Alþýðublaðið - 18.02.1976, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 18.02.1976, Qupperneq 2
IP ÚTBOÐ Tilboð óskast i 11 kV rafbúnað i Aðveitustöð 1, fyrir Raf- magnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 24. marz 1976 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirlcjuvegl' 3 — Sími 25800 Styrkveitingar til norrænna gestaleikja Af fé þvi, sem Ráðherranefnd Norðurianda hefur tii ráð- stöfunar til norræns samstarfs á sviði menningarmála, er á árinu 1976 ráðgert að verja um 900.000 dönskum krónum til gestaleikja á sviöi leiklistar, óperu og danslistar. Umsóknir um styrki til slikra gestasýninga eru teknar til meöferðar þrisvar á ári og lýkur öðrum umsóknarfresti vegna fjárveitingar 1976 hinn 1. marz nk. Skulu umsóknir sendar Norrænu menningarmálaskrifstofunni i Kaup- mannahöfn á tilskildum eyöublöðum sem fást i mennta- málaráðuneytinu, Ilverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 11. febrúar 1976. Styrkur til háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa tslendingi til háskólanáms i Sviþjóö námsárið 1976-77. Styrkurinn mið- ast við átta mánaða námsdvöl og nemur styrkfjárhæðin s.kr. 1.400,- á mánuði. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykavik, fyrir 25. marz n.k. og fylgi staðfest afrit prófskirteina, ásamt meðmælum. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 16. febrúar 1976. Lögta ksú rsku rðu r Samkvæmt beiðni innheimtumanns rikis- sjóðs úrskurðast hér með að lögtök geti farið fram fyrir eftirtöldum gjaldföllnum en ógreiddum gjöldum: Vörugjaldi af' innlendri framleiðslu og innfluttum vörum, sölugjaldi fyrir októ- ber, nóvember og desember, svo og ný- álögðum hækkunum á sölugjaldi, gjald- föllnum þungaskatti af disilbifreiðum skv. ökumælum, almennum og séstökum út- flutningsgjöldum, aflatryggingasjóðs- gjöldum, tryggingaiðgjöldum af skips- höfnum, aflatryggingasjósgjöldum, tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum svo og nýálögð- um hækkunum þinggjalda, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birt- ingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði/ Seltjarnarnesi og Garðakaupstað, sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nýkomið Hin margeftirspurðu lérefts sængursett i fallegum litum. Ennfremur Höje Crepe- sett i straufri á lækkuðu verði. Einnig Bor- ás sænskt 100% bómull, damask sængur- sett i mörgum litum frá 2.400.- handklæði frá kr. 260.- og baðhandklæði 700.- kr. Lök i mörgum litum, sængur og koddar i mörg- um stærðum. Sendum i póstkröfu. Sængurfataverzlunin, Kristin Snorrabraut 22, simi 18315. BEIN LÍNA FRA HIARTABILNUM TIL HIARTASÉRFRÆÐINGSINS UtM Allir vita að hjartabillinn kemur til með að bjarga manns- lifi. Fólk i Vestur-Þýzkalandi hefur notið aukinnar þjónustu hjartabilsins. Þetta er kallað „bioele- metric”, en þjónustan er ekki jafnógnvekjandi og heitiö gefur til kynna, þvi að með þessum oröum er átt við það eitt, að hjartabillinn sendir hjartalinu- rit beint til slysavarðstofunnar, en þar getur sérfræðingur ákveðið samstundis, hvort rétt sé að leggja sjúklinginn inn á sjúkrahús. Prófessor við Ulm-háskólann hannaði þetta tæki, sem er „flytjanlegt, samþjappað” og með stjórnstöð á sjúkrahúsi. í hjartabilnum eru þrjú rafskaut, sem unnt er að setja á bringu sjúklings, þegar hann er sóttur. Betri heilamyndir auð- velda sjúkdómsgreiningu Fyrir nokkrum mánuðum sagði danska blaðið „Politiken”, að nú gætu menn séð skýrari mynd af mannsheil- anum en nokkru sinni fyrr. Satt er það, en þá þarf sérfræðing til. Með nýju tæki er hægt að safna 20 þúsund atriðum i heild, og þar með gera læknum auð- veldara með að kanna sjúk- dómseinkennin nákvæmar. Þetta nýja tæki er á Rikis- spitalanum i Kaupmannahöfn, og Hans Henrik Jörgenson yfir- læknir hefur greiðan aðgang að þvi. Það hefur m.a. mikið að segja fyrir flogaveikissjúklinga og skyndileg heilaáföll, sem gera það að verkum að snöggvar sjúkdómsgreiningar er þörf. — Nýja tækið er kallað Emi- scanner, segir Jacobsen yfir- læknir.— Áður var notaður svo- nefndur heilablástur við skoðun á heilanum. Það þurfti andefni til að rannsaka slagæðar. Viö notum þetta ennþá, en það er óþægilegt fyrir sjúklinginn, og svo er tækið hættulaust. Það ■ eru teknar margar röntgen-myndir af heila sjúk- lingsins við mismunandi aðstæður. Tækið er útbúið með tölvu, sem getur samræmt allar myndirnar i eina heild. Myndin verður þvi litbrigðarikari en ella. Þá er unnt að sjá á mynd- inni gráan kjarna og hvitan i heilanum og finna gloppurnar. Blæðingar sjást einnig. Það er ekki aðeins unnt að sjá heila- æxli, heldur og að skera úr um, hvort þau eru góð — eða illkynja. Taugalæknar fá betri upplýs- ingar en fyrr var, ef um uppskurð er að ræöa á tauga- kerfi, getum við þvi gefið sjúk- lingnum betri framtiðarhorfur en ella. — Hefur þetta tæki verið notað á heilbrigt fólk? — Nei, við notum okkar lif- fræöilegu þekkingu og þaö, sem við vitum um slasaða menn. Við höfum ekki notað tæki á heil- brigða menn af þeirri einföldu ástæðu, að við viljum ekki leggja ónauðsynlega geislun á þá. Það skiptir að visu ekki heil- brigðan mann máli, þó að hann fari i slika myndatöku, þvi að geislun við röntgen-myndun á engin áhrif að hafa á manns- likamann. Menn eiga þó að umgangast allt, sem geisiavirkt er með varkárni og þvi tökum við aðeins myndir af þeim, sem veikir eru, segir Hans Henrik Jacobsen yfirlæknir að lokum. FLEIRI NOTA BIL- BELTI A SUNNUOOGUM 1 Finnlandi hefur notkun bilbelta farið si- vaxandi eftir 1. júli, en beltið er ekki notað i sama mæli innanbæjar og i ferðum út um land- ið. Þessar upplýsingar eru byggð- ar á rannsóknurn sarngöngurnála ráðuneytisins, og tölurnar byggj- ast á alls 105 þúsund ökurnönnurn og 90 þúsund farþegurn. Lögin urn notkun bilbelta tóku gildi 1. júli. Fyrir þá tið notuðu 30% belti hversdagslega, en urn 40% notuðu þau á sunnudögurn. Eftir lögin urn notkun bilbelta, hefur talan aukizt upp i 68% og 71%. Fyrir lögskipanina voru beltin notuð hlutfallslega rneira i vond- urn veðrurn og á vegurn, sern leyfilegt er að aka 100-120 krn á. Eftir að lögin urn bilbelti tóku gildi, litur ekki út fyrir, að hraði eða vondir vegir skipti nokkru rnáli fyrir notkun á bilbelturn. Alþýðublaðið Miðvikudagur 18. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.