Alþýðublaðið - 17.02.1976, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 17.02.1976, Qupperneq 14
/T\ VATNS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. VIÐBURDARSNAUÐUR. Vinnan reynist þér ekki eins erfið og leiðigjörn og oft áður og þú kemur heil- miklu i verk. Fátt ætti að geta truflað þig frá störfum og dagurinn i dag er þvi kjörinn til þess að ljúka ýmsum verkum, sem kunna að hafa lent i undan- drætti hjá þér ^aFISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz KVIÐVÆNLEGUR. Ráðlegast er fyrir þig að sinna engum peningamál- um i dag. Umfram allt, þá skaltu ekki leggja i neina á- hættu, þvi þú kynnir að tapa miklu. Astamálin valda þér e.t.v. sársauka. Reyndu þvi að halda þér sem mest við dágleg verk- efni. fíS HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. KVÍÐVÆNLEGUR. Þau óheillavænlegu áhrif, sem urðu þér til trafala i gær, láta enn að sér kveða. En i dag ættir þú jafnvel að geta sloppið betur frá kringumstæðunum. Farðu samt varlega i öllu, sem þú gerir, og leggðu ekki i neitt nýmæli. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí VIDBURÐASNAUDUR. Hlutirnir ættu að geta gengið vel og rólega fyrir sig i dag. Þurfir þú næði til þess að vinna eitthvað verk, þá ættir þú að vinna það i dag. Gerðu samt ráð fyrir þvi, að óvænt verkefni kynni að skjóta upp kollin- um siðdegis. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní RUGLINGSLEGUR. Fólk, sem þú umgengst i dag, verður þér ekki sér- lega hjálplegt. Dagurinn verður þvi vandræðalegur, hvað svo sem þú reynir að gera til úrbóta. Láttu þetta ekki angra þig. Sólskins- dagarnir koma um siðir. KRABBA- If MERKIÐ 21. júnf - 20. júlí VIÐBURÐASNAUÐUR. Púkannt enn að hafa áhuga á að fá hugmyndum þinum framgengt, en þú ættir ekki að velja daginn i dag til þess að fara með þær til yfirmanna þinna eða ann- ara, sem þú þarft stuðning frá. Félagar þinir kunna að vilja fallast á hugmyndir þinar. © LJONIÐ 21. júlí - 22. ág. VIÐBURÐASNAUDUR. Jai'nvel þótt þú sért ekki á þeim buxunum, þá er nú kjörið tækifæri fyrir þig til þess að grafa upp gömul og ólokin viðfangsefni og fá þau út úr heiminum. Ef þú ert sjálfur ekki of mikið i • sviðsljósinu, þá ættir þú að geta komið miklu i verk i dag. á*\ MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. RUGLINGSLEGUR. Timabundinn aðskilnaður kynni að risa milli þin og einhvers nákomins vegna deilna ykkar á milli. Þú ættir að lita i eigin barm, þvi sökin er að nokkru leyti þin. 1 vinnunni gengur þér ekki allt of vel. VOGIN 23. sep. - 22. okt. VIDBURDASNAUUUK. Ef þú getur forðast að blandast inn i eitthvað, sem á ekkert skylt viö vinnu þina eða dagleg viðfangs- efni, þá ætti þetta að geta orðið góður dagur og þú ættir að geta afkastað tölu- verðu. Farðu varlega i pen- ingamálum, einkum og sér i lagi ef þú hefur peninga annarra undir höndum. ®SP0RÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. VIDBURÐASNAUDUR. í dag er kjörið tækifæri fyrir þig til þess að hefja einhvers konar nám til þess að bæta starfsþekkingu þina. Notaðu góðan tima, sem þér gefst, til þess að kanna betur alla möguleika þina til frama og áhrifa. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. VIDBURDASNAUÐUR. bar sem þetta er ekki sem beztur dagur til þess að leggja út i nein nývirki, þá skaltu leggja höfuðáherzlu á að greiða úr smærri flækjum og vandkvæðum hins daglega lifs. Farðu varlega i að treysta fólki — einkum fólki, sem þú þekk- ir ekki. 22. des. - 19. jan. VIÐBURÐASNAUÐUR. Vinir, sem þú hefur þekkt og unnað lengi, þurfa á um- hyggju þinni og aðstoð að halda i dag. beir kunna að hafa átt erfiðri reynslu að mæta. Gerðu hvað þú getur til að hjálpa þeim, en van- ræktu ekki starf þitt. Raasl rólegi />7£PH7/9ÁP/?/e/A/A/ U/he / /5 V&> /&> /3/&/be -/&/1///T6 C//M/n ' ///MW r/ss/ £-/c/y //i/oer/iv?/i//y '///77 /?/?/Q9///&S /Ví/j/f /e//atji/-) &J6UM £P/7 S£Cff//S/Wt> Síóin UUGARASBÍÚ Simi 32075 Mynd þessi hefur slegiö öll að- sóknarmet . i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spiclberg. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Kobert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuö innan 16 ára Synd kl. 9. — Fáar sýningar eftir. r-...mz___'......... L PEPPARD. LAW - Hörkuspennandi ný mynd um baráttu leynilögreglunnar viö fikniefnasala. Aöalhlutverk: George Peppard og Koger Robinson. Leikstjóri: Kichard lleffron. Framleiöandi: Universal. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. TÚHABÍÓ Slmi 31182 Aö kála konu sinni 'HOWTO Nú höfum viö fengiö nýtt ein- tak af þessari hressilegu gamanmynd meö Jack l.emiiioii i essinu sinu. Aöalhlutverk: Jack l.emmon. Virna l.isi, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.20. HAFNARBÍÓ si„„~ Spyrjum að leikslokum Afar spennandi og viöburöar- rik bandarisk Panavision lit- ^nynd eftir sögu Alistair MacLean sem komiö hefur i islenzkri þýöingu. Aöalhlutverk: Anthony llopkins, Nathalie Dclon. ISLENZKUR TEZTI. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Sjónvarp Þriðjudagur 17. febrúar 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Frá vetrarólympiuleikunum i Innsbruck Kynnir Omar Ragnarsson. (Eróvision-Austurriska sjón- varpiö. Upptaka fyrir lsland: Danska sjónvarpiö). 20.55 Pjóöarskútan. Þáttur um störf alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þor steinsson. 21.25 • McCloúd Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 22.40 Utan úr heimiUmræöuþátt- ur um erlend málefni. Ilvers viröi er NATO i veröldinni i dag? Meöal þátttakenda er Einar Agústsson utanrikisráö- herra. Stjórnandi Gunnar G. Schram. 23.10 Dagskrárlok. Vtvarp I>riðjudagur 17. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 tof forustugr. dag- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson flytur sögu sina ,,Fra*ndi segir frá” (2). Tilkynningar kl. 9.30. IÝJA ðÓ fr* ,,s$ - 1 " - 1 i,*,ir Hvaö varö um Jack og Jill? Fof Lovr In TS» AttK.And D*»th Down Below "WHfll BFCAME flF JACK AMIJU?' Ný brezk, hrollvekjandi iit- mynd um óstýrilát ungmenni. Aöalhlutverk: Vanessa llow- ard, Mona Washbourne, Paul Nicholas. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IÁSKÓLABÍÓ -lml 22140 Oscars verölaunamynd- in — Frumsýning Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best aö hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aöalhlutverk: A1 Pacino, Ro- bert De Niro, Diane Keaton, Robert Duvall. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Hækkað verö. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. brcyttan sýningartfma. Allra siöasta sinn hi?m Bræðurá glapstigum Gravy Train ISLKNZKUR TEXTI. Afar spennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum. Leikstjóri: Jack Starett. Aöalhlutverk: Stacy Keach, Frederich Forrest, Margot Kiddrr. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Merkar konur, fyrsti frá- söguþáttur F.linborgar Lárus- dóttur. Jóna Rúna Kvaran leik- kona les. 15.00 Miödegistónleikar. Betty-Jean Hagen og John Newmark leika á fiðlu og pianó Noktúrnu og Tarantellu eftir Szymanowsky. Ronald Smith leikur Pianósónötu i b-moll eft- ir Balaktreff. Ida Haendel og Sinfóniuhljómsveitin i Prag leika Fiölukonsert i a-moll op. 82 eftir Glazúnoff, Vaclav Smetácek sljórnar. 16.00 Fróttir. Tilkynnignar. (16.15) Veöurfregnir). Tónleik- ar. 16.40 l.itli barnatíminn.Finnborg Scheving stjórnar. 17.00 l.agiö mitt. Bcrglind Bjarnadóttir sér um óskalaga- þátt íyrir börnyngrientólf ára. 17.30 Framhuröarkennsla I spænsku og þýzku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöuríregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Kynslóö kalda strlösins. Jón Öskar rithöfundur les kafla úr nýrri bók sinni. 19.55 l.ög unga fólksins. Ragn- heiöur Drifa Sleinþórsdóttir kynnir. 20.50 Aö skoöa og skilgrcina. Kristján Guömundsson sér um þdtt fyrir unglinga. 21.30 Sainleikur á selló og pianó. Christina Walevska og Zdenek Közina leika verk eftir Chopin og Debussy. 21.50 Sænsk Ijóö i þýöingu Þórar- ins frá Steintúni. Guörún A. Thorlacius les úr nýútkominni bók. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöuríregnir. I.rslur Passfusálma (2). 22.25 Kvöldsagan: „1 verum”. sjálfsævisaga Theödörs Friö- rikssonar. Gils Guömundsson- ar les siöara bindi (19). 22.45 llarmonikulög. Harmoniku- klúbburinn i Fagersta leikur. 23.00 A hljóöbergi. ,,Slikt gæti ekkigerzthér!” Babbitt i Hvita húsinu eftir Sinclair Lewis. Sonur höfundar, Micheal Lewis, les. liandrit og stjöm: Barbara Holdridgc. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. |alþýðu| hefur °Piö pláss fyrir hvern sem er Hringið í simi 81866 - eða sendið greinar á ritstjórn A Iþýð u b líi ðs ins, Stðumúla 11, Reykjavik m Aíþýðúbláðið Þriðjudagur 17. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.