Alþýðublaðið - 08.01.1976, Blaðsíða 12
(Jtgefandi: Alþvöuflokkurinn.
Rekstur: Reykjaprent h.f.
Tæknil. frkvstj: Ingólfur Steins-
son. Ritstjóri: Sighvatur Björg-
vinsson Ritstjórnarfulltrúi:
Bjarni Sigtryggsson Aðsetur rit-
stjórnar Siðumúla 11, simi 8-18-66.
Prentun: Blaðaprent h.f. Askrift-
arverð: Kr.: 800 á mán. Lausa-
söluverð: Kr.: 40.-
KQPAVOGS APÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
laugar'öaga til kl. 12
S£ NDI8IL A SWÐIN Hf
Veðrið
Spáð er norðanátt hér á
suðvesturlandi i dag og
ennfremur léttskýjuðu
veðri, en örlitil úrkoma
gæti slæðst inn i ef ó-
heppnin er með okkur.
Hitastig verður liklega
3—4 stigum undir frost-
marki, og það getur varla
talist hörkugaddur svona
út af fyrir sig, en norðan-
áttin bætir sjálfasgt þar
um og sendir okkur kald-
an anda frá norðurpóln-
um.
Gátan
SuD-v£ST/ltffirT / /V
'hlooV (iJÖLV I HV£N FflTlt) S/tDYR Z£//VS> f~Ofí VlÐ n/ETUR
í b
bTORQ v/Ðff FLÍK 3
* r
UHVftN Htsrs fÓTOITí VÍRWf) _ -£ F/S/<o
HV'LVJ V/fi lOF’ \*vAÐ //o TFLfl s
l 1 5 VHD r/lR/Ð
V L ÞtCrfJR. Rtnam
flílKft viufí. KEYRU^ 5
VERR! fíOMG S/Ðfl
7
'QSJHN 3RR/H*
s 9 1:
LYJ</L-OfíP £ J/ff'ÐfíREL-
Ritstjórnir beggja
blaðanna frjálsar og
\
hvor annarri
Eins og fram kemur í
Alþýðublaðinu i dag hafa
aðstandendur tveggja
blaða— Reykjaprent sem
eigandi og útgefandi Vís-
is og Alþýðuflokkurinn
sem eigandi og útgefandi
Alþýðublaðsins — gert
með sér samning um
rekstrarlega samvinnu
þessara tveggja blaða.
Samvinnan nær aðeins til
rekstrarþáttar útgáfunn-
ar þannig að t.d. út-
breiðsla, afgreiðsla,
skrifstofa og rekstrarleg
framkvæmdastjórn, bók-
háld, innheimta o.fl. þ.h.
verður sameiginlegt hjá
báðum blöðunum og
annast Reykjaprent h.f.
þennan sameiginlega
rekstur beggja blaðanna.
Ritstjórnir Alþýðublaðs-
ins og Vísis verða hins
vegar hér eftir sem
hingað til sjálfstæðar og
hvor annarri óháðar og
ræður Alþýðuf lokkurinn
öllu um efni Alþýðublaðs-
ins.
Hér á eftir fer samningur sá,
sem gerður hefur verið um
samstarf þetta milli aðilanna
tveggja, og er hann birtur i heild
og algerlega óstyttur, nákvæm-
lega eins og hann var undir-
ritaður:
Undirritaðir aðilar, Utgáfufé-
lag Alþýöublaðsins hf. sem út-
gefandi Alþýðublaðsins og
Reykjaprent hf. sem útgefandi
dagblaösins Visis gera með sér
svofelldan
samstarfssamning:
1. gr.i framhaldi af þvi sam-
starfi, sem verið hefur undan-
farin ár milli fjögurra dagblaða
um stofnun og rekstur sam-
eiginlegrar prentsmiðju, Blaða-
prents hf., stofna aðilar samn-
ings þessa til frekari samvinnu
með sér um rekstraratriði varð-
andi útgáfu ofangreindra
tveggja dagblaða (Alþýðublaðs-
ins og Visis) i þeim tilgangi að
koma við sparnaði i rekstri og
aukinni hagræðingu, svo sem á
sviði auglýsingaöflunar, í pökk-
un og útbreiðslu, afgreiðslu,
skrifstofu og rekstrarlegri
framkvæmdastjórn. Samningur
þessi breytir engu um stöðu rit-
stjórna beggja blaðanna, sem á-
fram verða sjálfstæðar og hvor
annarri óháðar. Reykjaprent hf.
verður hér eftir sem hingað til
eigandi og útgefandi Visis. Al-
þýðuflokkurinn verður hér eftir
sem hingað til eigandi Alþýðu-
blaðsins og útgefandi þess blaðs
og ber ábyrgð á skrifum þess
samkvæmt prentréttarlögum,
þótt Reykjaprent hf. taki að sér
rekstur blaðsins (sbr. 2. gr.). I
samræmi við framangreint
skulu i blaðhaus Alþýðublaðsins
vera svofelldar tilgreiningar:
Útgefandi: Alþýöuflokkurinn
(eða Útgáfufélag Alþýðublaðs-
ins hf). Rekstur: Reykjaprent
hf.
Jafnframt ofangreindu sam-
starfi sin á milli um rekstrar-
þætti útgáfunnar munu aöilar
þessa samstarfssamnings leit-
ast við að koma á samstarfi við
útgefendur annarra dagblaða
um þá þætti rekstrarins, sem
henta þykir, allt i þeim tilgangi
að gera rekstur blaðanna hag-
kvæmari.
2. gr. Á gildistimabili sam-
starfssamnings þessa (sbr. 2.
gr.) skal rekstur Alþýðublaðs-
ins og Visis vera sameiginlegur.
Reykjaprent hf. annast rekstur
beggja blaðanna.
3. gr. Samstarfssamningur
þessi miðast við, að Alþýðublað-
ið komi út 5 daga i viku auk
helgarauka, sem fylgi laugar-
dagsblaði, eins og tiðkast heur
að undanförnu, og að Alþýðu-
blaðið komi að jafnaði út i 12
siðum daglega.
óháðar
4. gr. Flokksstjórn Alþýðu-
flokksins ræður ritstjóra Al-
þýðublaðsins, sem jafnframt
skal vera ábyrgðarmaður þess.
Ritstjórinn annast daglega
stjórn ritstjórnar og ræður
efnisvali blaðsins. Ritstjóri
ræður blaðamenn og annað
starfsfólk á ritstjórn og segir
þvi upp, en rekstraraðili ákveð-
ur fjölda þeirra og semur um
launakjör. Annað starfsfólk
blaðsins skal ráðið af rekstrar-
aðila.
5. gr. Samvinna skal vera
milli ritstjórnar Alþýðublaðsins
og rekstrarstjórnar þess um
alla þætti i útgáfu blaðsins i þvi
skyni að bæta efni þess, auka
sölu og koma á sem mestri hag-
kvæmni i rekstri.
6. gr. Rekstraraðili tekur við
rekstrinum skuldlausum skv.
sérstökum yfirtökusamningi og
skilar honum skuldlausum þeg-
ar samningur þessi er útrunn-
inn. A samningstimabilinu
hefur rekstraraðili allar tekjur
af rekstrinum og ber öll gjöld af
honum. Laun þingfréttaritara
skulu þó greidd af Alþýðu-
flokknum.
7. gr. Á samningstimabilinu
fær rekstraraðili afnot allrar
þeirrar aðstöðu, sem Alþýðu-
blaðið nú hefur, þ.e. húsnæði
ritstjórnar að Siðumúla 11 og
húsnæði afgreiðslu- og auglýs-
ingadeildar að Hverfisgötu
8—10 og greiðir rekstraraðili
allan kostnað af þvi, svo sem
húsaleigu, ljós og hita. Miðað er
við, að aðstaða þessi verði á-
fram notuð i þágu Alþýðublaðs-
ins, en jafnframt skal vera
heimiltað nota hana i sameigin-
lega þágu Alþýðublaðsins og
Visis, ef æskilegt þykir. A gild-
istima samningsins skal allt nú-
verandi lausafé og annar bún-
aður Alþýðublaðsins notaður i
þágu reksturs blaðsins án þess
að sérstakt endurgjald komi
fyrir, en rekstraraðili sér um
eðlilegt viðhald þessara eigna.
Skal gera sérstakan lista um hið
helzta af lausafé, sem nú til
Samstarfs-
samningur
Alþýðu-
blaðsins
og Vísis
birtur: ]
heyrir Alþýðublaðinu. Þegar
samningur þessi fellur úr gildi
afhendir rekstraraðili útgef-
anda að nýju þær eignir og þá
aðstöðu blaðsins, sem rekstrar-
aðili nú tekur við, i sambærilegu
ástandi við það, sem nú er, þó að
undanskilinni eðlilegri rýrnun
vegna notkunar. Eignir, sem
rekstraraðili kaupir til rekst-
ursins á samningstimabilinu,
teljast hans eign. Afgangsblöð
eru eign útgáfuaðila.
8. gr. Fjárhagsaðstoð rikisins
við dagblaðaútgáfu stjórnmála-
flokka skal að öllu leyti renna til
reksturs Alþýðublaðsins að þvi
leyti, sem svarar til hluta Al-
þýðuflokksins, enda hefur út-
gáfuaðili rétt á 2000 aukablöðum
á dag fyrir kostnaðarverð papp-
irs og prentunar til eigin dreif-
ingar seinustu tvo mánuði fyrir
kosningar til Alþingis eða sveit-
arstjórna.
9. gr. Gildistimi samningsins
skal vera 2 ár frá 1. janúar 1976
að telja. Siðan framlengist
samningstimabilið um 1 ár i
senn, ef samningum er ekki sagt
upp með sex mánaða fyrirvara
miðað við áramót, i fyrsta skipti
fyrir 1. júli 1977.
10. gr. Af hálfu Útgáfufélags
Alþýðublaðsins hf. er samning-
ur þessi gerður samkvæmt
heimild flokksstjórnar Alþýðu-
flokksins. Af hálfu Reykja-
prents hf. er samningurinn
gerður með fyrirvara um stað-
festingu stjórnar félagsins, og
skal sú staðfesting liggja fyrir
hinn 29. desember 1975.
11. gr. Risi mál út af samningi
þessum, má reka það fyrir bæj-
arþingi Reykjavikur, án þess að
leggja það fyrst fyrir sátta-
nefnd.
Samningur þessi er gerður i
tveimur samhljóða eintökum,
og heldur hvor samningsaðili
sinu eintaki.
Samningi þessum til staðfestu
rita fyrirsvarsmenn aðila nöfn
sin hér undir.
Reykjavik, 24. desember 1975,
PIMM á förnum vegi
Hefur þú séð jólamyndir kvikmyndahúsanna?
Sigurgísli Ingimarsson, nemi:
Já, ég sá myndina i Laugarás-
bió, „Ókindina”, og bjóst ég við
miklu meiru af þeirri mynd, þar
sem búiö er að hæla henni svo
mikiö. Ég var hvorki ánægður
né óánægður með hana. Svo hef
ég séð Chaplin myndina áður,
og hefði ég ekkert á móti þvi að
sjá hana aftur.
Kristinn Johnsen, skrifstofu-
maður: Nei, ég hef ekki farið i
kvikmyndahús i lengri tima, en
það er aldrei að vita nema
maður bregði sér einhvern
tima á næstunni. Ég hef að
visu séð Chaplin-myndina, en
það er langt siöan.
Jafet hinn sænski: Nei ég kom
til tslands fyrir fjórum dögum
siðan, og hef ég ekkert kynnt
mér þær myndir sem eru hér á
boðstólunum.
Kristján Þorvaldsson, nemi: Já
ég hef séð töluvert af þeim, t.d.
Chaplin, Hróa hött, Trúboðana
og Stone Killer. Mér finnst úrval
jólamyndanna sæmilega gott,
og hef ég haft tækifæri til þess
að nýta mér það nokkuð vel upp
á siðkastið.
Valgaröur Sigurðsson, lögfræð-
ingur: Enga. Hef fullan hug á að
sjá þrjár, en ekki unnizt timitil
En þær eru i Háskólabió ,
Laugarásbió og Stjörnubió.
✓