleitt ógjörningur að komast að brezku togurunum nema eiga á hættu áreksiur við herskipin eða drátt- arbátana. Eriginn getur sagt um það fyrirfram hvaða afleiðingar það getur haft." sagði Þröstur Sigtrvggsson. skipherra á Ægi. ..Það er bersýnilegt að það þarf fleiri skip á miðin til að þjappa togaraflotanum saman og reyna þannig að trufla veiðarnar sem mest." Alþvðublaöið o Fimmtudagur 8. janúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.