Alþýðublaðið - 25.02.1976, Side 6

Alþýðublaðið - 25.02.1976, Side 6
 Skipulagning út í yztu æsar Kinverjar eru kunnir fyrir mik- inn aga og góöa skipulagningu, þegar stórir íþróttahópar eiga í hlut. En skipulagningin nær ekki aðeins til keppenda, því þáttur áhorfenda verður ekki útundan, þegar skipulögð eru stór íþrótta- mót. Þessi mynd er frá móti, sem Kínverjar halda árlega í Peking, og hafa verið kallaðir Kínversku ólympíuleikarnir. í forgrunni sjá- um við gríðarstóra skrúðgöngu f im- leikafólks, en myndin sem við sjáum í áhorfendapöllunum eru þúsundir áhorfenda, sem mynda í heild sinni mynd, því hver áhorf- andi er íklæddur sérstökum lit klæða og á sitt merkta sérstaka sæti, þannig að þegar allir eru mættir raðast þetta stóra púsluspil saman og myndar tignarlegt mál- verk. Nýr Vökumaður óráðinn Ríkisstjórnin samþykkir að efla landhelg- isgæzluna sem skjótast Stórviðrí biargaði Evstrasaltsfiskunum STÓRVIDRIÐ, sem gekk yfir Danmörku og alla Noröur- Evrópu i slöasta mánuöi, haföi sinar björtu hliöar, enda fátt svo meö öllu illt aö ekki bjóöi eitt- hvaö gott. Þaö sem þarna geröist var aö ihinum gffurlega veöurofsa þrýstist svo mikiö aö söltu sjávarvatni inn i Eystra- salt, aö súrefnismagnið i því jókst, og aftur varö lífvænlegt fyrir þá fiskstofna, sem voru aö deyja út. Botnsjórinn i Eystrasalti var orðinn svo súrefnislitill aö botn- groöurinn var oröinn rotinn og fúinn, og þar var eiginlega ekki aö finna annað lif en einhvers konar slöngur og pöddur, en fiskur var aö vcröa meö öllu horfinn. Ekki hefur veriö aö heilsa jafn lifvænlegum sjó i Eystrasalti siðan áriö 1951 — en úr þvi hefur hver fiskistofninn á fætur öörum oröiö menguninni aö bráö. Þaö horfir þó allt til bóta — aö sinni. „Það erekkibúiö aö ráöa nýjan mann til aö taka viö umsjón á þættinum Vöku, sem hefur veriö i sjónvarpinu einu sinni i mánuöi siðastliðið ár,” sagöi Jón Þórarinsson, forstööumaöur lista- og skemmtideildar sjónvarpsins, er blaöiö haföi samband við hann i gær. Jón sagði að staöan væri ekki auglýst laus til umsóknar, heldur verður reynt að fá einhvern heppilegan til aö taka við stööu Aöalsteins Ingólfssonar, sem eins og kunn- ugt er var nýlega skipaöur fram- kvæmdastjóri listráðs á Tjónamatið Tjónamatinu vegna skemmda þeirra, er urðu i jarðhræringun- um miklu á Kópaskeri, er nU aö ljúka — að hluta til. Samkvæmt upplýsingum Asgeirs ólafssonar, formanns viölagatrygginga, sem eru bótaskyldar i tjónum, sem verða af völdum náttúruhamfara, þá er tjónamatið á innbúi ibúðar- húsa á Kópaskeri rétt ókomið til hans, en kæmi liklegast næstu daga. Kjarvalsstööum. Aö sögn Jóns, þá verður reynt aö halda áfram með Vöku i svipuöu formi og verið hefur, en þó mun næsti þáttur Vöku vera nokkuð frábrugðinn fyrri þáttunum, en ekki vildi Jón skýra nánar frá þessari breytingu, þar sem dcki er búið að ganga endanlega frá henni. Sagði Jón að þessi breyting við fráhvarf Aðalsteins, heldur hafi hún staðið til áður en heldur hafi hún staðið til áöur en vitað var að Aðalsteinn myndi hætta umsjón með þættinum. GG. réttókomið Tjón á hUsum og öðru sliku verður hins vegar ekki metið fyrr en frosterfarið úr jörðu, þarsem ýmsar aðstæður gætu breytzt er frost hverfur. Ekki vildi Asgeir spá um hve tjón á innbúi væri hlutfallslega mikið af heildartjóninu i jarð- skjálftunum, en sagði þó að innbústjón hefði verið mun al gengara en um leið skemmdir á húsum veigaminni. _ gAS. NU FÆR GÆZLAN LÍK- LEGA NYJAN FOKKER Ríkisstjórnin hef ur samþykkt að fela dóms- málaráðherra og fjár- málaráðherra að gera ráð- stafanir til þess að bæta skipa- og tækjakost Land- helgisgæzlunnar. Hefur ráðuneytisstjórum þessara ráðuneyta verið falið að gera, ásamt forstjóra Landhelgisgæzlunnar, til- lögur um þá aukningu á skipakosti, f lugstarf semi og öðrum tækjakosti, sem bezt og skjótast mætti koma að notum við nú- verandi aðstæður. Að undanförnu hafa skipherrar á varðskipunum oft veriö spurðir um leiðir til að efla Landhelgis- gæzluna. Hafa þeir meðal annars talið, að hraðbátar, er ganga 30—40 milur, gætu komið að góðum notum, þegar veður leyfir. Ennfremur að ef bætt yrði fimm til sex skuttogurum við varð- skipaflotann væri hægt að gera Bretum lifið leitt og einnig hefur verið bent á, að ef leigðar yrðu freigátur með 35—40 hnúta gang- hraða mætti hafa i fullu tré við brezku herskipin. Að undanförnu hafa skipherrar á varðskipunum oft verið spurðir um leiðir til að efla Landhelgis- gæzluna. Hafa þeir meðal annars talið, að hraðbátar, er ganga 30—40 milur, gætu komið að góðum notum, þegar veður leyfir. Ennfremur að ef bætt yrði fimm ' til sex skuttogurum við varð- skipaflotann væri hægt að gera Bretum lifið leitt og einnig hefður verið bent á, að ef leigðar yrðu freigátur með 35—40 hnúta gang- hraða mætti hafa i fullu tré við brezku herskipin. Þá má telja liklegt, að fengin verði önnur Fokker-flugvél til Landhelgisgæzlunnar á næstunni og gerðar verið ráðstafanir til að ' fjölga úthaldsdögum varðskip- anna með þvi að láta þau ekki sigla til Reykjavikur til að birgja sig upp. —SG. w Alþýðublaðið Miðvikudagur 25. febrúar 1976 x

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.