Alþýðublaðið - 30.01.1976, Page 6
Blóðsýni sýnir fósturskaða
Nú er hægt að svara því, hvort allt er i lagi með
fóstrið á meðgöngutimanum. I vissum tilfellum
getur blóðsýni sýnt, hvaða sjúkdómur þjáir fóstrið
eða gæti ógnað þvi.
Visindamenn við Akademiska sjúkrahúsið i
Stokkhólmi hafa skoðað blóðsýni 8000 kvenna. Ann-
ar hópur visindamanna við Karolinska sjúkrahúsið
hefur kannað blóðsýni 2000 kvenna.
Visindamennirnir segja, að það sé enn of snemmt
að segja, hvilika þýðingu þessi aðferð muni hafa.
Þeir segjast þurfa að safna meiri gögnum til að
vera vissir.
— En niðurstöðurnar hingað til benda til þess, að
þessari aðferð verði beitt við blóðsýniskönnun á öll-
um barnshafandi konum, segir dósent Bernt
Kjessler við Akademiska sjúkrahúsið.
1. SÉRTILBOÐ
Ritzkex
115.—
2. SÉRTILBOÐ
Grænar baunir
1/1 dós 145 kr.
Rauðkál
1/1 dós 275 kr.
3. SERTILBOÐ
Hveiti
Pillsbury’s Best
25 kg. 2900.—
5 Ibs. 278.—
AUKINN
VELTUHRAÐI
LÁGT VÖRUVERÐ
Hvaö getur 5 manna
fjölskylda
sparað á mánuði eða ári?
KJÖT & FISKUR H/F
SELJABRAUT
54
SÍMI 74200 - 74201
Fræðslufundir Reykjavíkur
Félagsheimili prentara Hverfisgötu 21
10. fundur, mánudaginn 2. febrúar kl. 20.30.
Fundarefni:
Verkalýðshreyfingin og kjarabaráttan
Frummælandi: Karl C|estur fundarins:
Steinar Gubnason Björn Jónsson
Fundarstjóri: Þórunn
Valdimarsdóttir
at
Verjum gróður - verndum land -landvernd
0F
Alþýðublaðið
ISLENZKII KAR
ERLENDAR VÆ
SVONA MIKIÐ
ER BORDAD
AF KARTOFLUM
Æ minna er nú neytt
af kartöflum i Evrópu,
þó má sjá að þegar
efnahagsástandið
versnar i sumum lönd-
um, þá eykst kartöflu-
neyzlan mjög. Þessi
þróun heyrir þó til
liðinni tið nú, vegna
þess að sumstaðar eru
kartöflur orðnar dýrari
en epli og appelsinur.
trar og Belgar eru mestu
kartöfluæturnar i Efnahags-
bandalaginu. Belgar éta
kartöflur ekki eins og gert er að
mestu i Danmörku, þ.e. soðnar,
heldur steikja þeir kartöflur
sem þeir leggja sér til munns.
ítalir vilja heldur spaghetti en
kartöflur og borða þeir minnst
af kartöflum af bandalagsrikj-
unum.
Arleg kartöfluneyzla á mann i
EBE löndunum er sem hér
segir:
írland 117 kg, Belgia og Luxem-
....og svo er það þessi
frá Efnahagsbanda-
lagslöndunum.
Maður kom inn á veitingastaö
i einhverju Efnahagsbanda-
lagsrikinu og sagði við þjóninn:
„Ég sé að þið auglýsið alla
rétti á boðstólum. Ég ætla að fá
filasteik og franskar kartöflur.”
„Þvi miöur, það er ekki til,”
svaraði þjónninn.
„Vissi ég ekki!” hrópaði
maðurinn, „hvernig er hægt að
búast við að þið eigið filakjöt?”
„Viö eigum filakjöt, herra, en
engar kartöflur...”
Produktionen i IjOOO ton 866
1968/69
burg 109 kg, Bretland 102 kg,
Frakkland 94 kg, Þýzkaland 92
kg, Holland 85 kg, Danmörk 64
kg, og Italia 38 kg.
Til gamans má geta þess að
hver Islendingur borðar árlega
milli 65 og 70 kg af kartöflum.
Föstudagur 30. janúar 1976.