Alþýðublaðið - 30.01.1976, Side 11
Björgvin Hólm, kerfisfræðingur:
6. GREIN
Næsta grein:
Hvað var Goðatrú?
Fiskveidimörk samkv. reglugerá
stæðasta land í heimi”. En það
er annað atriði, sem minnir á
setninguna i Snorra-Eddu, og
það er sú staðreynd, að i
Hómerskviðunum, sem fjalla
um hina fornu Trjóu, er einnig
fjallað um ferðir ódiseifs, en
um þær hefur komið fram sú
merkilega kenning, að þær fjalli
um ferð til fslands.
Það eru margar táknmyndir,
sem hægt er að finna i útliti ts-
lands, og einna merkilegast er
það, hve landið i heild sinni
minnir á töluna 10. En ég mun
ekki fara nánar út i það hér.
tslendingar þekkja söguna
um það, hvernig tslandi var gef-
ið nafnið sitt. Hrafna-Flóki gekk
upp á hátt fjall á Vestfjörðum.
og sá þá fjörð fullan af hafis. Þá
varð nafnið tsland til, segir
Landnáma, og er orðið þá sam-
sett af orðunum ís og land.
Þegar maður hins vegar athug-
ar venjulegan framburð á nafn-
inu, kemur i ljós, aö orðið skipt-
ist i ísl og And. Hið sama á sér
stað i orðunum tsl-endingur og
tsl-enskur. Hjá Englendingum
er um sömu skiptingu að ræða.
Þeir segja: tngl-and. íngl-ish.
Égbendi á þetta atriði til þess
að sýna fram á það, að með
þessari framburðarskiptingu
fær fyrri hlutinn i nafni tslands
allt aðra merkingu. en orðið ts.
Borgarstjórinn i Reykjavik.
Birgir tsl. Gunnarsson, hefur
þennan orðstofn inni i miðju
nafninu sinu, eins og hann ritar
það. En hvað gæti svo orðið Isl
þýtt ?
Með útfærslu iandhelginnar
hefur tsland eignast nýjar útlin-
ur. Þessar nýjar útlinur eru svo
stórkostlegar i sniðum, að minu
mati, að enn einu sinni verður
mér hugsað til Snorra-Eddu.
þar sem segir: 70. Eina dóttur
be.rr alfröðull. áðr hana fenrir
fari.sú skal riða.er regin deyja.
móður brautir mær.
Ef við setjum tvö augu inn á
kortið. annað vfir Kolbeinsey,
en hitt nálægt Herðubreið.
Dyngjufjöllum og Öskjuvatni.
þá er tslandskortið orðið að fall-
egri konu! Og þá verð'ur enska
orðið vfir tsland að raunveru-
leika: Iceland (framborið Æs-
land), sem gæti þýtt: land augn-
anna!
LÍNUR
ÍSLAN
í dag hef ég hugsað
mér að skrifa um linur
íslands, eða réttara
sagt, beina athygli
manna að þeim. Það er
hlutur, sem menn gera
yfirleitt aldrei, jafnvel
þótt kortið af Islandi sé
nú daglega fyrir sjón-
um manna i veðurlýs-
ingum. Það er eðlilegt,
þar sem ekki er hægt
að sjá, að það hafi neitt
raunhæft gildi. Fyrir
þann, sem hefur rann-
sakað þróun táknmáls-
ins, horfir málið öðru-
visi við.
Annars munu lesendur minir
komast að þvi, að ég mun beina
athygli þeirra að ýmsum hlut-
um, sem við fyrstu sýn virðast
ekki skipta miklu máli. Það er
liður i þvi plani minu, sem ég
hef lagt niður fyrir mig, til þess
að koma áleiðis þeim fróðleik
um eðli tungumálsins, sem ég á.
Þaðeru ýmis atriði, sem ég vil
að fólk viti um, áður en ég held
dýpra inn i eðli málsins. Það er
nauðsynlegt fyrir seinni skiln-
ing á efninu. Það er alls ekki
nauðsynlegt, að fólk geri það
strax upp við sig, hvort það,
sem ég bendi á, sé annaðhvort
rétt eða rangt, það er nægilegt,
að það viti um atriðin sem
möguleika. Þegar ég hef kynnt
efnimitt iheild sinni, þá fyrst er
kominn timi til þess að hafna og
velja.
En nú skulum við lita á linu
Islands. Þegar kortið er skoðað,
i þvi skyni að gera sér grein
fyrir frumlinum þess, hlýtur
Vestfjarðakjálkinn að gripa at-
hygli athugandans. Hann er svo
til reglulegur þrihyrningur — og
þess vegna getum við dregið
beinar linur i þrihyrning utan
um hann. Annar þrihyrningur á
kortinu er einnig tengdur Vest-
fjörðum. Það er Skálmarnes-
múli á Barðaströnd.
Nú hefur tsland þá merkilegu
hnattstöðu að liggja nákvæm-
lega meðfram norðurheim-
skautsbaugnum, svo sú lina
DS
hlýtur að koma sterkt inn i
myndina. Við drögum þvi linu
eftir baugnum frá horni Vest-
fjarða og i austur að Rifstanga á
Melrakkasléttu. Þegar það hef-
ur verið gert, kemur i ljós til-
tölulega bein lina til Aust-
fjarða, sem hefur svipað ris og
skálinur Vestfjarða.
Þegar þessar linur hafa verið
teiknaðar á kortið, mynda þær
trapisu og einn þrihyrning inni i
henni, og það þarf ekki mikið
hugmyndaflug til þess að láta
sér detta i hug útlinur húss.
Þegar við bætum siðan við lin-
um Reykjaness og Snæfellsness,
þá verður húsið að veruleika.
Þegar maður virðir fyrir sér
þetta hús, kemur manni ósjálf-
rátt i hug frásögn i
Snorra-Eddu, þar sem segir:
,,Nær miðri veröldinni var gert
þat hús ok herbergi, er ágætast
hefir verið, er kallat er Trjóa
(Týli?). Trapisan á ,,þaki” ts-
lands minnir á miðjutáknið A,
og þess vegna gæti: ,,Nær miðri
veröldinni”, passað. Einnig er
lega íslands þannig, að það er
eina landið, sem tilheyrir báð-
um jarðarhelmingunum. þegar
tvenn kort eru dregin af allri
jörðinni. Lega landanna er
þannig. að hentugast er að
skipta jörðinni svoleiðis, að
helmingalinan skeri tsland. A
þann hátt verður tsland ,,mið
Utgtf.:Rik!némtbóia
Föstudagur 30. janúar 1976.
Alþýðublaðið