Alþýðublaðið - 18.02.1976, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 18.02.1976, Qupperneq 13
hvaða hormónar stjórna líkama okkar stjórn á kynferðisþörfurn sinurn og því tirna til að velja sér rnaka af alúð. Progestron veldur auk- inni kynferðisþörf Sé Progestron-ið yfirráðandi er rnjög liklegt, að konan noti sér skarnrnvarandi viðhöld til að fullnægja kynferðislegri þörf sinni. Likhár þessara kvenna eru rnikil, skautið þétt og oft hátt. Vökvinn kernur þá frá ytri kyn- kirtlurn, sern gera það auðveld- ara fyrir rnanninn að njóta kon- unnar, en stundurn nægir það ekki til langvarandi sarnfara. Hún fullnægir sér oft sjálf rneð þvi að 'nudda klitoris og hugsa urn leið urn eitthvað „annað”. Hún vill helzt karla rneð sitt hár, grannvaxna eða urnskorna. Ef til vill óskar hún heldur eft- ir sarnförurn aftan frá og hún vill, að rnaki sinn sé rnjög þolinn og stundurn, að hann hliti vilja hennar i hvivetna. Það eru likur á þvi, að hún leiti annað, ef hún er gift. En rneðan á leiknurn stendur er oftast ekki undan neinu að kvarta. Ef hún elskar rnanninn fær hún frernur frið en fullnægingu. Það getur kornið i veg fyrir full- nægingu, ef maki hennar gerir óvenjulegar kröfur kynferðis- lega séð. Slikar konur eru oftast ástrik- ar og tryggar eiginkonur. Þungun hefur áhrif á hormónajafnvægið og kynlifið. Bæði östrogen og progestron- frarnleiðslan er gifurleg rneðan þungun stendur yfir. Sumpart stafar það af frarnleiðslu fylgj- unnar, þegar progestron á i hlut, en sé ekki nóg af þvi er yfirvofandi fósturlát, en surn- part vegna of rnikillar frarn- leiðslu á östrogen, sern leiðir til fyrirburða eða litillar rnjólkur rnóðurinnar. Þegar rneðgöngu- tirninn er allur — urn það bil 40 vikur — lækkar horrnónarnagn- ið skyndilega og fæðingin hefst. Stundurn breytist kynþörf kvenna rnjög, þegar þær eiga von á barni. Vitanlega er þetta vegna þess, hve horrnónastarfsernin breyt- ist að rnun og svo vegna þess, að eftir fæðingu gætir oft kynferð- islegra truflana eða þyngdar- erfiðleika, unz horrnónastarf- sernin er kornin i sarnt lag aftur. Alltaf er unnt að lækna hormónavandamál öströgen veldur minnkandi kynferðis- þörf Fái kona rneð of rnikið östro- gen i blóðinu ekki kynferðislega fullnægingu, fær hún hana ekki rneðsjálfsfróun. Hún þráir rórn- antlk og það, að rnaðurinn nálg- ist hana jafnrnikið og unnt er, en stærð lirns hans eða hreyfingar skipta hana ekki rneginrnáli, ef hún elskar. Það eru kirtlar i leghálsi en ekki ytri kynfærurn, sern valda þvi, að hún getur tekið við rnanninurn og þvi er rnjög nauð- synlegt að leika forleikinn vel. Egglos hættir á breytinga- skeiðinu (oft urn fertugt) og þá hættir fyrst og frernst progestr- on-frarnleiðslan. Östrogen-frarnleiðsla likarn- ans rninnkar einnig eftir þvi sern eggjastokkarnir eldast og þvi fylgja allskonar hlutir svo sern hitaköst, hjartsláttur, sárs- auki við tiðir eða rninnkandi löngun til kynlifs. Kynfærin skorpna srnárnsarnan og þá sér i lagi skautið. Það þynnist og særist þvi fyrr. Þetta tirnabil er erfitt, en sé konan annars likarnlega hraust, getur læknir hennar hjálpað henni yfir þennan horrnóna- skort. Flestar konur þarfnast horrnóna á breytingaskeiðinu til þess að halda áfrarn að vera kynferðislega rnegnugar. Stundurn er kynlif þeirra rnun betra en það var áður. Þetta er að visu allt gert ein- faldara en það er i rauninni. Það eru til rnargar aðrar ástæður — bæði andlegar og likarnlegar — til þess að horrnónastarfsernin er ekki eins og hún á að vera, en yfirleitt er hægt að lækna horrnónaskort eða offrarnleiðslu þegar á táningsaldri. Læknarnir eiga til gervihorrnóna, sern unnt er að gefa konurn á breytingar- aldri og táningurn bæði i sprauturnynd eða sern pillur. Það er engin ástæða til að „þreyja og þola” eða „þjást þegjandi”, þegar að breytinga- aldrinurn kernur. Hitt er svo annað, að vonandi verður litið öðrurn augurn á horrnónastarfserni konunnar hér eftir en hingað til, fyrst að nú er rneira vitað urn hana. HóPUIt ÖSTREGON PROGESTRON 1. Eðlilegt Eölilegt 2. Eölilegt Mikið 3. Eðlilegt Lágt. 4. Hátt Eðlilegt 5. Hátt Hátt 6. Hátt Lágt 7. Lágt Eðlilegt 8. Lágt Ilátt 9. Lágt Lágt 10. Breytilegt Breytilcgt. Jæja, svo þu heldur að þú sért ráðríkur Ráðriki maðurinn er ekki gáfumaðurinn á leiðinni á topp- inn. Hann er ekki heldur for- stjórinn, sem öllu ræöur. Hann er sá lati, rólegi og hægláti mað- ur, sem aldrei lætur sér bregða. Svo segja Humphrey Knipe og George Maclay i bók sinni „Ráðriki maðurinn”. Það kann aö vera, að fáir vilji láta kalla sig ráðrika eftir að hafa lesið lýsingu höfundanna á ráðrika manninum, sem minnir mest á auglýsingu á rakkremi: „Ráðriki maðurinn ber með sér dularfullan keim og kraft, sem gerir hann ósjálfrátt að mið- punkti alls.... Allir finna ósjálf- rátt, að hann getur tekið við ráðum og séð um allan vanda, enda hefur hann til að bera per- sónutöfra á hástigi, þó að hann láti litið fyrir sér fara.” Bæði viðvikjandi samskiptum manna og dýra og mannlegra skipta innbyrðis ræður sá frek- ar, sem tekur öllu með ró. Ráðrikustu hanarnir láta litið fyrirsér fara. Þeir sýna sjaldn- ast þreytu, berjast ekkert um og leyfa vönum mönnum að hand- leika sig. Viljalausir hanar eru alltaf að berjast um. Það er erfitt að eiga við þá. Eins er með apa. Það væri rétt að velja velvaninn og róleg- an apa, ef þig langar i slikt hús- dýr. Api, sem var foringi apa- hóps, er rórri og ánægðari heima hjá þér, en annar, sem ekki hefur enn komist til ,,apa”forráða. Þannig api er skelfdur og skortir allt öryggi. Þaö er ekkert liklegra en þú verðir bitin, ef þú reynir að gæla við dýrið. Ráðrikur maður er ekki svo ólikur ráðrikum karldýrum. Hann hefur ekki hátt um sig, en segir þvi oftar það, sem þarf ró- lega og lágt. Það er lika hægt að þekkja hann á þvi, hvernig hann situr, stendur og gengur. Alltaf sama rósemdin. Það er sama, hvort mennirnir eru af háum eða lágum stigum þjóðfélags- lega séð. Þeir þekkjast á fram- komunni, ekki uppeldinu eða menntuninni. Höfundar bókarinnar halda þvi fram, að teinréttir skuli menn ganga, þvi að þá eru þeir hreyknir. Það er ekkert hugsað um bakvöðvana þar. Foreldrar, sem segja börnunum sinum að rétta úr bakinu eru að segja þeim, að verða ráðrik. Veslings fáráðlingarnir, sem álútir skulu ganga og horfa með festu á islenska jörð (mig minn- ir, að þeir hafi átt að vera hokn- ir i hnjánum ifka) eiga vist að horfa á yfirmennina veifa hönd- um og ganga gæsagang meðan þeir nota sitt forna islenska göngulag. Það kemur vist engum á óvart að vita, að yfirmenn Knipe og Maclays eru eitthvað skildir „Superman” eða „Ofurmenni” Hitlers-timabilsins eins og Niet- sczhe bjó hann til i bókum sin- um. Zaraþústra getur alltaf •43S JIJjC BQEJ Bjpj BfliA i-j-61 ua 'se-s?, uinui|)|0|j J UJ3 J3S JljX BQBJ BJB| uias ‘Jiacf 'Sjis OS-SS Illjui jd IHIJQBJSgBJJEQaiV -UIBJJ IjOlj jn jnijjjQpj jjas nij qb ‘Buýs jjjí je(| EQa Sjjs os ‘unEjjaS bss.i(j qia jUA'aj juuis n.nj5jou JijBij nij qb ‘jSaiqjio ja Bjjaiu EQ8 SlJS IS QlSuaj nQJJJBJJ Z (») 1 (q) £ («) 61 ‘I (3) Z (q) E (E) ‘81 ráðið yfir öðrum. Hann fer aldrei hjá sér, er hvergi feiminn og aldrei kúgaður. Hinir vesa- lingarnir biða eftir svipu- höggunum, kúgaðir og van- trúaðir. á sjálfa sig. Þeir vildu vist vera öðru visi. Það væri kannski unnt að reyna viö þennan spurningalista til aö vita, hvort þú ert ráðrikur eða ekki: (Spurningum 1-16 skal svarað „Vfirleitt”, „stundum" eða „nær þvi aldrei”. Þú getur valiö um þrennt i 17-19) 1) Hvernig bregstu við stór- htifningu? 2) Kemuröu við kunningja að tilefnislausu? 3) Ertu fyndinn? 4) Ertu oft hrifinn af sjálfum þér? 5) Ræðiröu framtiðaráætlanir þinar við aðra? 6) Breytirðu raddblænum i samræmi við umræður inn- an félaga þinna? 7) Berðu að dyrum, þegar þú kemur i heimsókn? 8) Biöurðu þá eftir svari, áður en þú ferð inn? 9 Biðja kunningjarnir þig ráða um einkamál? 10) Mundir þú telja þig rólegan mann? 11) Kemurðu yfirleitt of snemma á stefnumót? 12) Fer annað fólk oft i taugarn- ar á þér? 13) Hefur þú samræður, ef þögn verður i samkvæminu? 14) Gleðstu, ef maka þinum verður eitthvað illilega á i samkvæmi? 15) Ertu fljótur að finna þá, sem þú ætlar að hitta, ef þú kem- ur inn á veitingahús? 16) Biðurðu fyrstur góðan dag- inn á skrifstofunni? 17) Viltu búa i lúxusibúð (a), á sveitabýli (b), eða heima hjá þér (c)? 18) Hvernig bil viltu (a) Ford Mustang, (b) Mercedes 220 SL, eða Jagúar? 19) Hvernig hund viltu eignast (a) Afghan, (b) corgi, (c) veiðihund? ‘E(0)8 (q) l (B) ‘II QIA JOAg •..JlJ3|JIJif“ JJJAJ jjja So ,.iunpunjs“ jjjíj oaj !Ad jæu“ jjjA'j gijs nfjtj : EQæjsuSBS Qjq Jip|i8 n £1 ‘II ‘8 ‘I ‘£ uingujujnds qj,\ ‘„JOjpjE jaiJ jæu“ qja jjia 8o „uin -punjs“ qia z ‘„U!a|jijiC“ 8jjs £ uijag nja 91 80 si ‘Zl‘0l ‘6 ‘9 ‘S ‘t‘Z ‘1 RinDNlNHfldS QIA Miðvikudagur 18. febrúar 1976 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.