Alþýðublaðið - 18.02.1976, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 18.02.1976, Qupperneq 10
Hver hefur hag af alls herjarverkfalli ? Ráðherrarnir gerðir ómerkir orða sinna E.G.E. skrifaöi: Nú eru allar líkur fyrir þvi aö allsherjarverkfall skelli á, þvi tlmar kraftaverkanna eru liönir, ef marka má orö Guömundar J. Guömundssonar, formanns Verkamanna- sambands tslands. Viö, sem tökum nú þátt i verkfalli eins og svo oft áöur, og munum timana tvenna, kippum okkur satt bezt að segja ekkert upp viö þau tiöindi. Manni hefur lærzt þaö aö taka vinnudeilum sem sjálfsögöum hlut, og undanfarna áratugi eru þau sjálfsagt fleiri árin sem atvinnulifiö stöövast um skemmri eöa lengri tima en hin er ailt gengur eins og i sögu. En er nú hollt fyrir ungu kyn- slóöina aö vaxa úr grasi við þessi viöhorf, þegar þaö er álitiö sjálfsagöur hlutur, aö vinnuafliö i landinu þurfi ár hvert að stööva atvinnulífiö til aö ekki sé gengiö á þess rétt? Ég veit ekki til annars á minum vinnustað en aö allir leggi sig fram í hvivetna viö að hagur fyrirtækisins veröi sem allra beztur, og þegar eitt- hvaö er i húfi, þá leggja menn nótt viö dag oog fórna sinum lögboðna fritima til aö bjarga verðmætum og auka og bæta afkomu fyrirtækisins og gera þvi betur kleift að standa viö sinar skuldbindingar til okkar. Og.égveitþaöaf persónulegum kynnum, aö forráöamenn þessa fyrirtækis og fjölskyldan, sem aö þvi stendur hefur ætið reynzt starfsfólki þess holl og dygg og þar hafa aldrei komizt aö þau sjónarmiö, sem maöur les milli linanna af fréttum um samningaviöræöur, að séu rikjandi i samskiptum launþega og atvinnurekenda. Reyndar hef ég það á tilfinningunni að ástandið sé æöi viöa svipað og á minum vinnustaö. Ég hef i það minnsta — og sem betur fer, ekki kynnzt mörgum, sem eru á annan veg þenkjandi. En einhvers staöar smýgur maökurinn inn i mysutunnuna, og þá rennur nú grunurinn ósjálfrátt i þær áttir, þar sem menn hafa beinan eöa óbeinan hag af þvi aö vekja sundrung og ala á tortryggni. Nú fer ég aö veröa pólitiskur myndi konan min segja, ef hún læsi yfir öxlina þetta bréfkorn, svo aö ég hætti mér ekki öllu lengra út i þá sálmana. En rétt er ab reyna aö greina sauöina frá höfrunum, og ef Alþýðublaöið treystir sér til að birta góöar greinar um verk- fallsmálin og skýra þau, án þess aö annarleg sjónarmiö póli- tiskra æsingamanna fái aö komast að, þá held ég aö slikt myndi vinna gagn. Mér skilst, aö þaö sé fullur vilji hjá rikisstjórninni að launabætur veröi aö þessu sinni greiddar i krónutölu, en ekki prósentum — og þetta munu lika vera hugmyndir Björns Jónss., forseta Alþ.samb. islands. En hvað er þá i vegi? Þaö, sem þá vantar er ekki nema tvennt. Frumkvæöi rikis- stjórnarinnar, sem þarf að sýna, að hún þori að fresta pró- sentuhækkunum, og hlutlausar upplýsingar um kjara- skeröinguna frá siöustu samningum annars vegar og hugsanlega greiöslugetu atvinnuveganna hins vegar. Með þetta á borðinu þurfum við ekki að vinna sjálfum okkur þaö tjón, sem allsherjarverkföll eru, þvi að þau eru að veröa eins og verðbólgan, mein, sem viö teljum ólæknandi, en má fjar- lægja. Gunnar Magnússon skrifaöi blaöinu bréf og lýsir þar stuðn- ingi sinum viö Vilmund Gylfa- son og samsinnir skrifum hans um dómsmálin. Hann telur þaö leiöinlegt fyrir Ólaf Jóhannes- son aö hafa verið búinn aö leggja heiður sinn að veöi fyrir þvi að fjármálatengsl Fram- sóknarflokksins og Klúbbsins væru engin þegar svo annað kemur i ljós. Þá hvetur Gunnar Vilmund til að skrifa greinar i sitt eigiö blaö i staö þess aö láta Visi birta hinar athyglisveröu greinar. Loks skrifar Gunnr um land- helgismálið, þar sem hann telur rikisstjórnina hafa svikiö meö samningamakki sinu viö Breta. Einstaka ráðherrar séu aö hóta stjórnmálaslitum við Breta, einkum Einar Ágústsson og Ólafur Jóhannesson, en þeir séu gerðir ómerkir orða sinna i hvert sinn sem þeir láta eitt- hvað eftir sér hafa. Kona kvartaði viö Horniö: Mikiö eru hvimleiðir morgun- leikifimiþættirnir i útvarpinu. Nú er ekki látið nægja aö kvelja fólk meö þessu efni einu sinni á morgni, heldur er farið aö senda þaö út i tvigang. Senni- lega er það af þvi aö útvarpið á svo marga þætti á segulbandi, — og höfundurinn framleiöir aö auki einn nýjan þátt á hverjum degi. Það væri ekkert á móti liflegri pianótónlist af svipuöu tagi, ef ekki væru þessar bjánalegu hopp-klapp, vinstri, vinstri — hægri, hægri — romsur stjdrn- andans alla tónlistina i gegn. Þetta hljómaöi kannske skemmtilega fyrir tiu — fimmtán árum meðan þaö var nýtt aö heyra leikfimikennara segja: Svona nú, fram úr rúminu, já allir meö — eða: Þetta er gott, svona já. En þetta blessaða sifur ár eftir ár er farið aö skaprauna manni. Við vitum þab ósköp vel aö það fer enginn eftir þessu árans rausi. Þeir sem á annað borö stunda einhverja leikfimi eru þegar búnir aö fá sér morgunsundsprett, þegar seinni þátturinn er fluttur en lagðir af staö i laugarnar þegar sá fyrri er spilaður, Og ég veit ekki af einni einustu húsmóöur sem vindur sér fram úr rúminu og fer að sprikla. En aö biöja útvarpiö um ein- hverja breytingu eða nýjung? Nei, svo bjartsýnn er nú enginn. Þar gildir alveg sérstakt lög- mál, sem við óbreytt alþýðufólk ekki getum skiliö. Morgunleikfimin orð- in hvimleitt sífur... ey4stareldur* eftir Valerie North. Phillida leit á klukkuna og hrukkaöi enniö. Þegar þau kornu á flugvöllinn haföi Vane saknaö skjala- tösku, sern hann haföi tekið rneö sér i flugvélinni. Þegar þau kornu til hótelsins hringdi hann út á flugvöll og fékk að vita, að taskan hefði fundizt og væri geyrnd þar. Þar sern i henni voru þýðingarrnikil skjöl ákváöu þau Phillida pð aka þangaö eftir rnatinn, en þegar hann sá, hvað hún var þreytt eftir daginn, sagöist hann ætla aö fara einn og verða korninn eftir klukkustund. Hún sagði við sjálfa sig, að það væri heirnskulegt af henni, að vera óróleg vegna þess eins, aö hann var heldur lengur, en hann haföi gert ráð fyrir... þaö var svo rnargt, sern gat hafa tafið hann, en þó að hún reyndi aö hrinda til- hugsuninni úr huga sér, fannst henni einhver geigvænleg ógn vofa yfir eins og henni hafði fundizt skörnrnu áður en faðir hennar dó. Hún rnátti ekki haga sér eins og rnyrkfæliö barn i hvert skipti, sern Vane hvarf úr augsýn... en var hún það bara ekki? Barn, sern óttast rnyrkrið og þráir huggandi hönd? Nú var hann aleiga hennat I þessurn heirni, og henni þótti enn vænna urn hann, vegna þess að hún leit á hann sern siðustu gjöf föður sins. í hvert skipti sern hún hug- leiddi rnálið, sannfærðist hún urn, aö faöir hennar hefði viljað þetta hjónaband frá byrjun. Þegar hún sagöi honurn frá trúlofun sinni og spurði, hvort hann sæi eitthvað athugavert viö hana, haföi hann sagt: „Hjartans barniö rnitt... þú heföir ekki getað valiö betri rnann... Og einrnitt þaö, aö faöir hennar haföi slikt álit á Vane, jók ást hennar. Urn leið hringdi sirninn viö rúrniö. Hún kipptist við og hljóp til að svara. Henni til óendanlegs léttis heyröi hún Vane segja: — Ég ætlaði bara að láta þig vita, að ég er á heirnleið, elskan rnin, sagöi hann. — Ég taföist. Andstyggilegt, eöa hvað? Ég vildi óska, að ég heföi sótt töskuna á rnorgun! — Þú hefðir bara haft áhyggjur af henni, svaraöi hún. — Gættu þin nú... og flýttu þér til rnin. — Saknaröu rnin? — Þvi skal ég svara, þegar þú kernur. Hún lagöi sirntóliö brosandi niður og leit I kringurn sig eftir bók til aö lesa i, þangað til aö hann kærni. Bókin, sern hanalangaöitil aö lesa, var ekki I litla pakk- anurn, sern hún haföi opnað, og þar sern hana rninnti, að hún hefði séð hana I töskunni, fór hún aö leita. Urn leiö og hún opnaöi töskuna, sá hún litinn, hvitan böggul. Hann var innsiglaður. Mary Findons... sern veriö hafði einkaritari fööur hennar urn árabil... hafði rétt henni hann i gær urn leið og hún sagði: ,,Þú skalt ekki opna hann strax, vina rnin... það er of snernrnt ennþá, en seinna verður það kannski huggun fyrir þig. Þetta er dagbók föður þins. Ef til vill viltu aldrei lesa hana, ef til vill brenniröu henni! Henry fann hana... á skrifborðinu. Hann tók hana og afhenti rnér hana daginn eftir, þvi að hann áleit, að faðir þinn vildi ekki, að ókunn- ugir hnýstust i hana, og að það væri kannski bezt, að þú fengir hana ekki strax.” Hún tók böggulinn rneö sér, settist á rúrnið, og reif bréf- ið utan af honum. Hún sat srnástund og starði á þykku, rauðu bókina, og litla lykilinn, sern hékk við hana á silkisnúru, og hugsaöi: Skritið, aldrei datt rnér i hug, að pabbi héldi dagbók! En þar var áreiðanlega hugsanir hans að finna... Skyndilega fannst henni hann vera hjá sér, og hún stakk lyklinurn i lásinn og opnaði rauðu bókina. Hún haföi ekki ætlaö að lesa hana... aðeins kyssa heitt- elskaöa skrift hans, en þegar hún laut yfir bókina rneö tár- vot augu, sá hún, aö hún hafði flett upp á þeim degi, sern þau Vane hittust fyrst. Ef til vill voru þar sérstök skilaboð til hennar. Skyndilega fannst henni hún veröa aö vita, hvernig faöir hennar hefði brugöist viö þessurn fundi. Haföi hann i visku sinni getað giskaö á það þegar frá upphafi hvernig fara rnyndi fyrir þeirn? Hún hóf lesturinn, og þó það særöi hana inn að innstu hjartaróturn, fann hún lika til hlýrrar harningjukenndar þegar hún sá fyrstu linurnar. Þar stóð:...... „Ungidr. Cordrey.....ótrúlega hreinlyndur rnaður, eftir þvi að ég best fæ séð. Þar sern ég sat og rnat hann, á rneðan við drukkurn sarnan te, skildi ég allt i einu að hann rnyndi gera hvað sern væri, nerna það, sern væri honurn til skarnrnar eða óheiöarlegt, ef hann gæti meö þvi korniö frarn draurni lifs sins. Skyndilega fannst mér eitthvaö segja viö rnig, aö þetta gæti veriö lausnin á vanda rnin- urn.” Svo korn hún á eftir...sagan af fundinurn....Og af til- lögunni, sern þar hafði verið gerö. Og Phillida, sern hafði i laurni látiö sig dreyrna urn að finna þá ást, sern virtist of stórfengleg til aö hún næöi henni nokkurn tirna, og hafði svo kynnst henni fyrir hálf- gert kraftaverk, las áfrarn, köld af hryllingi og sjúk af vonbrigðurn. Það var þá þess vegna, sern hann sóttist svo rnjög eftir henni? Vegna þess að hún var skilyröiö fyrir þeirri hjálp, sern hann þurfti aö fá frá fööur hennar! Þá var það ekkert undarlegt að henni hafi oft fundist eitthvaö halda aftur af honurn. Þaö hræöilegasta af öllu sarnan var sarnt það, aö faöir hennar hafði bara skrifaö stuttar athugaserndir i dagbók- ina, eftir nákværna lýsingu á fyrsta fundi þeirra Vane. Og sú siðasta var: „Sendi ávisun á 30.000 pund til V.C. Bað hann urn að segja Phillidia...” Phillidia stökk á fætur og fór að ganga frarn og aftur urn herbergið rneö knýtta hnefa þrýst aö enni sér. _____ ------------------------------------------------Q 9 Alþýöublaðið Miðvikudagur 18. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.