Alþýðublaðið - 30.01.1976, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 30.01.1976, Qupperneq 15
Hárlos eftir barnsburð Ég er nítján ára, og ól son fyrir þrem mánu&um. Ég haföi hann á brjósti i tvo mánuði. Get- ur það verið orsök þess að nú hrynur hárið af mér? Taki ég einungis i hárið fæ ég lófafylli af þvi lausu. Ég hef hugsað mér að fara að nota gertöflur. Eru þær góðar við hárlosi? Ég nota og járn- töflur við blóðleysi. S.V. Barnsmeðgangan getur hæg- lega valdið þvi að þér missið hárið. Hins vegar geri ég ekki ráð fyrir að það geti haft nokkur áhrif hvað það snertir, að þér höfðuð barniö á brjósti. Reyndar er það óneitanlega dálitið undarlegt að hárlosið skulu fyrst segja til sin tveim mánuðum eftir barnsburðinn. En það sama á sér stað, eftir ýmsa sjúkdóma — hárlosið hefst ekki fyrr en nokkru eftir að sjúklingurinn er orðinn frisk- ur aftur. Hins vegar get ég glatt yður með þvi, að ef hárlosið er með- göngunni og barnsburðinum að kenna, þá lýkur þvi áður en langt um liður og þér fáið aftur sama hárvöxt og áður en þér urðuð vanfær. Sú regla viröist einnig gildandi hvað snertir það hárlos, sem stafar af næmum sjúkdómum. Visindamenn, sem rannsakaö hafa þessa hluti, eru ekki þeirra skoðunar að gertöflur auki hárvöxtinn. Aftur á móti kemur svo vitnisburður hinna mörgu, sem telja sig vita hið gagnstæöa af reynslunni bæði sinna og ' annarra. Og vist er um það að gertöflurnar ættu alls ekki að geta sakað, jafnvel þótt þvi sé trúað að þær hafi ekki nein jákvæð áhrif á hárvöxtinn. ' ÚR PAGBÓK LÆKNISINg Leihhúsin Ymislea* leikféiag: YKJAVÍKCIÖ SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. SAUMASTOFAN laugardag. — Uppselt. EQUUS sunnudag. — Uppselt. Danskur gestaleikur: Kvöldstund með Lise Ring- heim og Henning Moritzen. Þriðjudag. — Uppselt. Miðvikudag. — Uppselt. Fimmtudag. — Uppselt. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14- 20,30. Simi 1-66-20. Kvenfélag óháðasafna&arins. Fjölmennið á félagsfundinn næstkomandi laugardag kl. 15.00 i Kirkjubæ. Kaffiveitingar. STJÓRNIN. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Skák 7. ZLOTNIK—BAJKOV SSSR 1971 t4&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GÓÐA SALIN 1 SESUAN i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. SPORVAGNINN GIRND laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. KARLINN A ÞAKINU laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15. CARMEN 30. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið: INUK þriðjudag kl. 20,30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. i m & k#i ii n ii i ii m,..ii m m m ■ m m I '&M&M t If m MUNID að senda HORNINU nokkrar linur. Utanáskrift: HORNIÐ, ritstjórn Alþýðublaðsins, Siðumúla 11, Reykjavík. ■ ■■■ felk k Alþýðublaöi& á hvert heimi m É t ■ ■■ii, l. ? KOMBÍNERIÐ Lausn annars s t a ð a r á siðunni. Heilsugœsla Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka i Reykjavik. 30. janúar — 5. febúar Laugarnes- apótek — Ingólfs Apótek Það apótek, sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- •mennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Athygli skal vakin á þvi, að vaktvikán hefst á föstudegi. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEE til viðtals á skrifstof- unr.i fyrir félagsmenn. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánu- dögum kl. 15—16 og fimmtudög- um kl. 17—18, simi 19282 i Traðar- kotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðarheimili Langholtssafn- aðar alla laugardaga kl. 2. Eyfirðingafélagið minnir á sitt árlega þorrablót næstkomandi laugardag 31 janúar að Hótel Borg. Aðgöngu- miðasala á sama stað fimmtud. og föstud. kl. 5-7 Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Minningarkort Öháða safnaðar- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Kirkjumunir Kirkjustræti 10 simi 15030 Rannveig Einarsdóttir Suðurlandsbraut 95E simi 33798 Guðbjörg Pálsdóttir Sogavegi 176 simi 81838. Guðrún S veinbjörnsdóttir Fálkagötu 9 simi 10246. „Samúðarkort Stýrktarfélags lamaðra og fatlaöra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfiröi: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” ' Minningarkort Félagf éihstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofunni i.Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- ■ urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúö Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á tsafiröi. Minningarkort Styrktarfélags - sjúkrahúss Keflavikurlæknishér- aðs fást á eftirtöldum stöð- um:Bókabúö Keflavikur, Hafnar- götu s. 1102 Sjúkrahúsið s. 1138 Vikurbær, blómadeild, v/Tjarn- .argötu-s. 1187 Áslaug Gisladóttir, Sóltúni 12 s. 2938 Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Isjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. BOSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, " simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. ■ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum .27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 13—17. BÓKABILAR, bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. BóKIN HEIM, Sólheimasafni. * Bóka og talbókaþjónusta við aldr- aða, fatlaða og sjóndapra. Upp- lýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. VESTURBÆR 1 Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður, Eiarsnes — fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. FARANDBÓKASÖFN. Bóka- kassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur op- in en til kl. 19. Viðkomustaðir bókabllanna. BÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjúd. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9 — þrðijud. kl. 3.30— 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00—9.00 miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30— 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI Álftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30— 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 6.30—9.00, föstud. kl. 1.30— 2.30. HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. angarnrir K\/>ú ///fihrj aí rcra M/tíéw \ a/ ha//a aJ/ú DRAWN BY DENNIS COLLINS WRITTEN BY MAURICE DQDD X Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30—5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30—6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstu- d. kl. 3.00—5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30—7.00. TUN Hátún 10 —þriðjud. kl. 3.00—4.00. Brridse Sleginn blindu. Hversu oft sést okkur ekki yfir i útspili, og við nögum okkur i handarbökin fyrir á eftir? Það væri þá okkar helzta huggun að meistararnir geta einnig gert skyssp. Hér sjáum við Omar Shariff gera.eina örlagarika. ^ ÁKG102 A9 ♦ AD1092 •A|____ ' ▲ 963 •ÍG1085 VjK742 ♦ KD73 ♦ G86542 *KG865 *------- ♦ D8754 ♦ D63 ♦| 109 ♦ 743 Sagnirnar gengu: Suður Vestur Norður Austur Pass Pass llauf Pass 1. t. 1 gr. Dobl 2 t. 2 sp. Pass 6 sp. Dobl Pass Pass pass. Laufasögn Norðurs er mjög sterk og sá sem hélt á spilunum var enginn annar en Garozzo. Þegar Norður doblaði 1. grand i annarri umferð er hann að biðja um litarsögn og þegar hann fær spaðasögnina hikar hann ekki við slemmu. Doblun Austurs er beiðni um óvenjulegt útspil, sem Vestur skildi ekki og sló út tigul- kóng, en laufútspil heföi auðvitað hnekkt slemmunni. Sagnhafi (Shariff) spilaði svo út trompás, kóngi og gosa og tók hann með drottningu á hendi, spilaði laufi og svinaði niunni og tók næst á hjartaás, sem Vestur fleygði gosanum i. Niunni i hjarta var spilað næst úr blindi og Austur gaf. Ef sagnhafi hefði nú gætt að þvi, að pass Vesturs i upphafi hlaut að þýða það, að hann ætti ekki hjartakónginn, gat hann auðvitað fengið yfirslag, en nú datt honum allt i einu i hug, aö liklega lægi hjartakóngurinn i Vestri og lét sexið. Vestur, sem átti sannarlega ekki von á slikri gjafmildi, tók á tiuna og spilaði hjarta áttu út. Niðurstöðuna er auðvelt að sjá- spilið tapaðist óumflýjanlega! SKÁKLAUSN XLOTX1K—BAJ KOV I. 14! cf4 [I. . . g? 1. fg? -Í)g4 3. . ág3! RRJ 2. gf4.g5 3. gafl! gf4 4. gf4 ýjc4 5. Q.i'6 4:ie6 6. • d5 ' d7 7. gh4 1:0 [Zajcevl.] Gátan 'l SKOLfí 'OHEtm /LfíV BKK/ ~ mt* S/OL/Ð SFöR/rt KomwíH S&iTÍH ! SKý,IV um CrLBf?! WiSnk WK/R t |» HIJOVR J?os/< /LL. GP£S/ V v£/i~ sftnrix l TÍmp) RiliH f HLjWfí Mf/ 57tWfl mkLm pLds » hæJuR hy/lv í o Föstudagur 30. janúar 1976. Alþýðublaöiö

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.